Dagur - 13.04.1991, Blaðsíða 20

Dagur - 13.04.1991, Blaðsíða 20
Kaupfélag Langnesinga: Batnandí afkoma - aðalfundur í apríllok Ekki liggja fyrir tölur um afkomu Kaupfélags Langnes- inga á síöasta ári en að sögn Kristjáns Karls Kristjánssonar, kaupfélagsstjóra, hefur hún batnaö frá árinu á undan. Stefnt er að aðalfundi hjá Kaupfélagi Langnesinga undir lok aprflmánaðar. „Þetta er annað og meira en venjulegt uppgjör núna. Eigna- tilfærslan var svo mikil í fyrirtæk- Húsavík: RekstrarhaEi um 6,2 miUjónir inu á síðasta ári,“ sagði Kristján Karl. Hann sagði að afkoman væri batnandi en hann ætti þó eft- ir að sjá niðurstöðutölur. Mikil umskipti urðu hjá Kaup- félagi Langnesinga á Pórshöfn á síðasta ári. Mjólkurstöðin var lögð niður og sömuleiðis slátur- húsið, bifreiðaverkstæðið var selt svo og trésmiðja og hluti í Útgerðarfélagi Norður-Þingey- inga. í staðinn var m.a. brauð- gerð komið á fót. Kristján Karl sagði að allar þessar tilfærslur gerðu það að verkum að uppgjörið væri flókn- ara og tæki lengri tíma en ella. „Þetta er mikil handavinna," sagði Kristján Karl. SS s I kubbaleik. Mynd: Golli Gjaldþrot eiganda Sjallans á Akureyri: Stefht að sölu á húsinu sem fyrst - ekki inni í myndinni að þrotabúið leigi né reki staðinn áfram Um 6,2 milljóna króna halli varð á rekstri Sjúkrahússins í Húsavík á síðasta ári. Á fundi Bæjarráðs Húsavíkur sl. fimmtudag voru lagðir fram til kynningar reikningar heilsu- gæslustövarinnar og sjúkrahúss- ins. Að sögn Einars Njálssonar, bæjarstjóra, kom fram á fundin- um í máli framkvæmdastjóra sjúkrahússins að slíkur rekstrar- halli væri ekki í neinu ósamræmi við það sem víða gerðist á sjúkra- húsum. Heilsugæslustöðin kem- ur aftur á móti út nokkurn veginn á núlli. IM Sauðárkrókur: Tveir bflar skemmdust Bíleigendur voru óheppnir með bfla sína í vikunni á Sauð- árkróki. I gær varð harður árekstur og á fimmtudaginn kviknaði í kyrrstæðri bifreið og hlutust af því nokkrar skcmmdir. Upptök eldsins eru rakin til rafkerfis bílsins eins og jafnan er í slíkum tilfellum. Bíllinn skemmdist verulega. Hann var staðsettur í Aðalgötunni þegar eldurinn kviknaði og lagði ólykt af brunanum víða um bæinn. Slökkviliðið kom til aðstoðar við að slökkva í bílnum. í gærmorgun varð umferðar- óhapp á Hólavegi og skemmdist bifreið af Toyotagerð mikið. Ekki er vitað um tildrög þess óhapps. kg Sjómenn á togurum Utgerðar- félagsins Skagfirðings og Fiskiðju Sauðárkróks skoða nú möguleika í samningsgerð við útgerðina. Sauðárkrókur hefur nokkra sérstöðu vegna tíðra siglinga togara með afla á erlenda markaði. Reynt er að miða við samninga sjómanna með svipaða tíðni siglinga. Sjómenn og útgerðarmenn munu leggja fram hugmyndir sín-! ar um fiskverð, sennilega í lok Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hefur skemmtistaðnum Sjallanum á Akureyri verið lokað vegna gjaldþrots eigand- ans; fyrirtækisins Veitingahús- ið Alfabakka 8 hf. í Reykjavík. Þetta fyrirtæki ásamt þremur öðrum fyrirtækjum í eigu Olafs Laufdals, veitingamanns í Reykjavík, var úrskurðað gjaldþrota í fyrradag. Litlar líkur eru á að Sjallinn komist í rekstur aftur á næstunni. Veitingahúsið Álfabakka 8 hf. átti og rak Sjallann á Akureyri en þetta var eini rekstur fyrirtækis- ins. Ólafur Laufdal hafði fyrir stuttu selt Hótel ísland í Reykja- vík og því var Sjallinn eini skemmtistaðurinn sem hann rak enn. Gjaldþrot Álfabakka 8 hf. mun vera stærst þessara fjögurra gjaldþrota en tekið skal fram að Áðalstöðin og Ferðaskrifstofa Reykjavíkur eru ekki gjaldþrota. Rúnar Mogensen, lögfræðing- ur í Kópavogi, er bústjóri í öllum .