Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 23. febrúar 1991 - DAGUR - 15 □ HULD 59912257 VI - 2. I.O.O.F. 15 = 17232671/4 = Matarf. Er. Skákm. I. 1»**' KFUM og KFUK, i\ Sunnuhlíð. Sunnudaginn 24. febrú- ar, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Allir velkomnir. B Æl'ffl 1,111 SJÓNARHÆÐ 'fy HAFNARSTRÆTI 63 Laugard. 23. feb.: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Biblíusögur, söngur og leikir. Unglingafundur kl. 20.00. Munið að mæta! Sunnud. 24. feb.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.00. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Verið innilega yelkomin! Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. Laugard. 23. febr. kl. 17.30, barnasamkoma, kl. 20.00, almenn samkoma. Sunnud. 24. febr. kl. 11.00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 16.30, bæn, kl. 17.00, almenn samkoma. Kapteinarnir Ann Mereth Jacobsen og Erlingur Níelssen stjórna og tala. Mánud. 25. kl. 16.00, heimilasam- band. Þriðjud. 26. febr. kl. 17.30, yngri- liðsmenn. Fimmtud. 28. febr. kl. 20,30, Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. \ I Sálarrannsóknarfélagið ^I /, á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, -3r- Akureyri • 96-27677 Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, verður með skyggnilýsingafund á vegum félagsins að Lóni við Hrfsa- lund, laugardaginn 23. febrúar kl. 16.00. Húsið opnað kl. 15.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Jóhanna Þórarinsdóttir, Norður- gtitu 3, Akureyri, er 60 ára á ntorgun. sunnudaginn 24. lebrúar. Athugið Minningaspjöld Zontaklúbbs Akur- ,*yrar (Eyjusjóður) fást hjá: Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í Blómabúðinni Akri. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa, sem ætl- uð er til dvalarfyrir íslenska listamenn. Reykjavíkur- borg, menntamálaráðuneytið og Seðlabanki íslands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsað- stöðu í Parísarborg með samningi við stofnun, sem nefnist Cité Internationale des Arts, og var samning- urinn gerður á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Internationale des Arts, er tekur endan- lega ákvörðun um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir en lengst er heimilt að veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Þeir sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalargjöld er ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast við kostnað af rekstri hennar og þess búnað- ar, sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg. Dvalargestir skuldbinda sig til þess að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu, og jafnframt skuldbinda þeir sig til þess að dvöl lokinni að senda stjórn Kjarvalsstofu stutta greinargerð um störf sín. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjar- valsstofu, en stjórnin mun á fundi sínum í mars fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabilið 1. ágúst 1991 til 31. júlí 1992. Skal stíla umsóknir til stjórnar- nefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í skjalasafni borgarskrifstof- anna að Austurstræti 16, en þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð og afrit af þeim reglum, sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síöasta lagi 15. mars nk. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu. ri dagskrá fjölmiðla í kvöld, laugardag, kl. 21.25 er á dagskrá I Sjónvarpinu þátturinn „Fólkiö í landinu“. Leifur Hauksson dagskrár- geröarmaöur á Rás tvö ræöir viö Ratn Geirdal nuddara um áhugamál hans og störf. Sjónvarpið Laugardagur 23. febrúar 08.00 Fréttir frá Sky. Fréttum frá Sky verður endurvarpað þar til íþróttaþátturinn hefst. 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan - Bein út- sending frá leik Arsenal og Crystal Pal- ace. 17.10 Handknattleikur. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (19). 18.25 Kalli krít (12). 18.40 Svarta músin (12). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Háskaslóðir (19). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöðinni. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (20). 21.25 Fólkið í landinu. „Ég finn fyrir sjálfum mér - núna." Leifur Hauksson ræðir við Rafn Geirdal nuddara. 21.45 Spegilmyndin. (Mirrors.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Myndin fjallar um unga konu sem leitar frægðar og frama á Broadway. Aðalhlutverk: Marguerite Hickey, Anthony Hamilton og Timothy Daly. 23.20 Hinn dauðadæmdi. (A Halálraítélt.) Ungversk bíómynd frá 1990. Myndin gerist árið 1958 og fjallar um ungan mann sem hefur verið dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í uppreisninni. Hann bíður þess að dómnum verði full- nægt og rifjar upp liðna tíð á meðan. Aðalhlutverk: Péter Malcsiner, Barbara Hegyi, István Bubik og Gábor Máthé. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.30. Sjónvarpið Sunnudagur 24. febrúar 08.00 Fréttir frá Sky. Fréttum frá Sky verður endurvarpað þar til Meistaragolf hefst. 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 14.00 Meistaragolf. 14.55 Hin rámu regindjúp. Þriðji þáttur. 15.20 Tónlistarmyndbönd ársins 1990. (MTV Music Awards.) í þættinum koma m.a. fram Janet Jackson, Aerosmith, M.C. Hammer, Mot- ley Crue, Madonna, Phil Collins, Inxs og Living Colour en kynnir er Arsenio Hall. 16.55 Kósakkar í knattleik. Sovésk teiknimynd um hermenn sem ákveða að hætta að berjast og fara þess í stað að leika knattspyrnu. 