Dagur - 30.11.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 30. nóvember 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Laugardagur 30. nóvember
14.45 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Chelsea og Nottingham
Forest á Stamford Bridge í
Lundúnum. Fylgst verður
með öðrum leikjum og stað-
an í þeim birt jafnóðum og
dregur til tíðinda.
17.00 íþróttaþátturinn.
Fjallað verður um íþrótta-
menn og íþróttaviðburði hér
heima og erlendis.
Úrslit dagsins verða birt kl.
17.55.
Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
18.00 Múmínálfarnir (7).
18.25 Kasper og vinir hans
(32).
(Casper & Friends.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.25 Úr ríki náttúrunnar.
Friðlönd soldánsins.
(Survivel - The Sultan's
Sanctuary.)
Bresk fræðslumynd um
dýralíf í Óman á austanverð-
um Arabíuskaga.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Manstu gamla daga?
Sjöundi þáttur: Djass-
geggjarar.
Þátturinn er tileinkaður
minningu djassleikaranna
Gunnars Ormslevs og Guð-
mundar Ingólfssonar.
21.30 Fyrirmyndarfaðir (8).
(The Cosby Show.)
21.55 Skuggar fortíðar.
(A Ghost in Monte Carlo.)
Bresk sjónvarpsmynd frá
1990, byggð á sögu eftir
Barböru Cartland.
Kona sem rekið hefur vænd-
ishús í París ákveður að
söðla um og nota alla krafta
sína og klókindi til þess að
koma fram hefndum vegna
löngu liðins atburðar.
Aðalhlutverk: Sarah Miles,
Ohver Reed, Christopher
Plummer og Samantha
Eggar.
23.25 Afstyrmið.
(The Kindred.)
Bandarísk hryllingsmynd frá
1987.
í myndinni segir frá ungum
manni sem reynir að komast
að því hvers kyns vísindatil-
raunir móðir hans heitin
stundaði á heimili sínu.
Aðalhlutverk: Rod Steiger,
Amanda Pays, David Allen
Brooks og lúm Hunter.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
00.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 1. desember
13.30 Tónlist Mozarts.
14.35 Sagan af Saltani kóngi.
15.35 Kvöldstund með Herdísi
Þorvaldsdóttur.
Signý Pálsdóttir ræðir við
Herdísi Þorvaldsdóttur leik-
konu.
16.30 Lífsbarátta dýranna (1).
Fyrsti þáttur: Allt á sér
upphaf.
(The Trials of Life.)
Breskur heimildamynda-
flokkur sem David
Attenborough gerði fyrir
BBC.
í myndaflokknum athugar
hann þær furðulegu leiðir
sem lífverur hvarvetna á
jörðinni fara til þess að sigra
í lífsbaráttu sinni.
17.20 í uppnámi (5).
17.35 Jóladagatal Sjónvarps-
ins (1).
Stjörnustrákur eftir Sigrúnu
Eldjárn.
í þáttunum segir frá stúlk-
unni ísafold og stjörnu-
stráknum Bláma sem fara
saman í fjársjóðsleit. Þau
lenda í ýmsum ævintýrum
og eiga í miklu basli við
skrýtna kerlingu sem alls
staðar þvælist fyrir þeim.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Flytjandi er Þorkell Sigur-
björnsson tónskáld.
18.00 Stundin okkar (6).
Umsjón: Helga Steffensen.
18.30 Pappírs-Pési fer í skóla.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Vistaskipti (14).
19.15 Fákar (16).
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Fyrsti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Jóhann Jónsson.
Heimildamynd um Jóhann
Jónsson skáld sem var uppi
á árunum 1896 til 1932.
Myndin var tekin upp í
Ólafsvík, Reykjavík og
Leipzig og í henni er reynt
að varpa ljósi á listamanns-
feril og einkalíf Jóhanns
bæði hér heima og í Þýska-
landi Weimarlýðveldisins.
21.35 Sjóarinn, spákonan,
blómasalinn, skóarinn,
málarinn og Sveinn.
Sjónvarpsleikrit eftir
Matthías Johannessen.
í leikritinu segir af sex utan-
garðsmönnum, hversdags-
legri tilveru þeirra og
brostnum vonum.
Aðalhlutverk: Róbert Arn-
finnsson, Gunnar Eyjólfs-
son, Bríet Héðinsdóttir,
Rúrik Haraldsson, Gísli Hall-
dórsson og Eyvindur
Erlendsson.
22.55 Evrópsku kvikmynda-
verðlaunin.
Upptaka frá afhendingu
Felix-verðlaunanna í Pots-
dam fyrr um kvöldið. Fjöldi
stórstjarna úr kvikmynda-
heiminum verður viðstaddur
afhendinguna en Sigríður
Hagalín hefur verið tilnefnd
til verðlauna sem besta
leikkonan fyrir hlutverk sitt í
Börnum náttúrunnar.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 2. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Stjömustrákur eftir Sigrúnu
Eldjám.
Annar þáttur.
17.50 Töfraglugginn (26).
Blandað erlent barnaefni.
Endursýndur þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (62).
19.20 Roseanne (16).
Bandarískur gamanmynda-
flokkur um hina glaðbeittu
og þéttholda Roseanne.
19.50 Jóladagatai Sjónvarps-
ins.
Annar þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fólkið í forsælu (12).
(Evening Shade).
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds
og Marilu Henner.
21.05 íþróttahornið.
