Dagur - 24.10.1991, Blaðsíða 2

Dagur - 24.10.1991, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 24. október 1991 Fréttir Fiskvinnslufólk innan Verkamannasambandsins: Aflanum skal landa á innlenda markaði Fiskvinnslufólk innan Verka- mannasambands íslands hefur samþykkt ályktun þar sem seg- ir að tímabært sé orðið að fisk- vinnsla verði að nútíma atvinnugrein þar sem starfs- mönnum séu búin svipuð kjör um félagsleg réttindi og í öðr- „Þetta er orðið slíkt rugl að það nær ekki nokkru tali,“ sagði Hjalti Einarsson, einn af eigendum Brimness á Siglu- nesi, í samtali við Dag, en hann hefur ritað bæjaryfir- völdum á Siglufirði bréf þar sem hann skorar á þau að beita sér fyrir vegarlagningu án tafar út á Siglunes svo hægt verði að sinna nauðsynlegu eftirliti á Siglunesi til lands og sjávar, eins og það er orðað. Hjalti Einarsson er bróðir Stefáns Einarssonar á Siglunesi, sem lengi hefur barist fyrir því að lagður verði vegur þangað úteft- ir. Hjalti, sem er búsettur í Hafn- arfirði, segist koma að minnsta kosti einu sinni á ári norður. „En það er að verða dálítið leiðinlegt að koma þarna út af endalausum deilum um þetta. Það fólk sem mest reynir að stoppa vegarlagn- inguna tekur á móti manni með látum,“ sagði Hjalti. í áðurnefndu bréfi getur Hjalti um ólöglegan vopnaburð á Siglu- nesi. „Það var skotið að okkur Akureyri: Þrír árekstrar í gærdag Þrír árekstrar urðu á Akureyri í gær. I tveimur tilvikum var um minni háttar óhöpp að ræða en í einum varð talsvert eignatjón. Harðasti áreksturinn varð við Hofsbót en að sögn lögreglunnar eru bílarnir ekki ónýtir þó þeir hafi skemmst mikið. Hin umferð- aróhöppin urðu við Glerárgötu og á hringtorginu á Hörgárbraut. Skemmdir voru unnar á ljósum í garðinum við Minjasafnið á Akureyri í fyrrinótt og er ekki upplýst hverjir þar voru að verki. JÓH um atvinnugreinum. Þá er í ályktuninni vikið að útflutningi á lítið eða óunnum fiski og sagt að með þessum útflutningi sé lífsafkomu þjóðarinnar stefnt í voða. „Aðalfundur deildar fisk- vinnslufólks innan Verkamanna- þarna síðastliðið sumar, bæði í veg fyrir okkur og fyrir aftan okkur. Ég vil ekki segja um hvort það hafi verið vísvitandi, en ég held þó ekki. Ég ræddi um þetta mál við yfirlögregluþjóninn á Siglufirði og hann sagði að ef kominn væri vegur þarna úteftir væri hægt að grípa inn í tilvikum sem þessum," sagði Hjalti. óþh Gengið hefur verið frá kaup- um þriggja aðila á húsnæði því er Landsbanki íslands keypti úr þrotabúi skipasmíðastöðv- arinnar Mánavarar á Skaga- strönd á síðasta ári. Kaupend- urnir eru Hjörleifur Júlíusson byggingameistari á Blönduósi með 56%, Kári Lárusson í nafni Dráttarbrautarinnar með 25% og Slysavarnadeildin á Skagaströnd með afganginn. Húsnæði þetta er í hinni svo- kölluðu Mjölskemmu sem stend- ur við höfnina á Skagaströnd, en Síldarverksmiðjur ríkisins eru með aðstöðu í öðrum helmingi skemmunnar. Mánavararhlutinn er með um 1500 fermetra gólfflöt og þar að auk geymsluloft yfir hluta þess. Gunnlaugur Sigmars- son, hjá Landsbankaútibúinu á Skagaströnd, vildi ekki láta uppi umsamið kaupverð en sagði að það væri ekki hátt. Kári Lárusson, einn af hinum nýju eigendum húsnæðisins, seg- ist búast við að það verði notað mest til geymslu, en Dráttar- brautin muni þó flytja aðstöðu sína að einhverju leyti í skemm- una. Slysavarnadeildin á Skaga- sambands íslands, haldinn 22. október 1991, telur að ekki verði lengur við það unað að fisk- vinnslufólk búi við önnur ákvæði um uppsagnarfrest en starfsmenn í öðrum atvinnugreinum. Tíma- bært er orðið að