Dagur - 13.06.1991, Page 3
Fimmtudagur 13. júní 1991 - DAGUR - 3
Fréttir
Verkmenntaskólinn á Akureyri:
Meistaraskóli starfræktur
- allir sveinar þurfa að ljúka námi til að öðlast meistararéttindi
Meistaraskóli verður starfrækt-
ur í Verkmenntaskólanum á
Akureyri næsta vetur ef næg
þátttaka fæst. Byggingariðnað-
Ákveðið hefur verið að bora
rannsóknarholu við Skógalón í
Oxarfirði í sumar. Með borun
holunnar á að kanna hver sé
uppruni þess olíugass er vart
hefur orðið við í tveimur
holum, sem boraðar voru á
svæðinu á sínum tíma.
Að sögn Guðmundar Pálma-
sonar, jarðeðlisfræðings, hjá
Orkustofnun er borun holunnar
rannsóknarverkefni. Áformað er
að taka jarðvegssýni til þess að
kanna hver séu upptök þess
urinn hefur áratuga reynslu af
meistaraskólum og verða þeir
fyrirmynd meistaraskóla VMA
sem yfirtekur skyldur gagnvart
olíugass, sem vart hefur orðið við
í tveimur borholum í nánd við
Ærlækjarsel í Öxarfirði þegar þar
var borað eftir heitu vatni og
jarðsjó fyrir nokkru. Guðmund-
ur Pálmason sagði að ekki væri
fyrirhugað að bora nytjaholur á
Öxarfjarðarsvæðinu í sumar en
ákvörðun um borun rannsóknar-
holunnar hefði verið tekin við
gerð síðustu fjárlaga. Að sögn
Guðmundar Pálmasonar er ekki
ákveðið hvenær á sumrinu fram-
kvæmdir hefjast við borun hol-
unnar. ÞI
sveinum í öllum greinum.
Haukur Jónsson, aðstoðar-
skólameistari, sagði viðbrögð
hafa verið allgóð en umsóknar-
frestur er til 15. júní.
Samkvæmt nýjum lögum þurfa
allir sem lokið hafa sveinsprófi
1989 eða síðar að ljúka námi í
meistaraskóla til að öðlast réttindi
meistara. Gildir það jafnt um alla
starfsmenntun enda verður skól-
inn samræmdur og þríþættur.
Almennar greinar verða áfram-
hald náms í iðnskóla þ.e.
íslenska, stærðfræði, tölvufræði
o.s.frv. Á meðal rekstrargreina
verður bókhald og stjórnun en
þriðji hlutinn samanstendur af
faggreinum viðkomandi
starfssviðs.
Menntamálaráðuneytið mun
hafa samráð við einstök meistara-
félög varðandi innihald þriðja
hlutans en það er þó komið á
hreint varðandi byggingarmenn
sem og rafvirkja.
Má búast við að byggingar-
nefnd veiti síður bráðabirgðaleyfi
um meistararéttindi eins og tíðk-
ast hefur þegar sveinum er gefinn
kostur á að stunda nám í meist-
araskóla reglulega en síðast hélt
VMA meistaraskóla fyrir bygg-
ingarmenn 1986.
Skógarlón í Öxarfirði:
Borað vegna rann-
sókna á jarðgasi
- aðrar jarðboranir ekki áformaðar í sumar
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
Símanúmer okkar er
11710
Skólameistari.
.....................................—.,
AKUREYRARBÆR
ÚTBOÐ
Akureyrarbær óskar eftir tilboði í byggingu 3.
áfanga Síðuskóla við Bugðusíðu.
Um er að ræða ca 640 m2 byggingu og skal hún
fullkláruð fyrir 01.08. 1992.
Útboðsgögn verða afhent á byggingadeild Akur-
eyrarbæjar, Kaupangi v/Mýrarveg frá og með kl.
09.00 föstudaginn 14.06. nk. gegn 15.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað til byggingadeildar Akur-
eyrarbæjar fyrir kl. 11.00 mánudaginn 24.06.
1991 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þess óska.
Vinnufundur áhugamanna um tölvunotkun í skólanum:
Tölvuvinafélagið gefiir út fomtið „Þjálfa“
Um sl. helgi komu saman að
Laugum í Reykjadal 48 not-
endur Arkimedesartölva.
„Hér var um að ræða vinnu-
fund áhugamanna um tölvu-
notkun í skólum og aðalfund í
Tölvuvinafélaginu, sem er
óformlegur félagsskapur
áhugafólks um töIvunotkun,“
sagði Jón Jónasson, forstöðu-
maður kennsludeildar á
Fræðsluskrifstofu Norðurlands-
umdæmis eystra á Akureyri.
Að sögn Jóns voru flestir er
vinnufundinn sóttu af Norður-
landi en þeir sem sóttu lengst að
voru frá Hellu á Rangárvöllum.
Hópurinn setti upp 40 tölvur og
vann í nokkrum forritum og
skiptist á upplýsingum um
umbrotsforrit og ýmislegt sem
tengist frágangi prentaðs máls,
svo sem uppsetningu fréttabréfa.
Einnig var tekin fyrir vinna í
töflureikni og gagnagrunni svo
og tölvusamskipti.
