Dagur - 13.06.1991, Side 10

Dagur - 13.06.1991, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 13. júní 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið endursýnir í kvöld kl. 22.15 danska mynd sem ber heitið Græna sorp- tunnan. Myndin fjallar um sorpflokkun og endurnýtingu sorps og skýrir hvernig neytendur geta lagt lóð á vogarskálarnar til að minnka sorpeyðingarvandamál þjóða. Sjónvarpið Fimmtudagur 13. júní 17.50 Þvottabirnirnir (16). 18.20 Babar (5). Fransk/kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakon- unginn Babar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (93). 19.20 Steinaldarmennirnir (17). 19.50 Byssubrandur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Menningarborgir í Mið- Evrópu. Fimmti þáttur: Ljubljana. Austurrískur myndaflokkur um fomfrægar borgir í Mið- Evrópu. 21.20 Evrópulöggur (4). (Eurocops - Das Gestándn- is). Evrópskur sakamálamynda- flokkur. Þessi þáttur er frá Þýskalandi og nefnist Játn- ingin . 22.15 Græna sorptunnan. (Den grönne skraldespand). Heimildamynd um sorp- flokkun og endurvinnslu. 23.00 Eliefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 13. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Böm em besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Sitt lítið af hverju. (A Bit of a Do II). í þessum gamanmynda- flokki gerir Bretinn óspart grín að sjálfum sér og nú er það þessi grunsamlega stéttaskipting sem er tekin á beinið. Þess má geta að þetta er framhald af þáttum sem vom á dagskrá Stöðvar 2 haustið '89. 22.05 Réttlæti. (Equal Justice). 22.55 Töfrar tónlistar. (Orchestra). Dudley More leiðir okkur inn í heim klassískrar tónlistar. Sjöundi þáttur af tíu. 23.20 Banvæn blekking. (Deadly Deception). Eiginkona Jack Shoat hefur þjáðst af þunglyndi síðan hún ól bamungan son þeirra. Þegar hún finnst látin er talið nær víst að um sjálfs- víg hafi verið að ræða. Drengurinn finnst hvergi og telja yfirvöld líklegt að hún hafi ráðið honum bana. Jack trúir ekki að konan sín heitin hafi framið slíkt ódæðisverk og hefur örvæntingarfulla leit að drengnum. Aðalhlutverk: Matt Salinger, Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett. Bönnuð böraum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 13. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Upplýsíngar um menningar- viðburði og sumarferðir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Hreiðrið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Hlynur Örn Þórisson les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunieikfimi. með Hafldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heil- brigði. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr Reykja- vflturiifinu" eftir Jakobinu Sigurðardóttur, Margrét Helga Jóhannsdótt- ir les (9). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Leyndardómur leiguvagns- ins" eftir Michael Hardwick. Annar þáttur: „Duncan Calton, verjandi." SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.39 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (7). 23.00 Sumarspjall Sverris Páls Erlendssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 13. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinntil gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttamenn lýsa leik Vals og KR. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Gramm á fóninn. 02.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 13. júní 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 13. júní 07.00 Eiríkur Jónsson. Rólegheit í morgunsárð og Guðrún flytur næringarfrétt- ir. 09.00 Haraldur Gíslason á vaktinni með tónlistina þína. 11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 15.00 Fróttir frá fréttastofu. 17.00 ísland í dag Jón Ársæll og Bjarni Dagur. 18.30 Hafþór Freyr Sig- mundsson er ljúfur og þægi- legur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 02.00 Heimir Jónasson á næt- urröltinu. Aðalstöðin Fimmtudagur 13. júní 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestur í morgun- kaffi. 09.00 Fréttir. 09.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lundi í dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, veðri og spjall- ar við hlustendur. Óskalaga- síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjánsson. 22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnimar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 13. júní 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónhst við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-kl. 18.45. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæhskveðjur og óskalög. DC tn tt u I # Friðun ,;Fuglarnir okkar eru friðaðir. Öll eggjataka og meðferð skotvopna er BÖNNUÐ í bæjarlandinu.“ Svo auglýsir Umhverfismálaráð Húsavík- urbæjar, sem í vor tók sig til og samþykkti bann við eggja- töku, og ákvað að minna á samþykktir um meðferð skot- vopna og umferð vélknúinna ökutækja utan vega í bæjar- landinu. Á vegum bæjarins er einnig verið að gróðursetja og gera fínt umhverfis bæinn. Ekki verður amalegt að búa þar eftir 10-20 ár, þó aðeins helmingur þeirra 100 þúsund trjáplantna sem gróðursettar hafa verið síð- ustu tvö árin nái að vaxa vel úr grasi. # Ekki efni á eggjakaupum En svo var það um daginn að einn nefndarmanna sat heima í stofu og hvíldi lúin bein. Svo háttar til að út um stofugluggana blasa við móar í bæjarlandinu. Sér hann ekki fyrr til en þar birtist maður með fötu á gangi eftir vegarslóða. Umhverfismála- ráðsmaðurinn brá skjótt við, snaraðist út í bíl sinn og ók allgreitt að manninum en snarstoppaði hjá honum. Er maðurinn setti upp undrunar- svip sagði okkar maður: „Ég ætlaði bara að sjá hver það væri sem ekki hefði efni á að kaupa eggin sín í kaupfélag- inu.“ Og síðan ók hann burtu. # Garðyrkju- maðurinn Framkvæmdastjórar geta haft gaman af að dunda við garðyrkjustörf á lóðunum sínum, svona rétt eins og annað fólk. í vor var sölu- stúlka fyrir sunnan að hringja út á land og selja bækur um garðrækt. Hún var orðin svo- lítið þreytt á að hringja í Húsvíkinga sem margir upp- lýstu hana um að á staðnum væri hín ágætasta bókabúð sem þeir kysu að eiga sín viðskipti við. Er hún hringdi heim til manns sem skráður var sem framkvæmdastjóri í símaskránni, svaraði kona i sfmann og sagðist ætla að spyrja garðyrkjumanninn. „Ertu með garðyrkjumann,11 sagði sölukonan með hrifn- ingu í rómnum, og fannst lík- legra að húsvískir fram- kvæmdastjórar hefðu þjón á hverjum fingri, en að þeir hefðu sjálfir gaman af að grípa í garðvinnuna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.