Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 18.12.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. desember 1990 - DAGUR - 13 Andrés Magnússon og félagar í KA eru í 7. sæti 1. deildar og eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handknattleikur 1. deild Haukar-ÍBV 29:24 Fram-KA 19:24 Víkingur 16 I 16-0- 0 395:330 32 Valur 16 1 13-1- 2 383:346 27 Stjarnan 16 1 ll-ö- 5 396:376 22 FH 16 9-2- 5 384:376 20 Haukar 15 1 lö-ö- 5 364:360 20 KR 16 5-6- 5 375:372 16 KA 16 6-1- 9 373:356 13 ÍBV 14 4-3- 7 333:336 11 Selfoss 16 3-3-10 327:370 9 Grótta 16 3-1-12 351:383 7 Fram 16 1-4-11 325:372 6 ÍR 15 2-1-12 319:363 5 2 . deild UBK-UMFA 29:20 Þór-ÍBK 23:18 UMFN-ÍS 28:22 UMFA-Ármann 22:23 Völsungur-ÍBK 20:20 HK 12 10-1-1 316:205 21 Þór 11 10-1-0 268:213 21 UBK 12 9-1-2 288:202 19 UMFN 13 7-2-4 285:263 16 ÍBK 13 5-2-6 275:288 12 Völsungur 13 4-2-7 267:283 10 Ármann 13 3-2-8 248:276 8 ÍH 14 3-2-9 282:315 8 UMFA 13 4-0-9 242:294 8 ÍS 12 1-1-10 193:305 3 Blak 1. deild KA-Þróttur R. Þróttur R. KA ÍS HK Þróttur N. Fram 1. deil( Völsungur-UBK KA-UBK IS-Víkingur Víkingur UBK Völsungur ÍS KA Þróttur N. HK karla 3:1 11 8- 3 29:12 16 10 8- 2 27:13 16 9 6- 3 20:17 12 9 5- 4 21:14 10 12 3- 9 14:27 6 11 1-10 4:32 2 kvenna 1:3 0:3 0:3 12 12- 0 36: 5 24 12 10- 2 32:13 20 12 7- 5 24:21 14 12 6- 6 22:22 12 12 4- 8 19:27 8 14 3-11 16:37 6 10 0-10 5:30 0 íslandsmótið í handknattleik, 2. deild: Völsungur og ÍBK deildu með sér stigunum - Bjarni Pétursson markvörður ÍBK setti frændur sína út af laginu „Ég er afskaplega óánægður með mína menn þessa dag- ana,“ sagði Arnar Guðlaugs- son þjálfari 2. deildar liðs Völsungs í handknattleik í samtali við Dag. Völsungar fengu Keflvíkinga í heimsókn til Húsavíkur á laugardag og skildu liðin jöfn í baráttuleik, hvort lið skoraði 20 mörk. „Strákarnir gcra ckki það scm fyrir þá er lagt. Markvarslan var í molum í leiknum, vörnin var slök og sóknarleikurinn fálmkcnndur. En við fengum eitt stig og hefð- um, þrátt fyrir þessa spila- mennsku, fengið þau bæði ef allir hefðu verið heilir,1" sagði Arnar ennfremur Jafnræði var með liðunum lengst af en þó voru gestirnir yfirleitt með eins tii tveggja marka forskot og í lcik- hléi var staðan 10:8 ÍBK í vil. I síöari hálflcik hcldu Kcflvíkingar þessum mun lengst af og það var ekki fyrr en í lokin sem Völsung- ar náðu að komast yfir 20:19. Kcflvíkingar jöfnuðu 20:20 cn tíminn scm cftir var, dugði Völsungum ckki til þcss að bæta við marki og jafntefli því stað- reynd. Asmundur Arnarsson var at- kvæðamcstur Völsunga og skor- aði 7 mörk, Haraldur Haraldsson skoraði 5, Jónas Grani Garðars- son 4, Tryggvi Guðntundsson 2, Hclgi Helgason 1 og Skarphéð- inn Ivarsson 1. A t k væða m cst ur Kcfl v íki nga var Kristinn Óskarsson og skor- aði hann 10 mörk. Bjarni Péturs- son fyrrum markvöröur Völs- unga lcikur nú mcð ÍBK og kom hann töluvert við sögu í leiknum. Hann kom tvívegis inn á í víta- köstum og gcrði sér lítið fyrir og varöi í bæði skiptin. Fyrst frá frænda sínum Hclga Hclgasyni og síðan frá frænda sínum As- mundi Arnarssyni. -KK Jólamót Golfklúbbs Akureyrar: Rafn Kjartansson fór holu í höggi „Um síðustu helgi fór fram jóla- golfmót á Jaðarsvellinum á Akureyri. 