Dagur - 09.01.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 09.01.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 9. janúar 1991 f/ myndosögur dogs 7j # Viðvarandi atvinnuleysi á Akureyri Það vekur ugg hjá Akureyr- ingum að viðvarandi atvinnu- leysi f bænum er orðið stað- reynd. Á fimmta hundrað manns voru skráðir atvinnu- lausir um lengri eða skemmri tfma á Akureyri á sfðasta ári og rúmar 37 milljónir kr. voru greiddar i atvinnuleysisbæt- ur en árið 1P',9 voru greiddar 20 milljónir í atvinnuleysis- bætur. Einnig versnaði atvinnuástand á öðrum stöð- um í Eyjafirði á árinu. # Óviðunandi ástand Þetta ástand f atvinnumálum á Akureyri verður að teljast óviðunandi og beita verður öilum tiltækum ráðum til að forða því að stór hópur fólks, sem er fullfrískt og vill taka þátt í sköpun verðmæta, skuli þurfa að sitja heima lungann úr árinu án atvinnu. Þó hröð uppbygging Háskól- ans og annarra skóla bæjar- ins verði á næstu árum, sem vissulega er góðra gjaida verð og stefna ber að, þá leysir sú uppbygging ekki nema að litlu leyti vanda þess fóiks sem nú gengur atvinnu- laust f bænum. Flestir þeirra sem atvinnulausir eru eru verkamenn, verslunarmenn, iðnverka- og iðnaðarmenn og sjómenn. Háskólamenntað fólk gengur ekki atvinnulaust hér í bæ frekar en annars staðar. Sú staðreynd blasir þvf við að taka verður atvinnumálin á Akureyri fastari tökum en verið hefur því bæjarbúar munu ekki sætta sig við við- varandi og aukið atvinnuleysi hér f bæ á næstu árum. # Er fólk á miðjum aldri einskis nýtt? Það hefur vakið sérstaka athygli á síðasta ári að auknar umræður hafa verið um það hér á landi að fólk frá 50-60 ára aldri virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá stjórnendum ýmissa fyrirtækja, einkum í Reykjávfk þótt þess þekkist einnig dæmi hér í bæ. Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða sem verkalýðshreyfing- in hlýtur að taka til athugunar í næstu kjarasamningum. Það verður að teljast óeðli- legt að fólki, sem í mörgum tilfellum er búið að þjóna sínu fyrirtæki áratugum saman, skuli vera sagt upp störfum og dæmt úr ieik á vinnumarkaðinum. Þetta er Ijótur leikur sem verður að stöðva, hvað sem öllum tölv- um líður. dagskrá fjölmiðla ín Sjónvarpið Miðvikudagur 9. janúar 17.50 Töfraglugginn (11). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. (Endursýndur þáttur frá laugardegi). 19.25 Staupasteinn (18). (Cheers). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Úr handraðanum. Árið 1971. Syrpa af gomlu efni sem Sjónvarpið á í fórum sínum. í þættinum verður m.a. sýnt atriði úr uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Túskildingsóperunni eftir Bertold Brecht, Heimir Sindrason, Jónas Tómas- son og Vilborg Ámadóttir syngja íslensk þjóðlög og 500 KFUM-drengir fara í skemmtisiglingu með Gullfossi í Hvalfjörð. Umsjón: Andrés Indriðason. 21.25 Svart og sykurlaust. Þýsk-íslensk kvikmynd frá 1985. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Guðjón Ketilsson, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Kolbrún Hall- dórsdóttir, Lutz Konermann og Þröstur Guðbjartsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. Fréttaþáttur um Norðurlönd. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 9. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóarnir. 17.40 Tao Tao. 18.05 Albert feiti. (Fat Albert). 18.30 Rokk. 19.19 19:19. 20.15 Háðfuglar. (Comic strip). Og enn er verið að gera óspart grín að ævintýmm fimmmenninganna í hinum vinsælu Fimm-bókum Enid Blyton. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að einn fimmmenninganna er ferfættur. 20.45 Vistkreppan í Barentshafi. (Artic Tragedy). Barentshafið var eitt sinn eitt gjöfulasta fiskisvæði í heiminum. í dag gefa þessi fiskimið lítið sem ekkert vegna ofveiða og hefur þetta hmn á fiskistofnum af manna völdum raskað nærliggjandi lífríkjum skelfilega. 21.40 Spilaborgin. (Capital City.) 22.35 Tíska. (Videofashion). 23.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Umfjöliun um ítalska fótboltann. 23.25 Hefnd fyrir dollara. (For A Few Dollars More). Fyrst kom myndin A Fistfull of DoUars, svo kom For A Few DoUars More og þá The Good, The Bad and The Ugly. Þessar þrjár myndir eiga það sameiginlegt að vera sígUdir spagettí vestrar. Fremstur í flokki leikaranna er sjálfur CUnt East- wood en það. var einmitt fyrstnefnda myndin sem kom honum á spjöld kvik- myndasögunnar. AðaUilutverk: CUnt Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Marea Volonté og Claus Kinski. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 9. janúar MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni Uð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmennta- gagnrýni Matthíasar Viðars Sæmunds- sonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 08.32 Segðu mér sögu. „Freyja" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal. Ragnheiður Steindórsdóttir les, lokalest- ur (6). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur Utur inn. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (58). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). Leikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, öldmnarmál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar lestur þýðingar Kjartans Ragnarssonar. 14.30 Garðar Cortes syngur. 15.00 Fróttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 9. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára- son. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. 17.30 íþróttarásin - Frá alþjóðlegu hand- knattleiksmóti á Spáni. Ísland-Júgóslavía. Arnar Bjömsson lýsir leiknum beint frá Alcobendas. - Borgarljós. Lísa Pálsdóttir segir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Átónleikum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 9. janúar 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 9. janúar 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir sagðar frá fréttastofu. Valdís heldur áfram. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 02.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 9. janúar 17.00-19.00 Ómar Pétursson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.