Dagur - 19.12.1990, Side 17

Dagur - 19.12.1990, Side 17
Miðvikudagur 19. desember 1990 - DAGUR - 17 f - dagskrárkynning Sjónvarpið Fimmtudagur 20. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20. þáttur: Óvini bjargað. Hafliði kom rækilega á óvart í síðasta þætti, en nú vita þau hvert ber að stefna. 17.50 Stundin okkar (8). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Tumi (28). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (22). 19.15 Benny Hill (18). 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Tuttugasti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.55 Skuggsjá. 21.20 Evrópulöggur (3). 22.20 íþróttasyrpa. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 í 60 ár. Ríkisútvarpið og þróun þess. 23.55 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 21. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins (21). Vitringur á villigötum. 17.50 Litli víkingurinn (9). (Vic the Viking.) 18.20 Lína langsokkur (5). (Pippi Lángstrump.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Gömlu brýnin (2). (In Sickness and in Health.) 19.15 Shelley (5). 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Besti vinur þjóðarinnar - Afmælis- dagskrá. Bein útsending úr Borgarleikhúsinu. Leikin skemmtidagskrá um starfsemi Ríkisútvarpsins í sex aratugi. 22.15 Derrick (5). 23.15 Ástaskáldið. (Priest of Love.) Bresk bíómynd frá 1981. Myndin segir frá síðustu árum breska rit- höfundarins D.H. Lawrence. Aðalhlutverk Ian McKellen, Janet Suzman, Ava Gardner, Penelope Keith, John Gielgud, Sarah Miles, Jorge Rivero. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 22. desember 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Liverpool og' Southampton. 1B.45 Alþjóðlegt snókermót. 17.20 íslandsmót í pílukasti. 17.45 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (22). Alein í eyðimörkinni. 18.00 Alfreð önd (10). 18.25 Kisuleikhúsið (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 21.05 Fyrirmyndarfaðir (13). (The Cosby Show.) 21.25 Fólkið í landinu. „Stormur og frelsi í faxins hvin“ . Sigríður Arnardóttir ræðir við Rúnu Einarsdóttur knapa. 21.55 Mánaglóð. (Bushfire Moon.) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin gerist á bóndabæ í Ástralíu og segir frá ungum dreng. Hann hittir flæking, sem hann telur vera jólasveininn og væntir mikils af þeim félagsskap. Aðalhlutverk: John Waters, Dee Wallace Stone, Charles Tingwell, Bill Kerr og Andrew Ferguson. 23.40 Hneyksli í smábæ. (Scandal in a Small Town.) Bandarísk bíómynd frá 1988. Fyrrum gengilbeina ræðst til atlögu við kerfið þegar hún fær fréttir af því að kenn- ari dóttur hennar ali á kynþáttahatri í skólanum. Aðalhlutverk Raquel Welch, Christa Denker og Frances Lee McCain. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 23. desember 13.00 Meistaragolf. 15.00 Fólkið í landinu. Völd eru vandræðahugtak. Áður á dagskrá 22. sept. 15.30 Boris Pasternak. Nýleg sovésk-bresk sjónvarpsmynd um ævi og ritstörf Boris Pasternaks. 17.00 Tíunda sinfónía Beethovens. 17.30 Sunnudagshugvekja. 17.40 Snjókarlinn í gufubaði. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (23). Svarta skýið. 18.00 Pappírs-Pési. Nágranninn - frumsýning. í myndinni lenda Pési og vinir hans í úti- stöðum við geðvondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvart inni í garði hans. Aðalhlutverk: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jóns- dóttir, Ingólfur Guðvarðarson og Rajeev Murukesvan. 18.15 Ég vil eignast bróður (2). (Jeg vil ha dig.) 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Dularfulli skiptineminn (3). (Alfonzo Bonzo.) 19.15 Fagri-Blókkur. (The New Adventures of Black Beauty.) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir, veður. 20.35 Brot og partar úr jóla- og áramóta- dagskrá. 21.10 Ofriður og örlög (11). (War and Remembrance.) 