Dagur - 21.11.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 21.11.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 21. nóvember 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA I kvöld, fimmtudag, kl. 17.30, er á dagskrá Stöövar 2 þátturinn Með Afa. Þetta er endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Sjónvarpið Fimmtudagur 21. nóvember 18.00 Stundin okkar (4). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Skytturnar snúa aftur (13). (The Return of Dogtanian.) Spánskur teiknimyndaflokk- ur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (58). (Bordertown.) Frönsk/kanadísk þáttaröð. 19.30 Litrík fjölskylda (14). (True Colors.) Bandarískur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landslagið. Kynnt verða tvö lög af þeim tíu sem komust í úrslit keppninnar. 20.45 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.05 Fólkið í landinu. Akuryrkja og önnur rækt. Sigurður Einarsson ræðir við Magnús Finnbogason bónda á Lágafelli í Landeyjum. 21.35 Bergerac (3). Breskur sakamálamynda- flokkur. 22.25 Táppas í Amsterdam. (Pá tur með Táppas - Amsterdam). Sænski sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogelberg brá sér til Amsterdam og virti fyrir sér mannlíf á síkjabökkum. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kirkjan og nýöldin. Fjallað verður um nýöldina sem kirkjunnar menn vilja kalla villuljós. Meðal annars verður rætt við Ólaf Skúla- son biskup, Guðmund Ein- arsson hjá Nýaldarsam- tökunum og Guðjón Bald- vinsson talsmann Sálarrann- sóknarfélagsins. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 21. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. 21.00 Blátt áfram. Dagskrá Stöðvar 2, ferða- hornið og fréttir af frægu fólki. Hraður þáttur, tilvalinn í skammdeginu. Umsjón: Lárus Halldórsson og Elín Sveinsdóttir. 21.25 Óráðnar gátur. 22.15 Afskræming# (Distortions). Þegar Amy missir eigin- mann sinn er hún umvafin ást, umhyggju og samúð ættingja og vina. En eru það hagsmunir hennar eða þeirra eigin sem þeir eru að gæta? Við lát eiginmannsins varð Amy forrík og það líður ekki á löngu þar til það fara að renna á hana tvær grímur. Aðalhlutverk: Piper Laurie, Steve Railsback, Olivia Hussey, June Chadwick og Terence Knox. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Siðlaus þráhyggja. (Indecent Obsession). Áströlsk mynd sem gerist í sjúkrabúðum í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Honour er hjúkrunarkona sem sér um deild X, sem er geðdeildin. Henni hefur tek- ist að vinna traust sjúkling- anna og líta þeir á hana sem verndara sinn. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 21. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. . 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 Úr Péturspostillu. Pétur Gunnarsson les hlust- endum pistilinn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les lokalestur (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Ævi- kvöldið. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá Akureyri). 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (14). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpsleiklist í 60 ár: „Sunnudagsbarn" eftir Odd Björnsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Illugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið í Þingholtunum. Höfundur handrits: Ingi- björg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Danni frændi skrifar glæpasögur. Dagskrá um danska rit- höfundinn Dan Turéll. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánu- dag). 23.10 Mál til umræðu. 24.00 Fréttir. 00J0 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 21. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds símar heim frá Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur í Holly- wood“. Pere Vert les framhalds- söguna um fræga fólkið í Hollywood í starfi og leik. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 17.30 Hér og nú. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtek- ur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.40 Kvöldrokk. 20.00 Sagnanökkvinn landar. Beint útvarp úr Borgar- leikhúsinu. Meðal þeirra sem flytja verk sín eru Bubbi Morthens, Megas, Diddú, Einar Már Guðmundsson og Vigdís Grímsdóttir. 23.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 21. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 21. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 15. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 00.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Frostrásin Fimmtudagur 21. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Pétur Guðjónsson og Jóhann Jóhannsson. 10.00 Fram yfir hádegi. Davíð og Haukur og síminn 27687. 14.00 Milli matartíma. Kjartan Pálmarsson leikur fyrir ykk- ur tónlist á flæðilínu. 17.00 Skóflan og hakinn. Jó- hann Jóhannsson er með ykkur út í umferðinni. 19.00 Sigurður R. Marinósson. 21.00 Ágúst Ólafsson. 23.00 Ungir elskendur. Gunni og Maggi koma á óvart. 01.00 Hlaðgerður Hauksdótt- ir. Stjarnan Fimmtudagur 21. nóvember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður H. Hlöðverss. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Baldur Ásgrímsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 21. nóvember 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. 0 ö 3 <0 1 Afsakaðu, herra... eru nokkuð 1 fallegar konur undir tuttugu og I 1 eins árs á þínu heimili? 5' 1 5 £ I r 1 © §! V. 'v.igJS ll KM V- E Það er ekkertN skrítiö að Bessi ' Páls sé sestur i / helgan stein^_^ <0 Geimsskutla kallar 'l Stjórnstöð! Öndin uj er lent! £ E O 2 < 1 W Skiliö, Önd! Hvernig , lýst þér á aðstæður? ^SZ3ZT\TX snina Jisia/sdxo -g: g-. g 9r =: ■o § £ < W £ S w (c)19M King ^ealures Synd/rwle Inc Wrxld rigJrlt &ST0RT # Opin bæjar- stjórnar- umræða eða hvað... Bæjarstjórnir á Norðurlandi virðast ætla að taka forystu t beinum útsendingum af fundum. Um nokkurt skeið hefur bæjarstjórnarfundum í Ólafsfirðí verið sjónvarpað um bæinn í beinni útsend- ingu og nú hafa kollegar þeirra á Sauðárkróki bæst i hópinn nema hvað þeir láta sér nægja að útvarpa frá fundum. Bæjarstjórnin á Sauðárkróki gerði samþykkt þessa efnis á fundi í fyrradag og verður gerð tilraun með þessar útsendingar í vetur. Forsvarsmenn Sauðárkróks- bæjar vilja nú færa umræðu á fundunum nær fólkinu og kanna viðbrögðin og ekki nema gott eitt um það að segja. En síðar á sama fundi og þessi ákvörðun var tekin kom upp mál sem ástæða þótti til aö ræða á lokuðum fundi. Þeir voru því ekki fyrr búnir að samþykkja að opna fundina upp á gátt en taka þurfti ákvörðún um að loka. # Allir slást um jólakökuna Verslunareigendur á Akur- eyri hugleiða nú hvort þeir eigi að fylgja í kjölfar starfs- bræðra sinna í Reykjavík og hafa verslanir opnar á sunnu- dögum í desember. Sam- keppnin á markaðnum í hinni stóru Reykjavík er að harðna svo mjög að sumir verslunar- eigendur sjá sig knúna til að hafa opið alla helgardaga fyr- ir jólin í þeirri von að þeir geti náð sér í stærri sneið af jóla- kökunni. Þetta hefur vísast þau áhrif að félagar þeirra úti á landi verða að elta þróunina enda geta þeír ekki, eins og einn ágætur maður sagði, verið bara heima og ryksug- að á meðan fjölmiðlarnir keppast við að flytja fréttir af afrakstri verslunareigenda í Reykjavík á sunnudögum. Ef þá verður um einhvern afrakstur að ræða. Það skyldi þó ekki vera að þessi jóla- kökusneið sem allir eru að berjast um sé komin í vasa kaupmanna í erlendum versl- unarborgum. Einhver hlýtur að græða þegar hérlendir kaupmenn tapa, varla hefur það lögmál breyst.,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.