Dagur - 19.12.1990, Qupperneq 11

Dagur - 19.12.1990, Qupperneq 11
Miðvikudagur 19. desember 1990 - DAGUR - 11 kringum jólatréð með mömmu, pabba ininum. Ein af ungu dömunum skrapp út í garðinn á eftir jóla. Til viðskiptavina Efnaverksmiðjunnar Sjafnar Vegna vörutalningar verður lager fyrirtækisins við Austursíðu 2, Akureyri lokaður fimmtudag- inn 27. des. og föstudaginn 28. des. Gleðileg jól! Efnaverksmiðjan Sjöfn Áætlunarferðir: Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður: Frá 14. desember 1990 til 3. janúr 1991: Miðvikudagur 19. des. Fimmtudagur 20. des. Föstudagur 21.des. Föstudagur 21.des. Laugardagur 22. des. Mánudagur 24. des. Fimmtudagur 27. des. Föstudagur 28. des. Mánudagur 31.des. Miðvikudagur 2. jan.'! Fimmtudagur 3. jan. ’! frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Dalvík kl. 15.00 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Ólafsfirði kl. 08.30 tekur við venjuleg áætlu frá Akureyri kl. 12.30. frá Akureyri kl. 12.30. frá Akureyri kl. 12.30. frá Akureyri kl. 17.00. frá Akureyri kl. 15.00. frá Akureyri kl. 12.00. frá Akureyri kl. 12.30. frá Akureyri kl. 12.30. frá Akureyri kl. 12.30. frá Akureyri kl. 12.30. SÉRLEYFISHAFI. Sendi vinum og vandamönnum hlýjar óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár með þökk fyrir hið liðna. Einkum þakka ég samúð og vinarhug við andlát mannsins míns, Páls H. Jónssonar, frá Laugum. Bið ykkur öllum blessunar. FANNEY SIGTRYGGSDÓTTIR. nfjöllunar á Alþingi aukið nokkuð á aðstoð við fleir- buraforeldra. í núverandi kerfi fá fleirburaforeldrar sex mánaða fæð- ingarorlof og að auki einn mánuð fyrir hvert barn umfram eitt. Þessu vilja flutningsmenn frumvarpsins breyta. „Með þeirri lagabreytingu sem hér er lögð til ættu allar fleirbura- mæður rétt að hefja töku fæðingar- orlofs a.m.k. tveim mánuðum fyrir áætlaðan fæðingardag. Enn fremur er Ijóst að það að eignast fleiri en eitt barn í einu er mikið álag fyrir hverja fjölskyldu og því þykir okk- ur rétt að lengja fæðingarorlof um þrjá mánuði fyrir hvert barn umfram eitt. Reynslan sýnir að hér á landi eru tvíburafæðingar um 40 á hverju ári að meðaltali. Þríburar fæðast hér annað og þriðja hvert ár og fjórburar hafa fæðst tvisvar hér á landi svo vitað sé. Hér er því ekki um stóran hóp að ræða en nauðsyn- legt er að tryggja öryggi þessara barna og mæðra þeirra eins og best verður á kosið og í samræmi við þær kröfur sem fæðingarlæknar telja við hæfi.“ Fjölþættur árangur bættra aðstæðna ungbarnaforeldra í niðurlagsorðum í greinargerð sinni víkja flutningsmenn að mikil- vægi þess að vel sé búið að börnum á fyrstu mánuðum æviskeiðsins. „Farsæl byrjun æviferils í faðmi for- eldra hlýtur að vera eitt af grund- vallaratriðum þess að við eignumst hæfa og vel gerða einstaklinga. Árangur bættra aðstæðna ung- barnaforeldra verður án vafa aukið heilbrigði, andlegt og líkamlegt, færri félagsleg vandamál svo eitt- hvað sé nefnt - í stuttu máli betra mannlíf. Það er kominn tími til að íslendingar taki sig á í þessu efni og búi betur að börnum sínum. Ger- um þetta mál að forgangsverkefni dagsins í dag.“ JÓH Síðasta blað af Degi fyrir jól kemur út laug- ardaginn 22. desember. Skilafrestur auglýsinga í það blað er til kl. 13.00, fimmtudaginn 20. desember. Tvö blöð koma út milli hötíða, þ.e. föstudag- inn 28. desember og laugardaginn 29. des- ember. Skilafrestur auglýsinga í föstudagsblaðið er til kl. 11.00 ö fimmtudag, nema um sé að rœða 3ja dölka eða stœrri auglýsingar svo og litabeiðnir, um þœr þarf að löta vita ö föstudaginn 21. desember fyrir kl. 15.00. auglýsingadeild, sími 24222.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.