Dagur - 24.10.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 24.10.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 24. október 1991 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, afruglara, sjónvörp, sófasett 3-2-1 og gömul útvörp. Einnig skrifborð og skrifborðsstóla. Mikil eftirspurn. Til sölu á staðnum og á skrá: ítölsk innskotsborð með innlögðum rósum. ísskápar. Hljómtækjasamstæða. Eldhúsborð á stálfæti, kringlótt og egglaga. Sjónvarpsfætur. Hókus- pókus stóll. Ljós og Ijósakrónur. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns í ca. 70 og 80 breiddum með skúffum. Húsbóndastóll með skammeli. Tveggja sæta stófar. Stakir borðstofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök hornborð og sófaborð. bókahillur, ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Alls konar smáborð. Hansahillur og frí- hangandi hillur. Gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sfmi 23912. ÚKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN 5. nRNFISON SÍMI Z2935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Til leigu tvö herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 23232 milli kl. 18-19. 2ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Upplýsingar í síma 27615 eftir kl. 17.00. Gengið Gengisskráning nr. 202 23. október 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,170 60,330 59,280 Sterl.p. 102,683 102,956 103,900 Kan. dollari 53,354 53,496 52,361 Dönskkr. 9,1284 9,1527 9,2459 Norskkr. 9,0136 9,0375 9,1172 Sænskkr. 9,6900 9,7158 9,7749 Fi. mark 14,5532 14,5918 14,6678 Fr.tranki 10,3509 10,3785 10,4675 Belg.franki 1,7155 1,7200 1,7312 Sv.franki 40,4368 40,5440 40,9392 Holl. gyllini 31,3312 31,4145 31,6506 Þýsktmark 35,3038 35,3977 35,6732 ít lira 0,04723 0,04736 0,04767 Aust. sch. 5,0181 5,0315 5,0686 Port. escudo 0,4103 0,4114 0,4121 Spá. peseti 0,5613 0,5628 0,5633 Jap.yen 0,45786 0,45908 0,44682 irsktpund 94,419 94,670 95,319 SDR 81,5881 81,8051 81,0873 ECU, evr.m. 72,3213 72,5136 72,9766 Fiskilína. Höfum til sölu uppsettafiskilínu, ísl. og norska á lágu verði, einnig allt til uppsetningar og línuveiða. Hag- stætt verð, við greiðum flutninginn hvert á land sem er. Hringið f síma 96-26120 og fax 96- 26989. Sandfell hf. Akureyri. Myndavél af gerðinni Minolta x-700 með 28mm og 135mm linsum. Mjög vel með farin. Svart rafmagnshljómborð af gerðinni Technic, lítur út sem nýtt. Einnig nýlegur grár Marmet barna- vagn. Mjög fallegur og svo til ónot- aður. Uppl. í síma 31113 eftir kl.18. ZOOM effektatæki á tilboði. Kr. 22.000,00 staðgreitt, eða kr. 24.900,00 með afb. Rafgítarar, bassar, hljómborð. Tónabúðin, sími 96-22111. Orgel - harmóníum. Liebmann, 4ra radda er til sölu. Uppl. gefur Haraldur Sigurgeirsson Spítalavegi 15, sími 96-23915. Til sölu Lada Sport árgerð '90. Góður bíll Gott staðgreiðsluverð Upplýsingar í síma 27796 Til sölu Volvo 244 DL, árg 1976. Vel með farinn gæða vagn. Verð kr. 75.000. Uppl. í síma 96-44113 eftir kl 16. Trésmiðir! Tökum að okkur viðhalds- og við- gerðarvinnu í heimahúsum. Uppl. í síma 26308 og 25820. Vélstjóri á lausu! Vélstjóri óskar eftir starfi til sjós eða lands nú þegar. Upplýsingar í síma 96-11298. Keramik. Erum byrjaðar með námskeið á kvöldin og um helgar. Getum komið í félög og hópa ef óskað er. Mikið úrval af jólavörum. Betri upplýsingar fást í símum 27452 (Guðbjörg) og 25477 (Krissa) á morgnana og kvöldin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Akureyri dagana 21. til 25. október. Upplýsingar og pantanir í síma 96- 21014 og 91-616196. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Stálblóm eftir Robert Harling i leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýðing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. i aðalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Sunna Borg. Enn er hægt að fá áskriftarkort: Stálblóm + Tjútt & Tregi + Islandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir tvær! Miðasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Sýningar: Föstudag 25. okt. kl. 20.30. Laugardag 26. okt. kl. 20.30. IGIKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Toyota LandCruiser ’88, Range | '72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-'85, 626 ’80- '85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore '86, Rocky ’87, Cressida '82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant '81 -’83, Subaru '84, Volvo 244 78- '83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza '87, Skoda '87, Escort ’84- '87, Uno '84-'87, Regata ’85, Stanga '83, Renault 9 '82-'89, Sam- ara ’87, Benz 280E 79, Corolla '81- ’87, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Full búð af vörum svo sem: Sófasett frá kr. 20.000,- Hornsófar frá kr. 38.000,- Hillusamstæður 3 ein. frá kr. 25.000,- Hillusamstæður 2 ein. frá kr. 20.000,- Alls konar sófaborð frá kr. 3.000,- Bókaskápar frá kr. 4.000,- Stakir sófar frá kr. 7.000,- Sjónvarpsskápar, margar gerðir frá kr. 5.000,- Sjónvörp frá kr. 15.000,- Stakir stólar frá kr. 5.000,- Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 12.000,- Unglingarúm frá kr. 4.000,- Hjónarúm frá kr. 10.000,- Skrifborð frá kr. 4.000,- Fataskápar frá kr. 8.000,- Þvottavél á kr. 20.000,- Örbylgjuofnar frá kr. 10.000,- Eldavélar frá kr. 10.000,- Málverk frá kr. 10.000,- og margt fleira. Vantar - Vantar - Vantar. ísskápa, þvottavélar, afruglara, video, sjónvörp og fleira. Sækjum og sendum. NOTAÐ INNBÚ, sími 23250. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bóistrun, Strandgötu 39, sími 21768. VlG Sýv Geri allar gerðir gúmmístimpla. Hef fyrirliggjandi sjálfblekandi box, stell m/og án dagsetningu og gömlu góðu sköptin. Margar gerðir fyrirliggjandi. STELL - stimplagerð Vanabyggð 15 - 600 Akureyri H.S. 96-24251 - Fax 96-11073 íþróttahúsið við Laugargötu. Lausir íþróttatímar: Nokkrir tímar fyrir kl. 17.00 á virkum dögum og um helgar lausir. Upplýsingar og pantanir í síma 23617. Forstöðumaður. Góður bíil til sölu. Peugeot 405 árgerð 1988. Ekinn 43.000 km. Litur blár. Gott lakk. Verð 950.000. Fæst allur á skulda- bréfi eða gegn staðgreiðslu á kr. 780.000. Bíllinn er til sýnis hjá Bílaval, Strandgötu 53. Samtök um sorg og t sorgarviðbrögð. I Aðalfundur verður hald- inn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá í nóvember og desember: 7. nóvember flytur Karólína Stefáns- dóttir, fjölskylduráðgjafi, fyrirlest- ur, „Missir við skilnað". 21. nóvember: Opið hús. 5. desember flytur séra Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahússprestur á Borgarsjúkrahúsinu fyrirlestur, „Sorg og sorgarviöbrögö". 19. desember: Jólafundur. Kaffiveitingar á öllum fundum. Allir velkomnir. Stjórnin. I.O.O.F. 2 = 1731025814 = 9.0. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL-ANON fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. IþessumsamtMumgelurþú: * Bæ„ islMi m. * Hitt aöra sem gllma vió skyldunnar. sams konar vandamál. * Byggt upp sjállstraust þltt. 4- Oolast von / stad örvænt- ingar. Fundarsta&ur: AA huslO, Strandgötu £1, Akureyri, sfrn/ 22373. Al-Anon deildir halda lundi á mánudögum kl, 21.00, miövikudögum kl. 21.00 og iaugardögum kl. 14.00. FBA, Fulloröin böm alkóhólista, halda fundi á þriöjudagskvöldum kl. 21.00. Nýtt tólk boölö velkomlö. Söfn Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minjasafnið á Akureyri. Aðalstræti 58, sími 24162. Opið sunnudaga frá kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Opið hús fyrir aldraða verður í Safnaðarheimili Akurkeyrarkirkju fimmtu- dag kl. 15-17. Allir velkomnir. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.