Dagur - 09.10.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 9. október 1991
Tii sölu Toyota Corolla, árg. ’89,
4x4 station.
Góö kjör.
Einnig Mitsubishi Galant 200
super Salon GSi, árg. '89.
Góö kjör.
Uppl. í símum 24646 og 24443.
Til sölu Ford Eskort 1300 L
(þýskur), árg. ’84.
Uppl. í sima 25365.
Til sölu Volvo 740 GL, árg. ’86.
Fallegur bíll.
Uppl. í síma 96-61309.
Til sölu Mitsubishi Lancer GLX
árg. ’87.
Mjög gott eintak. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 25260 eftir kl. 17.
Til sölu fjórhjóladrifin Massey
Ferguson 675 dráttarvél, '84. Upplýsingar í síma 31245. árgerð
Toyota LandCruiser ’88, Range
’72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport
'78-’88, Mazda 323 '81-’85, 626 '80-
'85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88,
Cuore '86, Rocky ’87, Cressida '82,
Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Gaiant
’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 78-
’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83,
Monza '87, Skoda ’87, Escort ’84-
'87, Uno ’84-’87, Regata ’85,
Stanga ’83, Renault 9 '82-’89, Sam-
ara ’87, Benz 280E 79, Corolla '81-
'87, Honda Quintett '82 og margt
fleira.
Opiö 9-19 og 10-17 laugard., sími
96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keöjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Au-pair
Ég er 17 ára stúlka og óska eftir au-
pair hjá fjölskyldu á Akureyri. Tala
og skil svolítiö i íslensku. Get byrj-
að strax.
Erna Olsen, 470 Eiði, Færeyjum,
sími 90-298-23123.
Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð til
leigu frá 1. desember, helst í Gler-
árhverfi.
Upplýsinar í síma 25035 eftir kl.
17.00.
Óska eftir að taka íbúð á leigu
strax.
3-4 herbergja.
Uppl. í síma 21567.
Húsnæði óskast.
Fjölbrautaskóli Noröurlands vestra
óskar eftir aö taka á leigu 3-4 herb.
íbúö á Akureyri frá 1. jan. ’92 til 1.
apríl '92.
Uppl. í síma 95-35488.
Til leigu 4. herb. íbúð v/Norður-
götu.
Laus strax.
Á sama staö er til sölu ritvél, Brot-
her AX-15.
Uppl. í sima 96-21351 milli kl. 19-
20.
Til leigu ódýrt herbergi frá og
með 15. okt.
Upplýsingar í síma 11277 milli kl.
19 og 20.
Gott herbergi til leigu á besta
stað á Brekkunni meö aðgangi aö
setustofu, eldhúsi, baöherbergi og
þvottahúsi.
Húsgögn geta fylgt.
Gott fyrir skólastúlku.
Eingöngu námsmeyjar fyrir í íbúö-
inni.
Uppl. í símum 21846 og 26984.
Til leigu tvö samliggjandi her-
bergi ásamt snyrtingu.
Upplýsingar í síma 21347 eftir kl.
19.
Rafmagnsorgel til sölu.
Til sölu rafmagnsorgel. 2ja boröa
Yamaha B-55. Fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 23788 eftir kl. 16.
Hitavatnskútur til sölu.
Hitavatnskútur, 200 lítra, 3 kv, fyrir
neysluvatn til sölu. Nýlegur, en
þarfnast smá lagfæringar.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma
33121.
Til sölu fjórar álfelgur með
dekkjum, passa undir Bronco og
Cherokee.
Upplýsingar í síma 24750 og á
kvöldin í síma 21871.
Ljósritunarvél til sölu.
Til sölu er 4ra mánaöa gömul Ijósrit-
unarvél, Konica Ubix 115Z.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Einnig til sölu 3jay2 árs 22’ Sam-
sung litasjónvarp. Selst á góöu
veröi.
Uppl. í síma 96-61022.
Til sölu ódýr rafmagnslyftari.
Lyftigeta 2 tonn, lyftihæð 3 metrar.
