Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 14

Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 23. febrúar 1991 Óskum eftir 2ja til 4ra tonna trillu- bát án veiðiheimilda. Uppl. í síma 27222, Haftækni hf. og 27707 á kvöldin. Óskum eftir íbúð (og bíl með toppgrind) á Akureyri yfir páskana, í skiptum fyrir íbúð (og bíl) í Reykjavík. Við erum barnlaus hjón, rúmlega þrítug og notum hvorki vín né tóbak. Uppl. hjá Arnari og Önnu í síma 91- 628578. Óskum að taka á leigu einbýlis- hús eða 2ja til 3ja herbergja ibúð, helst á 1. hæð, á Dalvík eða Akureyri, fyrir 1. apríl. Leigutími 1/2-1 ár. Erum reglusöm, liðlega 30 ára gömul, barnlaus hjón með tvo vel- uppalda hunda og hlýtum í öllu regl- um sem gilda um hunda í þéttbýli og góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, og tryggingavíxill. Uppl. eftir kl. 18.00 öll kvöld í síma 94-8271. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur' teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 37 22. febrúar 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,390 54,550 54,690 Sterl.p. 106,846 107,161 107,354 Kan. dollari 47,265 47,424 47,027 Dönskkr. 9,5296 9,5576 9,5553 Norskkr. 9,3695 9,3971 9,4034 Sænskkr. 9,8159 9,8448 9,6416 Fi. mark 15,1188 15,1633 15,1896 Fr.franki 10,7703 10,8020 10,8260 Belg.franki 1,7804 1,7856 1,7858 Sv.franki 42,8825 43,0086 43,4134 Holl. gyllini 32,5056 32,6012 32,6361 Þýskt mark 36,6448 36,7526 36,8023 ít. líra 0,04890 0,04905 0,04896 Aust. sch. 5,2085 5,2238 5,2287 Port. escudo 0,4176 0,4188 0,4153 Spá.peseti 0,5878 0,5896 0,5855 Jap.yen 0,41630 0,41753 0,41355 l'rsktpund 97,540 97,827 98,073 SDR 78,2416 78,4718 78,4823 ECU,evr.m. 75,4172 75,6390 75,7921 InlnlrrlÍíiÉíiliFillriiii^ tái™ bÍ“ 3L ílrjlT .T nJiwFiÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR /ETTAR- MÓTIÐ Þjóðlegur farsi með söngvum 31. sýning: Laugard. 23. febr. kl. 15.00 32. sýning: Laugard. 23. febr. kl. 20.30 Uppselt 33. sýning: Sunnud. 24. febr. kl. 15.00 Uppselt 34. sýning: Sunnud. 24. febr. kl. 20.30 Uppselt Síðustu sýningar Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjöiskyiduna. # Æ Leikfélag MM AKUR6YRAR Wm m sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. Norðlendingar. Hafið þið óþægindi af meindýrum í híbýlum ykkar eða stofnunum? Svo sem: Rottum, músum, silfur- skottum, kakkalökkum, mjölmöl, fatamöl, hambjöllu, mjölbjöllu og fl. Ef svo er þá leysum við vandann. Erum með fullkomnustu tæki sem völ er á. Gerum tilboð ef óskað er. Meindýravarnir, Árna L. Sigurbjörnssonar, Brúnagerði 1, 640 Húsavík, sími 96-41801 og 96-41804. NOTAÐ INNBU, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Hornsófi, sófasett, borðstofusett, leðurstólar, bast húsgögn, orgel, sjónvarpsskápa, þvottavélar, ísskápa, eldavélar, steriogræjur, hjónarúm, unglingarúm, eldhús- stóla og borð, videotökuvél, antik Ijósakrónur, örbylgjuofna og m.fl. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá: Sófasett, ísskápa, video, örbylgjuofna, frystikistur, þvotta- vélar, bókaskápa og hillu- samstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Brúnn, halastjörnóttur hestur á 11. vetri tii sölu. Hesturinn er myndarlegur, viljugur og með allan gang. Uppl. á kvöldin í síma 25556. Hjúkrunarfræðingar! Aðalfundur Norðurlandsdeildar eystri innan H.F.Í. verður haldinn, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17.00 að Hótel KEA. Dagskrá áður auglýst í heimsendu fundarboði. Mætum öll! Stjórnin. Skagfirðingar - Skagfirðingar Nú kemur það sem þið hafið beðið eftir! Árshátíð Skagfirðingafélagsins verður í Lóni, laugardaginn 2. mars kl. 20.00, stundvíslega. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir ( síma 96-31131, Guðbjörg, 21456, Björk og 24665, Steina, fyrir miðvikudagskvöldið 27. febrúar. Til sölu Compa bílkrani 730F-2, kílóþyngd 3500. 