Dagur - 15.08.1991, Side 8

Dagur - 15.08.1991, Side 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 15. ágúst 1991 Verkfræöingur, nýkominn úr námi erlendis, vantar 4ra til 5 her- bergja íbúð strax, fyrir fjölskyldu sína. Möguleiki er að skipta á 3ja her- bergja íbúð í Reykjavík. Uppl. i síma 96-26259, á kvöldin. Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins, Háskólinn á Akureyri. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir starfsmann R.f. og Háskólans nú þegar. Uppl. I síma 11770 og 25725 á skrifstofutíma. Fræðimann vantar litla íbúð á Akureyri frá 1. sept. nk. í tvo mánuði og e.t.v. lengur eftir sam- komulagi. Vinsamlegast hringið í síma 23518. Skólastúlka óskar eftir lítilli íbúð frá 1. september til 15. maí. Helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-43254 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð, frá 1. september, fyrir tvær skóla- stúlkur. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 43263. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 22344 milli kl. 09.00- 17.00 og í síma 24702 eftir kl. 17.00. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. september. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 62376. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 11184. Tölvuvinnslan. Óskum eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herb. íbúð frá 1. september til 15. desember. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24107. Hjón með þrjú börn bráðvantar húsnæði á Akureyri eða nágrenni fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27428. Óskum eftir 3ja herb. íbúð fyrir 1. september. Uppl. í síma 91-624348, Hugrún og eftir kl. 15.30 í síma 18021, Eva. Óskum eftir að taka á leigu þriggja herbergja (búð á Akureyri frá 1. september nk. Æskilegt staðsetning á Brekkunni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reykjum ekki. Uppl. gefur Valdimar í síma 27130 á kvöldin. Gengið Gengisskráning nr. 152 14. ágúst 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,130 61,290 61,720 Sterl.p. 103,252 103,522 103,362 Kan. dollari 53,358 53,498 53,719 Dönskkr. 9,0933 9,1171 9,0999 Norsk kr. 8,9943 9,0179 9,0155 Sænsk kr. 9,6763 9,7016 9,7044 Fi. mark 14,4635 14,5014 14,5996 Fr.franki 10,3382 10,3653 10,3423 Belg.franki 1,7073 1,7118 1,7089 Sv. franki 40,2767 40,3821 40,3004 Holl. gyllini 31,1975 31,2792 31,2151 Þýskt mark 35,1726 35,2647 35,1932 it. lira 0,04701 0,04713 0,04713 Aust. sch. 4,9973 5,0104 4,9998 Port.escudo 0,4090 0,4101 0,4101 Spá. peseti 0,5617 0,5631 0,5616 Jap. yen 0,44768 0,44885 0,44668 irsktpund 94,027 94,273 94,061 SDR 81,7901 82,0042 82,1172 ECU.evr.m. 72,1181 72,3069 72,2463 Tvö herbergi til leigu. Aðgangur að baöi og eldunarað- stöðu. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 27516 eftir kl. 20.00. Til sölu sumarhús 31 fm, rúmlega fokhelt. Til greina kemur áð taka góðan vatnabát upp í. Uppl. í síma 26938. Hesthús óskast! Óska eftir að kaupa 6-8 bása hest- hús í Breiðholtshverfi á Akureyri. Uppl. í síma 21663 á kvöldin. Norðlendingar! Þegar þið eigið leið um Vestfirði er Bær í Reykhólasveit kjörinn áninga- staður. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna herbergjum og góða aðstaða til matseldar, einnig tilvalið fyrir hópa. Vinsamlegast pantið með fyrrivara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Bær, Reykhólasveit, sími: 93-47757. Ferðaþjónusta. Hér er friðsæll staður í faðmi hárra fjalla. Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllu og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er ódýr laxveiði, vísir að golfvelli og aðstaða fyrir hesta- menn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði og eftir það nægur snjór fyrir skíða- og vélsleðamenn sem vilja njóta útivistar. Uppl. í símum 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason, Miðdal. Bónus! Stór ís í brauði kr. 120.- Is með súkkulaði- eða kirsuberja- dýfu kr. 140,- ís í boxi m/heitri súkkulaðisósu kr. 170,- Bónus hamborgari m/frönskum kr. 325,- Bónus bátur kr. 390.- Pylsa m/tómatsósu, sinnepi og remúlaði kr. 120.- Pizza og franskar kr. 350.- Kaldar samlokur kr. 170.- Nýtt - Chili hamborgari kr. 395.