Upplýsingar í símum 26611 og
27765.
• Sony • Panasonic • Black og
Dekker • Sjónvarpstæki • Video-
tæki • Ferðatæki • Geislaspilarar
• Örbylgjuofnar • Ryksugur.
Úrval smáraftækja.
Verslið viö fagmenn, þaö borgar
sig.
Axel og Einar,
Radiovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Tölvubókhald.
Tek að mér bókhald fyrir einstakl-
inga og minni fyrirtæki.
Birgir Marinósson,
Norðurgötu 42,
sími 21774.
Akureyringar,
nærsveitamenn!
Vil vekja athygli á stofnun raflagna-
fyrirtækis, sem annast nýlagnir og
viðgerðir.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er þaö lítið aö því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg-
inu og á kvöldin.
Vantar í umboðssölu alls konar vel
með farna húsmuni t.d.:
Örbylgjuofna, sófasett 3-2-1, afrugl-
ara, frystikistur, ísskápa, kæli-
skápa, sjónvörp og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Til sölu á staðnum og á skrá:
Frystikistur. Video. Hljómtækja-
samstæða. Eldhúsborð á stálfæti,
kringlótt og egglaga. Sjónvarpsfætur.
Hókus-pókus stóll. Ljós og Ijósakrón-
ur. Nýjar styttur, ódýrar, t.d. Móöurást,
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns í 70 og 80 ca. breiddum meö
skúffum. Húsbóndastóll með
skammeli. Tveggja sæta sófar.
Stakir borðstofustólar (samstæöir).
Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá).
Skrifborö og skrifborðsstólar. Stök
hornborð og sófaborö. Bókahillur,
ýmsar geröir, nýjar og nýlegar. Alls
konar smáborð. Hanshillur og frí-
hangandi hillur. Stakar kojur.
Gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Legsteinar á vetrarverði!
í október og nóvember, bjóðum við
10-20 % afslátt af legsteinum og öll-
um okkar vörum og vinnu. Þetta er
einstakt tækifæri sem vert er aö
athuga nánar.
Geriö svo vel að hringja til okkar og
fá nánari upplýsingar.
Steinco-Granít sf.
Helluhrauni 14, 220 Hafnarfirði.
Sími 91-652707.
Til sölu:
BBC Compact tölva.
Einnig er til sölu á sama stað
þrekhjól.
Uppl. í síma 61987.
pBaBilffl ?ín?all IfI
Leikfelag Akureyrar
Stálblóm
eftir Robert Harling
í leikstjórn
Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
Þýöing: Signý Páisdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
í aðalhlutverkum:
Bryndís Pétursdóttir
Hanna María Karlsdóttir
Vilborg Halldórsdóttir
Þórdis Arnljótsdóttir
Þórey Aðalsteinsdóttir
Sunna Borg
fö 11. okt. kl. 20,30.
lau 12. okt. kl. 20,30.
Sala áskriftarkorta stendur yfir:
Stálblóm Tjútt & Tregi + íslandsklukkan.
Þú færð þrjár sýningar
en greiðir fyrir tvær!
Miðasala og sala áskriftarkorta er
í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57.
Opið alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 ogsýningardaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96)24073.
# M Leikfélag
M ÉI AKUREYRAR
i#l sími 96-24073
Rjúpnaveiði!
Til sölu rjúpnaveiðileyfi í landi Grýtu-
bakkanna í Höföahverfi, S.-Þing.
Ferðaþjónusta bænda,
Grýtubakka II. Sími 96-33179.
Haglabyssa til sölu:
itölsk haglabyssa (tvíhleypa Y/u, 3
tommu Magnum, sjálfvirkur útkast-
ari.
Poki fylgir meö, ól og hreinsisett.
Uppl. í sima 25821, eftir kl. 19.00.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga áteppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar raestingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
sfmaboðtæki 984-55020.
Tökum að okkur daglegar ræsv
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Glerárkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta miðvikudag
kl. 18.15.
