Dagur - 21.11.1991, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 21. nóvember 1991
Umboðssalan
Lundargötu 1 a, sími 23912.
Vantar í umboðssölu alls konar vel
með farna húsmuni t.d.: Frystikistur,
ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett
3-2-1 og gömul útvörp.
Einnig skrifborð og skrifborðsstóla.
Mikil eftirspurn.
Vantar nauðsynlega 3ja eininga
skápasamstæðu, ekki þykka.
Til sölu á staðnum og á skrá:
Barnarúm 180x70, með dýnum,
púðum, skrifborði og hillum.
Flórída, tvíbreiður svefnsófi, þessi
gamli góði. Sófasett 3-2-1 á góðu
verði. Húsbóndastóll með skammeli.
ítölsk innskotsborð með innlögðum
rósum. Eldhúsborð á stálfæti,
kringlótt og egglaga. ísskápar.
Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrti-
kommóða með vængjaspeglum
(antík), sem ný. Sjónvarpsfætur.
Ljós og Ijósakrónur. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns í ca.
70 og 80 breiddum með skúffum.
Tveggja sæta sófar. Stakír borð-
stofustólar (samstæðir). Ódýr
skatthol, stór og lítii, (mishá). Skrif-
borð og skrifborðsstólar. Stök
hornborð. Bókahillur, ýmsar gerðir.
Alls konar smáborð. Hansahillur og
fríhangandi hillur.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Snjómokstur.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
huröargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992 Vignir, Þorsteinn 27507,
verkstæðið 27492 og bílasímar
985-33092 og 985-32592.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Gengið
Gengisskráning nr. 222
20. nóvember 1991
Kaup Sala Tollg.
Dollari 57,750 57,910 60,450
Sterl.p. 103,777 104,064 103,007
Kan. dollarl 50,928 51,069 53,712
Dönsk kr. 9,2898 9,3155 9,1432
Norskkr. 9,1871 9,2125 9,0345
Sænskkr. 9,8921 9,9195 9,7171
Fi. mark 13,2561 13,2928 14,5750
Fr. tranki 10,5614 10,5907 10,3741
Belg.franki 1,7514 1,7563 1,7196
Sv. franki 40,7120 40,8248 40,4361
Holl. gyllini 32,0113 32,1000 31,4181
Þýsktmark 36,0768 36,1768 35,3923
It. líra 0,04774 0,04787 0,04738
Aust. sch. 5,1254 5,1396 5,0310
Port. escudo 0,4130 0,4142 0,4120
Spá. peseti 0,5702 0,5718 0,5626
Jap.yen 0,44579 0,44703 0,45721
írsktpund 96,318 96,585 94,650
SDR 80,4278 80,6507 81,8124
ECU, evr.m. 73,5995 73,8034 72,5007
Toyota LandCruiser '88, Range
Rover '72-’80, Bronco '66-76, Lada
Sport '78-'88, Mazda 323 '81 -'85,
626 '80-'85, 929 ’80-'84, Charade
’80-'88, Cuore '86, Rocky '87,
Cressida '82, Colt ’80-’87, Lancer
'80-’86, Galant '81 -’83, Subaru '84,
Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona '83, Monza '87, Skoda '87,
Skoda Favorit '90, Escort ’84-’87,
Uno '84-'87, Regata '85, Stansa
'83, Renault 9 '82-’89, Samara '87,
Benz 280E 79, Corolla '81-’87,
Toyota Camry '84, Honda Quintett
'82 og margt fleira.
Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard.,
sfmi 96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Okkur vantar í sölu vel með farinn
húsbúnað t.d. hillusamstæður,
hornsófa, bókahillur, sjónvörp,
video, afruglara, þvottavélar, þurrk-
ara, ísskápa, frystikistur, skrifborð,
kommóður, örbylgjuofna, eldavélar,
eldhúsborð og margt fl.
Á staðnum.
Sófasett margar gerðir frá kr.
15.000, fataskápar stórir frá kr.
13.000, hornsófar frá kr. 30.000,
sófaborð mikið úrval frá kr. 2.000,
borðstofusett frá kr. 35.000, ísskáp-
ar frá kr. 10.000, sjónvörp frá kr.
12.000, video frá kr. 15.000, svefn-
sófar frá kr. 4.000 og margt fleira.
Sækjum og sendum.
Notað innbú
Hólabraut 11
sími 23250.
Opið 13-18 virka daga,
laugard. 10-12.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4
e.h.
Fatagerðin Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð,
sími 27630.
Geymið auglýsinguna!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENN5LH
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Utvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÚN 5. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Til sölu er IBM-AT tölva.
Með 40 mb diski, 512 k og einlitum
skjá.
Verð krónur 30.000.
Upplýsingar í síma 24222 eða á
afgreiðslu Dags.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga, svo sem fjárhagsbókhald,
launabókhald, VSK-uppgjör og fjár-
hagsáætlun.
Aðstoða einnig tímabundið við bók-
hald og tölvuvinnslu.
Tek líka að mér hönnun tölvuforrita,
hvort sem er til notkunar hjá fyrir-
tækjum, við félagsstarfsemi eða til
einkanota.
