Dagur - 22.05.1991, Blaðsíða 3

Dagur - 22.05.1991, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. maí 1991 - DAGUR - 3 fréff/r 1 Sundlaug Akureyrar: frá drukknun Manni Maður á flmmtugsaldri var hætt kominn í Sundlaug Akur- eyrar síðdegis á laugardag. Hann var nýkominn úr heitu pottunum í laugina þegar hann missti meðvitund og sökk til botns í dýpri hluta laugarinnar. Þar lá maðurinn og var að drukknun kominn þegar hon- um var bjargað. Enginn vafi leikur á að snör viðbrögð starfsmanna sundlaugarinnar og tvítugs sundlaugargests, Jóhanns Jónssonar, björguðu lífi mannsins. Atvik þetta varð unt fimmleyt- ið á laugardag. Sundlaugargestir „Það er viðbúið að það þurfi að hreyfa til fólk og uppsagnir eru ekki útilokaðar, en hjá fyrirtækinu vinna talsvert á annað hundrað manns og fjöldauppsagnir eru ekki á döf- inni,“ sagði Hreiðar Karlsson, stjórnarformaður Fiskiðjusam- lags Húsavíkur, aðspurður um hvort uppsagnir væru fyrirhug- aðar hjá fyrirtækinu. Starfsfólki Kúttersíldar, síldar- vinnslu Fiskiðjusamlagsins, hefur verið sagt upp störfum, en reikn- bjargað sáu að maður lá hreyfingarlaus á laugarbotninum til móts við heitu pottana. Sigurður Ólafsson, sundlaugarvörður, stakk sér þeg- ar eftir manninum. Jóhann Jónsson, félagi í sjóbjörgunar- deild Slysavarnafélags íslands á Akureyri, kom Sigurði til hjálpar við björgunina og sameiginlega náðu þeir manninum fljótt upp á laugarbakkann, þar sem lífgunar- tilraunir hófust, en þá var enginn púls finnanlegur og maðurinn orðinn helblár af súrefnisskorti. Þegar tekist hafði að koma manninum upp á bakkann hóf Þorsteinn Þorsteinsson sund- laugarstjóri þegar hjartahnoð og að er með að aðrir aðilar á Húsa- vík taki við rekstri sílarvinnsl- unnar innan tíðar. Fyrir helgina héldu stjórn- arformaður og framkvæmdastjóri Fiskiðjusamlagsins fundi með starfsmönnum þess til að kynna fyrirhugaðar skipulagsbreyingar hjá fyrirtækinu. „Við vorum að gera starfsfólki grein fyrir stöðu fyrirtækisins og hvernig menn vilja bregðast við henni. Það er tvennt sem við höf- um verið að horfa á, fjárhagsleg Jóhann notaði blástursaðferðina. „í síðasta ntánuði var starfstolk sundlaugarinnar á námskeiði sem haldið var að tilstuðlan íþrótta- fulltrúa fyrir starfsfólk íþrótta- mannvirkjanna í bænum. Það kom sér mjög vel,“ segir Þor- steinn. Daníel Snorrason, rannsókn- arlögreglumaður, segir að lífgun- artilraunir sem stóðu yfir þar til sjúkrabifreið kom hafi ráðið úr- slitum um að ekki fór illa. „Rétt og skjót viðbrögð urðu til að bjarga lífi mannsins. Sjúkra- bifreiðin var einnig skammt undan, þannig að fljótlegt var að koma manninum inn á sjúkra- skipulagning með það í huga að tryggja framhaldandi rekstur og fá nýtt fé til fyrirtækisins. Svo er það rekstrarlega hliðin sem við vorum aðallega að fjalla um fyrir helgina. Það er meiningin að gera allt sem hægt er til að bæta reksturinn. Það er ekki búið að móta eða kynna þær hugmyndir í smáatriðum en það er meiningin að áfangi þeirra aðgerða verði frágenginn fyrir mánaðamótin. Hugmyndin er að laga rekstur fyrirtækisins betur að fyrirliggj- hús,“ sagði hann. Jóhann var í lauginni með litla systur sína þegar hann sá Sigurð fara úr jakkanum og stinga sér eftir manninum. „Við Sigurður syntum með hann að bakkanum. Maðurinn var hættur að anda og enginn púls finnanlegur. Hann tók fljótt við sér, en átti erfitt með andardrátt því mikið vatn var í lungunum,“ segir hann. Jóhann vill hvetja sem tlesta til að fara á skyndihjálparnámskeið, því enginn veit hvenær slys og óhöpp ber að garði. Sjálfur hefur hann farið á nokkur námskeið á vegum SVFÍ, bæði í björgun, köfun og slysahjálp. EHB andi hráefni," sagði Hreiðar. Hreiðar sagði að lengi hafi ver- ið unnið að því að reyna að tryggja aukið hráefnisstreymi til fyrirtækisins og enn væri unnið að því. Miðað við búnað og stærð frystihússins hefur of lítið hráefni