fiskvinnsla á ís- landi verði að nútíma atvinnu- grein sem búi starfsmönnum sín- um svipuð kjör um félagsleg rétt- indi og atvinnuöryggi og aðrar atvinnugreinar gera. Til að svo megi verða þarf að verða grund- vallarbreyting í atvinnugreininni. Tryggja verður að sú sjávarút- vegsstefna sem nú er í mótun og á að fela í sér samhæfða stefnu um veiðar og vinnslu, taki fullt tillit til þessara krafna. Löndun sjávarafla af íslandsmiðum á inn- lenda markaði er eina trygging þess að þeim markmiðum verði náð. Með núverandi framkvæmd Manfreð Lemke í Grunnskól- anum á Blönduósi og Marinó Björnsson í Laugabakkaskóla fengu í ár styrk úr svokölluð- um Vonarsjóði Kennarasam- bands Islands til að gera kennslumyndband um plast- vinnslu í grunnskólum. Að sögn Manfreðs eru þeir nú bún- ir með handritið og ætla sér að fara að taka upp á næstunni. „Þetta verða sennilega þrír þættir. Einn fjallar um vinnu- brögð og aðaláhersluatriði. Ann- ar um kennslufræði í sambandi við verkefnasmíði og sá þriðji um frekari þróun í plastvinnslu," segir Manfreð. Plastvinnsla er atriði sem að sögn Manfreðs á að koma meira inn í grunnskólastarf en hingað til. Hann segir að alveg eins og strönd hefur hingað til ekki haft neitt fast húsnæði fyrir tæki sín og segja menn þar á bæ, að með kaupum á hlut í skemmunni batni aðstaða deildarinnar til mikilla muna og sérstaklega sé þægilegt að geta rennt bátnum beint út í höfnina þegar á þarf að halda. Hreppsnefnd Raufarhafnar- hrepps hefur bæst í hóp þcirra sveitarfélaga sem sent hafa frá sér ályktun um loðnuveiðar og vinnslu. Áður hafa birst í Degi ályktanir frá bæjarstjórnum Siglufjarðar og Akureyrar um sama mál. Á fundi Hreppsnefndar Rauf- arhafnarhrepps á þriðjudag, var eftirfarandi ályktun samþykkt. „Nú er sá tími sem loðnan er verðmætust til vinnslu. Hver dag- ur sem það dregst að loðnuveiðar á þessu lífshagsmunamáli íslend- inga með útflutningi lítt unnins eða óunnins fisks á erlenda fisk- markaði er lífsafkomu okkar teflt í tvísýnu. Sífellt er fjölgað fisk- vinnslustöðvum með byggingu fiskvinnslustöðva úti á sjó sem ekki einu sinni þarf að sækja um vinnsluleyfi fyrir. Með þessu er stefnt í óefni um afkomu þjóðar- innar. Afraksturinn af auðlind- inni er fluttur úr landi. Eftir standa þeir sem samkvæmt lög- um í þessari sameiginlegu auð- lind; fiskvinnslufólk og aðrir sem byggt hafa lífsafkomu sína á atvinnugreininni og eru boðnar gýligjafir ef það vilji yfirgefa byggðir sfnar en enginn ætlar síð- an að taka ábyrgð á afkomu þessa fólks. Þessu geta og mega hagsmunasamtök launafólks ekki una.“ bjb/JÓH nemendur séu látnir vinna með málm eða tré, verði farið að kenna krökkum að búa til ýmis- legt úr plasti og vinna með plast. Manfreð og Marinó ætla sér að taka upp kennslumyndbandið í sínum skólum, enda eru nemend- ur þeirra nú þegar farnir að vinna töluvert með plast og m.a. búa til fallega skartgripi úr plexi-gleri. „Við ætluðum fyrst að taka myndbandið sjálfir, en ákváðum síðan að fá einhvern annan til þess og erum búnir að leita eftir tilboðum hjá mörgum. Þær tölur er sumar hverjar ansi háar og nú erum við eiginlega farnir að leita að styrktaraðilum, því við ætlum að reyna að ljúka tökum fyrir áramót svo við getum farið að klippa strax á nýju ári,“ segir Manfreð. SBG Mjölskemman er reist um miðja öldina og að sögn Gunn- laugs er járnið á henni farið að láta töluvert á sjá. Skemmunni fylgir lóð sem hliðargarðar drátt- arbrautarinnar standa m.a. á, en skipasmíðastöðin Mánavör var lýst gjaldþrota fyrir þremur árum. SBG hefjist er því afar dýr fyrir loðnu- verksmiðjur, veiðiskip og starfsfólk, einnig viðkomandi sveitarfélög og þjóðarbúið í heild. Þar sem loðnuleitarskip hafa nú fundið allmikla loðnu úti fyrir Norðurlandi og Vestfjörðum, skorar Hreppsnefnd Raufarhafn- arhrepps á sjávarútvegsráðherra að gefa nú þegar út byrjunar- kvóta til loðnuveiða, enda verði hann endurskoðaður þegar frek- ari loðnurannsóknir Hafrann- sóknastofnunar liggja fyrir.