þrotabúunum. Aðspurður segir hann ekki hægt að svara þeirri spurningu nú hve miklar skuldir Veitingahússins Álfabakka 8 hf. séu umfram eignir. Það verði ekki nákvæmlega ljóst fyrr en kallað hafi verið eftir kröfum í búið. Rúnar segist ekki búast við að Sjallinn verði rekinn á vegum næstu viku en hugsanlega ekki fyrr en eftir kosningahelgina. Á fundi á mánudag ræddu samn- ingsaðilar ýmsar leiðir til hækk- unar launa sjómanna til samræm- is við nýja samninga sjómanna í öðrum plássum. Að sögn útgerðarmanna er því ekki von á aðgerðum meðan full- trúar sjómanna eru að setja sam- an kröfur sínar en óvíst er hvað skeður þegar þær kröfur verða komnar fram. kg búsins. „Málin hljóta að skýrast fljót- lega og þá hvað verður um Sjall- ann og þennan rekstur. Það er Lögbannskrafa á notkun vöru- bifreiðar í eigu Aðalgeirs Finnssonar hf. var lögð fyrir embætti bæjarfógetans á Akureyri í gær. Bifreiðastjóra- félagið Valur fer fram á lög- bannið, vegna ásakana um brot á lögum um leiguakstur. Víkingur Guðmundsson, for- maður Vals, segir að hér sé um prófmál að ræða. Þórólfur Beck, lögmaður Landssambands vöru- bifreiðastjóra, fari með málið fyrir hönd bílstjóranna. „Verkið er búið, en það er ekki aðalatrið- ið heldur hitt hvort þessir menn hafi rétt til leiguaksturs og að lög- in séu einskis virði. Við fórum fram á lögbann gegn bíl Aðal- geirs Finnssonar, en G. Hjálm- arsson er með undanbrögð sem eru allt annars eðlis gagnvart akstri Stefáns Þengilssonar. Þeir segjast hafa tekið bílinn hans á leigu, að bílstjórinn sé á launa- skrá hjá Guðmundi Hjálmars- syni. Þetta eru undanbrögð sem búin eru til eftirá og ekkert nema tilfærsla í reikningi,“ segir Vík- ingur Guðmundsson. Guðmundur Hjálmarsson, verktaki við grunn KA-hússins, segir að vörubíll Aðalgeirs Finns- sonar hafi hætt að aka úr grunn- inum á fimmtudag, og búið sé að taka grunninn. Verkið hefur gengið mjög vel, það er um viku á undan áætlun. „Þetta er dæmalaust áf körlunum í Val að láta svona, þetta er ekkert eðli- ekki inni í myndinni að búið fari að leigja þetta heldur verði reynt að koma þessum eignum í verð, hvernig svo sem það verður gert. legt. Þeir sitja á öllum hornum borðsins, eru verktakar þennan daginn, bílstjórar hinn daginn, atvinnuleysingjar þriðja daginn og svo stökkva þeir á fjórða hornið ef þeir geta ekki fengið Bæjarráð Húsavíkur ákvað á fundi sínum sl. fimmtudag að ræða við Ólaf E. Júlíusson um ráðningu í stöðu byggingafull- trúa og húsnæðisfulltrúa hjá Húsavíkurbæ. Fimm aðilar sóttu um stöðuna, en um eitt starf er að ræða. Bæjarráð hafði áður ákveðið að „Við búumst við vorveðri á sunnudag,“ sagði veðurfræð- ingur á Veðurstofu íslands þegar hann var spurður um veðurútlitið á Norðurlandi um helgina. Búist er við suðaustan strekk- ingi á landinu í dag og slyddu eða Ég býst við að það verði gangur málsins og stefnt verður að því að gera það sem fyrst,“ sagði Rúnar. JÓH verkin og leggja í veg fyrir mann. Sem betur fer reyndu þeir ekki að setja lögbann á mitt fyrirtæki, guð hjálpi þeim ef þeir reyna það,“ sagði Guðmundur Hjálm- arsson. EHB skoða nánar tvær umsóknanna, umsókn Ólafs og annars aðila sem óskar nafnleyndar. Sem fyrr segir er nú ákveðið að ræða við Ólaf og athuga hvort samningar nást um kjör og ráðningu. Ólafur útskrifaðist sem byggingatækni- fræðingur 1984 og er búsettur í Reykjavík. Maki hans er Anna Skúladóttir frá Húsavík. IM rigningu. Á Norðurlandi gæti vindur orðið verulegur í dag. í kvöld eða nótt snýst veður til suðvestan áttar og spá veður- fræðingar að hiti á morgun verði sex til átta stig á Norðurlandi og jafnvel stigi hitasúlan hærra, I njóti sólar við yfir daginn. JÓH Skagfirðingur hf.: Sainningsgerð í gangi Vörubílstj órafélagið Valur: Lögbanns krafist á vörubíl Aöalgeirs Finnssonar - „dæmalaus vinnubrögð“ segir Guðmundur Hjálmarsson verktaki Húsnæðis- og byggingafulltrúi Húsavíkur: Rætt við Olaf Júlíusson Helgarveðrið á Norðurlandi: Vorveður á morgun?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.