Dagur - 16.05.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 16.05.1991, Blaðsíða 10
ry i i/n « V In.-A 10 - DAGUR - Fimmtudagur 16. maí 1991 kvöld, fimmtudag, kl. 21.15, er á dagskrá Stöövar 2 breski gamanþátturinn Gamanleikkonan II. Þetta er þriðji þátturinn af sex. Sjónvarpið Fimmtudagur 16. maí 17.50 Þvottabirnirnir (12). 18.25 Babar (1). Fransk/kanadískur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum um fílakonunginn Babar, byggður á sögu eftir Jean og Laurent de Brunhoff. Eink- um ætlað bömum að 6-7 ára aldri. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (81). 19.20 Steinaldarmennirnir (13). 19.50 Byssu-Brandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 íþróttasyrpa. 20.55 Skuggsjá. 21.10 Menningarborgir í Mið- Evrópu (1). (Geburtstátten Mitteleuropas). Fyrsti þáttur: Kraká. Fyrsti þáttur af fimm í þýsk- um heimildarmyndaflokki þar sem sagt er frá fornfræg- um borgum í Evrópu. 22.00 Evrópulöggur (1). (Eurocops). Hér hefur göngu sína ný syrpa af þáttum um lög- reglumenn í ríkjum Evrópu og baráttu þeirra við bófa og illþýði. 23.00 Eilefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 16. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Gamanieikkonan II. (About Face II). 21.40 Réttlæti. (Equal Justice). 22.30 Svarti leðurjakkinn. (Black Leather Jacket). Þriðji þáttur af sex þar sem rakin er saga svarta leður- jakkans. 22.40 Töfrar tónlistarinnar. (Orchestra). Annar þáttur af tíu þar sem gamanleikarinn Dudley Moore leiðir okkur inn í heim klassískrar tónlistar. 23.05 Kappaksturshetjan. (Winning). Það er enginn annar en stór- stirnið Paul Newman sem er hér í hlutverki kappaksturs- hetju sem þekkir ekkert ann- að en sigur og einkalífið vill falla í skuggann fyrir frama- og eigingimi hetjunnar. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanna Woodward og Robert Wagnes. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 16. maí MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Listróf. Kvikmyndagagnrýni Sigurð- ar Pálssonar. 8.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (13). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kald- aðarnesi (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta- og atvinnumál. Guðrún Frímannsdóttir fjall- ar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Mark- aðsmál íslendinga erlendis. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir og Hanna G. Sigurðar- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eftir Einar Kárason. Þórarinn Eyfjörð les (4). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit mánaðarins, Þráinn Karlsson, flytur ein- leikinn „Gamli maðurinn og kvenmannsleysið" eftir Böðvar Guðmundsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. ! TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónieikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Þriðji þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Djuna Barnes. 23.10 í fáum dráttum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 16. maí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfréttir Auðar Haralds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: EvaÁsrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinntil gremjunnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Dyrnar að hinu óþekkta. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokksmiðjan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 16. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 16. maí 07.00-09.00 Á besta aldri. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 07.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 07.50 Verðbréfaviðskipti. 08.15 Stafakassinn. 08.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00-12.00 „Fram að hádegi". Með Þuríði Sigurðardóttur. 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pétursson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 13.30 Gluggað í síðdegis- blaðið. 14.00 Brugðið á leik í dags- ins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 16.30-17.00 Akademían. Helgi Pétursson. 17.00-18.30 Á heimleið. Með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðv- arinnar. 19.00-22.00 Eðal-tónar. Umsjón: Gísli Kristjánsson. 22.00-24.00 Á nótum vinátt- unnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran. 24.00-07.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. Bylgjan Fimmtudagur 16. maí 07.00 Eiríkur Jónsson og morgunþáttur sem segir sex. 09.00 Páll Þorsteinsson í sínu besta skapi og spilar skemmtilega tónlist, spjallar við hlustendur og bregður á leik. íþróttafréttir kl. 11. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson með fimmtudaginn í hendi sér. 14.00 Snorri Sturluson og besta tónlistin í bænum. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarsson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málefnum líðandi stundar á sinn einstaka hátt. 18.30 Hafþór Freyr Sig- mundsson ljúfur og þægi- legur. 22.00 Kristófer Heigason og nóttin að skella á. 02.00 Björn Sigurðsson alltaf hress, á nóttu sem degi. Skemmtileg tónlist í bland við létt spjall. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 16. maí 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Dregið er í Vorleik Hljóð- bylgjunnar, Greifans og Ferðaskrifstofunnar Nonna kl. 16.30. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- kl. 18.45. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. dagskrá fjölmiðla # Ófögur mynd Agnesar Agnes Bragadóttir, blaða- maður á Morgunblaðinu, ger- ir upp kosningabaráttuna fyr- ir síðustu alþingiskosningar og timburmennina að þeim loknum á eftirtektarverðan hátt í rabbpistli í Lesbók Moggans sl. laugardag. Þar segir hún hispurslaust frá því, eins og það kemur henni fyrir sjónir, hvernig frambjóð- endur skipta um ham eftir að kosningaslagurinn er afstað- inn, verða valdsmannslegir og setja sig á háan hest. Skrifari S&S og því miður velflestir fjölmiðlamenn geta tekið undir orð Agnesar. Lýs- ingar hennar passa vel við marga stjórnmálamenn. # Alþýðlegur mannvinur í rabbi sínu segir Agnes að í kosningabaráttunni sé fram- bjóöandinn hinn alþýðlegi föðurlands- og mannvinur, sem vilji leysa hvers manns vanda. Hann sé landsföður- legur, ábyrgur, málefnalegur, stefnufastur, skondinn og skemmtilegur þegar það eigi við. Þá leggi hann sig í líma við að vera vinsamlegur við fjölmiðlafólkið, sem að mati frambjóðandans sé með þarf- oSTÓKT ari þjóðfélagsþegnum síð- ustu vikurnar fyrir kosningar. Síðan af afloknum kosning- um segir Agnes að þessir vinsamlegu karakterar fari í gamla góða valdsmanns- haminn og séu síður en svo reiðubúnir að ræða við fjöl- miðla, nema í skætingi, útúrsnúningi og hroka þess sem valdið hafa. # Umboð valds- mannsins Síðan segir Agnes orðrétt: „Valdsmaðurinn hefur fengíð umboð sem gildir í fjögur ár, og minnugur þess að skammtímaminni er síður en svo einskorðað við Steingrím Hermannsson getur hann haldið út kjörtímabilið, vít- andi það að hann kemst upp með það eftir tæp fjögur ár að svípta sér úr valdsmanns- gallanum og skella sér í fram- bjóðandapússið í nokkrar vikur, án þess að við á fjöl- miðlunum æmtum eða skræmtum. Hann veit líka að ef hann getur dregið nógu girnilegar tertur upp úr kosn- ■ ingakofforti sínu að fjórum árum liönum, og veifað fram- an í okkur á fjölmiðlunum, þá komum við hlaupandi, tökum myndir, tökum viðtöl, skrifum fréttir og greinar. Hvað er þá að óttast? Nákvæmlega ekki neitt.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.