“ Dalvík: ■ Hafnarstjórn hcfur borist bréf frá Hafnamálastofnun, varðandi styrkhæfni fram- kvæmda við Dalvíkurhöfn. Þar kemur fram að stofnunin samþykkir styrkhæfa dýpkun smábátahafnar og kaup á hafnarvog og löndunarkrana. ■ Húsnæðisnefnd fjallaöi um frestun á afhendingu íbúöa við Brimnesbraut 33 og 35 og Skógarhólum 29 a, b og c. á fundi sínum nýlega. Fram kom hjá bæjarstjóra að rætt hefur verið við verktaka og kaupendur. Árfell mun ekki geta afhent íbúðirnar að Brimnesbraut 33 og 35 fyrr en 15. nóvember. Tréverk afhendir eina íbúð á réttum tíma, aðra mánuði seinna og þá þriðju 15. apríl á næsta ári. Nefndarmenn voru sammála um að ekki verða greiddar verðbætur til verktaka frá umsömdum afliendingardegi og að verktakar taki á sig þann kostnað sem af þessu hlýst. ■ Á fundi stjórnar heilbrigð- isnefndar nýlega, kom fram að Sigmar Sævaldsson, Þórir V. Þórisson og Sigbjörn Gunn- arsson, formaður heilbrigðis- nefndar alþingis, fóru til Hrís- eyjar til að ræða um lausn á húsnæöi fyrir möttöjcu á sjúkl- Íngum. Samþykkt var að boða til fundar með sveitarstjórn- armönnum í Hrísey, í byrjun nóv. og að farið verði fram á við heilbrigðisnefnd Eyja- fjarðar að núyerandi aðstaða í Hrísey sé skoðuð. ■ Á sama fundi kom fram að ein umsókn barst um stöðu hjúkrunarforstjóra við heilsu- gæslustöðina, frá Sædt'si Númadóttur t Ólafsfirði. For- manni nefndarinnar var falið að ganga til samninga við hana. ■ Á fundi umhverfisnefndar nýlega, upplýsti Sveinbjörn Steingrímsson, að búið væri að plægja kartöflugarðland í Ytra-Holtslandi. Það eru til- mæli nefndarinnar að þeir aðilar sem hafa verið með kartöflugarða í „Fjallinu“ (innan friðlands) fái tilskrif þess efnis að afleggja þessa garða og benda þeim á nýunn- ið land í Ytra-Holti. ■ Innritun í Tónlistarskólann er lokið og eru ncmendur alls um 140 og þar af um 45 í Árskógi. í fundargerð stjórnar skólans kernur fram að þeim nemendum er reyndar ekki hægt að veita fulla kennslu og fá þeir aðeins hálfa klst. einu sinni í viku og að mestu f hóp- tímum. ■ Þjónustuhópur aldraðra leggur til að hjónaíbúð á Dalbæ verði breytt í einstakl- ingsíbúðir, svo hægt sé að taka inn þá einstaklinga sem eru á biðlista. ■ Þjónustuhópur aldraðra mælir með Steinunni Hjartar- dóttur sem formanni nefndar- innar. ■ Félagsmálaráð hefur lagt til að þjónustuhópur aldraðra sjái um mat á þörf fyrir heima- þjónustu fyrir aldraðra. Þjón- ustuhópurinn samþykkir að verða við beiðninni og hvetur jafnframt til meira samstarfs við aðra hópa er vinna að félagslegum málum. Fiskvinnslufólk teiur tíniabært að fiskvinnsla verði nútíma atvinnugrein þar sem starfsmönnum séu búin svipuð kjör og félagsleg réttindi og í öðrum atvinnugreinum. Enn er skorað á bæjaryfirvöld á Siglufirði að leggja veg út á Siglunes: Er að verða leiðin- legt að koma þama - segir Hjalti Einarsson Skagaströnd: Húsnæði Mánavarar selt - Slysavarnadeildin meðal kaupenda Plastvinnsla í grunnskólum: Kennslumvndband gert á Blönduósi og Laugabakka Hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps ályktar um loðnuveiðar: Byrjunarkvóti verði þegar gefínn út

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.