Dagur


Dagur - 14.08.1991, Qupperneq 1

Dagur - 14.08.1991, Qupperneq 1
74. árgangur Akureyri, miðvikudagur 14. ágúst 1991 151. tölublað Vel í fc 1 >t 1 klæddur 1 im f M BERNHARDT Ul II II d. Thc Tailor-l .tKik errabodin 1 HAFNARSTRÆTI92 ■ 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 BOX 397 Hallarflöt í Dimmu- borgum lokað: þörf, aUt er úttraðkað“ Ferðamönnum er ekki hleypt lengur inn á Hallar- flötina í Dimmuborgum. Landverðir í Mývatnssveit hafa um nokkurt skeið var- að við átroðningi ferða- manna og nú er svo komið að grípa þarf til aðgerða ekki aðeins á Hallarflötinni heldur víðar þar sem allt er orðið úttraðkað. „Landgræösla ríkisins a Dimmuborgir. í fyrra var 'ráð- gert að verja peningum til lag- færinga í borgunuin, en í vor var hætt við þau áform. í raun er Hallarflötin ekki verr fariti en margir aðrir staðir Dimmu- borga. Allt er úttraðkað og óhrjáiegt. Skaðinn er mikiil. Hundrað og þrjátíu þúsund ferðamenn koma tii Mývatns- sveitar hvert sumar og flestir koma f Dimmuborgir. Útilok- að er að fylgjast með öllu þessu fólki. Landvörður er í Dimmuborgum þrjá mánúði á ári sem ekki er nægilegt. Raunar getur einn maður ekk- ert gert. Nýtt skipulag verður að koma til ásamt breyttu hugarfari til náttúru Mývatns- sveitar,“ sagði Steinþór Þrá- insson, yfirlandvörður í Mý- vatnssveit. ój ) Svínavatnshreppur í Austur-Húnavatnssýslu: Umhverfis- og hávaðamengun „Starfsmenn Landsvirkjun- ar vinna nú að umhverfis- spjöllum þeim mestu sem hér hafa orðið í sveit. Þeir reisa línu sem tekið var eignarnám fyrir,“ sagði Björn Björnsson, bóndi að Ytri-Löngumýri í Svína- vatnshreppi í Austur-Húna- vatnssýslu. Að sögn Björns eru haistu ásar sveitarinnar þræddir og línuna ber við himin víða f héraðinu. „Þessum „heiðursmönnum" er ekkert heilagt. Nú þegar er búið að reisa 12 möstúr en hér tekur eignarnámið aðeins til 10 mastra. Ofan á umhverfis- spjöllin bætíst hávaöamengun. Vírarnir eru sprengdir saman og flest hross hér í sveit hafa fælst og hundar liggja inni í bæjum eða undir vélum. Ég heyrði eitt sinn er verið var að fagna komu Danadrottningar með fallbyssuskotum og þær drunur sem af því hlutust voru ekkert sé litið til raflínu- hvellanna. Þrjátíu hross stukku á girðingar hjá mér í morgun,“ sagði Björn Björns- son að Ytri-Löngumýri. ój Pappírspokaverksmiðjan Serkir hf. hefur lengi átt við mikla fjárhagserfiðleika að stríða og gjaldþrot hefur því um Skeið legið í loftinu. Mynd: -hjh Blönduós: Serkir hf. úrskurðaðir gjaldþrota - að beiðni fyrirtækisins í byrjun þessa mánaöar var Pappírspokaverksmiðjan Serkir hf. á Blönduósi úrskuröuö gjaldþrota að beiðni forráða- manna fyrirtækisins. Ekki er vitað um hversu stórt gjaldþrot er að ræða en stærstu kröfu- hafar eiga eftir að lýsa kröfum í þrotabúið. Meðal væntan- legra kröfuhafa má nefna Iðn- lánasjóð, Byggðastofnun, Iðn- þróunarsjóð og Búnaðarbanka Islands. Uppkaup á fullvirðisrétti til framleiðslu sauðfjárafurða í Eyjafirði hafa nú náð 12% af heildarframieiðslurétti, sem er það magn er sauðfjárfram- leiðslan á að dragast saman um á þessu hausti samkvæmt búvörusamningi. Frestur til þess að ganga að tilboði ríkis- ins varðandi fullvirðisréttar- kaupin rennur út um næstu mánaðamót og enn eru all margir bændur að athuga sín mál að sögn Olafs G. Vagns- sonar, ráðunautar hjá Búnað- arsambandi Eyjafjarðar. Ólafur sagði að þessa dagana væri búið að ganga frá samning- um um uppkaup á allt að 12% af sauðfjárframleiðslunni og því sé ljóst að ekki komi til flatrar fram- leiðsluskerðingar í sauðfjárrækt í Eyjafirði á þessu hausti. Þá séu allmargir bændur enn að íhuga sín mál og því megi búast við að Fyrsti skiptafundur hefur verið dagsettur þann 11. nóvember nk. á sýsluskrifstofunni á Blönduósi þar sem lögð verður fram skrá yfir lýstar kröfur og ákvarðanir teknar um málefni þrotabúsins. Forráðamenn Serkja hf. komu til sýslumanns á Blönduósi þann 1. ágúst sl. og óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði úrskurðað gjald- þrota og daginn eftir var það inn- siglað af