Allir velkomnir.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
HVÍTASUtimifíKJAtl iVSMKÐSHúD
Miðvikud. 9. okt. kl. 20.30, biblíu-
lestur. Grundvöllurinn út frá orði
guðs.
Allir velkomnir.
□ ffj'QQ D ,9 SJÓNARHÆÐ
M HAFNARSTRÆTI 63
Fundur í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30.
Allir 17 ára og eldri hjartanlega
velkomnir.
SSpilakvöld Sjálfsbjargar.
Spilum félagsvist í sam-
komusal í Dvalarheimil-
inu Hlíð 10. okt. kl.
20.00.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Spiianeí’nd Sjálfsbjargar.
20.30.
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð.
Fundur í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 10. október kl.
Umræða: Börn og sorg barna, við
ástvinamissi, hjónaskilnað og fl.
Erindi séra Braga Skúlasonar frá í
nóvember í fyrra.
Séra Pétur Þórarinsson leiðir
umræðuna.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
I.O.O.F. 2 = 173101181/2 = 9.0
Þingílokkur Framsóknar-
flokksins ályktar um:
Aðför ríkis-
stjómariimar
að velferðar-
kerfinu
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á þingflokksfundi Fram-
sóknarflokksins 1. október sl.:
„Þingflokkur framsóknar-
manna og málefnahópar hafa
undanfarið fjallað ítarlega um
hinar ýmsu aðgerðir ríkisstjórn-
arinnar og telur þingflokkurinn
óhjákvæmilegt að lýsa yfir eftir-
farandi:
Þótt Framsóknarflokkurinn
geti stutt ýmsar aðgerðir til að
draga úr halla ríkissjóðs og stuðla
að sparnaði í þjóðarbúinu, leggur
þingflokkur áherslu á að slíkar
aðgerðir mega ekki ganga gegn
því velferðarkerfi og þeim jöfn-
uði á milli manna, án tillits til
tekna og búsetu, sem á hefur ver-
ið komið hér á landi með áratuga
baráttu. Aðgerðir ríkisstjórnar-
innar virðast hins vegar, því
miður, allar stefna að því að rífa
niður velferðarkerfið.
Hækkun lyfjakostnaðar og
skömmtun lyfja, lokun sjúkra-
húsa og sjúkradeilda og skóla-
gjöld er ekkert annað en stórfelld
skattheimta af sjúkum, öldruðum
og námsmönnum. Enn alvarlegra
er þó sú mismunum sem í þessu
felst til náms og heilsugæslu.
Sú ákvörðun að kippa grund-
velli undan rekstri Skipaútgerðar
ríkisins og hætta við verðjöfnun á
olíu og bensíni, svo ekki sé
minnst á þá yfirlýsingu forsætis-
ráðherra að afnema beri fjárræði
Byggðastofnunar, boðar afar
alvarlega aðför að þeirri byggða-
stefnu sem hér hefur verið fylgt.
Ef slíkar aðgerðir ná fram að
ganga munu þær hafa ófyrirsjá-
anlegar afleiðingar fyrir lands-
byggðina.
I atvinnumálum virðist frjáls-
hyggja einnig ver allsráðandi.
Gífurleg hækkun vaxta hefur í
mörgum tilfellum þegar þurrkað
út ávinning sl. tveggja ára og
stöðvað alla fjárfestingu og
nýsköpun.
Forsætisráðherra boðar jafn-
framt algjört afskiptaleysi hins
opinbera af erfiðleikum atvinnu-
lífsins. í hinu fábreytta og
sveiflukennda atvinnulífi okkar
íslendinga getur beinn eða óbeinn
stuðningur hins opinbera í mörg-
um tilfellum brúað tímabundna
erfiðleika og því skipt sköpum.
Þannig mætti lengi nefna dæmi
um þá óheftu efnishyggju sem
núverandi ríkisstjórn virðist
ákveðin að innleiða. Framsókn-
arflokkurinn varar mjög við slíkri
þróun. Með því væri kollvarpað
því þjóðfélagi jafnræðis og vel-
ferðar sem verið hefur aðals-
merki okkar íslendinga.“