Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 7

Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 18. desember 1990 - DAGUR - 7 nefnda lagsins var nokkuð slit- inn, svo að það náði ekki því ljúfa rennsli, sem líklega hefði farið því betur. Þá flutti kórinn við undirleik Björns Steinars Sólbergssonar, organista Akureyrarkirkju, „Transeamus usque Betlehem" eftir Joseph Schnabel og „Slá þú hjartans hörpustrengi'" eftir Jo- hann Schop í útsetningu J. S. Baclis. I fyrra verkinu áttu karla- raddirnar áberandi kafla. Þar kom berlegast í ljós, hve þær skortir brcidd og fyllingu. í því síðara var flutningur kórsins góður. Orgelleikur Björns Steinars Sólbergssonar var öruggur svo sem vænta mátti. Hann féll vel,að kórnum í fyrra verkinu. en í því síðara voru raddir orgelsins helst til hvcllar. Loks flutti Kór Dalvíkurkirkju „Litla orgelmessu" eftir Josef Haydn með aðstoð lítillar strengja- sveitar og orgels. Orgelmessan er afar skemmti- legt verk. Hún er klassísk í formi en með léttu fagnandi yfirbragði. Kórinn skilaði sínum hlut vel. Strengjasveitin, sem var skipuð Önnu Podhajsku og Mögnu Guð- mundsdóttur, fiðluleikurum, Örnólfi Kristjánssyni, selló- leikara, og Jóni Rafnssyni, kontra- bassaleikara-, lék af lipurð og smekkvísi og studdi flutning kórsins af alúð. Björn Steinar Sólbergsson lék á orgelið. Það hefði mátt fylgja kórnum betur eftir í styrkbreytingum. Margrét Bóasdóttir, sópran- söngkona, söng einsöng í „Bene- dictus-kafla" orgelmessunnar. Flutningur hennar var með ágæt- um. Hann var innilegur, tón- myndun nákvæm og túlkun góð. Hin söngræna fegurð tónlistar- innar naut sín afar vel og rödd Margrétar virtist falla að henni eins og hanski að hönd. Orgcl Dalvíkurkirkju er nýtt. Það var vígt við guðsþjónustu sunnudaginn 9. desember. Þetta er glæsilegt hljóðfæri jafnt fyrir augu scm eyru. Útlit þess fcllur svo vel að arkitektúr kirkjunnar, að því er líkast, sern því hafi allt frá upphafi verið ætlaður staður einmitt þar sem það er. Raddir orgelsins eru reyndar nokkuð hvellar, svo varúðar er þörf í reg- istreringu, en einmitt skær blær tónsins hæfir beinum línum og „praktísku" formi kirkjuhússins. Björn Steinar Sólbergsson lék nokkur einleiksverk á orgelið. Fyrir flutning orgelmessunnar lék hann „Toccötu í d-moll" og „Pastorale" eftir J. S. Bach. Birta og fögnuður var yfir meðferð Björns Steinars á toccötunni og söngræn samfella einkenndi túlk- un hans á pastoralinu. Því rniður kom það fyrir í hröðunt hlutum beggja verkanna, að organistinn virtist ekki ætla sér af í hraða, og spillti það nokkur flutningnum. Þá lék Björn Steinar „Noel" nr. 9 og 10 eftir Louis-Claude d’Aquin. í þessum verkum nýtti hann fjölhæfni orgelsins smekk- lega til þcss að auka sérleika og fyllingu hinna einstöku kafla verkanna. Með tilkomu nýja orgelsins og þess nýja tóns. sem það veitir um Dalvíkurkirkju, er orðin ger- breyting á aðstöðu til tónlistar- flutnings í Dalvíkurbæ. Því er full ástæða til þess að óska bæjar- búum og hyggðarbúum öllum til hamingju með þessi tímamót í m e n ni ngarl ífi by ggða r i n n a r. Vonandi marka þau upphaf tímabils enn frekari afreka á sviði menningar og lista. Tónleikarnir I2. dcsember gefa tilefni til þess að ætla, að þær