22.10 Landspitalinn. Kópavogshælið. Hér er á ferð þriðji þátturinn í syrpu sem gerð hefur verið um Landspítalann í tilefni af 60 ára afmæli hans. 22.40 Bláþyrill. (The Kingfisher) Bresk sjónvarpsmynd um roskinn mann sem minnist æskuástarinnar með sökn- uði. Þegar hún verður ekkja ákveður hann að rifja upp gömul kynni en margt hefur breyst i áranna rás. Aðalhlutverk Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 20. desember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.20 Hitchcock. 21.55 Kálfsvað. (Chelmsford 123.) 22.25 Áfangar. 22.40 Listamannaskálinn. Hindemith. 23.35 A1 Capone. Glæpahundurinn A1 Capone hefur verið kvikmyndagerðarmönnum hugleikinn, nú síðast í myndinni Hinir vammlausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 og fjallar um uppgangsár þessa illræmda manns. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 21. desember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Túni og Tella. 18.00 Skófólkið. 18.05 Lítið jólaævintýri. 18.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 18.35 Bylmingur. 19.19 19.19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.55 Skondnir skúrkar. (Perfect Scoundrels.) 21.55 Rikky og Pete.# Rikkiy er söngelskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elsk- ar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út í sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk, og lenda þau í ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Stephen Kearney og Nina Landis. 23.40 Tönn fyrir tönn.# (Zahn um Zahn.) Þegar gamall vinur Schimanski lögreglu- manns drépur fjölskyldu sína og svo sjálf- an sig renna á hann tvær grímur. Schi- manski kemst að því að þessi gamli vinur hans sem var endurskoðandi átti að hafa stolið fé frá fyrirtæki því er hann vann fyrir. Schimanski sannfærist um að ekki sé allt með felldu og hefur frekari rann- sókn á málinu. Aðalhlutverk: Götz George, Renan Demirkan, Rufus og Eberhard Feik. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Kvennamorðin. (The Hillside Stranglers.) Hörkuspennandi mynd byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá baráttu lögreglumanns við tvo morðingja sem misþyrmdu og drápu konur. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Dennis Farina og Billy Zane. Bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 22. desember 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Saga jólasveinsins. 11.15 Herra Maggú. 11.20 Teiknimyndir. 11.30 Tinna. 12.00 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 12.30 Kramer gegn Kramer. (Kramer vs Kramer.) Myndin fjallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niðurbrotnir en smám saman fer lífið að ganga betur. Þeir hjálpast að við heimilishaldið og verða miklir félagar. En þá kemur móðirin aftur og krefst yfirráðaréttar yfir syni sínum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl Streep. 14.25 Einkalíf Sherlock Holmes. (The Private Live of Sherlock Holmes.) Hér er á ferðinni vel gerð mynd þar sem fjallað verður um einkalíf Sherlock Holm- es og aðstoðarmanns hans dr. Watsons. Aðalhlutverk: Robert Stevens og Colin Blakely. 16.30 Hvað viltu verða? í þessum þætti kynnumst við netagerð og ýmsum störfum henni viðkomandi. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.55 Fyndnar fjölskyldusögur. (America’s Funniest Home Videos.) 21.25 Sveitastúlkan.# (Country Girl.) Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aft- ur upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm yfir þróun mála. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. 23.05 Hún veit of mikið.# (She Knows Too Much.) Spennandi mynd um alríkislögreglumann sem fær til liðs við sig alræmdan kvenþjóf til að rannsaka röð morða sem framin voru í Washington. Aðalhlutverk: Robert Urich og Meredith Baxter Birney. Bönnuð börnum. 