borist til þess í vetur, og í raun síðustu misserin. Meiningin er að bæta alla þætti rekstursins með sparnað í huga, og á hinn bóginn á að reyna að gera sem allra verð- mætasta vöru úr því hráefni sem berst að landi. IM Þýski verðlaunakórinn Camerata Vocale: Tónleikar á Akur- eyri og í Mývatnssveit í kvöld, miðvikudaginn 22. inaí, kl. 20.30 heldur kammerkórinn Camerata Vocale frá Freiburg í Þýskalandi undir stjórn Winfried Toll, tónleika í Akureyrarkirkju. Kórinn heldur aðra tónleika í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit annað kvöld, fimmtudaginn 23. maí, kl. 20.30. Hér er um að ræða afburða góðan kór, sem m.a. hlaut fyrstu verðlaun á síðasta ári í keppni þýskra kammerkóra. Full ástæða er til að hvetja tónlistaráhugafólk til að fjöl- rnenna á þessa tónlcika. Aðgangur er ókeypis. Camerata Vocale er skipað- ur 30 söngvurum sem flestir hafa stundað nám í tónlist eða notið leiðsagnar í söng. Hann fæst jöfnunt höndum við ver- aldlega og kirkjulega tónlist samda að fornu og nýju. I kórnum er einn íslendingur, Gunnsteinn Ólafsson, sent hefur verið við tónlistarnám í Freiburg. Kórinn hélt tónleika á veg- um Kirkjulistahátíðar 1991 á hvítasunnudag f Langholts- kirkju. Á efnisskrá tónleikanna í Akureyrarkirkju og Reykja- hlíðarkirkju eru verk eftir Mendelsohn, Schönberg, Bruckner, Pouienc, Verdi, Reger og fleiri. óþh Fiskiðjusamlag Húsavíkur: „Viðbúið að það þurfi að færa til fóik“ - en Qöldauppsagnir eru ekki á döfinni, segir stjórnarformaður Sauðárkrókur: Fjölbrautaskólinn útskrifar - um ijörtíu nemendur brautskráðir Útskrift Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardag. Fjölmenni var við- statt athöfnina en alls voru 38 nemendur brautskráðir frá skólanum. Af þeim hópi voru tuttugu og einn nemandi með stúdentspróf. Jón Hjartarson skólameistari kom víða við í ræðu sinni við athöfnina. Gerði hann byggingu bóknántshúss að umræðuefni en með því rætist gamall draumur um að skólinn komist í eigið húsnæði. Nú fer bókleg kennsla að miklu leyti fram í leiguhús- næði. Skólameistari hvatti sveit- arstjórnir til að leggja sitt af mörkum til að bygging hússins megi ganga sem hraðast. Við afhendingu prófskírteina fengu margir nemendur viður- kenningar fyrir góðan náms- árangur og einnig veitti nem- endafélagið viðurkenningar fyrir vel unnin störf að félagsmálum. Skúli B. Gunnarsson flutti kveðju fyrir hönd útskriftarnema og lauk athöfninni með hljóð- færaleik tveggja nemenda skólans. kg Bandalag íslenskra leikfélaga: Aðalfimdur og ráðstefiia á Blönduósi 23.-26. maí Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn á Blönduósi 23.-26. maí og verð- ur haldin ráðstefna í tengslum við fundinn og einnig verður boðið upp á námskeið og leik- sýningar. Dagskráin hefst á fimmtudaginn með því að aðalfundarfulltrúar koma sér fyrir og um kvöldið verður leiksýning. Föstudaginn 24. maí verða haldin námskeið. Annars vegar námskeið sem ber yfirskriftina Tónlist og leikhljóð og hins vegar Starf með unglingum og börnum. Um kvöldið verður leiksýning á vegum Leikfélags Blönduóss. Laugardaginn 25. maí verður aðalfundurinn haldinn og síðan verður kvöldvaka og hátíðar- kvöldverður. Leikfélag Önguls- staðahrepps hefur umsjón með kvöldvökunni og er efni hennar sótt til leikfélaga austan Trölla- skaga. Sunnudaginn 26. maí verður haldin ráðstefna um áhuga- leikhús. Rætt verður um aðstöðu áhugamanna í leiklist, - fyrir- greiðslu opinberra aðila, umfjöll- un fjölmiðla o.fl. með þátttöku fulltrúa menntamálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfé- laga, Þjóðleikhússins og ýmissa fjölmiðla. Framsögumenn úr hópi norðanmanna verða m.a. Einar Njálsson, Húsavík, og Haukur Ágústsson, formaður Menningarsamtaka Norðlend- inga. Ráðstefnan er öllum opin. SS cksUf's yQU(^ME HERRADEILD 1OfiU VlTAGl B 0 i f/ ** ríkiah®'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.