Dagur - 09.01.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 09.01.1991, Blaðsíða 9
 oi tcwn o> -i dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 10. janúar 17.50 Stundin okkar (10). 18.20 Síðasta risaeðlan (30). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (16). 19.20 Kátir voru karlar (2). (The Last of the Summer Wine). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.45 Matarlist. Þáttur um matargerð í umsjón Sigmars Haukssonar. Gestir þáttarins eru Krist- jana og Baltasar Samper. 21.05 Evrópulöggur (5). 22.05 íþróttasyrpa. Þáttur með fjölbreyttu íþróttaefni úr ýms- um áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.25 Octavio Paz. Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræðir við nóbelsverðlaunahaf- ann í bókmenntum, Octavio Paz. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 11. janúar 17.50 Litli víkingurinn (14). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annar- legum ströndum. 18.15 Lína langsokkur (8). (Pippi Lángstrump.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Gömlu brýnin (5). (In Sickness and in Health.) 19.20 Dave Thomas bregður á leik (2). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Árni Egilsson í Hollywood. Árni Egilsson kontrabassaleikari hefur um árabil lagt stund á list sína í Kalifom- íu. Hann hefur leikið jafnt með sinfóníu- hljómsveitum og dægurtónlistarmönnum og getið sér gott orð vestra. í þættinum er fylgst með Árna að störfum og rætt við hann um litríkan feril hans. 21.20 Derrick (8). 22.20 Sölumaður á suðurhveli. (The Coca-Cola Kid). Áströlsk bíómynd frá 1985. Hér segir af raunum sölumanns hjá Coca Cola sem sendur er til Ástralíu. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Greta Scacchi, Bill Kerr og Chris Haywood. 00.00 Ótvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 12. janúar 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Tottenham og Arsenal. 16.45 HM í rallí-kross. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (13). 18.25 Kisuleikhúsið (13). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Háskaslóðir (13). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur Spaugstofunnar hefur göngu sína að nýju. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (15). (The Cosby Show). 21.30 Fólkið í landinu. Listamaður og leikbrúður. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Jón E. Guðmundsson brúðugerðarmann. 22.00 Loftsiglingin. (The Great Balloon Adventure). Bandarísk ævintýramynd frá 1978. Tveir drengir gera uþp gamlan loftbelg með fulltingi roskinnar frúar. Brátt verð- ur þeim ljóst að farartækið er gætt óvenjulegri náttúm. Aðalhlutverk: Katherine Hepburn. 23.25 Ástarhnútur. (Love Knot). Skosk spennumynd með rannsóknarlög- reglumanninum geðþekka, Jim Taggart. Aðalhlutverk: Mark MacManus og James Macpherson. 01.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 13. janúar 14.00 Meistaragolf. 15.00 Eitt ball enn. Sjónvarpsmenn á sveitaballi hjá hljóm- sveitinni Stjórninni. Áður á dagskrá 20. júlí sl. 15.50 Nýárskonsert frá Vín. Flutt verða verk eftir Rossini, Schubert, Jóhann og Jósep Strauss, Mozart og Lanner. 17.20 Tónlist Mozarts. í ár em liðnar tvær aldir frá láti Mozarts og mun Sjónvarpið af því tilefni sýna upptökur af fjórtán sónötum hans. Að þessu sinni flytja Salvatore Accardo og Bmno Camino sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó (K-301). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar (11). 18.30 Grænlandsferðin (2). (Sattut). Mynd um lítinn dreng á Grænlandi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa. (Várldsmagasinet). Fyrsti þáttur: Litli trommuleikarinn. Bamaþáttur þar sem segir frá mannlífi á mismunandi stöðum á jörðinni. 19.30 Fagri-Blakkur. (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir og veður. 20.50 Ófriður og örlög (14). (War and Remembrance). 21.50 Þak yfir höfuðið. Fyrsti þáttur: Fyrsta byggð. Sjónvarpið hefur látið gera tíu þætti þar sem gripið er niður í sögu íslenskrar byggingarlistar. Rætt verður við fjöl- marga arkitekta og sérfræðinga um ein- stök tímabil í byggingarsögunni. í þess- um fyrsta þætti verður fjallað um þau húsakynni sem forfeður okkar komu sór upp í upphafi íslandsbyggðar. 22.20 Sáralítill söknuður. (A Small Mourning). Breskt sjónvarpsleikrit um ævintýralegt samband ekkju nokkurrar og kráareig- anda sem lofar henni gulli og grænum skógum. Aðalhlutverk: Stratford Johns og Alison Steadman. 