87 módel. Uppl. í síma 96-23717. Til sölu ónotuð AEG rafmagnsrit- vél, Olympía ES 72, office line, með skjá. Hágæða letur, 28 kb. minni. Kostar ný 58 þúsund. Seld á 45 þúsund staðgreidd. Uppl. í síma 27258. Til sölu diesel mótor í Volkswag- en Golf og sundurtekinn gírkassi í Saab. Einnig miðstöðvarketill. Hagstætt verð. Uppl. í síma 93-41166 og 985- 27544. Til sölu 4 nagladekk, stærð 175x14 tommu. Uppl. í síma 27815 eftir kl. 19.00. Egill. Til sölu: Britax barnabílstóll, hoppuróla, göngupoki fyrir börn 3ja mánaða til 1 árs. Einnig kommóða, 6 skúffur. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 17.00. Eumenía þvottavélarnar vinsælu ávallt fyrirliggjandi. Ryksugur, Nilfisk, Famudís og Holland Electro varahluta- og við- gerðaþjónusta á staðnum. Lítið inn! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 96-26383. Bílapartasalan Akureyri. Land Cruiser, ’88, Range Rover, Bronco, Galant '82, Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia '84, Mazda 626 ’80-’85, 323 '82, 929 '81-84, Tercel 4x4 '84, Monza ’87, Ascona '82, Uno ’84-’86, Regata ’84-’86, Subaru ’84, Saab 99, '82, Charade '88, Samara '87, Escort ’84-’87, Lada Sport ’80-’88, Skoda ’85-’88, Reno II '89, M. Benz 280E '79, Swift '88 o.m.fl. Einnig mikið af lítið skemmdum boddíhlutum og stuðurum á nýlega japanska bíla. Sími 96-26512. Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga. Til sölu Subaru Sedan árg. ’87. M/túrbínu, sóllúgu, sjálfskiptur, rafm. í rúðum, loftfj. kúlu og fl. Skipti athugandi. Verð 1100 þúsund. Uppl. í síma 96-31286. Alhliða bóhaldsþjónusta. Skattframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni h.f., Tryggvabraut 1, sími 27297. Urval af Still lyfturum, varahlutir í Still, sérpöntum varahluti, viðgerð- arþjónusta, leigjum lyftara, flytjurn lyftara. Lyftarasalan, Vatnagörðum 16, sími 91-82655 og 82770. Til sölu Artic Cat JAG 440. Ekinn 1800 mílur. Uppl. í síma 21698, öll kvöld. Polaris Indy 500. Til sölu Polaris Indy 500, árg. '89. Ekinn um 2800 mílur. Sleðinn er allur nýyfirfarinn og i mjög góðu ástandi. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. gefa Guðlaugur eða Halldór í síma 96-25891. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Til sölu MMC LANCER 4x4 skut- bíll, árg. 1988. Ekinn 39 þús. km. Útvarp, segul- band, sumardekk, álfelgur. Uppl. í síma 23788. Til sölu Galant, árg. '79. Uppl. í síma 26750 eftir kl. 17.00. Mazda - Subaru! Mazda 323, árg. '82 til sölu, sjálf- skipt og Subaru 1800 árg. ’86 station, beinskiptur. Ekinn 104.000. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 22027. Til sölu: Lada 1600, árg. ’86. Ekinn 40 þús. km. Citroen Axel árg. '86. Ekinn 60.000 km. Uppl. veittar í síma 96-62194. Magnús og Sigurjón. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvéjjar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. HESEA. FUJTNINGAR FERÐ í SKAGAFJÖRÐ MIÐVIKUDAGINN 27.2. ÖRUGG OG GÓÐ ÞJÓNUSTA INGÓLFUR GESTSSON SÍMI: 31276, 985-33076. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Bægisár- kirkju n.k. sunnudag 24. febrúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárprestakall. Sunnud. 24. febr. sunnudagaskóli kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Gideon félagar kynna starf sitt. Bogi Pétursson predikar, organisti Jóhann Baldvinsson. Sóknarprestur. Akurcy rarprcstakall. Sunnudagaskólinn vcrður n.k. sunnudag kl. 11.00 í kirkjunni. Öll börn velkomin. Mætið vel! Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunudag kl. 14.00. Sálmar: 2-125-403-343-526. B.S. Bræðrafélagsfundur verður í Safnaðarheimilinu eftir messu. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Messað verður í Hlíð n.k. sunnudag kl. 16.00. B.S.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.