Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 23.02.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 23. febrúar 1991 dagskrá fjölmiðla ih Rás 1 Laugardagur 23. febrúar HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fróttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar* dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram- haldsleikrítið „Góöa nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrír. 18.35 Dánarfregnir - Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir - Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meðal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðiuiregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 24. febrúar HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. 14.00 Sveinbjörn Egilsson - tveggja alda minning. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Böl. 17.00 Sunnudagstónleikar. 18.00 Musterí heilags anda. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fróttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 25. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópu- málefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Guðný Ragnarsdóttir les (9). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fróttir, 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. 09.45 Laufskálasagan. Kímnisögur eftir Efraim Cishon. Róbertf Arnfinnsson les. (Áður á dagskrá í júní 1980). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ern- esto Sabato. Helgi Skúlason les (10). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Til sóma og prýði veröldinni." Af Þum í Garði. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Meðal framandi fólks og guðs. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 23. febrúar 8.05 ístoppurinn. 9.03 „Þetta líf, þetta líf" 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarínnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. 20.30 Safnskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 24. febrúar 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 25. febrúar 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. MorgunpistiU Arthúrs Björgvins Bolla- sonar. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magn- ús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan - „Killin' time". Með Clint Black. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 25. febrúar 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 23. febrúar 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 12.10 Brot af því besta. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn í hendi sér. 17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Sunnudagur 24. febrúar 09.00 í bítið... 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. 19.00 Þráinn Brjánsson. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 02.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Mánudagur 25. febrúar 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Þráinn Brjánsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason áfram á vaktinni. 02.00 Heimir Jónasson. Hljóðbylgjan Mánudagur 25. febrúar 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalög- um og afmæhskveðjum í síma 27711. í kýrhausnum — gamansögur, sannar og uppdiktaðar Löglegur kinnhestur Á sjötta áratug þessarar aldar var réttað í sérkennilegu dómsmáli í Bandaríkjunum og niðurstaðan var sú að kona hefur rétt til að svara fyrir sig með kinnhesti án þess að karlmaður slái hana aftur. Þessu var slegið föstu fyrir dómstóli í New Jersey. Dómstóll- inn fjallaði um mál milli mat- sveins og stúlku sem gekk um beina. Agreiningur mun hafa sprottið upp út af einhverju þrefi um buff með lauk og gaf stúlkan manninum kinnhest. Hann svar- aði með nokkrum orðum, sem ekki finnast í orðabók, og réðist síðan á stúlkuna svo hún lenti á kæliskáp og hlaut bakmeiðsl. Dómstóllinn dæmdi stúlkunni ríf- lega 5.000 dala skaðabætur. í forsendum dómsins segir „að það tilheyri almennri þekkingu á lífinu að vita það, að kinnhestur sem kona gefi - sérstaklega þegar hann er gefinn til að mótmæla óviðeigandi tali og ósæmilegu, sem særir tilfinningar hennar - sé ekki tilefni til andsvara eða and- stöðu af hendi mannsins.“ Úr buxunum í Degi 1957 birtist eftirfarandi vísa undir yfirskriftinni Svar til Einars míns: Þú hefur Einar til mín talað tímanlegum hugsunum, en forvitni þinni færðu svalað ef færirðu mig úr buxunum. Þessi vísa var merkt Þuru, sennilegast Þuru í Garði. Sjónvarpsfætur Um miðja öldina höfðu læknar í sjónvarpslöndum miklar áhyggj- ur af því að þrásetur fyrir framan sjónvarpstæki væru ekki sem hollastar fyrir augun. Þeir fundu síðan út að þetta er ekki heldur hollt fyrir blóðrásina, eftir því sem bandarískur læknir lét frá sér fara á prenti. Getur hann þar urn þrjá sjúklinga (þar af einn lækni), sem fengu alvarlegar æðastíflur í fætur og máttu leggjast inn á sjúkrahús til að fá bót meina sinna. Ráð læknisins er, að menn standi á fætur að minnsta kosti á klukkutíma fresti, þegar setið er við sjónvarp, gangi svolítið um gólf og teygi úr sér. Konum ráð- leggur hann eindregið að leggja frá sér lífstykki, sokkabandabelti og annað þess háttar sem getur hindrað blóðrás um lærin. Ann- ars er hætt við því að fólkið fái sjónvarpsfætur. Efnaður Dani óskast Eitt sinn auglýsti austurrísk/ ítölsk greifafrú, Elisabeth Claric- ini, sem búsetí var í Austurríki, eftir efnuðum Dana sem væri fús til að láta hana ættleiða sig. Ekki var samt meiningin að hún ætlaði að sjá fyrir Dananum heldur öfugt, enda var hún komin af léttasta skeiði, 82 ára samkvæmt eigin gögnum og var álitið að það væri varlega áætlað frekar en hitt. Kjörsonurinn átti að leggja fram nægilegt fé til þess að hún gæti lifað af vöxtunum í matsölu- húsi í Vín það sem eftir var ævinnar. Til endurgjalds átti Daninn að fá að bera hina göfugu titla og nefnast Clarincini de Rio Spio greifi. Um undirtektir vitum við ekkert. Ógeðslegur losti Rauði rúbíninn olli miklu fjaðra- foki seint á sjötta áratugnum. Þetta er skáldsaga eftir norska rithöfundinn Agnar Mykle og nefndist á frummálinu Sangen om den röde rubin. Bókin var bönnuð í Noregi og gerð upptæk en hún komst engu að síður hing- að til lands, var þýdd og seldist grimmt án þess að hún væri aug- lýst. Siðprútt fólk rak upp hávært hnegg og á einum stað mátti sjá þessa umfjöllun um bókina: „En hvernig er þá efni þessarar umtöluðu bókar? Tæpast verður annað um það sagt en að það sé bæði klúrt og klámfengið úr hófi fram. Hins vegar er orðbragðið ekki sóðalegt. Söguhetjan kemst yfir margar konur og segir nákvæmar og oftar frá nánum samskiptum hans við þær en höfundar láta sér nægja í venju- legum bókum. Söguhetjan „lifir fyrir lókinn á sér“ og hagar sér eins og lóðahundur fram undir bókarlok. Þá gerist það að hann verður ástfanginn eins og yngis- sveinn og er það harla torskilið eftir það sem á undan er gengið. Að nokkrar síðustu blaðsíðurn- ar, sem líklega eru að mestu stolnar fá öðrum eldri höfundum, nægi til að bæta fyrir óþverrann, er hrein fjarstæða. Hvergi segir frá karlmannleg- um tilþrifum eða torsóttri blíðu kvenna, en þeim mun meira af hinum algengari viðbrögðum fólks í samförum og auk þess nokkuð af yfirdrifnum og ógeðs- legum losta, sem skipar bókinni á bekk með sorpritum.“ SS tók saman wmm auglýsingadeild • Sími 96-24222 Skilalrestur aug- lýsínga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd eða smáaug- lýsinga er til kl. 11.00 daginn fyrír útgáfu- dag, nema í helgarblað, þá er skilafrestur til kl. 14.00 á fimmtudag. Allar stærri aug- lýsingar og lit þarf að panta meb 2ja daga fyrirvara. í helgarblað jiarf að panta all- ar stærriauglýsingarfyrirkl. 11.00 á fimmludag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.