23.30 Listaverk mánaðarins. (Konstalmanacka). 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 10. janúar 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19.19. 20.15 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.05 Réttlæti. (Equal Justice). Þessi nýi bandaríski framhaldsþáttur lýs- ir störfum lögfræðinga á skrifstofu sak- sóknaraembættisins í ónefndri stórborg. Þættirnir bregða upp raunsærri mynd af þeirri togstreitu, álagi og spennu sem einkennir dagleg störf lögfræðinga, sem bera ábyrgð á því að sækja þá til sak^ sem brotið hafa lög landsins. 22.40 Listamannaskálinn. Hogwood on Haydn. í þessum þætti verður litið á hlutverk Haydns sem föður sinfóníunnar. Farið verður til Esterhaza hallar í Ungverja- landi, en þar samdi Haydn sín bestu verk. Hljómsveitarstjórinn, Christopher Hog- wood, segir okkur sögu Haydns og einnig flytur hljómsveit undir stjórn Hogwoods verk Haydns. 23.30 Demantagildran. (The Diamond Trap). Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir metsölubókinni The Great Diamond Trap eftir spennusagnahöfundinn John Minhan. Tveir rannsóknarlögregluþjónar í New York komast óvænt yfir upplýsing- ar um stórt rán sem á að fremja í skart- gripagallerí. Þeir komast að því að einn starfsmannanna er í vitorði með þjófun- um. Þrátt fyrir það tekst þeim ekki að koma í veg fyrir ránið og æsispennandi eltingaleikur hefst. Aðalhlutverk: Howard Hesseman, Ed Marinaro, Brooke Shields og Twiggy. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 11. janúar 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Ungir afreksmenn. 17.40 Ungir afreksmenn. í dag hittum við Birki Rúnar Gunnarsson sem er blindur. Hann er við nám í píanó- leik og keppir í sundi. 17.45 Lafði Lokkaprúð. 18.00 Trýni og Gosi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Skondnir skúrkar. (Perfect Scoundrels.) 21.30 Makalaus sambúð.# (The Odd Couple.) Jack Lemmon og Walther Matthau fara með aðalhlutverkin í þessari sígildu gam- anmynd sem segir frá sambúð tveggja manna. 23.15 Fjölskylduleyndarmál.# (Secret de Famille.) Þegar Anne Kriegler, heimsfrægur arki- tekt, snýr aftur til Parísar eftir margra ára fjarveru taka bróðir hennar og æskuvin- kona á móti henni. Skömmu eftir heim- komuna fara dularfullir atburðir að gerast sem minna Anne á æsku sína. Aðalhlutverk: Bibi Anderson, Michael Sarrazin og Claudine Auger. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Blindskák. (Blind Chess.) Bandarísk spennumynd þar sem segir frá ungri stúlku sem er handtekin, ákærð og sett í fangelsi fyrir morð, sem hún ekki framdi. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. Bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 12. janúar 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðargerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. 12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) 12.25 Á rás. (Finish Line.) Átakanleg mynd sem greinir frá hlaupa- gikk sem ekki er alveg nógu góður til að komast í kapplið skóla síns. Aðalhlutverk: James Brolin, Josh Brolin, Kristoff St. John og Mariska Hargitay. 14.00 Örlög í óbyggðum. (Outback Bound.) Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna í listaverkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu með sameiginlega peninga þeirra. Aðalhlutverk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. 15.30 Eðaltónar. 16.05 Hoover gegn Kennedy. (Hoover vs. the Kennedys: The Second Civil War.) 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America’s Funniest Home Videos.) 21.15 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.05 Einkaspæjarinn.# (Carolann.) Þetta er spennandi mynd um einkaspæj- arann Stryker, sem fær það hlutverk að gæta æskuvinkonu sinnar sem er drottn- ing í Mið-Austurlöndum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. Bönnuð börnum. 23.40 Ferðalangar.# (If ít’s Tuesday, This Must Be Belgium.) Meinfyndin gamanmynd um bandarískan túristahóp sem keypti sér ódýra pakka- ferð til Evrópu. Aðalhlutverk: Suzanne Pleshette, Ian McShane, Mildred Natwick og Murray Hamilton. 01.15 Á mála hjá mafíunni. (Crossing the Mob.) Ungur strákur frá fátækrahverfum Fíla- delfíu eygir tækifæri til betra lífs þegar hann hefur störf fyrir mafíuforingja nokkurn. Aðalhlutverk: Frank Stallone, Jason Bateman og Maura Tiermey. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 13. janúar 09.00 Morgunperlur. 09.45 Naggarnir. 