Dagur - 09.04.1991, Síða 5
Þriðjudagur 9. apríl 1991 - DAGUR - 5
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga
Tillögu um launauppbót
vísað til stjómar
Töluverðar umræður spunnust
á aðalfundi KEA um tillögu
Jónu Steinbergsdóttur og
Björns Snæbjörnssonar um að
vegna góðrar afkomu Kaupfé-
lagsins á síðasta ári greiddi
félagið hverjum starfsmanni
KEA á síðasta ári, sem enn er
s starfi, tíu þúsund króna
launauppbót.
I umræðu um skýrslu stjórnar
og kaupfélagsstjóra lét Jóna þau
orð falla að vegna góðrar afkomu
félagsins á síðasta ári væri rétt að
umbuna starfsfólki fyrir sitt
framlag. Hún benti á að þorri
Eignarhlutar í samstarfsfyrirtækjum
Nafnverð Bókfært verð
Njörður hf. 5.076.850 0
Alaska hf. 25.350 3.992.000
Útgfél. KEA hf. 40.900.000 0
Kaffibr. Ak. hf. 23.814.000 76.337.000
Bifröst hf. 154.624 737.000
Vélsmiðjan Oddi hf. 21.729.900 33.625.000
Búvélaverkstæöið hf. 85.290 7.916.000
Garðr.fél Reykhv. hf. 14.617.512 26.563.000
Hafnarstr. 87-89 hf. 118.763.920 140.466.000
Kjörland hf. 10.080.000 6.703.000
BTB hf. 296.800 68.167.000
Þórshamar hf. 39.862.497 64.259.000
Útg.fél Dalvíkinga hf. 2.245.700 86.441.000
Vöruborg hf. 3.400.000 1.195.000
Akva hf. 960.000 960.000
Dagsprent 28.679.000 20.741.000
310.691.443 538.102.000
Hlutabréf í öðrum fyrirtækjum
Nafnverð Bókfært verð
Iðnþr.fél Eyjafj. hf. 3.386.000 2.206.000
Olíufélagið hf. 36.939.000 191.705.000
Óslax hf. 7.242.627 2.478.000
Hótel Ólafsfjörður hf. 105.000 105.000
Árver hf. 5.400.000 0
Samver hf. 4.529.554 954.000
Flugleiðir hf. 7.840.970 7.840.000
Þróunarf. ísl. hf. 3.748.155 6.201.000
Útg.félag Akur. hf. 38.779.000 87.981.000
Samv.sj. ísl. hf. 34.786.000 36.336.000
Marel hf. 370.000 370.000
Landflutningar hf. 7.807.000 10.639.000
Tollvörugeymslan hf. 52.000 1.174.000
lcl.Seafood Corp. 42.244 22.282.000
lcl.Seafood L.T.D. 36.161 1.900.000
Slippstöðin hf. 6.552.000 11.780.000
Grávara hf. 2.000 0
Samvinnuferðir hf. 335.800 255.000
ístess hf. 30.799.000 10.528.000
Nýja teiknistofan hf. 51.000 60.000
Útvfél.samv.m. v/Hrís. 2.084.291 1.980.000
Útvfél. v/Dalvík 3.411.953 3.268.000
Eyfirska sjónvfél hf. 288.000 0
Kaupþ. Norðurl. hf. 450.000 450.000
Fiskeldi Eyjafj. hf. 2.580.907 2.964.000
Krókháls hf. 2.000.000 2.000.000
199.638.798 405.456.000
Menningarsjóður KEA:
Ellefu aðilar
fengu styrk
Tilkynnt var um úthlutun
Menningarsjóðs KEA á þessu
ári á aðalfundinum um helg-
ina. Til ráðstöfunar að þessu
sinni voru 700 þúsund krónur.
Þessi upphæð skiptist á 11
aðila.
Að þessu sinni fengu styrk:
Séra Þórhallur Höskuldsson
vegna rannsóknarstarfa á tengsl-
um ríkis og kirkju á Norðurlönd-
um kr. 50 þúsund, sumarbúóirn-
ar við Ástjörn vegna endurnýjun-
ar á húsum kr. 75 þúsund,
Kvennakórinn Lissý vegna söng-
farar til Þýskalands og Frakk-
lands kr. 75 þúsund, Félag
hjartasjúklinga á Eyjafjarðar-
svæðinu vegna kaupa á filmu-
skoðunarvél handa FSA kr. 75
þúsund, Slysavarnadeild kvenna
á Dalvík vegna húsakaupa kr. 75
þúsund, Mikael. J. Clarke vegna
söngnáms í Englandi kr. 50
þúsund, vegna kostnaðar við
Kirkjulistaviku í Akureyrar-
kirkju 1991 kr. 75 þúsund, Einar
Kristján Einarsson vegna þátt-
töku í námskeiði og samkeppni í
gítarleik á Ítalíu kr. 50 þúsund,
Félag aldraðra á Akureyri vegna
starfsemi félagsins kr. 75 þúsund,
Herdís Jónsdóttir vegna frarn-
haldsnáms í lágfiðluleik og hljóð-
færakaupa kr. 50 þúsund og Jón-
as Viðar Sveinsson vegna kostn-
aðar við myndlistarnám á Ítalíu
kr. 50 þúsund.
