Dagur - 07.09.1991, Page 12
12 - DAGUR - Laugardagur 7. september 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Laugardagur 7. september
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 íslenska knattspyrn-
an - bein útsending.
17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (47).
18.25 Kasper og vinir hans
(20).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar.
Stórt og smátt.
(Wildlife on One - Life Size).
Bresk fræðslumynd um áhrif
stærðarinnar á lifnaðarhætti
dýra.
19.30 Magni mús.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Ökuþór (2).
(Home James).
21.05 Fólkið í landinu.
Kornabörnin kafa.
Sonja B. Jónsdóttir ræðir við
Snorra Magnússon, íþrótta-
kennara og þroskaþjálfa.
21.30 Átján ára.
(Welcome to 18).
Bandarísk bíómynd frá 1987.
Myndin segir frá þremur
vinkonum, nýkomnum úr
skóla, sem kynnast hinu
ljúfa lífi í Nevada.
Aðalhlutverk: Courtney
Thome-Smith, Mariska
Hargitay og Jo Anne Will-
ette.
23.00 Vafasöm viðskipti.
(In The Frame).
Bandarísk sjónvarpsmynd,
gerð eftir spennusögu eftir
Dick Francis.
Cleveland einkaspæjari
heimsækir ættingja sína í
Frakklandi. Brátt dregur til
válegra tíðinda á heimilinu.
Aðalhlutverk: Ian McShane,
Barbara Rudnik og Lyman
Ward.
00.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 8. september
17.50 Sunnudagshugvekja.
Flytjandi er Signý Pálsdóttir,
leikhússtjóri.
18.00 Sólargeislar (20).
18.25 Ferfættur fóstursonur.
(The Woman Who Raised A
Bear As Her Son).
Teiknimynd um bjarnarhún
á norðurhjara sem kona
nokkur tekur í fóstur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (1).
(A Different World).
19.30 Fákar (4).
(Fest im Sattel).
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Jón Oddur og Jón Bjarni
- endursýning.
íslensk fjölskyldumynd frá
1981 gerð eftir sögum Guð-
rúnar Helgadóttur.
Aðalhlutverk: Páll J. Sævars-
son, Wilhelm J. Sævarsson,
Steinunn Jóhannesdóttir,
Egill Ólafsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Sólrún Yngva-
dóttir og Gísli Halldórsson.
Endursýnt með skjátextum
fyrir heymarskerta.
22.00 Ástir og alþjóðamál.
(Le Mari de l'Ambassadeur).
Nýr, franskur myndaflokkur
í þrettán þáttum.
Ung kona á framabraut
gengur að eiga bandarískan
auðkýfing. Sama dag kynn-
ist hún vísindamanni
nokkmm, og verður hann
örlagavaldur í lífi hennar.
22.55 Dýrseðli.
(The Nature of the Beast).
Bresk sjónvarpsmynd frá
1987.
Ungur þorpsbúi les blaða-
greinar um sauðfé sem
finnst illa útleikið, og fær
hugarflugið byr undir báða
vængi. Hann ákveður að
leita óvættarinnar.
Aðalhlutverk: Lynton Dear-
den og Paul Simpson.
00.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 9. september
17.50 Töfraglugginn (18).
18.20 Drengurinn frá Andró-
medu (1).
(The Boy from Andromeda).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (26).
19.20 Roseanne (4).
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fólkið í Forsælu (1).
(Evening Shade).
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um mðnings-
þjálfara í smábæ og fjöl-
skyldu hans. í aðalhlutverk-
um em þekktir leikarar, t.d.
Charles Duming, Hal Hol-
brook, Marilu Henner og
Burt Reynolds sem nýlega
fékk Emmyverðlaun fyrir
leik sinn í þáttunum.
21.25 íþróttahornið.
Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar.
21.50 Nöfnin okkar (17).
Þáttaröð um íslensk manna-
nöfn, merlúngu þeirra og
uppmna. í þessum þætti
fjallar Gísli Jónsson um
nafnið Pétur.
22.00 Við kjötkatlana.
(The Gravy Train).
Bresk háðsádeila í fjómm
þáttum um Evrópubanda-
lagið og þá handarbaka-
vinnu sem sögð er tíðkast
hjá skriffinnum í Bmssel.
Þættimir em gerðir eftir
handriti Malcolms Bradbur-
ys og hafa fengið mikið lof á
Bretlandi.
Aðalhlutverk: Christoph
Waltz og Ian Richardson.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 7. september
09.00 Börn em besta fólk.
10.30 í sumarbúðum.
10.55 Barnadraumar.
11.00 Þrír fiskar.
11.25 Á ferð með New Kids on
the Block.
12.00 Á framandi slóðum.
(Rediscovery of the World).
12.50 Á grænni gmnd.
