Dagur - 06.07.1991, Side 16

Dagur - 06.07.1991, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 6. júlí 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Laugardagur 6. júlí 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Bein útsending frá úrslitaleik í kvennaflokki á Wimbledonmótinu í tennis. 16.00 Fjórðungsmót hesta- manna. 16.45 íslenska knattspym- an. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (38). 18.25 Kasper og vinir hans (11). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar (9). 19.25 Háskaslóðir (15). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 S’ álkar á skólabekk (13). (Parker Lewis Can't Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. Á sjó i sextíu ár. Bryndís Schram ræðir við Símon Kristjánsson trillukarl á Vatnsleysuströnd. 21.30 Nútíminn. (Modem Times). Sígild bíómynd eftir Charles Chaplin frá 1936. í þessari síðustu þöglu mynd meistar- ans er flækingurinn starfs- maður í verksmiðju en til- breytingarleysi þeirrar vinnu á ekki við hann. Hann vingast við götustúlku og gegnir ýmsum störfum en laganna vörðum virðist alltaf jafnuppsigað við hann. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Paulette Goddard, Henry Bergman og Chester Conklin. 22.55 Og sólin sest. (Inspector Morse - The Settling of the Sun). Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Colin Dexter. Það er ekkert lát á morðum í Oxford og að vanda er hinum ölkæra fag- urkerra, Morse lögreglufull- trúa, falið að leysa gátuna. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whateley, Peter Woodhorpe og Anna Calder- Marshall. 00.405 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 7. júlí 13.30 Tennis. Bein útsending frá úrslita- leik í karlaflokki á Wimble- donmótinu í tennis. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ragnar Tómas- son, lögfræðingur. 18.00 Sólargeislar (10). 18.30 Ríki úlfsins (6). (I vargens rike). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Snæköngulóin (1). (Snow Spideú- 19.30 Böm og búskapur (8). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 íslenskir námsmenn í London. í þættinum em sóttir heim þrír íslendingar sem em við listnám í London. Það em þau Brynja Baldursdóttir, Elín Edda Ámadóttir og Steinþór Brigisson sem segja frá námi sínu og hvernig þeim líkar að búa í London en þátturinn var gerður í apríl síðast liðnum. Umsjónarrnaður: Eggert Gunnarsson. 21.00 Synir og dætur (5). (Sons and Daughters). 21.50 Bestu ár ævinnar. (The Best Years of Your Life). Bresk sjónvarpsmynd um ungan pilt sem berst hetju- legri baráttu við krabba- mein. 22.45 Listaalmanakið. (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 8. júlí 17.50 Töfraglugginn (9). 18.20 Sögur frá Narníu (4). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (103). 19.20 Fírug og feit (1). 19.50 Jóki Björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (26). (The Simpsons). 21.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (9). Þáttaröð um íslensk manna- nöfn, merkingu þeirra og uppmna. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Guðmundur. Umsjón: Gísli Jónsson. 21.30 Melba (3). Þriðji þáttur af átta í áströlskum myndaflokki um ævi ópemsöngkonunnar Nellie Melba. Aðalhlutverk: Linda Cropper, Hugo Weaving og Peter Carroll. 22.30 Úr viðjum vanans (2^ (Beyond the Groove). Annar þáttur af sex um kaupsýslumann sem ferðast á kádilják um Bandaríkin þver og endilöng. Á vegi hans verða tónlistarmenn af ýmsu tagi, sem taka fyrir hann lagið og veita honum innsýn í hið fjölskrúðuga mannlíf. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 6. júlí 09.00 Böm em besta fólk. 10.30 í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.05 Ævintýrakastalinn. 11.35 Geimriddarar. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). Athyglisverður þáttur þar sem framandi staðir em skoðaðir. 12.50 Á grænni gmnd. 12.55 Dagsins ljós. (Light of Day). Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum að slá í gegn með hljómsveit sem þau leika meé. En það er ekki alltaf tekið út með sældinni að reyna að koma sér áfram. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Gena Rowlands og Joan Jett. 14.40 Hlutgervingurinn. (The Bed-Sitting Room). Aldrei í sögunni hefur styrj- öld verið háð á svo skömm- um tíma og þriðja heims- styrjöldin. Þetta tók af á aðeins fáeinum mínútum. í þessari gamansömu mynd kynnumst við fáeinum mannhræðum sem reyna hvað þær geta tii að lifa eins og lítið hafi i skorist. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Marty Feldman, Pet- er Cook og Ralph Richards- son. 16.15 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún kynnti sér málefni krabbameinssjúkra barna. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðu! 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Draumagengið-# (The Dream Team). Óborganleg mynd um fjóra geðsjúklinga sem ganga lausir í stórborginni New York. Aðalhlutverk: MichaelKeat- on, ChristQþher Lloyd og Peter Boyle. 23.05 Ipcress-skjölin.