Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 6

Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 18. desember 1990 tónlist Nýir tónar - aðventutónleikar í Dalvíkurkirkju Aðventutónleikar voru haldnir í Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 12. desember. Þeir hófust á því, að Kór Dalvíkurkirkju ásamt stjórnanda sínum, Hlín Torfa- dóttur, gekk inn kirkjugólfið og flutti „Kom þú, kom vor Imman- úel“, fornt andstef í raddsetningu Róberts A. Ottóssonar. í þessu sambandi má ekki láta ógetið söngstjórans og organista Dalvíkurkirkju, Hlínar Torfa- dóttur. Hún heur greinilega þá eftirsóknarverðu hæfileika, sem þarf til góðs og metnaðarfulls tónlistarflutnings. Vonandi mega Dalvíkingar lengi njóta krafta hennar við uppbyggingu tónlist- arlífs við kirkjuna og um leið í bænum. Auk andstefsins flutti kirkju- kórinn á Dalvík „í dag er fæddur Frelsarinn", lag frá 15. öld útsett af M. P'-aetoriusi, og „Psalite", lag frá 16. öld. Flutningur síðar- Margrét Bóasdóttir. Björn Stcinar Sólbergsson. Petta litla verk er viðkvæmt í flutningi og krefst hófsemi og nákvæmni. Kór Dalvíkurkirkju stóðst kröfurnar. Raddirnar féllu vel saman og hljómurinn var hreinn. Það er vafalaust, að kirkjukór- inn á Dalvík er í flokki betri kóra á Norðurlandi. Það sýndi hann bæði í upphafsverki aðventutón- leikanna og öðru því, sem hann hafði á efnisskrá sinni. Margt var þar ágætlega gert, en hinu verður ekki neitað, að ýmsir veikleikar eru enn á kórnum. Nokkurt ósamræmi er á milli radda. Kvenraddirnar eru allgóðar, sér- lega sópraninn, en tenórinn á það til að vera hljómlítill og flatur og bassann skortir talsvert breidd og fyllingu. Þá kom það fyrir nokkr- um sinnum, að einstakir kórfé- lagar komu fram úr hljómnum, en slíkt er til mikilla lýta. Fleira mætti til tína, þótt það verði ekki gert hér. Flesta - ef ekki alla - þessa galla má laga með nákvæmni í vinnubrögðunt söngmanna og einbeitingu. Það hlýtur að vera metnaðarmál kór- félaga að gera það og því ljúft erfiði. Sá árangur, sem þegar hef- ur náðst, er mikill og eftirtektar- verður. Hann gefur góðar vonir um enn frekari framsókn, ef Dal- víkingar bera gæfu til þess að gera sér grein fyrir því verðmæti, sem þeir eru að eignast í Kór Dalvíkurkirkju, og hlúa að starfi hans jafnt með þátttöku sem öðr- um stuðningi. Nýtt tiunda- og kattamatur. Einnig allt fyrir hestamanninn. Hestasport Helgamagrastræti 30 Sími 21872. Opið alia virka daga frá 10-18 og á laugardögum frá 10-12. S\L___visaga Margfrétar ÞórKilJ. ar Danadrottningar. Sfcráð keíur Anne Wold en- Rætkinge. Opinská og einlæg frásögn. Kr. 1.990,- / r / inningar úr Mýrdal ei Eyjólí Guðmundsson á Hvoli. Þórður Tómasson saínvöráur á Skógum tjó til prentunar. Hluti af Jjjóáarsögu, kugjiekk og eftirminnileg keimild. Kr. 1.990,- ^fsfoAn ir starfskættir og leiftur frá liánum öldum eftir Guámund Þorsteinsson frá Lundi. Aukin og endurútgefin meá miklum fjölda ljósmynda. Kr. 3.900,- -nsban, svipmyndir ur leib rfi íslenskra Larna eftir ti Jón Jókannsson og lísi Sverrisdóttur. Á annaá aá ljósmyndir pryáa tókina -xS/eilun eftir Anne Sopkie Jorgensen og Jorgen Hoker Ovesen. Stuálar aá líkam legu og andlegu jafnvægi. f' /aö halta væn n< / lífssaga Þórarins Tyrfingssonar, yfirlækn SÁÁ. Guárún Guálaugsdóttir Llaáamaáur skráái. Kr. 1.990,- y Vran — orkublik mannsms, Form, litir ogf ákrif eftir Birgit Stepk ensen. Kennir fólk aá skynja áruna og jiroska eigiá innsæi. Kr. 1.790,- r r f annht í Aöalvib og leiri minningfakrot eftir Gunnar Friáriksson. Atkyglisverá frásögn af korfnu mannlífi viá ysta kaf. Kr. 2.500,- ’ bip vonannnar, ljóáakók eft ir Guárúnu Guálaug sdóttur, klaáamann og i f Jí pptinningfabokm, t og vísindi frá steinöld til geimaldar, meá íslenskum sérkafla. Kr. 2.390,- viáskiptaoráakók eftir Terry G. Lacy og Þóri Einarsson. Önnur útgáfa, stórlega aukin og endurbætt. Kr. 4.490,- .ngiYx'áit. rín og gamanmál, léttmeti fyrir alla, jafnt mda sem |>un gly nda. Safnaá ir Guájón Ingi Eiríksson. GUNNAR' FRIÐRIKSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.