12.55 Mótorhjólakappinn.
Janet Simmons er ung og
félaus ekkja. Dag einn send-
ir hún son sinn til kaup-
mannsins til að kaupa mat-
vömr. Sonurinn kemur heim
án matvaranna en í staðinn
er hann á mótorhjóli.
Aðalhlutverk: Peter Billings-
ley, Stuart Pankin og Anne
Bloom.
14.35 Anna.
Anna er tékknesk kvik-
myndastjarna, dáð í heima-
landinu og verkefnin hrann-
ast upp. Maðurinn hennar er
leikstjóri og hann heldur til
Bandaríkjanna á kvikmynda-
hátíð en í fjarvem hans ráð-
ast Sovétmenn inn í Tékkó-
slóvakíu og hertaka landið.
Aðalhlutverk: Sally Kirkland
og Paulina Porizkova.
16.15 Sjónaukinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílasport.
19.19 19:19.
20.00 Morðgáta.
20.50 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure).
Nýr gamansamur mynda-
flokkur um lækni sem gerði
samning við bandaríska rík-
ið um að þegar hann lyki
skóla myndi hann gerast
læknir á vegum stjórnarinn-
ar.
Fyrsti þáttur af sextán.
21.40 Indiana Jones og síð-
asta krossferðin.#
(Indiana Jones and the Last
Crusade).
Frábær ævintýramynd um
fornleifafræðinginn Indiana
Jones. Þetta er þriðja mynd-
in í röðinni og uppfull af vel
gerðum tæknibrellum.
Aðalhlutverk: Harrison
Ford, Sean Connery, Alison
Doody og Julian Glover.
Bönnuð börnum.
23.40 Kumho rallið.
Rallið heldur áfram og í dag
óku keppendurnir Lyngdals-
heiði, Þjórsárdal, niður Land
og til baka. Á morgun aka
keppendurnir um Borgar-
fjörð og verður nýr sigurveg-
ari krýndur á morgun við
Hjólbarðahölhna Fellsmúla
24 klukkan 15.30.
Umsjón: Birgir Þór Braga-
son.
23.50 Heitur snjór.#
(Tropical Snow).
Hörkuspennandi mynd um
ungt par sem á þann draum
heitastan að fara frá höfuð-
borg Kólumbíu, Bogota, til
New York. Þau reyna að afla
peninga til ferðarinnar með
því að vinna á börum en er
sagt að eina leiðin til að afla
nægilegs fjár sé að gerast
milhliðir eiturlyfjasmyglara.
Aðalhlutverk: Nick Corr,
Madeleine Stowe og David
Carradine.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.15 Launráð.#
(Murder Ehte).
Þetta er hörkuspennandi
mynd sem gerist í afskekktu
héraði í Englandi. Lögreglan
stendur ráðþrota gagnvart
fjöldamorðum sem þar hafa
átt sér stað. Fjöldi ungra
stúlkna hafa fundist myrtar
á hroðalegan hátt án nokk-
urrar sjáanlegrar ástæðu.
Aðalhlutverk: Ali MacGraw,
Bihie Whitelaw, Hywel Ben-
net og Ray Lonnen.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.50 Blóðspor.
(Tatort: Blutspur).
Þetta er hörkuspennandi
þýsk sakamálamynd þar
sem lögregluforinginn góð-
kunni, Schimanski, rann-
sakar morðmál.
Aðalhlutverk: Götz George,
Eberhard Feik og Chiem
Van Houweninge.
Stranglega bönnuð
börnum.
04.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 8. september
09.00 Morgunperlur.
09.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur
NINTENDO.
10.35 Æskudraumar.
11.35 Garðálfarnir.
12.00 Popp og kók
12.30 Makalaus sambúð.
(The Odd Couple).
Jack Lemmon og Walther
Matthau fara með aðalhlut-
verkin í þessari sígildu gam-
anmynd sem lýsir sambúð
tveggja manna.
14.15 Bragðarefurinn.
(The Cartier Affair).
Curt Taylor er ungur svika-
hrappur sem er nýsloppinn
úr fangelsi. Hann er
skuldugur upp fyrir haus og
ræður sig því sem einkarit-
ara hjá vellauðugri kvik-
myndastjörnu í þeirri von að
komast yfir skartgripi
hennar.
Aðalhlutverk: Joan CoUins,
TeUy Savalas og David
Hasselhoff.
15.50 Björtu hliðarnar.
16.30 Gillette sportpakkinn.
17.00 Bláa byltingin.
(Blue Revolution).
18.00 60 mínútur.
(60 Minutes Australian).
18.40 Maja býfluga.
19.19 19:19.
20.00 Stuttmynd.
20.25 Lagakrókar
(L.A. Law).
21.15 Leikið tveimur
skjöldum.#
(A Family of Spies).