Rolf Hannén, sími 27721.
Til sölu Toyota double cab árg.
1990.
Rauður. Ekinn 18 þús. km.
Ökumælir vegna þungaskatts.
Óbreyttur að heita má, 32“ dekk og
dráttarkúla.
Uppl. í síma 96-11668 á daginn og
í síma 22524 á kvöldin.
Bílar til sölu:
Subaru station 4x4 árg. '88.
Subaru turbo 4x4
sjálfskiptur árg. '87.
Fiat Duna árg. '88.
MMC Colt árg. '86.
Bens 230 E árg. '86.
Góðir greiðsluskilmálar.
Nánari upplýsingar gefur Oddgeir í
síma 96-25496.
Til sölu einstaklega vel með far-
inn svartur Pofaris Indy 600 sleði
árg. ’83 (90 hö).
Sleðinn er aðeins ekinn 7.000
mílur.
Verð kr. 230.000 stgr.
Upplýsingar í síma 25854 eftir kl.
20.00. Binni.
Til sölu Polaris Indy Trail SKS
árgerð 1989.
Ekinn aðeins 1819 mílur.
Mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 96-21825.
Vantar þig legur í búkkann á vei-
sieðanum þínum?
Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá
kr. 304.
Straumrás.
Furuvöllum 1. Sími 26988.
Húsvíkingar - nærsveitamenn
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum farsíma,
tökuvélar, skjái, sjónvörp. Tökum
upp á myndbönd brúðkaup, ráð-
stefnur o.fl. Nintendo. Tökum að
okkur að breyta Nintendo tölvum
fyrir amerískt og evrópskt kerfi.
Radiover Húsavík, uppl. í síma
41033. Fax 41980.
Píanó óskast!
Ég er niu ára og óska eftir að kaupa
notað píanó í góðu lagi, eins get ég
tekið hljóðfærið í geymslu ef þú ert
að flytja.
Uppl. í síma 22092.
Óska eftir að kaupa litla tré-
smíðavél (hobbý).
Uppl. í síma 96-31300, Kristján.
Hesthús til sölu.
6-8 hesta hús í Breiðholti.
Kaffistofa, hnakkageymsla.
Nýtt rafmagn.
Upplýsingar í síma 27731.
Forstofuherbergi til leigu á besta
stað í Reykjavík.
Upplýsingar í símum 91-688331 og
96-24222 (Frímann).
4 herb. íbúð til leigu á Brekkunni.
Laus strax.
Uppl. í síma91-671029 eftirkl. 18.
íbúð til leigu!
Til leigu er 4ra herb. raðhúsíbúð í
Síðuhverfi frá 1. janúar 1992.
Upplýsingar í síma 25463.
íbúð til leigu!
Til leigu er 3ja herbergja íbúö í fjöl-
býlishúsi við Hrísalund.
ibúðin er nýuppgerð, ný teppi og
nýmáluð.
Krafist er góðrar umgengni.
Nánari uppl. í síma 91-675446.
Sjúkraliði með barn óskar eftir
húsnæði.
Er reglusöm.
Heimilisaðstoð kemur til greina sem
greiðsla upp í húsaleigu.
Upplýsingar í síma 62148.
Þriggja herb. íbúð óskasttil leigu
á Akureyri frá 1. des.
Uppl. í síma 23517 eða 61943 eftir
kl. 17.00.
3 nemar óska eftir 2-3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. gefur Birna í síma 27382 eftir
17.00.
Húsnæði óskast!
5 herbergja íbúð óskast til leigu í
Glerárhverfi eða á Eyrinni.
Upplýsingar í síma 27892 eftir kl.
20.00.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Eumenia þvottavélar með þurrkara,
verð 79.900.
Eumenia þvottavélar 3 kg, verð
52.500.
Raftækni
Óseyri 6.
Sími 24223-26383.
Til sölu nitro sett.
Passar á alla 600-650 blöndunga.
Upplýsingar í síma 96-24937 eftir
kl. 19.
Vetrardekk til sölu!
Til sölu vetrardekk, negld 185/65
SR 15.
Uppl. í síma 26146.
Til söiu leðursaumavél og fleiri
leðurvinnsluvélar. Einnig getur
fylgt lager af smellum, kosum o.fl.
Á sama stað er til sölu Alda þvotta-
vél á 15.000 kr. og fururúm Vh
breidd með náttborði á 13.000 kr.
Uppl. gefur Þórir í síma 27632.
Fiskilína.
Höfum til sölu uppsettafiskilinu, ísl.
og norska á lágu verði, einnig allt til
uppsetningar og linuveiða. Hag-
stætt verð, við greiðum flutninginn
hvert á land sem er.
Hringið í síma 96-26120 og fax 96-
26989.
Sandfell hf. Akureyri.
íslenskur hnakkur til sölu.
Upplýsingar í síma 26068.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
K.G. bólstrun,
Fjölnisgötu 4 n,
simi 26123.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Sjálfsbjörg,
Bugöusíöu 1, Akurcyri.
Spilum félagsvist í sam-
komusal í Dvalarheimil-
inu Hlíð, fimmtudaginn 21.
nóvember kl. 20.00.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Spilancfnd Sjálfsbjargar.