Dagur - 23.11.1991, Side 16

Dagur - 23.11.1991, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 23. nóvember 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Laugardagur 23. nóvember 14.45 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Manchester United og West Ham á Old Trafford í Manchester. Fylgst verður með öðrum leikjum og stað- an í þeim birt jafnóðum og til tíðinda dregur. 16.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþrótta- menn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis. Boltahornið verður á sínum stað og klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múmínálfarnir (6). 18.25 Kasper og vinir hans (31). (Casper & Friends.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Silkifiðrildið. (Survivel - Man Made Moth.) Bresk fræðslumynd um silki- fiðrildi og ræktun þeirra. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landid fýkur burt. Bein útsending úr Perlunni í Reykjavík. Ríó tríó flytur lög af nýrri plötu sinni, sem gef- in er út til styrktar land- græðslu, rætt verður við Vigdísi Finnbogadóttur forseta íslands, Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra, Svein Runólfsson landgræðslustjóra og fleiri og fjallað um gróðureyðingu og uppgræðslu. 22.10 Fyrirmyndarfaðir (7). (The Cosby Show.) 22.35 Helgarferdin. (Weekend With Kate) Áströlsk bíómynd frá 1990. Hljómplötuútgefandinn Richard ætlar að skilja við eiginkonuna vegna þrýst- ings frá viðhaldinu. Hann ætlar að segja konu sinni tíð- indin þegar þau fara til helg- ardvalar í strandbústað sín- um en óvæntir atburðir gera strik í reikninginn. Aðalhlutverk: Colin Friels, Catherine McClements og Jerome Ehlers. 00.10 Afhjúpunarógn. (The Whistle Blower) Bresk spennumynd frá 1986, byggð á skáldsögu eftir John Hale. Ungur mál- fræðingur í vinnu hjá bresku leyniþjónustunni deyr og lögreglan kemst að þeirri niðurstöðu að hann hafi lát- ist af slysförum. Faðir hans ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur og kemst að því að ekki er allt með felldu. Aðalhlutverk: Michael Caine, James Fox, Nigel Havers, Felicity Dean og John Gielgud. 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 24. nóvember 14.00 Bikarkeppni Sundsam- bands íslands. Bein útsending frá lokadegi keppninnar í Sundhöll Reykjavíkur. 16.00 Ævisaga Helenar Kelier (2). Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu og endursögn sína á bók Hjördísar Varmer og Berglind Stefánsdóttir túlkar söguna á táknmáli. 16.35 Nippon - Japan síðan 1945. Lokaþáttur: Sól í heiði. 17.35 í uppnámi (4). 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Björg Einars- dóttir rithöfundur. 18.00 Stundin okkar (5). Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Svona verða hnitboltar til (4). (Hvor kommer tingene fra?) Fjórði þáttur af sjö’þar sem fylgst er með því hvernig ýmiss konar varningur verð- ur til í verksmiðjum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (13). 19.30 Fákar (15). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sjónvarpsauglýsingar í 25 ár. Þáttur um sögu sjónvarps- auglýsinga á íslandi. Rætt er við fjölda fólks sem hefur unnið við auglýsingagerð og fjallað um þær breytingar sem orðið hafa á sjónvarps- auglýsingum síðastliðinn aldarfjórðung. Umsjón: Rúnar Hreinsson og Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 21.15 Ástir og alþjóðamál (12). (Le Mari de l'Ambassadeur.) 22.10 Vinningurinn. (Vyhra) Tékknesk gamanmynd frá 1988. Roskinn maður fer með dótt- ur sinni í sumarfrí á strönd Adríahafsins og fellur flatur fyrir freistingunum sem bíða hans þar. Aðalhlutverk: M. Kopecky, L. Nekuda og J. Asterova. 22.50 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér ljóð Björg Árnadóttir blaðamað- ur og kennari. Umsjón: Pétur Gunnarsson. 23.00 Todmobile. Hljómsveitin Todmobile leikur nokkur lög. Áður á dagskrá 23. nóvem- ber 1990. 23.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 25. nóvember 18.00 Töfraglugginn (29). Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (59). 19.30 Roseanne (15). Bandarískur gamanmynda- flokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Roseanne. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í forsælu. (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf (5). Sveinbjörn Beinteinsson fer með fornan skáldskap. Aðal- steinn Ingólfsson segir frá nýútkominni bók sinni um Erró og litið er inn á sýningu Errós og vina hans í Gallerí Nýhöfn. Kristinn E. Hrafns- son myndhöggvari verður í málhorninu. Hugað verður að listsköpun yngstu borg- aranna og Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur eitt lag við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 22.00 Spilaborg (3). (House of Cards). Breskur myndaflokkur um valdabaráttu og spillingu í breska íhaldsflokknum. Aðalhlutverk: Ian Richard- son og Susannah Harker. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 23. nóvember 09.00 Með Afa. 10.30 Á skotskónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Lási lögga. 11.40 Maggý. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Opera mánaðarins. ParsifaL Ópera í þremur þáttum eftir Richard Wagner við eigin texta. Flytjendur: Michael Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd, og Edith Clever. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Á norðurslóðum. (Northern Exposure). 21.40 Af brotastað. (Scene of the Crime.) 22.30 Nautnaseggurinn.# (Skin Deep). Drepfyndin gamanmynd leikstýrð af Blake Edwards. Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent Gardenia og Alyson Reed. Bönnuð börnum. 00.05 Undirheimar Brooklyn.# (Last Exit to Brooklyn). Vönduð mynd um verkafó’k í Brooklyn, New York. Mynd- in gerist árið 1952 og lýsir hún þeim breytingum sem verða þegar verkfall skellur á í verksmiðju hverfisins. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Stephen Lang og Burt Young. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Morðin við China Lake. (The China Lake Murders) Vel gerð og hörkuspennandi mynd um lögreglumann úr stórborg sem er í fríi. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Michael Parks og Nancy Everhard. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 24. nóvember 09.00 Túlli. 09.05 Snorkarnir. 09.15 Fúsi fjörkálfur. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.30 Magdalena. (Madeline.) 10.55 Blaðasnáparnir. (Press Gang.) 11.25 Geimriddarar. 11.45 Trýni og Gosi. 12.00 Popp og kók 12.30 Fergie, hertongaynjan af York. (Fergie - The Dutchess of York.) í þessum þætti er fjallað um Fergie, hertogaynju af York. 13.05 ítalski boltinn - Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í banda- rísku úrvalsdeildinni í körfu- bolta. 16.30 Þrælastríðið. (The Civil War - The Bettei Angles of Our Nature.) í lokaþætti þessa vandaða fræðsluflokks fylgjumst við með eftirmála uppgjafar Lee hershöfðingja. Aðeins fimm dögum eftir uppgjöfina er Lincoln ráðinn af dögum í Ford-leikhúsinu. Við fylgj- umst með leitinni að John Wilkes Booth og eftirmála stríðsins. 18.00 60 mínútur. 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Kapphlaupið um kjarn- orkusprengjuna.# (Race for the Bomb.) Vönduð framhaldsmynd í þremur hlutum þar sem lýst er kapphlaupi stórveldanna um að búa til fyrstu kjarn- orkusprengjuna. í myndinni er fylgst með vís- indamönnum og æðstu mönnum hersins er þeir leggja allt í sölurnar til að verða fyrstir. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Miki Manjojlovic, Jean-Paul Muel, Maury Chaykin og Leslie Nielson. 23.00 Flóttinn úr fangabúðun- um. (Cowra Breakout.) Lokaþáttur þessa spennandi framhaldsþáttar. 23.55 Kappaksturshetjan. (Winning.) Það er enginn annar en stór- stirnið Paul Newman sem er hér í hlutverki kappaksturs- hetju sem þekkir ekkert ann- að en sigur og einkalífið vill falla í skuggann fyrir frama- og eigingirni hetjunnar. > 1 \ l / l/erslunar/skrifstofuhúsnæði 'il leigu er 176 fm húsnæði í Kaupangi v/Mýrarveg á \kureyri. Húsnæðið skiptist í jarðhæð og kjallara og æntar vel sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið er laust nú þegar. Ippiýsingar gefnar á Fasteignasölunni Brekkugötu 4 tkureyri í síma 96-21744. Ertu á hálum ís? ★ Vetrardekk Hjá GV færðu ný og sóluð vetrardekk undir fólksbílinn, jeppann og vörubílinn. Rafgeymar Eigum einnig rafgeyma í miklu úrvaii, m.a. í snjósleöa. HAGSTÆTT VERÐ (GÚMMÍVINNSLAN HF. • RÉTTARHVAMM11 • S.96-26776 ★ Opið laugardaga Spói sprettur -o- ✓ \ Mér líður eins og Boris í dagl! ©comic-factory Gamla myndin M3-1914. Ljósmynd: Hallgríinur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnirað koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auð- velda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.