Dagur - 22.05.1991, Blaðsíða 13

Dagur - 22.05.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 22. maí 1991 - DAGUR - 13 dagskrá fjölmiðla Laugardaginn 25. maí, kl. 21.05, er á dagskrá Sjón- varpsins þátturinn Fólkiö í landinu. Að þessu sinni veröur rætt viö Jóhannes Jónasson lögreglumann, en hann á sér mörg og fjölbreytileg áhugamál. Sjónvarpið Fimmtudagur 23. maí 17.50 Þvottabirnirnir (13). 18.25 Babar (2). Fransk/kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakon- unginn Babar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (84). 19.20 Steinaldarmennirnir (14). 19.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 íþróttasyrpa. 21.05 Menningarborgir í Mið- Evrópu (2). (Geburtstátten Mitteleuropas). Annar þáttur: Prag. Austurrískur heimildar- myndaflokkur þar sem sagt er frá fomfrægum borgum í Mið-Evrópu. 21.55 Taggart - Óheillatákn (2). (Evil Eye). Skoskur sakamálamynda- flokkur. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 24. maí 17.50 Litli víkingurinn (32). (Vic the Viking.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (14). (Degrassi Junior High). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (2). (Lou Grant - Renewal) Framhald þáttaraðar um rit- stjórann Lou Grant og sam- starfsfólk hans. 13.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.45 Birtingur (4). (Candide). Fjórði þáttur af sex. 21.00 Verjandinn (5). (Eddie Dodd). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 22.00 Mannaveiðarinn. (Santee). Bandarískur vestri frá 1973. Hér segir frá manni sem hef- ur þann starfa að elta uppi sakamenn. Hann tekur að sér son útlaga, sem hann hefur drepið, en drengurinn hyggur á hefndir. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Michael Burns og Dana Wynter. 23.35 Belinda Carlisle. Upptaka frá tónleikum bandarísku söngkonunnar Belindu Carlisle í Manchester á Englandi. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 25. maí 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 SEO-golfmótið í Svíþjóð. 17.00 HM í víðavangshlaupi 1991. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (32). 18.25 Kasper og vinir hans (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar (3). 19.25 Háskaslóðir (9). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (7). (Parker Lewis Can’t Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. „Ætli mér sé ekki farið eins og hrafninum.“ Sigurður Einarsson ræðir við Jóhannes Jónasson lög- reglumann og óperuunn- anda. 21.25 Krakkinn - Iðjuleys- ingjarnir. (The Kid - The Idle Class). Hér verða sýnd saman tvö af meistaraverkum Charles Chapiins en báðar myndirn- ar voru gerðar 1921. í Krakk- anum tekur flækingurinn frægi að sér munaðarleys- ingja, sem hann finnur á götu, en Iðjuleysingjarnir er háðsádeila á letilif ríka fólksins. Aðalhlutverk Charles Chaplin, Edna Purviance og Jackie Coogan. 22.55 Perry Mason og aftur- gangan. (Perry Mason and the Case of the Sinister Spirit.) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1987. í þetta skipti rannsakar Perry Mason morðið á vin- sælum hryllingssagnahöf- undi. Aðalhlutverk Raymond Burr, Barbara Hale og William Katt. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 26. maí 16.50 Djasshátíð í Efstaleiti. Bein útsending frá setning- arathöfn djasshátíðar í Útvarpshúsinu. Þar koma fram finnsk/íslenskur sextett, Sveiflusextettinn og þau Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir guðfræðingur. 18.00 Sólargeislar (5). 18.25 Feðginin. (Sagan om pappan och flickan). Barnamynd byggð á ævintýrinu um Öskubusku. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (1). (The Champion.) Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann, sem kemur til hressingar- dvalar í smábæ á Nýja-Sjá- landi 1943, og samskpti hans við heimafólkið. 19.30 Börn og búskapur (2). 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.45 Þak yfir höfuðið. Lokaþáttur. í þættinum verður rætt við arkitektana Dagnýju Helga- dóttur, Valdísi Bjarnadóttur, Jes Einar Þorsteinsson og Sigurð Einarsson um húsa- gerðarlist. 