10.10 Sannir draugabanar. 10.35 Félagar. (The New Archies.) 11.00 Mímisbrunnur. (Tell Me Why.) 11.30 Fimleikastúlkan. (Gym.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Framtiðarsýn. (Beyond 2000.) 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.15 NBA karfan. 16.30 Lagt á brattann. (You Light Up My Life.) Rómantísk mynd um unga konu sem er að hefja frama sinn sem leikkona og söngvari. Aðalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Stephen Nathan og Michael Zaslow. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.15 Björtu hliðarnar. 21.45 Fjölmiðlakonungurinn.# (The Paper Man.) Höfuðborg Bandaríkjanna, Washington DC, árið 1995. Svört, glæsileg lúxusbifreið rennir sér hljóðlega inn um hliðið að Hvíta húsinu. Blaða- og fréttamenn berjast um að komast sem næst bílalestinni og lúðra- sveit hefur leik í sama mund og fjölmiðla- konungurinn Phillip Cromwell stígur út úr svarta glæsivagninum. Aðalhlutverk: John Bach, Rebecca Giling, Oliver Tobias og Peta Toppano. Fyrsti hluti af fimm. 23.25 Lögga til leigu. (Rent-A-Cop.) Hér er á ferðinni þrælgóð spennumynd, þar sem segir frá lögreglumanni og gleði- konu, sem neyðast til að vinna 1 samein- ingu að framgangi sakamáls. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Liza Min- eili. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 14. janúar 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.35 Blöffarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.15 Dallas. 21.05 Á dagskrá. 21.20 Hættuspil. (Chancer.) 22.10 Fjölmiðlakonungurinn. (The Paper Man.) Annar hluti af fimm. _ 23.00 Fjalakötturinn. Sú er sleip.# (La Truite.) Myndin segir frá ungri, fallegri stúlku, Frédérique, sem einn dag hittir tvenn hjón í keilusal í úthverfí í Paris. Frédérique mun breyta lifi þeirra allra. 00.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. janúar 1991 - DAGUR - 9 Vantar blaðbera á Sauðárkróki í Hlíðahverfi og Túnahverfi. Móöir mín, GUÐRÚN S. SIGURBJARNARDÓTTIR, frá Úlfsbæ, Oddeyrargötu 36, Akureyri, lést aö Dvalarheimilinu Hlíð, mánudaginn 7. janúar. Jaröarförin ákveöin síöar. Sveinbjörn Þ. Egilson. SIGURÐUR STEFÁNSSON, frá Haganesi, Norðurgötu 46, Akureyri, sem andaðist á Kristnesspítala 1. janúar, veröur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 14. janúar kl. 13.30. Álfhildur Sigurðardóttir, Þorlákur Sigurðsson, Geirþrúður Sigurðardóttir, Áslaug Sigurðardóttir, Margrét Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og útför eiginkonu minnar og móöur, STEFANÍU HARALDSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna, Stefán B. Ólafsson, Sóley Stefánsdóttir. Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim, sem auðsýnt hafa okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför sonar okkar og bróður, ERLENDAR ÁRNASONAR, Jörfabyggð 9, Akureyri. Árni Magnússon, Lovísa Erlendsdóttir, Magnús Vilhjálmur Árnason, Tómas Árnason. Innilegar hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, er sýndu mér samúö og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, TRYGGVA RAGNARS GUÐMUNDSSONAR, Ránargötu 4, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Svafa Kristjánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö, hlýhug, blóm og minn- ingargjafir vegna andláts og útfarar eiginkonu minnar, móöur okkar og tengdamóöur, SIGNÝJAR ÞÓRARINSDÓTTUR, Þórunnarstræti 122. Sérstakar alúðarþakkir til starfsfólks á Hjúkrunarheimilinu Seli. Þorvaldur Guðjónsson, Þórarinn Þorvaldsson, Sigurlína Jónsdóttir, Margrét Þorvaldsdóttir, Aðalsteinn Þórólfssson, Hrafnhildur Þorvaldsdóttir, Valdimar Sigurðsson og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim fjölmörgu er auðsýnt hafa okkur samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför eigin- konu minnar, móöur okkar og tengdamóður, ELÍNAR JÓNSDÓTTUR, Árgötu 18, Húsvík. Gunnar Maríusson, Sigurhanna Gunnarsdóttir, Jón Hjartarson, Jón B. Gunnarsson, Guðrún Mánadóttir, Helga Gunnarsdóttir, Siguróli Jakobsson, Gerða Gunnarsdóttir, Gunnar Halldórsson, Björg Gunnarsdóttir, Ingvar Hólmgeirsson, Maríus Gunnarsson, Erla Jóhannsdóttir, Matthildur Gunnarsdóttir, Gunnsteinn Sæþórsson, Sigurlaug Gunnarsdóttir, Davíð Eyrbekk, Vigdís Gunnarsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Inga K. Gunnarsdóttir, Baldvin Jónsson, Benedikt Gunnarsson, Guðbjörg Bjarnadóttir, Hákon Gunnarsson, Snæfríður Njálsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.