Dagur - 09.04.1991, Síða 16
16 - DAGUR - Þriðjudagur 9. apríl 1991
Til sölu Daihatsu Charade, árg.
'80.
Skoöaður ’92.
Verð samkomuiag.
Uppl. í síma 21237.
Til sölu Mitsubishi Pick-up, árg.
’83, skráningarnúmer '85, með
turbovél.
Einnig Lada Sport í skiptum fyrir
hross eða bifreið.
Uppl. í síma 93-71845 og 95-
35980. (Gunnar).
Til sölu Subaru Justy 10, árg. ’87.
Bein sala.
Uppl. síma 96-31201 og 96-31349.
Bifreið til sölu.
Til sölu Ford Escort 1600, árg.
’87.
Sjálfskiptur, ekinn 46 þús. km.
Vel með farinn og gott útlit.
Bein sala.
Uppl. í síma 26953 og 96-43533.
Til sölu Triolet heydreifikerfi fyrir
20 m hlöðu.
Uppl. í síma 26825 á kvöldin.
Ertu að dragast aftur úr?
Ef þú ert í 10. bekk grunnskóla eða
1 .-2. bekk í framhaldsskóla, þá get-
um við kannski hjálpað þér.
Bjóðum upp á aukatíma í dönsku,
ensku, íslensku, líffræði, efnafræði,
stærðfræði og eðlisfræði.
Leitið upplýsingar í síma 11161 eftir
kl. 17.00. Valur/Kristján.
Hross til sölu!
Tilboð óskast i þrettán hross, aðal-
lega hryssur á aldrinum eins til níu
vetra.
Flest eru þau allvel ættuð.
Nokkur eru tamin og önnur á
tamningaraldri.
Aðallitireru: Grá, leirljós og moldótt.
Leitið upplýsinga I síma 96-27424
og 96-61997.
Skrifaðar lýsingar fást sendar, sé
þess óskað.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina og fylgihluti frá Mosaik hf.,
Reykjavík t.d.: Ljósker, blómavasa
og kerti.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur sími 96-11182,
Kristján sími 96-24869 og
Reynir sími 96-21104.
Veiði í Litluá, Kelduhverfi hefst 1.
júni.
Veiðileyfi fást frá og með 1. aprfl hjá
Margréti í síma 96-52284.
Kvennafistinn.
Kosningaskrifstofa Kvennalistans
að Brekkugötu 1, er opin alla virka
daga frá kl. 13.00-18.00.
Kosningastýra er Elín Stephensen.
Síminn hjá okkur er 11040.
Lítið endilega inn í kaffisopa og
spjall.
Kvennalistinn.
Óska eftir einstaklingsíbúð.
Uppl. í síma 24718.
Viljum taka á leigu 4ra til 5
herbergja íbúð á Akureyri, helst á
Brekkunni eða í Innbænum.
Leigutími frá 1. júní í a.m.k. eitt ár.
Uppl. i síma 98-61157 (Auðun/-
Hrefna).
Óska eftir rúmgóðu herbergi
eða lítilli fbúð á góðum kjörum
fyrir þrjár skólastúlkur frá og með
1. september.
Uppl. í símum 96-61515 og 96-
61579.
Útsæði.
Höfum til sölu útsæði:
Gullauga, Rauðar, íslenskar, Helga
og Binté.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.
Afgreiðsla, Óseyri 2,
sími 25800 og 25801.
Hey!
Úrvalsgott vélbundið hey til sölu,
rétt utan við Akureyri.
Uppl. í síma 24726 á kvöldin.
Til sölu hvítt, átthyrnt vatnsrúm
með hitara og fleiru.
Uppl. í síma 21518.
Til sölu:
Farsimi Erikson m/öllum búnaði.
Barborð með leðurköntum og 4
stólar.
Borðtennisborð á hjólum, hægt að
leggja saman.
M.M.C. Pajero, árg. ’84, ekinn 111
þús. km.
Hvítur - Langur, gott lakk, góð
dekk.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00.
Kerruöxull með fjörðum og nýj-
um dekkum, ásamt varahjólbarða
til sölu.
Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 26826.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið!
Snjómokstur Case 4x4.
Steinsögun, kjarnborun, múrbrot,
hurðagöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Prentum á fermingarserviettur.