Ný framhaldsmynd í tveimur
hlutum sem byggð er á sögu
John Walker, fjölskylduföð-
urnum sem flækti fjölskyldu
sína í lygUegan svikavef, en
hann njósnaði í 17 ár fyrir
Sovétmenn.
Aðalhlutverk: Powers
Boothe, Lesley Ann Warren,
LUi Taylor og Andrew
Lowery.
23.05 Kumho rallið.
Lokadagur Kumho raUsins
var í dag og var nýr sigur-
vegari krýndur.
23.15 Ástralskir jass-
geggjarar.
(Beyond E1 Rocco).
00.05 Úlfur í sauðargæru.
(Died in the Wool).
Þegar eiginkona vel efnaðs
sauðfjárbónda hverfur
sporlaust kvöld eitt og finnst
svo á uppboði þremur vikum
síðar, steindauð og í ofaná-
lag vafin inn í sínar eigin
gærur renna tvær grímur á
lögregluhðið.
01.35 Dagskrárlok.
Gamla myndin:
Góður árangur
í ágústmánuði
Minjasafnið á Akureyri hefur
fengið dágóð viðbrögð við
gömlu myndunum sem Dagur
birti í ágústmánuði og ætlum
við að renna hér yfir nöfnin
sem hafa borist. í einstaka til-
vikum ber heimildum ekki
saman en líklegt er að þau
nöfn sem fleiri nefna séu rétt
og höldum við okkur við slíka
sagnfræði.
Mynd nr. M3-975 birtist 3.
ágúst. Konur úr Húsmæðra-
skólanum á Varmalandi prýða þá
mynd, sem tekin var 1951. Þær
eru allar úr Borgarfirði og hér
koma nöfnin: 1. Sigríður
Blöndal. 2. Guðrún Jónsdóttir.
3. Þuríður Skarphéðinsdóttir. 4.
Guðrún Jónmundsdóttir. 5. Sig-
ríður Ósk Guðmundsdóttir. 6.
Kristín Eggertsdóttir. 7. Anna
Baldvinsdóttir.
Um mynd nr. M3-918, sem
birtist 10. ágúst, hefur aðeins
borist ein ábending. Talið er að
tilefnið sé saumanámskeið og nr.
14. er líklega Elínrós Steingríms-
dóttir.
Fleiri þetykja fólkið á mynd nr.
M3-996 frá117. ágúst. Petta eru
nemendur r Gagnfræðaskólanum
eða Menntaskólanum á Akureyri
á árunum 1928-30. Allir hafa ver-
ið nafngreindir: 1. Skarphéðinn
Guðnason. 2. Baldur Öxndal. 3.
Þorvaldur Stefánsson. 4. Eyjólf-
ur Eyjólfsson. 5. Jón Lundi Bald-
ursson. 6. Sigríður Oddsdóttir. 7.
Haukur Þorleifsson eða Þórarinn
Jónsson.
Víkjum þá að mynd nr. M3-
658. Hún birtist í helgarblaðinu
24. ágúst og sýnir föngulega
sveina í leikfimi. Myndin er tekin
í leikfimisal á Hólum í Hjaltadal
árið 1931. Þessir hafa verið nafn-
greindir: 13. Skafti Óskarsson.
18. Björn Bessason. 20. Gísli
Kristjánsson, kennari. Fleiri nöfn
munu vera væntanleg.
Loks er það mynd nr. M3-885
frá 31. ágúst. Hún sýnir níu kon-
ur í Kvennaskólanum á Blöndu-
ósi veturinn 1954-55 og hafa allar
verið nafngreindar: 1. Erla Sig-
urjónsdóttir. 2. Kristín Halldórs-
dóttir. 3. Ragnheiður Brynjólfs-
dóttir, kennari. 4. Aðalbjörg
Hafsteinsdóttir. 5. Sóley Hannes-
dóttir. 6. Berglind Björnsdóttir.
7. Elínborg Karlsdóttir. 8. Guð-
munda Guðmundsdóttir. 9. Agla
Ögmundsdóttir. SS
•.SsKmpapp*
. ENDURUNNINN
I PAPPÍR !n
• TELEFAXPAPPIR..
.AÆTLUNARB LOÐ
•ÁnUNAMOÐ
fyrir sumarleyfi
. skýrslublokkir
•JSoSpappíp
. HVERS kyns
SÉRPRENTUN
DAGSPRENT
STRANDGÖTU 31 • 600 AKUREYRI
SÍMAR 24222 & 24166
Spói sprettur
Gamla myndin
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri.
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að
auðvelda lesendum að merkja
við það fólk sem það ber
kennsl á. Þótt þið kannist
aðeins við örfáa á myndinni
eru allar upplýsingar vel
þegnar. SS