17.20 Tónlist Mozarts. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar (17). 18.30 Gull og grænir skógar (3). (Guld og grönne skove.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa (5). Alegrias í Púertó Real. (Várldsmagasinet - Hoppet.) í þættinum er fylgst með kennslu í flamenkódansi. 19.25 Fagri-Blakkur (16). (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Þak yfir höfuðið. Fjórði þáttur: Timburhúsatimabilið. í þessum þætti er fjallað um timburhús á íslandi en segja má að einokunarverslun- in og þróun timburhúsa hér í þessu skóg- lausa landi hafi haldist í hendur. 21.20 Ungur að eilífu. (The Ray Bradbury Theatre.) 21.50 Ófriður og örlög (19). (War and Remembrance.) 23.25 Úr Listasafni íslands. í þættinum verður fjallað um listaverkið Kvöld í Sjávarþorpi eftir Jón Engilberts. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 00.30. Sjónvarpið Mánudagur 25. febrúar Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá 07.00 til 09.15, 12.00 til 12.20 og 12.50 tU 14.00. 07.30, og 08.30 Yfirlit erlendra frétta. 17.50 Töfraglugginn (17). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (47). (Families.) 19.25 Zorro (4). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyidan (8). (The Simpsons.) 21.05 Litróf. 21.40 íþróttahornið. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikj- um í Evrópu. 22.05 Ófúst vitni (1). (Taggart - Hostile Witness). Lögreglumaðurinn Jim Taggart er mætt- ur tU leiks eina ferðina enn og í þessari þriggja þátta syrpu rannsakar hann dul- arfuU morð sem framin eru í Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus, James MacPherson og Robert Robertson, 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. stöð 2 Laugardagur 23. febrúar 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði. 11.20 Krakkasport. 11.35 Henderson krakkarnir. 12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) 12.25 Framtiðarsýn. (Beyond 2000.) 13.15 Hún á von á barni. (She Is Having a Baby.) Myndin segir frá ungum hjónum sem eiga von á barni. Eiginmaðurinn er ekki alls kostar ánægður með tilstandið og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. 15.05 Ópera mánaðarins. Kata Kabanova. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Björtu hliðarnar. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndír. (America’s Funniest Home Videos.) 21.40 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.30 Allan sólarhringinn.# (All Night Long.) Gene Hackman er hér í hlutverki manns sem hefur ástarsamband við eiginkonu nágranna síns þegar hann er lækkaður í starfstign og látinn stjóma lyfsölu sem opin er allan sólarhringinn. Þetta er létt gamanmynd með róman- tisku ívafi. Aðaihlutverk: Gene Hackman, Barbara Stréisand og Dennis Quaid. Bönnuð börnum. 23.55 Rauð á.# (Red River.) Myndin segir frá hóp manna sem hafa það að atvinnu að reka kýr frá einum stað til annars. Þegar einn þeirra gerir upp- reisn gegn foringjanum fer allt úr bönd- unum. Aðalhlutverk: James Arness, Bmce Box- leitner og Gregory Harrison. Bönnuð börnum. 01.30 Bílabrask. (Repo Man.) Ungur maður fær vinnu við að endur- heimta bíla frá kaupendum sem standa ekki í skilum. Hann nýtur aðstoðar gam- als refs í bransanum. Aðalhlutverk: Emiho Estevez og Harry Dean Stanton. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 24. febrúar 09.00 Morgunperlur. 09.45 Sannir draugabanar. 10.10 Félagar. 10.35 Trausti hrausti. (Rahan.) 11.00 Framtíðarstúlkan. 11.30 Mímisbrunnur. (Tell Me Why.) 12.00 Síðasti gullbjörninn. (Goldy: The Last of the Golden Bears.) Gamall gullleitarmaður og lítil stúlka kynnast skógarbirninum Goldy sem er á flótta undan miskunnarlausum veiði- mönnum. Aðalhlutverk: Jeff Richards og Jessica Black. 13.30 Popp og kók. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.45 NBA karfan. 17.00 Listamannaskálinn. Bárry Humphries. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.15 Björtu hliðarnar. 21.45 Equus.# Myndin segir frá sálfræðingi sem fenginn er til að kanna hugarástand ungs manns sem tekinn var fyrir að blinda sex hesta með flein. Aðalhlutverk: Richard Burton og Peter Firth. 00.00 Börn götunnar. (The Children of Times Square.) Fjórtán ára drengur ákveður að hlaupast að heiman vegna ósættis við stjúpföður sinn. Frelsið heillar til að byrja með og brátt er hann farinn að selja eiturlyf. Þeg- ar besti vinur hans verður fyrir hrottalegri árás af götugengi ákveður hann að snúa blaðinu við. En það reynist erfiðara en hann heldur. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins, Joanna Cassidy og David Aykroyd. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 25. febrúar 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.35 Blöffarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjailarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Hættuspil. (Chancer.) 22.10 Quincy. 23.00 Fjalakötturinn. Sinnaskipti.# (Allonsanfan.) Myndin greinir frá öfgasinna sem vill draga sig út úr þeim samtökum sem hann er í. Það reynist honum erfitt og er hann neyddur til að taka þátt í skemmdarverk- um sem hópurinn ætlar að framkvæma á Norður-italiu. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni og Lea Massari. 00.40 Dagskráríok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.