# (The Ipcress File). Þetta er bresk njósnamynd eins og þær gerast bestar. Michael Caine er hér í hlut- verki útsendara bresku leyni- þjónustunnar sem fenginn er til þess að kopiast að hver leki upplýsingum til and- stæðinganna. Myndin er - ~~ byggð á metsölubók Len Deighton. Aðalhlutverk: Michael Caine, Nige Green og Guy Doleman. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Herdrottningin.# (Warrior Queen). Spennandi ævintýramynd sem segir frá hörkukvendi sem reynir að bjarga kyn- systur sinni úr klóm mellu- dólgs. Myndin gerist á tím- um Rómaveldis þar sem undirferli og morð eru dag- legt brauð. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Donald Pleasence, Richard Hill og J.J. Jones. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Líkræninginn. (The Ghoul). Spennandi hrollvekja sem lýsir leit hjóna að vinum sín- um sem hurfu sporlaust. Þau finna dularfullt hús þar sem óhugnanlegt leyndarmál er innan dyra, miskunnarlaust og stórhættulegt. Aðalhlutverk: John Hurt, Peter Cushing, Alexandra Bastedo og Gwen Watford. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Stöð 2 S -mudagur 7. júlí 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Kaldir krakkar. 11.00 Maggý. 12.00 Heyrðu! Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.30 Lánlausa leynilöggan. (The Cheap Detective). Létt spennumynd um einka- spæjarann sem er grunaður um að hafa myrt félaga sinn. Aðalhlutverk: Peter Falk, Marsha Mason, Dom De Luise, John Houseman og Ann-Margret. 14.05 Pabbi. (Daddy). Bobby Burnet er vinsæll meðal skólafélaga sinna og er hann á leið í tónlistar- háskóla. Kærastan hans verður ófrísk og í fyrstu vill hann ekki bera ábyrgð á gjörðum sínum og heimtar hann að hún fari í fóstureyð- ingu. Hún neitar og ætlar að eiga barnið. Þegar nálgast fæðinguna vill Bobby skyndilega taka á sig meiri ábyrgð en kærastan neitar að taka við honum nema þau gifti sig. Bobby stendur nú frammi fyrir því að þurfa að taka ákvörðun um hvort hann eigi að halda áfram á tónlistarbrautinni eða gifta sig. Aðalhlutuverk: Dermot Mul- roney, John Karlen og Tess Harper. 15.40 Leikur á strönd. (Fun in the Sun). Fólk tekur upp á furðuleg- ustu hlutum þegar það nýt- ur sólarinnar á ströndinni! 16.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreyttur erlendur íþróttaþáttur. 17.00 Spike Jones. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes.) 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Onassis: Ríkasti maður heims.# Fýrsti hluti af þremur um einn umtalaðasta mann okk- ar tíma. Hann var ósvífinn og mikill kvennamaður en hann lést árið 1975. Aðalhlutverk: Raul Julia, Francesca Annis, Jane Seymour, Anthony Quinn, Lorenzo Quinn og Beatie Edney. Annar hluti er á dagskrá þriðjudaginn 9. júlí. 23.40 Hefnd fyrir dollara. (For a Few Dollars More). Fyrst kom myndin A Fistfull of Dollars, svo kom For a Few Dollars More og þá The Good, The Bad and The Ugly. Þessar þrjár myndir eiga það sameiginlegt að vera sígildir spagettívestrar. Fremstur í flokld leikaranna er sjálfur Clint Eastwood en Gamla mjmdin: Spói sprettur Reytingur af nöfnum - nokkrar gloppur hafa þó myndast Hér kemur reytingur af nöfn- urn sem borist hafa vegna gömlu myndanna í júnímánuöi og reyndar birtist ein mynd- anna í maí. Þaö er mynd nr. M3-779 frá 18. maí en aðeins hefur tekist að nafngreina Björn Jónsson nr. 3 og Bjarna Halldórsson nr. 6. Þetta munu vera Eiðasveinar á árunum 1910-13. Mynd nr. M3-375 sem birtist 1. júní reyndist stórmerkileg. Hún er nefnilega tekin í barnaskóla í Reykjavík um aldamótin en þrjú nöfn hafa borist Minjasafninu: 2. Guðmundur Jónsson. 14. Sigríð- ur Siemsen. 15. Þórdís Ásgeirs- dóttir. Væntanlega verður að leita á náðir aldraðra Reykvík- inga til að fá nánari upplýsingar. Fjölmargir þekktu mennina á mynd nr. M3-787 sem birtist 8. júní. Þetta eru Norður-Þingey- ingar og er myndin tekin á árun- um 1920-30 en tilefnið er óljóst. Þá koma nöfnin og er röðin í samræmi við hausateikninguna: 1. Hreiðar Friðgeirsson, Raufar- höfn. 2. Jónatan Hallgrímsson, Blikalóni. 3. Björn Björnsson eldri, Skógum. 4. Þórir t>or- steinsson, Blikalóni. 5. Guð- mundur Björnsson, Grjótnesi. 6. Helgi Jónsson, Snartarstöðum. 7. Fiiðmundur Jóhannesson, Rauf- arhöfn. 8. Eiríkur Stefánsson, Rifi. 9. Þorsteinn Þorsteinsson, Daðastöðum. 10. Önundur Magnússon, Raufarhöfn. Engar upplýsingar hafa borist um myndirnar sem birtust 15., 22. og 29. júní og konurnar á myndinni sem birtist 25. maí hafa heldur ekki skilað sér. Minjasafnið á Akureyri vi!l koma á framfæri þakklæti til þeirra sem veitt hafa upplýsingar um gömlu myndirnar og jafn- framt eru lesendur hvattir til að skrifa eða hringja ef þeir geta nafngreint einhverja á þessum myndum. SS Hótel amng Sauöárkróki - Sími 95-36717 Bjóðum meðal annars upp á: * 71 rúmgott herbergi í fögru umhverfí Sauðárgils. * Eina svítu, tilvalið fyrir brúðkaupsafmælið eða aðra rómantíska atburði. * Allar veitingar í vistlegum matsal. * Síðast en ekki síst, mjög gimilega sérrétti sem hlotið hafa mikiðlof þeirra sem reynt hafa. * Hvernig væri að sækja Drangey heim í sumarleyfinu og líta inn hjá okkur í leiðinni? * Frá hringveginum í Varmahlíö er aðeins 15 V mín. akstur til Sauðárkróks. m. mm !1 ■ íisw; / M3-941 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.