„Á næstu misserum mun
Tölvuvinafélagið gefa út forrit
sem nefnist Þjálfi. Þetta forrit er
ætlað til stuðningskennslu í lestri.
Fundinn að Laugum sóttu kenn-
arar og starfsmenn fræðsluskrif-
stofa, ýmsir áhugamenn um
tölvunotkun og þrír starfsmenn
sleppt í
Eins og undanfarin ár verður
boðið upp á Iaxveiði í Hrísa-
tjörn, sunnan Dalvíkur, í
sumar. í fyrradag var sleppt
um 150 eldislöxum frá Silfur-
stjörnunni hf. í Öxarfirði í
tjörnina og veiði hófst þar í
gær.
Júlíus Snorrason, fram-
kvæmdastjóri veitingastaðarins
Sæluhússins á Dalvík og einn
frá Japis hf., sem Tölvuvinafélag-
ið á samstarf við. Fundurinn að
Laugum var mjög gagnlegur og
vinnuafköst góð. Því er ráðgert
að hittast aftur að ári,“ sagði Jón
Jónasson. ój
tjörnina
forsvarsmanna laxveiðisölunnar í
Hrísatjörn, segir að laxveiðin í
Hrísatjörn hafi líkað mjög vel og
ásókn í hana aukist ár frá ári.
Ætlunin er að sleppa hafbeitar-
laxi frá Óslaxi hf. í Ólafsfirði í
tjörnina jafnskjótt og hann fer að
ganga upp í stöðina.
Veiðileyfi í Hrísatjörn fást
keypt í Sæluhúsinu og Ásvídeói á
Dalvík og Eyfjörð hf. á Akur-
eyri. óþh
Laxveiði hafín
í Hrísatjöm
- 150 eldislöxum hefur verið
Mahæstu smábátar 1990:
Bjargeyll fráGrímsey
með mestan þorskafla
Bjargey II EA 87, sem er 9
brúttólesta frá Grímsey var
með mestan þorskafla smábáta
á síðasta ári þ.e. 285 tonn.
Miðað við heildarafla var bát-
urinn flmmti í röðinni yfir
landið með 303 tonn. Afla-
hæstur var ívar NK-124 frá
Neskaupstað með 352 tonn.
Aflaverðmæti Bjargeyjar II
var um 17 milljónir króna í fyrra
sem er afar lágt því fyrri hluta
ársins fékkst landssambandsverð
fyrir þorskinn eða 40 kr. á kílóið.
í dag fást 70 krónur á kílóið fyrir
óflokkaðan netaþorsk.
Bjargey 2 er 9 tónna Viksunds
bátur með beitingavél frá Létti
hf. um borð og allur aflinn fékkst
á línu á síðasta ári. Á bátnum
voru tveir menn og tveir í landi.
Báturinn veiddi samkvæmt bann-
dagakerfi.
Samkvæmt skrá yfir aflahæstu
smábáta ársins 1990 sem birtist í
Fiskifréttum eru ekki margir bát-
ar á skrá af Norðurlandi. Af 84
bátum eru aðeins átta af Norður-
landi þ.e. Bjargey II EA-87 í 5.
sæti, Snorri ÓF-22 í 22. sæti með
249 tonn, Björn EA-220 í 36. sæti
með 194 tonn, Dagný SI-99 í 37.
sæti með 191 tonn, Nonni EA-
188 í 58. sæti með 146 tonn,
Fengur ÞH-207 í 68. sæti með 132
tonn, Kópur ÞH-90 í 78. sæti
með 113 tonn og Kristján EA-
178 í 83. sæti með 109 tonn. ój
Nauðungaruppboð:
Eftirtalin vélknúin ökutæki og aðrir lausafjármunir
verða boðin upp og seld, ef viðunandi boð fást, á
opinberu uppboði, sem haldið verður við lögreglu-
stöðina að Utgarði 1, Húsavík, föstudaginn 21. júní
1991 kl. 14.00.
0-387, Ö-9801, A-5674, Þ-2559, R-46576,
R-78889, R-45019, R-12024, R-69191(GB033),
A-11107, A-9498, Þ-1739.
Afskráð bifreið; Mercury Cougar fastnr. DJ431 árg.
1970. Polaris vélsleði ÞB-559 árg. 1986, iðnsauma-
vél, sjónvarpstæki, beltagrafa, ótollafgreiddar vörur
o.fl.
Uppboðið er haldið að kröfu innheimtumanns ríkis-
sjóðs, tollstjóra, ýmissa stofnana og lögmanna.
Greiðsla fari fram við hamarshögg. Avísanir eru ekki
teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrif-
stofu uppboðshaldara.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu,
Bæjarfógetinn Húsavík.
\ ‘x" x' V \-yx L
I I HöiöS
Garðyrkju Grísará %m3 Opið mánudaga-föstudé laugardaga og sunnuda Sumarblóm ■ Fjölær Tré og i Akrýldú jarðvegi Grasfræ (>} istöðiná [ — r- 1129. iga 10-12 og 13-22 ga 10-12 og 13-19 1 ■k Matjurtir blóm runnar ikar og sdúkar j áburður