sýslumannsembættinu. Bússtjóri þrotabúsins hefur verið um einhver frekari uppkaup verði að ræða. Ólafur kvaðst eiga eftir að fá nákvæmar fréttir úr Svarfaðardal en þar væru bændur enn að ákveða sig hvort og hvað miklu af fé þeir ættu að koma sér upp nú í haust þegar fullvirðis- réttur þeirra verður aftur virkur að loknum niðurskurði sauðfjár vegna riðusýkingar. Margir bændur ætluðu sér að hefja ein- hvern fjárbúskap að nýju en flestir myndu selja hluta réttar síns. Að öðru leyti skiptast upp- kaupin nokkuð jafnt um héraðið að sögn Ólafs og engin sveit sker sig úr annarri fremur. Samkvæmt framkvæmd bú- vörusamnings á hvert svæði inni það magn fullvirðisréttar, sem selt er umfram 12% heildarfram- leiðslu þess. Sú inneign kemur því til góða á næsta hausti þegar annar áfangi fækkunar sauðfjár samkvæmt búvörusamningi á að skipaður Þorsteinn Hjaltason, lögfræðingur á Akureyri. Þar sem um mjög sérstæða og flókna framleiðslu er að ræða hjá Serkjum hf. er talið hagstæðast að henni verði haldið áfram. Samkvæmt heimildum blaðsins eru þreifingar i gangi hjá Blöndu- ósingum um að halda verksmiðj- unni gangandi og kaupa þar með þrotabúið en það á eftir að koma í ljós. -bjb fara fram og lækkar þann hluta er skerða verður að ári. Bæjarfulltrúar á Akureyri lýstu áhyggjum sínum vegna erflðleika Niðursuðuverk- smiðju K. Jónssonar & Co. á fundi bæjarstjórnar í gær. Fram kom að Landsbankinn hefði synjað fyrirtækinu um ábyrgð á 78 milljóna króna erlendu láni vegna ónógra veða, og bæjarráð hefði tekið sömu afstöðu til bráðabirgða. Þetta kom fram í svari Hall- dórs Jónssonar bæjarstjóra við fyrirspurn Huldu Eggertsdóttur um hvort bæjarráð ætlaði ekki að taka afstöðu til erindis fyrirtækis- Lokafrágangur ílugbrautarinnar í Grímsey: Fleiri hundruð tonn af efiii flutt út í ey Framkvæmdir við lagningu slitlags á flugbrautina í Gríms- ey eru hafnar. Síðustu ár hefur verið unnið að því að lengja brautina upp í um 1100 metra, en nú er komið að lokafrá- gangi hennar. Það sem gerir erfitt fyrir með lagningu slit- lagsins er að úti í Grímsey er ekkert nýtanlegt efni í ofaní- burðinn og því þarf að fá það með Sæfara úr landi. Sprengingum vegna lengingar flugbrautarinnar lauk á sl. hausti. Efnið sem við þær fékkst var nýtt til hafnargerðar í höfninni í eynni. Að sögn Gunnars Odds Sig- urðssonar, umdæmisstjóra Flug- málastjórnar á Norðurlandi, er ekkert efni nýtanlegt í Grímsey lil að leggja á flugbrautina og því þurfti að fá það úr landi. Niður- staðan varð að blanda saman efni úr tveim malarnámum á Árskógsströnd og sér Sveinn Jónsson og hans menn um það. Einnig sjá þeir um að koma efn- inu uni borð í Sæfara, sem síðan flytur það til Grímseyjar. Sæfari flutti fyrsta malarfarminn til Grímseyjar sl. sunnudag. Að vonum gengur þetta verk seint því skipið getur ekki tekið nema lítið í einu, en eftir að sumaráætlun þess lýkur verður brúin tekin af skipinu, sem þýðir að það getur flutt mun meira. Gunnar Oddur sagði að áætla mætti að þyrfti um 2000 rúm- metra af efni í brautina. „Það er meiningin að Ijúka við slitlag flugbrautarinnar fyrir haustið, en ég þori ekki að segja hvenær lok- íð verður við uppsetningu merkja og ljósaútbúnaðar við brautina,“ sagði Gunnar Oddur. Um lagningu slitlagsins í Grímsey annast Sigurður Bjarna- son. óþh ins frá 18. júlí um bæjarábyrgð. Bæjarstjóri sagði m.a. að for- svarsmenn K. Jónssonar ættu í viðræðum við Landsbankann og ekki væri útséð um niðurstöðu málsins. Hann kvaðst telja eðli- legt að bæjarstjórn færi varlega í að veita umbeðna ábyrgð gegn tryggingum sem Landbankinn telur ófullnægjandi, bærinn gæti varla gert minni kröfur að þessu leyti en bankinn. Bæjarráð væri tregt til að veita þessa ábyrgð nema gegn fullnægjandi trygg- ingu. Mál þetta væri því fyrst og fremst milli bankans og K. Jóns- sonar. EHB Kaup fullvirðisréttar: Tilskilinni fækkun náð í Ejjafirði - „stefnir í frekari uppkaup á svæðinu,“ segir Ólafur G. Vagnsson, ráðunautur Ábyrgðarbeiðni K. Jónssonar hf: Tryggingar taldar ónógar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.