Dagur - 19.12.1990, Qupperneq 16

Dagur - 19.12.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Miðvikudagur 19. desember 1990 Tvær norskar stúlkur vilja temja hesta í Eyjafirðí, frá byrjun janú- ar. Tala báöar íslensku og hafa reynslu í að temja hesta. Hafið samband við Cristine Danielsen, Halsetreina nr. 17., 7027 Trondheim, Noregi. Til sölu nýborin kvíga og önnur komin fast að burði. Uppl. ■( síma 96-31205. Til sölu er átthyrnt vatnsrúm, stærð um 230 cm. Nánari uppl. í síma 21518. Óska eftir að kaupa gott notað (helst Pioneer) bíltæki. Góðir hátalar skilyrði. Gott verð fyrir réttu græjurnar. Uppl. í síma 96-61421. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, silfur, kopar, hvítt, rautt og bleikt. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.250.- Aðventuljós margar gerðir frá kr. 2.950.- Aðventukransar, sjö Ijósa, margir íitir, frá kr. 3.195.- Jólaseríurúti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar ★ Lampaskermar Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bilrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688._____________ íspan hf., speglagerð. Simar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Passið ykkur á myrkriou! Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs! Almanak '91, Andvari '90 og flestar nýju bækurnar eru komnar. M.a.: Vatns er þörf, Mjófirðinga- sögur III., Tryggvi Gunnarsson IV., ævisaga. Umboðsmaður á Akureyri er: Jón Hallgrímsson, Dalsgerðf 1 a, sími 22078. Afgreiðslan er opin frá kl. 16.00- 19.00. SCOUT árg. ’66. Til sölu mikið breyttui Scout árg. '66, V8 360 cid og 38“ mudder o.fl. Verð 320 þús., staðgreiðslu afslátt- ur. Tek Lödu Sport upp í helming verðs. Uppl. í síma 26120 á daginn og í síma 27825 á kvöldin. NOTAÐ INNBU Hólabraut 11, sími 23250. Höfum nú stækkað verslunina. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett, borðstofusett, skenka, húsbóndastóla, fataskápa, hljóm- fluttningstæki, litasjónvörp, sjón- varpskápa, hjónarúm, unglingarúm, kommóður, ísskápa, eldvélar og viftur, einnig nokkur málverk. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá sófasett, isskápa, video, örbylgjuofna frystikistur, þvottavél- ar, bókaskápa og hillusamstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardag frá kl. 10.00-18.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Torfæra/Video. Loksins eru seinni keppnir ársins 1990 fáanlegar á video. Verð kr. 1.900.- pr. stk. Sendum sem fyrr. Afgreitt í Sandfell h.f., v/Laufásgötu, sími 26120. Bílaklúbbur Akureyrar. Stjörnukort. Falleg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Til leigu 3ja herb. íbúð við Múla- síðu, með húsgögnum, frá byrjun janúar. Uppl. í síma 26683 og 43544 eftir kl. 18.00. 3ja herbergja íbúð í Tjarnarlundi til leigu. Uppl. í dag og á morgun í síma 22841 milli kl. 13.00 og 14.00. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu frá janúarbyrjun. Helst nálægt Verkmenntaskólan- um. Uppl. í síma 26683 eftir kl. 18.00. Óska eftir að taka á leigu ca. 100 fm iðnaðarhúsnæði með fullri lofthæð og stórum innkeyrslu- dyrum. Uppl. i síma 91-32477 eftir kl. 19.00. ________________________ Óska að taka á leigu 4ra her- bergja íbúö á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 96-41187. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Dagsprent. 1 Strandgötu 31® 24222 ' Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn kl. 18.00. Séra Lárus Halldórsson. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð á .Akureyri verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 20. desember kl. 20.30. Jólastemning. Allir velkomnir. Stjórnin. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást f Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlfð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. ŒTTAR- MÓTK) Þjóðlegur farsi með söngvum Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frimann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Ragnhildur Gisladóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir, Árni Valur Viggosson, Nanna Ingibjörg Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja Steinarsdóttir, Þórdis Steinarsdóttir, Arnar Tryggvason, Kristján Pétur Sigurðsson, Haraldur Davíðsson, Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór Guðjónsson. Frumsýning: 27. des. m. 20.30. 2. sýning: 28. des. ki. 20.30. 3. sýning: 29. des. ki. 20.30. 4. sýning 30. des. ki. 17.00. Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjöiskyiduna. IGKF€IAG AKUREYRAR sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. IÁ íslenskir hermenn Bókin Islenskir hermenn cr kom- in út hjá Aimenna bókafélaginu. Höfundur er Sæmundur Guð- vinsson. Eins og titill bókarinnar gefur til kynna þá komum við fslend- ingar víð'a við. Her höfum við aldrei haft, en þó eigum við hermenn. Tölu þeirra vitum viö ekki, en í flest- unt styrjöldum, sem háðar hafa verið í heintinum á þessari öld, liafa verið einhverjir Islendingar. Hér segja sex slíkir hermenn frá styrjaldarreynslu sinni, tveir úr sfðari heimsstyrjöld, einn úr Kór- eustríðinu, einn úr stríðinu í Víetnam, einn úr borgarastyrj- öldinni í Rhodesíu og einn úr her Sameinuðu þjóðanna í Líbanon. Þessir fyrrverandi hermenn eru: Þorsteinn E. Jónsson, Njörður Snæhólm. Þorvaldur Friðriksson, Gunnar Guðjóns- son, Haraldur Páll Sigurðsson og Arnór Sigurjónsson. Upplýsingabók um íslenska samtíð Út er kontin bókin Islensk samtíð, alfræðiárbók Vöku- Helgafells 1991. Hún er 364 síður að stærð, öll litprentuð. „Islensk samtíð mun koma út árlega með nýju efni og munu bækurnar smám saman mynda íslenskt alfræðiritsafn með aðgengilegum fróðleik um ísland og íslenskt þjóðlíf þar sem hvcr bók verður spegill síns tíma,“ segir í frétt frá Vöku-Helgafelli vegna útgáfu bókarinnar. Unt 1100 íslendingar koma við sögu í íslenskri samtíð 1991 og atriðis- orð bókarinnar eru um 3000. Ritstjóri verksins er Vilhelm G. Kristinsson, fréttamaður. Aðrir í ritstjórn íslenskrar samtíðar 1991 eru Bryndís Krist- jánsdóttir, Kristinn Arnarson, Ólafur Ragnarsson og Þórarinn Friðjónsson. Helstu heimildar- menn og samstarfsaðilar um útvegun efnis og upplýsinga í bókina eru um 150. Hulda: Ljóð og laust mál Bókaútgáfa Menningarsjóðs hef- ur gefið út ritið Ljóð og laust mál eftir Huldu (1881-1946). Er það úrval af kvæðum og sögum skáld- konunnar með ítarlegum inn- gangi eftir Guðrúnu Bjartmars- dóttur og Ragnhildi Richter. Ljóð og laust mál Huldu er níunda bókin í flokknum íslensk rit sem kemur út á vegum Bók- menntafræðistofnunar Háskóla Islands og Menningarsjóðs. Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind) var atkvæðamest af íslenskum skáldkonum á önd- verðri þessari öld og vakti þegar hún kvaddi sér hljóð með fyrstu bók sinni 1909 athygli og aðdáun svo að einstakt mun. Guðrún Bjartmarsdóttir (1931-88) valdi efni bókarinnar og lét eftir sig drög að inngangi, en liann nemur nær hundrað blaðsíðum. Ljóð og laust inál Huldu er 330 bls. að stærð og hefur að geyma ásamt innganginum, kvæðunum og sögunum bókarauka með skrám um verk eftir og um skáld- konuna sem Kristín Bragadóttir tók saman.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.