34 kylflngar tóku þátt og mótið heppnaðist mjög vel,“ sagði Gísli Bragi Hjartar- son. Til þessa móts var boð- að með litlum fyrirvara og það var ekki á mótaskrá. Að sögn Gísla Braga tóku karl- mcnn aðcins þátt í þcssu móti, konurnar voru heima við bakst- ur. Þrír urðu fyrstir og jafnir án fórgjafar þ.e. Sigurpáll Svcins- son, Smári Garðarsson og Jakob Kristinsson. Þremenningarnir léku á 38 höggum. 1 fyrsta sæti með forgjöf varð Jakob Kristins- son, f öðru sæti Guðjón Guð- mundsson og í þriðja sæti Smári Garðarsson. „Mcrkilcgast við þctta mót var, að einn kylfingurinn, Rafn Kjartansson, fór holu í höggi á 14. braut. Mikið líf er í allri starfsemi Golfklúbbs Akureyrar. Innan- hússæfingar hefjast með nýju ári og að Jaðri spila félagarnir bridds og leika billiard. Við getum fylgst með öllum stórgolfmótunum í bcinni útsendingu hér í golf- skálanum, Akurcyringar cru mjög vel meðvitaðir unt hvað cr að gerast í golfheiminum," sagði Gísli Bragi Hjartarson hjá Golf- klúbbi Akureyrar. ój Blak, 1. deild kvenna: Norðanliðin lágu bæði fyrir UBK Kvennalið Breiöabliks í blaki fór heim með fjögur stig eftir viðureignir við norðlensku lið- in um helgina. A föstudag mætti það Völsungi á Húsavík og sigraði 3:1 og daginn eftir sigraði það KA á Akureyri 3:0. Völsungsstúlkur hafa verið í lægð í síðustu leikjum eftir ágæta byrjun í haust. L.iöið byrj- aði þokkalcga gcgn UBK, tapaði að vísu fyrstu hrinu 12:15 en vann þá næstu örugglega 15:6. En þar mcö var allur vindur úr Húsvíkingum og gestirnir unnu tvær síðustu hrinurnar auðveld- lcga, 15:5 og 15:8. Fyrsta hrinan á Akurcyri var jöfn og KA komst í 14:12 en UBK vann 16:14. Önnur hrinan var einnig jöfn cn Blikar höfðu betur á endasprettinum og unnu 15:10. Þær höfðu svo mikla yfir- burði í síðustu hrinunni og unnu hana 15:2. Áhugamenn um blak muna kannski að KA vann óvæntan úti- sigur á Brciöabliki fyrir skömmu þannig að Blikastúlkur komu nú fram hefndum. KA-liðið náði sér aldrei á strik cn þcss má gcta aö þær söknuðu Birnu Kristjáns- dóttur scm ckki gat leikiö mcð. Birgitta Guðjónsdóttir og stöllur áttu ekki inikla möguleika gegn Brciöa- bliki. Fjórðudeildarfélag í Eyjafirði óskar eftir þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar gefnar í síma 27357. Bautamót 1990 Hið árlega Bautamót meistaraflokks karla í innan- hússknattspyrnu verður haldið í íþróttahöllinni á Akureyri fimmtudaginn 27. desember næstkom- andi. Leikið verður í fjögurra eða fimm liða riðlum og komast tvö efstu lið í hverjum riðli áfram í úrslita- keppni, sem verður með útsláttarfyrirkomulagi. Öllum félögum er heimil þátttaka og má hvert senda fleiri en eitt lið. Þátttökugjald er óbreytt frá því í fyrra eða kr. 9.000 fyrir eitt lið en kr. 15.000 fyrir tvö. Þátttökutilkynningar skulu berast í síðasta lagi fimmtudaginn 20. desember næstkomandi til: Sveins R. Brynjólfssonar, Fögrusíðu 15a, 600 Akur- eyri, sími h. 96-25885 og v. 96-25606 eða Magnúsar Magnússonar, Heiðarlundi 6a, 600 Akureyri, sími h. 96-26260 og v. 96-22543. Frekari upplýsingar um mótið gefa sömu aðilar. V__________________________I________________/ Aldrei meira úrval Opið i Þriðjud.-föstud. ki. 4-10 Laugard. kl. 3-11 Mánud. kl. 9-12 ö? Golfverslun II David Barnwell * • Golfskálannm Jaðri Golfskálanum Jaðri ® 23846 & 22974

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.