Meðal annars með myndum af
Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög-
mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju,
Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju,
Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Grimseyjarkirkju, Grundar-
kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð-
arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu-
fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga-
strandarkirkju, Borgarneskirkju og
fleiri.
Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg-
undir.
Gyllum á sálmabækur.
Sendum í póstkröfu.
Alprent,
Glerárgötu 24, sími 22844.
Laus strax.
3ja til 4ra herbergja íbúð til leigu til
1. september.
Húsbúnaður fylgir.
Uppl. í síma 96-25738 og 96-
43544.
4ra herbergja íbúð til leigu á
Eyrinni.
Uppl. í síma 25559 eftir hádegi.
Til sölu 4ra herbergja íbúð á efri
hæð í Vanabyggð.
127 fm. Góð lán áhvilandi.
Laus strax.
Uppl. hjá Eignarkjör í síma 26441
og 11444.
Til sölu við Miðholt, fyrsta og
önnur hæð, 6 herbergja íbúð í
tvíbýlishúsi.
Nýlega byggð.
Uppl. hjá Eignarkjör í símum
26441 og 11444.
Til sölu kvíga komin að burði.
Uppl. í síma 21689.
Til sölu
léttur og lipur
árabátur með
gafli.
Jón Samúelsson,
sími 23058.
SÖNGLEIKURINN
KYSSTU
MIG
KATA!
Eftir Samuel og Bellu Spewack.
Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter.
Þýöing: Böðvar Guömundsson.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon.
Dansar: Nanette Nelms.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Sýningar í apríl:
13. sýning föstud. 12. kl. 20.30.
14. sýning laugard. 13. kl. 15.00.
15. sýning laugard. 13. kl. 20.30.
Uppselt
16. sýning sunnud. 14. kl. 20.30.
17. sýning föstud. 19. kl. 20.30.
18. sýning sunnud. 21. kl. 20.30.
19. sýning laugard. 27. kl. 20.30.
20. sýning sunnud. 28. kl. 20.30.
21. sýning þriðjud. 30. kl. 20.30.
Skrúðsbóndinn
sýning í Akureyrarkirkju.
Fruinsýning miðvikud. 24. apríl
kl. 21.00.
2. sýning fimmtud. 25. kl. 21.00.
3. sýning föstud. 26. kl. 21.00.
Aðgöngumiðasala: 96-24073
Miðasaian er opin alla virka
daga nema mánudaga kl. 14-18,
og sýningadaga kl. 14-20.30.
Leikfélag
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Nuddbekkur óskast!
Vil kaupa nuddbekk.
Má vera gamall.
Uppl. á Nuddstofu Ingu í síma
26268 eða heima í síma 24828.
Verð á Akureyri 4.-12. apríl.
Notið tækifærið og pantið strax.
Upplýsingar og pantanir í símum
96-21014 og 96-61306.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4
e.h.
Fatagerðin Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð,
sími 27630.
Geymið auglýsinguna!
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks
sögun, kjarnaborun, múrhamrar
höggborvélar, loftpressur, vatns
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft
sugur, háþrýstidælur, haugsuga
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga
jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar
heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar' hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardinum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heima-
húsum og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðnum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð I
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Ólafsfjörður - Dalvík,
Akureyri og nágrannasveitir.
Útvega öll gögn, ökuskóli eða
sérnám.
Hluti kennslu í heimasveit.
Ódýrara og hagkvæmara nám.
Greiðslukort og sérsamningar.
Matthías Ó. Gestsson,
sími 21205 og 985-20465.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristin Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun.
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
St. ísafold fjallkonan
nr. 1.
Fundur fimmtudaginn
11. aprfl kl. 20.30 í
Félagsheimili templara.
Reikningar Borgarbíós lagðir fram.
Kosið í stjórn fyrirtækja I.O.G.T.
Æ.t.
Leikfélag
Menntaskólans
á Akureyri
Frumsýnir:
Grænfjöðmngur
eftir Carlo Gozzi.
Leikstjóri:
Jón St. Kristjánsson.
Frumsýning:
Miðvikud. 10. apríl kl. 20.30.
II. sýning:
Fimmtud. 11. apríl kl. 20.30.
III. sýning:
Mánud. 15. apríl kl. 20.30.
IV. sýning:
Þriðjud. 16. apríl kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 24073
alla daga milli kl.
16.00 og 20.00 og laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
14.00 og 17.00.