00.40 Tiger Warsaw. Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er Tiger. Hann snýr aftur til heimabæjar síns eftir 15 ára fjarveru og kemst að því að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafn ánægðir með endurkomu hans því seint fyrnast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa 09.00 Geimálfarnir. 09.25 Naggarnir. 09.50 Sannir draugabanar. 10.15 Lítið jólaævintýri. 10.20 Mímisbrunnur. (Tell Me Why). 10.45 Saga jólasveinsins. 11.05 Lítið jólaævintýri. 11.10 í frændgaröi. (The Boy in the Eush.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 13.20 Alvöru ævintýri. (An American Tail.) 14.40 NBA karfan. 15.55 Myndrokk. 16.15 Kraftaverkið í 34. stræti. (Miracle on 34th Street.) Sannkölluð jólamynd í gamansömum dúr um jólasvein sem þykist vera hinn eini sanni jólasveinn. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, John Payne, Natalie Wood. 17.55 Leikur að ljósi. (Six Kinds of Light.) 18.25 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui.) 18.40 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly). 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.20 Bræðrabönd. (Dream Breakers.) Tveir bræður, annar þeirra viðskiptafræð- ingur og hinn prestur, taka höndum saman, ásamt föður sínum sem er bygg- ingaverktaki, um að klekkja á undirförul- um kaupsýslumanni. Aðalhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle MacLachlan. 23.00 Tímahrak. (Midnight Run.) Frábær gamanmynd þar sem segir frá mannaveiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 24. desember Aðfangadagur 09.00 Með afa. 09.00 Sögustund með Janusi. 09.30 Saga jólasveinsins. 10.15 Álfar og tröll. 11.00 Jólagleði. 11.30 Jólin koma. 12.00 Gúllíver í Putalandi. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 13.45 Lísa í Undralandi. (Alice's Adventures in Wonderland.) Lisa er úti í garði þegar hún sér hvíta kan- ínu á harðahlaupum. Hún stekkur á fætur og hleypur á eftir kaninunni sem fer ofan í holu. Það skiptir engum togum, Lisa fer á eftir kaninunni ofan í holuna. Hún hrap- ar lengi, lengi en lendir að endingu mjúk- lega í hrúgu af laufblöðum... og þá hefjast ævintýri Lísu í Undralandi. 15.15 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 15.45 Litið jólaævintýri. 15.50 Sirkus. 16.40 Dagskrárlok. NESTIN SKAUTAR MV ÍSHOKKÍVÖRUR//j( BAKPOKAR ' 'J SVEFNPOKAR VÉLSLEÐAGALLAR ! LEÐURGALLAR MOON BOOTS VÉLSLEÐAHANSKAR HJÁLMAR M/TEG ★ Menntamálaráðuneytið Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi I fjárlögum fyrir áriö 1991 er gert ráð fyrir sérstakri fjár- veitingu, sem ætluð er til styrktar leiklistarstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Hér meö er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist Menntamálaráðuneytinu fyrir 20. janúar næstkomandi. Menntamálaráðuneytið 17. desember 1990. Verslunin Þorpið Vörukynning í dag frá kl. 15.00-19.00 Matreiðslumeistari frá Bautabúrinu kynnir hangikjöt og svinakjöt og verður til leiðbeiningar á matreiðslu á jólasteikinni. TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Tilboð á niðursoðnu grænmeti frá K. jónssyni og Co. Úrbeinað hangilæri frá kr. 1.174,- kg. Hangiframpartur frá kr. 878.- kg. Hangilæri með beini kr. 780,- kg. Hringskorinn svínabógur nýr kr. 674,- kg. Reyktur svínabógur kr. 719.- kg. Svínalærissteik með beini kr. 705,- kg. London lamb kr. 805.- kg. Lambahamborgarhryggur kr. 711,- kg. Rjúpur frá kr. 475,- stk. Takmarkað magn. Einnig á boðstólum birkireykt hangikjöt. Tilboð á 2 lítra Coke í kippum og Fanta. Tilboð á 1 Vi lítra RC-Cola. Verslunin Þorpiö, MÓASÍÐU 1. WSA Atvinna! Starfskraftur óskast til að sjá um viðhald og rekstur vélfrysta skautasvæðisins á Krókeyri. Reynsla í meðferð vinnuvéla æskileg. Upplýsingar á skrifstofu Kjarna h.f., Tryggvabraut 1, sími 27297.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.