Dagur - 13.04.1991, Blaðsíða 14

Dagur - 13.04.1991, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 13. apríl 1991 Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Húsbíll. Benz 309 til sölu. Skipti á litlum fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 95-38131. Til sölu Lancer 1500 GLX station, árg. ’87. Ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma 27898 eftir kl. 19.00. Til sölu Daihatsu Charade, árg. '80. Skoðaður ’92. Verð samkomulag. Uppl. í síma 21237. Til sölu Chevrolet Camaro árg. ’82. Innfluttur 16. mars '88. Einn eigandi síðan. Uppl. í vs.: 96-41570 og hs.: 96-41679. Til sölu Subaru Sedan árg. 1988. (Nýskráður í maí 1989). Litur hvítur. Ekinn 29 þús. km. Verð 1.030.000.- Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í hs.: 22022, vs.: 25777. Gengið Gengisskráning nr. 69 12. apríl 1991 Kaup Sala Tollg. Dollarl 58,990 59,150 59,870 Sterl.p. 105,713 106,000 105,464 Kan. dollarí 51,293 51,433 51,755 Dönskkr. 9,2100 9,2350 9,2499 Norskkr. 9,0761 9,1007 9,1092 Sænskkr. 9,7811 9,8077 9,8115 Fi. mark 14,9968 15,0375 15,0144 Fr.franki 10,4416 10,4700 10,4540 Belg.franki 1,7173 1,7220 1,7219 Sv.franki 41,7377 41,8509 41,5331 Holl. gyllini 31,3302 31,4151 31,4443 Þýskt mark 35,2927 35,3884 35,4407 it.líra 0,04760 0,04773 0,04761 Aust.sch. 5,0151 5,0287 5,0635 Port.escudo 0,4063 0,4074 0,4045 Spá. peseti 0,5723 0,5739 0,5716 Jap.yen 0,43487 0,43605 0,42975 Irsktpund 94,328 94,584 95,208 SDR 80,4960 80,7143 80,8934 ECU,evr.m. 72,9441 73,1419 73,1641 Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðsvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Tek hross í tamningu og þjálfun til hausts. Get lagt til hey og skeifur. Uppl. hjá Hermanni í síma 96- 43284 á kvöldin. Til sölu hross á fjórða og fimmta vetri. Öll reiðfær og sum nokkuð mikið tamin. Einnig 9 vetra bleikur klárhestur með tölti. Uppl. í síma 96-52263. Hross til sölu! Tilboð óskast í þrettán hross, aðal- lega hryssur á aldrinum eins til n(u vetra. Flest eru þau allvel ættuð. Nokkur eru tamin og önnur á tamningaraldri. Aðallitir eru: Grá, leirljós og moldótt. Leitið upplýsinga ( síma 96-27424 og 96-61997. Skrifaðar lýsingar fást sendar, sé þess óskað. Kosningaskrifstofa Kvennalistans að Brekkugötu 1, er opin alla virka daga frá kl. 13.00-18.00. Kosningastýra er Elín Stephensen. Síminn hjá okkur er 11040. Lítið endilega inn í kaffisopa og spjall. Kvennalistinn. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., simi 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Óska eftir 2ja herbergja íbúð á góðu verði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. maí merkt „2000“. Óska eftir íbúð! Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð á Akureyri frá 1. maí nk. Vinsamlegast hafið samband við Valgerði á rannsóknarstofu mjólkur- iðnaðarins, simi 91-23799 á skrif- stofutíma eða í síma 96-24564 á Akureyri. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 27974. Óskum eftir 4ra til 5 herbergja íbúð fyrir starfsmann okkar, helst strax. Uppl. í síma 26233 milli kl. 13.00 og 17.00 og í síma 26537 á kvöldin. Höndin hf. Óska eftir að taka á leigu ca. 100 fm iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 11298. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist, úrval góðra bóka um heil- brigði og vellíðan m.a. mataræði, sálfræði og andleg mál. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. SÖNGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Ðellu Spewack. Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frímann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. Sýningar í apríl: Laugard. 13. kl. 15.00. Laugard. 13. kl. 20.30, uppselt. 16. sýning sunnud. 14. kl. 20.30. 17. sýning föstud. 19. kl. 20.30. 18. sýning sunnud. 21. kl. 20.30. 19. sýning laugard. 27. kl. 20.30. 20. sýning sunnud. 28. kl. 20.30. 21. sýning þriðjud. 30. kl. 20.30. Skrúdsbóndinn sýning í Akureyrarkirkju. Frumsýning miðvikud. 24. apríl kl. 21.00. 2. sýning fimmtud. 25. kl. 21.00. 3. sýning föstud. 26. kl. 21.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. leiKFÉLAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Málverk. Framvegis verða málverk Iðunnar Ágústsdótturtil sýnis í Rammagerð- inni, Langholti 13, Akureyri, sími 96- 22946. Til sölu Onkyo græjur, geislaspil- ari, plötuspilari, tvöfalt kasettu- tæki, útvarp, magnari (2x100 músík watta) og tveir Castle há- talarar. Græjurnar eru um það bil 9 mánaða gamlar, full stærð, ekki samansett heldur er hvert tæki laust og liðugt. Kostuðu nýjar um 120.000.- kr. Verð nú í kringum 95.000,- kr. Uppl. í síma 26188. Birkir. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkjú, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Vorbingó! Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur vorbingó í Lóni við Hrísalund, sunnudaginn 14. apríl 1991, kl. 3 síðdegis til styrktar bygg- ingu heilsuhælisins í Kjarnalundi. Aðalvinningar: Flugfar fyrir einn Ak.-Rvk.-Ak. Dagsferð fyrir tvo til Grímseyjar með Sæfara. Dagsferð fyrir tvo til Mývatns og matur á Hótel Reynihlíð. Matur á „Greifanum” fyrir tvo. Tveir stórir kjötvinningar. Takkasími, auk þess margir aðrir mjög góðir vinningar. Spilaðar verða 15 umferðir. Náttúrlækningafélagið á Akureyri. Nefndin. Ungmennafélagið Mývetningur sýnir gamanleikinn „Blcssaó bamalán“ eítir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri, Ragnhildur Steingrímsdóttir. Sýningar verða á: Sauðárkróki, föstud. 12. og laugardaginn 13. apríl kl. 20.00. Freyvangi, sunnud. 14. apríl, kl. 21.00. Tjamarborg, mánud. 15. apríl, kl. 21.00. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri Frumsýnir: Grænfjöðrungur eftir Carlo Gozzi. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. III. sýning: Mánud. 15. apríl kl. 20.30. IV. sýning: Þriðjud. 16. apríl kl. 20.30. Miðapantanir í síma 24073 alla daga milli kl. 16.00 og 20.00 og laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14.00 og 17.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.