vonir geti ræst. Haukur Agústsson. rundalíf l ulilia eftir Marcus Pfister. Kátlirosleg saga um fiundinn Lulilra og vin kans köttinn, meá litslrrúáugum og skemmtilegum myndum. Kr. 790,- " frossin í sk orraJal eftir Ólav'MicKel sen. Fagurlega mynJsKreytt lýsing á örlögum folans Rauðs. Kr. 790,- /e, ^óbinson Krusó eftir Daniel Defoe. SígilJ saga og rítulega mynJskreytt. Kr. 1.490 - £ arenba eftir BernaJettu. Einlear Kugljúft og spennanJi rússnesbt ævintýri. Kr. 790,- ► óbraárásin eftir AnJers BoJelsen. Fjörleg spenpusaga, sem er mörgum Jönskunemanum að góðu kunn. Kr. 1.490, úlfaUreppu, magn|irungin spennusaga eftir Colin Forbes. Kr. 1.690,- 2) agfbóU — í full um trúnaái. Fram kald fyrri bóUar eftir binn vinsæla unglingabóUaböfunJ, Kolbrúnu AðalsteinsJóttur Kr. 1.690,- rjúlli — lán í óláni eftir I lalla og Inga — Inga Hans Jónsson og HaralJ Sigurðarson. BráðsUemmtileg saga með fjörleguin teiUningum um Uöttinn — Tjúlla og ævintýri bans. Kr. 990,- P manuel SweJenborg og eilífáartrúin mín eftir Helen Kell er. Meá óbilanJi trú og UjarUi tóUst Helen Keller aá yfirvinna bæái bl inJu og beyrnarleysi. Kr. 1.790,- & )amagælur eftir Jóbönnu A. SteingrímsJóttur, mynJsUreytt af Hólmfríái BjartmarsJóttur. Ný kamaljóá meá gull- fallegum myndum. Kr. 990,- s* jatnarynJi. Onnur útgáfa, enJursUoáuá. Kr. 2.490,- ÖRN OG ÖRLYGUR - SíAumúla 11 • Sími 84866 Umferðin fyrir jólin - varnaðarorð frá Umferðarráði Descnibcnnáiuiður cr einn mcsti umfcrðarmánuður ársins. Þa rcvnir mcira cn cndranær á alla vcgl'arcndur. ckki síst ökumcnn. Nauðsynlcgt cr að mcnn sýni bæði þolinmæði og tillitsscmi. Minna má á að þegar umlcrð cr tnjög þctt cr góð rcgla að gcía scr hcldur lengri tíma lil að komast á milli staða licldur cn \cnjulcga. Nú fcr að líða að þeim dcgi þcgar sólargangur cr skemmstur hcr á landi og þ\ i scrstaklcga brýnt að allir noti cndurskins- mcrki. Mcð þ\í móti cykur fólk öryggi sitt verulega og gctur sannarlcga komið í vcg fvrir slys. Á undanförnum árum hafa í síauknum mæli vcrið haldin jöla- glöggboð í fyrirtækjum og t'claga- samtökum. Umfcrðarráð hcfur í sjálfu scr ckkcrt ncma gott um það að segja. cn bendir á þá staðrcynd að í jólamánuðinum cru ;í hvcrju ári fjölmargir öku- mcnn staðnir að þ\ í að aka ölv- aðir. Margir þcirra hafa cinmitt vcrið að koma af slíkum „glögg- glcðifundum". Það lciðir hugann að þcirri staðrcynd, að akstur og áfcngi mcga aldrci ciga samlcið. Ölvaðir ökumenn ciga því miður oft aðild að alvarlcgum umfcrð- arslysum. sem ckki hcfðu orðið cf viðkomandi hcfðu verið alls- gáðir. Rctt cr að vckja athygli á óáfcngum drykkjum fvrir þá scm vilja skcmmta scr og vcra samt scm áður í stakk búnir til að stýra bílnum hcim. Umferðarráð hvctur alla scm i umfcrðinni cru til að lcggja sitt lóð á vogarskálar þannig að jóla- hátíðin gangi í garð án alvarlegra umfcrðarslysa. Leiðrétting í frétt í Degi nývet ið var haft cft- ir biskupsritata aö um áramótin færðist Miðgarðakirkja í Gríms- ey frá Glerársókn yfir á Akurcyr- arsókn. Biskupsritari hafði samband við Dag og vildi koma á framfæri þcirri leiðréttingu að þcssi til- færsla hcfði oröið um mitt sl. sumar. Gódar veislur enda vel! Eftireinn -ei aki neinn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.