Dagur - 09.04.1991, Side 19

Dagur - 09.04.1991, Side 19
Þriðjudagur 9. apríl 1991 - DAGUR - 19 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 9. april 17.50 Einu sinni var... (1). (II était une fois...). 18.20 íþróttaspegillinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (66). (Families.) 19.20 Hver á að ráða (7). (Who's the Boss) 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn. Fjallað verður um geymslu á ferskum ávöxtum og græn- ' meti í versíunum og heima- húsum. Umsjón:. Jóhanna G. Harðar- dóttir. 21.00 Sumir ljúga og aðrir deyja (2). (Some Lie and Some Die). Breskur sakamálamynda- flokkur byggður á sögu eftir s. ; Ruth Rendell. Spæjararnir r, We*ford og Burden halda áfram að rannsaka hið dular- fulla morð á Dawn Stoner. 22.00 Alþingiskosningar 1991. Vestfjarðarkjördæmi. ' Fjallað verður um helstu kosningamálin og rætt við , kjósendur og efstu menn á öllum listum, 23.30 Útvarpsfréttir i dag- skráriok. Stöð 2 Þriðjudagur 9. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Bestabókin. 17.55 Fimm félagar. (Famous Five;) - 18.20 Krakkasport. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Þingkosningar '91. Austurland. í kvöld kynna fréttamenn Stöðvar 2 málefni Austur- landskjördæmis og sérstöðu þess gagnvart öðrum kjör- dæmum landsins. Annað kvöld verðum við svo í Norðurlandskjördæmi eystra. 21.20 Sjónaukinn. 21.50 Brögðóttir burgeisar. (La Misere des Riches). . Þriðji þáttur franska fram- haldsmyndaflokksins um miskunnarlausa valdabar- áttu stáliðnjöfra. Spennu- í kvöld, þriðjudag, er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.35 þátturinn Neytandinn í umsjá Jóhönnu Harðardóttur. í þessum þætti mun Jóhanna huga að geymslu og aðbúnaði ferskra ávaxta og grænmetis, jafnt í verslunum sem heimahúsum. myndaflokkurinn Hunter er svo aftur á dagskrá að viku liðinni. 22.40 Bílakóngurinn Ford. (Ford: The Man and the Machine). Annar hluti af þremur um bílafrömuðinn Henry Ford. Fjallað er á opinskáan hátt um einkalíf hans og vinnu. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.30 Lögga eða bófi. (Flic ou Voyou). Þessi franska sakamála- mynd gerist í smábæ í Suð- ur-Frakklandi, miðja vegu á milli Marseilles og Monte Carlo. Töglin og hagldirnar í bænum hafa tveir bófar, Musard og Volfoni, þó svo að á yfirborðinu virðist allt í stakasta lagi. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Marie Laforét, Michel Galabru og Georges Geret. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 9. apríl MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Kosninga- hornið kl. 8.07. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les (21). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Laufskálasagan. Viktoría Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kald- aðarnesi (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsinsönn-Aðstæð- ur aldraðra. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefar- inn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenriug les ' (27). 14.30 „Páfuglinn", tilbrigði við ungverskt þjóðlag eftir Zoltán Kodály. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Atriði úr ballettinum Öskubusku ópus 87 eftir Sergje Prokofjev. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Þingkosningar í apríl. Framboðsfundur á Norður-- landi eystra. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Leik- ritaval hlustenda. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 9. apríl 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beínni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Bítl- anna. 21.00 Á tónleikum. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 9. apríl 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin >ridjudagur 9. apríl 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgundakt. Séra Cecil Haraldsson. 08.50 Bankamál. 08.15 Stafakassinn. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gam- ans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. ■ < 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.30- 17.00 Akademian. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30- 19.99 Smásaga Aðal- stöðvarinnar. 19.00-22.00 í sveitinni. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00-24.00 Vinafundur. Umsjón: Margrét Sölva- dóttir. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Þriðjudagur 9. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgj- unnar. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór áfram á vakt- inni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 9. apríl 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Q Z < J tc Úff... tæknin kemur í veg fyrir að mömmur geti lengur vakið sektarkennd! L # Davíð með brandara Kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar er skollin á og skyndilega upp- götvuðu menn að í raun var ekkert eftir nema endasprett- urinn, frá páskunum og fram að kosningadegi. Forsvars- menn listanna tóku heldur betur til fótanna en hrösuðu þó sumir um tærnar á sér. Ef vel er að gáð er svolítil fljóta- skrift á ýmsu í sambandi við kosningaundirbúninginn. Sagt er að Davíð hafi haldið fund á Akureyri, gleymt stefnuskránni heima og sagt brandara í staðinn. Slæmt fyrir gamla aðdáendur Matt- hildinga að missa af þeim fundi. Framsóknarflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra hefur gefið út hið ásjá- legasta blað þar sem kynntir eru sex efstu frambjóðendur B-listans. Ekki er að efa að fleiri eiga eftir að gefa út myndskreytt blöð með efstu mönnum á sínum listum og kjósendur í Norðurlandskjör- dæmi eystra eiga eftir að fá mikið magn af blöðum ókeypis á næstunni. &STÓRT # Sjónvarps- stuð á Húsavík Á Húsavík auglýsa fjórir list- ar kosningaskrifstofur sínar í Skránni sem út kom eftir páskana. Einhver fljótaskrift virðist hafa verið við gerð auglýsinganna, allavega er svoiítið hægt að brosa að þeim öllum. G-listinn segir klukkan hvað og hvaða dag skrifstofan verði opnuð og að efstu menn verði á staðnum. Hins vegar er ekki greint frá því hvenær verði lokað aftur eða um opnunartíma fram að kosningum, þannig að vænt- anlega er skrifstofan opin dag og nótt með efstu menn innan veggja. B-listinn segir frá Framsóknarvist á fimmtu- dag og daglegum opnunar- tíma skrifstofu sinnar fram á laugardag 6. apríl, þó gildir Skráin alla leið til 10. april og það er víst engin uppgjöf í húsviskum Framsóknar- mönnum sem daglega hafa opna skrifstofu sína. Sjálf- stæðisflokkurinn greinir frá staðsetningu skrifstofu sinn- ar og símanúmeri en ekki stendur orð um opnunartíma skrifstofunnar. A-listinn greinir skilmerkilega frá opn- unartíma skrifstofu sinnar og kann ráð til að hæna Húsvik- inga að - „Sjónvarp á staðn- um - allir í stuði.“

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.