í stjórn Menningarsjóðs KEA
eiga sæti Jóhannes Sigvaldason,
Magnús Gauti Gautason, Hjört-
ur E. Þórarinsson, Birgir Snæ-
björnsson og Kristján frá Djúpa-
læk. óþh
starfsfólks KEA væri láglauna-
fólk og því ekki óeðlilegt að
komið yrði til móts við það með
einskonar bónusgreiðslu.
Að afloknu hádegisverðarhléi
lögðu þau Jóna og Björn Snæ-
björnsson, varaformaður verka-
lýðsfélagsins Einingar, fram til-
lögu um tíu þúsund króna launa-
uppbót.
Áðalfundarfulltrúar skiptust í
tvö horn í afstöðu til tillögunnar.
Svo fór þó að henni var að tillögu
Ingimars Eydal vísað til stjórnar
KEA, sem væntanlega mun taka
afstöðu til hennar á næsta eða
þarnæsta fundi.
í máli fundarmanna um skýrslu
stjórnar og kaupfélagsstjóra kom
almennt fram mikil ánægja með
þann mikla bata sem orðið hefði í
rekstri KEA á síðasta ári. Gunn-
ar Hallsson sagði rekstrarbatann
sýna að róttækar aðgerðir og
aðhald hefði skilað stórkostleg-
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, varaformaður stjórnar KEA, Jóhannes Sig-
valdason, formaður stjórnar KEA og Magnús Gauti Gautason, Kaupfélags-
stjóri KEA. Mynd: óþh
um árangri. Hann taldi að slæm
afkoma ársins 1989 hefði ýtt
hraustlega við hinum almenna
starfsmanni KEA og hann hefði
vaknað til meðvitundar um starf
sitt. Skúli Jónasson lýsti einnig
ánægju sinni með rekstur KEA á
síðasta ári. Hann sagði að lækk-
andi vaxtakostnaður hefði komið
KEA sem öðrum fyrirtækjum
mjög til góða og því hefði hann
viljað sjá enn meiri hagnað af
rekstri KEA á síðasta ári. Sveinn
Jónsson sagði að slæm afkoma
KEA á árinu 1988 og 1989 hefði
hrist hraustlega upp í kaupfélags-
mönnum. Hann taldi mikilvægt
að fólk á félagssvæði KEA tæki
höndum saman og efldi Kaupfé-
lagið eins og kostur væri, því ljóst
væri að ekkert annað fyrirtæki
gæti orðið sá nauðsynlegi aflgjafi
sem þyrfti við atvinnuuppbygg-
ingu á svæðinu. óþh
A AKUREYRI!
INNKAUPAPARADÍS FRA ÞÝSKALAND
Stóri Qnelle -vörulistinn
ÞRENNT
AUKI!
Inneignarseöill aö verögildl
fsLkr.500,-
Fallega krómaöur
lyklahrlngur.
Hentugur reiknlr,
sem reiknar út heildarverö,
og - til aö forðast allan
mlsskllning...-
Islensk þýöing.
Tryggöu þér lykilinn að Innkaupa-
paradís Þýskalands:
nýjasta vor-/sumar 1991
vörulistann frá Quelle, sem er
með yfir 40.000 vörutegundir.
þar á meðal er ýmislegt, sem
ekki fæst á fslandi og allt
vandaðar þýskar gæðavórur.
Þér að kottnafiaiiausu:
Hentugur retknlr, um retknar út
heildaiverð i U.kr. og - tl efi
lorfiaet allan mi&skilnlng
UlAiub Ui'ifilnn
iswnsK pyotng.
Þérafi
kostnafiartauau:
Fallega krómafiur og
gylltur lyklahrtngur.
Q kr.
□
500,
AÐGANGUR AÐ ÍNNKAUPAPARADÍS
Strax vlö tyrstu pöntun taBföu
endurgreltt vörulista-
gjaldiö kr. 500,-
þetta allt færöu sent I pósti gegn
vægu gjaldi, aðeins kr. 5001
verslun okkar eöa i pósti aö
viöbættu bgj. kr. 250
"Að versla í þýskalandi” er
auðvelt og - án allrar áhættu:
Quette umboölð. 14 dioa umhuasunstfne&tiir.
Þú getur ráöfœrt big við Quelle- Þú kauplr ánaSaráhœttií
umboöiö á íslandi um öll vafaatriöi þv( þú hefur ótakmarkaöan rótt til
varöandi pantanir, afhendingu og aö skipta eöa skila vörunni innan
greiöslu. 2 vikna frá móttöku.
Umboðsmaður:
Grundargerði 4E - Sími 27876
Hjá umboðsmanni okkar, Kristínu Kjartans-
dóttur, er hægt að fá stóra Quelle listann, sér-
listana okkar s.s Madeleine og yfirstærðalist-
ann ICH mag’s. Einnig veitir hún allar upplýs-
ingar og tekur víð pöntunum ef óskað er eftir.
Nú er enn auðveldara en áður að notfæra sér
þjónustu Quelle og listinn kostar aðeins kr. 500.