21.20 Ráð undir rifi hverju (4). (Jeeves and Wooster.) 22.10 Villiblóm. (Wild Flowers). Bresk sjónvarpsmynd um konu sem kemur á æsku- slóðimar eftir langa fjarvem. Við heimkomuna rifjast ýmislegt upp, til dæmis fyrsta ástin. Aðalhlutverk Beatie Edney, Stevan Rimkus og Sheila Keith. 23.20 Norman Rockwell. (Norman Rockwell's World.) Bandarisk heimildarmynd um myndlistarmanninn Norman Rockwell. 23.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 23. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 A dagskrá. 21.15 Gamanleikkonan II. (About Face II). 21.40 Réttlæti. (Equal Justice). 22.30 Svarti leðurjakkinn. (Black Leather Jacket). Fjórði þáttur um svarta leð- urjakkann sem hefur markað spor sín í sögu fatnaðar. 22.40 Töfrar tónlistarinnar. (Orchestra). Fjórði þáttur af tíu. 23.05 Segðu að þú elskir mig, Junie Moon. (Tell Me That You Love Me, Junie Moon). Þetta er áluif&ríit mynd sem lýsir sambandi þriggja ein- staklinga rem ahir, vegna einhvers konar fötlunar, hafa beðið lægri iilut og em félagslega afskiptir. Aðalhlutverk: Liza Minelli, Robert Moore og Ken Howard. 00.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 24. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Lafði lokkaprúð. 17.45 Trýni og Gosi. 17.55 Umhverfis jörðina. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Skondnir skúrkar II. (Perfect Scoundrels II). 21.30 í loftinu.# (Higher Ground). Spennumynd um fyrrver- andi alríkislögreglumann sem fer tii Alaska og gerist flugmaður á lítilli flutninga- vél. Hann kemst á snoðir um stórfellt fíkniefnasmygl og hefur rannsókn á málinu. Aðalhlutverk: John Denver, Meg Wittner og David Renan. Bönnuð börnum. 23.00 Páskafrí.# (Spring Break). Sprellfjömg mynd um tvo menntskælinga sem fara til Flórída í leyfi, Fyrir mistök lenda þeir í herbergi með tveimur kvennagullum sem taka þá upp á sína arma og sýna þeim hvernig eigi að bera sig að. Aðalhlutverk: David Knell, Perry Lang, Paul Land og Steve Bassett. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Equus. Myndin segir frá sálfræðingi sem fenginn er til að kanna hugarástand ungs manns sem tekinn var fyrir að blinda sex hesta með fleini. Aðalhlutverk: Richard Burton og Peter Firth. 02.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. maí 09.00 Með Afa. 10.30 Regnbogatjörn. 11.00 Krakkasport. 11.15 Táningarnir í Hæðar- gerði. 11.35 Nánar auglýst síðar. 12.00 Úr riki náttúrunnar. World of Audubon). 12.50 Á grænni grund. 12.55 Ópera mánaðarins. Mildi Títusar. (La Clemenza de Tito). Einstök uppfærsla þessarar tveggja þátta ópem Mozarts en hún gerist í Róm á ámn- um 79 og 81 eftir Krist. Mozart var fyrirskipað að semja þessa óperu fyrir krýningu Leopolds II árið 1791 og lauk henni aðeins 18 dögum eftir að hann fékk verkefnið. Einsöngvarar em Stefan Dahlberg, Anita Soldh, Lani Poulson, Pia-Marie Nilsson, Maria Hoeglind og Jerker Arvitson. 15.20 Bara við tvö. (Just You and Me, Kid). George Burns lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann í hlutverki aldraðs manns sem situr uppi með óstýrláta ynglinsstúlku sem hlaupist hefur að heiman. Aðalhlutverk: George Burns og Brooke Shields. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.10 Litakerfið.# (Colour Scheme). Vönduð bresk sakamála- mynd sem byggð er á sam- nefndri sögu Ngaio Marsh. 23.30 Njósnarinn.# (Spy). Þegar að CIA njósnari neitar að drepa kaupsýslumann er litið á hann sem svikara inn- an CLA. Fyrrum samstarfs- menn hans em staðráðnir í að drepa hann. Hann fer í lýtaaðgerð og breytir um nafn en fortíðin leitar hann uppi og hann er hvergi hultur. Aðalhlutverk: Bmce Green- wood, Michael Ticker, Tim Choate og Jameson Parker. Bönnuð börnum. 01.00 Glæpaheimar. (Glitz). Hörkuspennandi sakamála- mynd um lögreglumann sem reynir að hafa upp á morð- ingja sem myrti vinkonu hans. Aðalhlutverk: Jimmy Smits og Markie Post. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 26. maí 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Ferðin til Afríku. (African Joumey.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Komið að mér. (It’s My Tum). Það eru þau Michael Douglas og Jill Clayburgh sem fara með aðalhlutverkin í þessari gamansömu og rómantisku mynd. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 NBA karfan. 17.00 John Coltrane. Einstakur þáttur um þennan þekkta saxófónleikara sem lést af völdum hjartaáfalls árið 1967, rétt fertugur að aldri. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Aspel og félagar. (Aspel and Company.) 21.55 Umsátrið um Alamo- virkið.# (Alamo: 13 Days of Glory). Úrvalslið heimsfrægra leikara fer með aðalhlutverk- in í þessari stórbrotnu bandarisku framhaldsmynd sem fjallar um sögu hetj- anna sem vörðu Alamovirkið og létu að lokum lífið fyrir það. Aðalhlutverk: AlecBaldwin, Raul Julia, James Arness og Brian Keith. 23.25 Byrjaðu aftur. (Finnegan Begin Again). Skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju sem á í tveimur ástarsamböndum á sama tíma. Aðalhlutverk: Mary Tyler More, Robert Preston og Sam Waterston. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 27. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. (American Chronicles.) 21.25 Öngstræti. (Yellowthread Street.) Hong Kong er margslungið og flókið sögusvið þessara nýju og æsispennandi þátta sem fjalla um líf og störf lög- reglumanna í einni furðuleg- ustu stórborg heims. Fyrsti þáttur af þrettán. 22.20 Umsátrið um Alamo- virkið. (Alamo: 13 Days to Glory). Steinni hluti. 23.50 Fjalakötturinn. ( Tunglið í ræsinu. (La lune dans le Caniveau). Ung stúlka finnst látin og er af ummerkjum að dæma að henni hafi verið nauðgað. Bróðir látnu- stúlkunnar ein- setur sér að finna ódæðis- manninn. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski og Gérard Depardieu. 01.50 Dagskrárlok. Sauðfjárbændur athugið! Ullarmóttaka Álatoss hf. á Akureyri er flutt frá verk- smiöju okkar á Gleráreyrum til Eimskips hf. við Strandgötu á Akureyri. Afgreiösla Eimskips er opin frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga.^ ✓ Alafoss hf. Akureyri Ullardeild. IHI Félag ungra framsóknarmanna Akureyri og nágrennis Almennurfélagsfundurveröurhaldinn í Hafnarstræti 20, miövikudaginn 22. maí kl. 20.00. Fundarefni: Inntaka nýrra féiaga, Undirbúningur kosningahátíöar, önnur mál. Stjórnin. it KRISTJÁN ÞORVALDSSON, Gilsbakka, Hauganesi, lést aö kvöldi 17. maí. Jarösett veröur frá Stærri-Árskógskirkju, föstudaginn 24. maí kl. 14.00. Þórey Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Ástkær eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir og afi, ÓSKAR FRIÐJÓN JÓNSSON, Þingvöllum við Akureyri, veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 24. maí kl. 13.30. Sigurlaug Njálsdóttir, Sigurður Óskarsson, Bergþóra Reynisdóttir, Þorsteinn Óskarsson, María Kristinsdóttir, Jón Þ. Óskarsson, Hlíf Guðmundsdóttir, Ólafur Óskarsson, María Kristjánsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGURBJARGAR FRÍMANNSDÓTTUR, Sólvöllum, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hjúkrunarheimilinu Seli fyrir góöa umönnun. Áslaug Þorleifsdóttir, Sigfús Stefánsson, Sturia Þorleifsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför bróður okkar og mágs, SVEINBJÖRNS KRISTJÁNSSONAR, frá Gásum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki H-deildar, Fjóröungs- sjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í veikindum hans. Indiana Kristjánsdóttir, Karl Kristjánsson, Aðalsteinn Kristjánsson, Hulda Kristinsdóttir, Gunnþór Kristjánsson, Sigríður Þóroddsdóttir, Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Snorri Pétursson, Davíð Kristjánsson, Ragna Gestsdóttir, Þorsteinn Kristjánsson, Þórey Ólafsdóttir, María Kristjánsdóttir, Sveinfrfður Kristjánsdóttir, Árni Ólafsson, Sigurlína Kristjánsdóttir, Júlíus B. Magnússon.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.