- Didda bar, Strandgötu 6, Akureyri. Opið frá kl. 11.30-01.30. Föstudaga og laugardaga frá kl. 11.30-05.00. Bónustilboð gildir frá kl. 11.30- 23.30 alla daga. Sumarbúðir kirkjunnar við Vest- mannsvatn óska eftir að kaupa gott píanó. Vinsamlegast hafið samband við Jón Helga Þórarinsson í síma 96- 61685 eða Kristján Val Ingólfsson í síma 96-43511. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það? Af hverju skyldir þú gera það? ■ - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega ■ - sársaukalaus meðferö ■ - meðferðin er stutt (1 dagur) ■ - skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla ■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn sórmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EURQCLINIC Ltd. Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11 202 Kópavogi - Sími: 91-641923 Kv. Simi 91-642319 mega Til sölu Honda MT 65 árg. ’81. Uppl. í sima 22273. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla sími 985-33440. □KUKENNSLH Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Utvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÚN 5. RRNRSON SlMI I Kenni allan daginn og á kvöldin. Húsmunir: Nýlegur kæliskápur, Bauknecht. Leðursófasett sem nýtt, 3-1-1 plús húsbóndastóll með skammeli. Einnig 3-2-1 plusklætt sófasett, mjög gott. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Borðstof- uborð og 6 stólar. Skatthol, stór og lítil, (mishá). I útileguna: Tveggja hólfa gaselda- vél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Snyrtiborð með spegli og vængjum. Skrifborð og skrifborðs- stólar. Sófasett 3-1-1-1, stök horn- borð og sófaborð. Bókahillur, ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Tveggja sæta sófar. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð. Strauvél á borði, fótstýrð. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Hansahillur og fríhangandi hillur. Sjónvarpsfætur. Eldhúsborð á stál- fæti. Eins manns rúm með og án náttborðs. Fuglabúr með öllu. Vantar alls konar vel með farna húsmuni í umboðssölu, t.d. sófasett 3-2-1, frystikistur og kæliskápa. Mikil eftirspurn. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912. Til sölu Pajero MMC árg. ’84. Ekinn 118 þús. km. Skipti möguleg á Subaru, Space Wagon eða Galant. Uppl. í sfma 23092 eftir kl. 19.00. Til sölu Nissan Sunny árg. ’84, hlaðbakur. Vel með farinn. Uppl. í síma 26504 eftir kl. 18.00. Veislur - Brúðkaup - Móttökur. Tökum að okkur að spila í veislum, brúðkaupum og móttökum. Uppl. í síma 97-11478, Árni ísleifs- son, píanó og 96-44154, Viðar Alfreðsson, trompet. Óska eftir regnhlífakerru. Upplýsingar í síma 25188. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Á skrá: Sófasett frá kr. 18.000.- Hillusamstæður frá kr. 25.000.- Hornsófi leður með borði frá kr. 130.000.- Sjónvörp frá kr. 15.000.- Videó frá kr. 15.000,- Plötuspilarar frá kr. 5000.- Geislaspilarar frá kr. 18.000,- Rafmagnsritvélar frá kr. 10.000.- Saumavélar frá kr. 10.000.- Skenkar frá kr. 8000.- Nýjar kommóður frá kr. 6200.- Eldavélar frá kr. 13.000.- Uppþvottavélar frá kr. 10.000.- Skrifborð frá kr. 8000.- Eldhúsborð kr. 4000.- Ryksugur frá kr. 3000.- Hjónarúm frá kr. 8000.- Unglingarúm frá kr. 6000,- og margt fleira. Vantar - vantar - vantar ísskápa, þvottavélar, frystikistur, hornsófa, bókahillur og m.fl. Opið frá kl. 13.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, huröargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraösögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðiö 27492, bílasímar 985- 33092 og 984-32592. Garðyrkjustöðin Grísará, sími 31129. Til 23. ágúst verður 20 % afsláttur af skrautrunnum, öspum 1-1,5 metra og birki 1-1,25 metra. Opið frá kl. 13.00-17.00 mánudaga til föstudaga. Einnig eru til skógarplöntur af lerki, birki og ösp. Nýtt grænmeti, mikið úrval. Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustarfi á góðu sveita- heimili. Uppl. í síma 92-14449 eftir kl. 15.00. Vantar mann í u.þ.b. 10 daga sem getur unnið sjálfstætt við girð- ingaverk. Uppl. í síma 31257. Góðir dagar og hamingja. Kynningarþjónusta fyrir fólk 18 ára og eldri borgara. Lofar góðu! Hjá mér er eitthvað fyrir alla. Sveita- fólk. Sími 91-670785 alla daga frá kl. 17.00-22.00 eða pósthólf 9115, 129 Reykjavík.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.