Fjallað verður um íþróttavið-
burði helgarinnar og sýndar
svipmyndir frá knattspymu-
leikjum í Evrópu.
21.30 Litróf (6).
Flutt verður tröllasaga úr
samtímanum, Haugbúinn
eftir Gunnar Harðarson, sem
Stígur Steinþórsson hefur
myndskreytt. Rætt verður
við Árna Pétur Guðjónsson
og Sylvíu von Kospoth hjá
Leiksmiðju Reykjavíkur og
sýnt brot úr Kirsuberjaþjófn-
um. Matthías Johannessen
skáld og ritstjóri verður í
málhorninu. Fjallað verður
um þær blikur sem em á lofti
í starfsemi Menningarsjóðs
og Þórarinn Eldjárn les tvö
ljóð úr nýrri bók sinni, Ort.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
22.00 Spilaborg (4).
(House of Cards).
Breskur myndaflokkur um
valdabaráttu og spillingu í
breska íhaldsflokknum.
Aðalhlutverk: Ian Richard-
son og Susannah Harker.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 30. nóvember
09.00 Með Afa.
10.30 Á skotskónum.
10.55 Af hverju er himinninn
blár?
11.00 Dýrasögur.
11.15 Lási lögga.
11.40 Maggý.
12.00 Landkönnun National
Geographic.
12.50 Konungborin brúður.
(Princess Bride.)
Hér segir frá ævintýmm fal-
legrar prinsessu og manns-
ins sem hún elskar, í kon-
ungsríkinu þar sem allt get-
ur gerst.
Aðalhlutverk: Robin Wright,
Fred Savage, Peter Falk,
Cary Elwes og Billy Crystal.
14.25 Dagbók skjaldböku.
(Turtle Diary.)
16.00 Inn við beinið.
Endurtekinn þáttur þar sem
Edda Andrésdóttir tekur á
móti Jóhannesi Kristjáns-
syni.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Gillette sportpakkinn.
19.19 19:19.
20.00 Lifibrauðið brestur.#
(Life after Life.)
Aðalhlutverk: George Cole,
Mary Wimbush, William
Fox, Helen Burns og Gary
Webster.
21.00 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure.)
21.50 Af brotastað.
(Scene of the Crime.)
22.40 Síðasta óskin.#
(Rocket Gibraltar.)
Þessi mynd er í senn hugljúf
og gamansöm en Burt Lanc-
aster er hér í hlutverki afa og
fjölskylduföður sem fagnar
77 ára afmælisdeginum sín-
um í faðmi fjölskyldunnar.
Börnin hans elska hann heitt
og innilega en skilja ekki
alveg hvað hann er að ganga
í gegnum. Barnabörnin
skilja gamla manninn miklu
betur og strengja þess heit
að virða og framkvæma hans
hinstu ósk, hversu undarleg
sem hún kunni að vera.
Aðalhlutverk: Burt
Lancaster, Suzy Amis,
Patricia Clarkson, Frances
Conroy, Sinead Cusack og
John Glover.
00.20 Glæfralegur leikur.#
(Dangerous Pursuit.)
Spennandi kvikmynd um Jo
Cleary sem gerði þau
afdrifaríku mistök að sofa
hjá röngum manni.
Aðalhlutverk: Aleandra
Powers, Brian Wimmer og
Elena Stiteler.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.50 Gleymdar hetjur.
(The Forgotten.)
Stranglega bönnuð
börnum.
03.25 Dagskrárlok.
upp á teninyum.
Aðalhlutverk: Keith
Carradine, Steve Railsback,
Stacey Keach, Don Opper,
Richard Lawson, Pepe
Serna, Bruce Boa og Bill
Lucking.
stöð 2
Sunnudagur 1. desember
09.00 Túlli.
09.05 Snorkarnir.
09.15 Fúsi fjörkálfur.
09.20 Litla hafmeyjan.
09.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur
NINTENDO.
10.30 Magdalena.
(Madeline.)
10.55 Blaðasnáparnir.
(Press Gang.)
11.25 Geimriddarar.
11.45 Trýni og Gosi.
12.00 Popp og kók
12.30 Hestaferð um hálendið.
Endurtekinn þáttur þar sem
Sigurveig Jónsdóttir slóst í
för með hestamönnum í ferð
um hálendi íslands.
13.05 ítalski boltinn - Mörk
vikunnar.
Endurtekinn þáttur.
13.25 ítalski boltinn.
Bein útsending.
15.15 NBA-körfuboItinn.
Fylgst með leikjum í banda-
rísku úrvalsdeildinni.
Spói sprettur
NI55AN
verður í sýningarsal okkar að
Bifreiðaverkstæði Sigurðar
Valdimarssonar, Óseyri 5,
laugardaginn 30. nóvember og
sunnudaginn 1. desember frá kl. 14-17
báða dagana.
Á sýningunni verða: Nissan Terrano,
Sunny, Primera, Subaru Legacy, J12 4x4
ásamt fleiri bílum.
Komið og kynnið ykkur frábæra bíla
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar
BSV
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 22520 - Akureyri.
Ingvar Helgason hf. sævarhöfða 2.
Gamla myndin
M3-4268. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri.
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir að
koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að auð-
velda lesendum að merkja við
það fólk sem það ber kennsl á.
Þótt þið kannist aðeins við
örfáa á myndinni eru allar
upplýsingar vel þegnar. SS