Dagur - 30.11.1991, Blaðsíða 19

Dagur - 30.11.1991, Blaðsíða 19
□ HULD 59911227 VI 2. I.O.O.F. 15 = 1731238'/2 = E.T. 2. 9. II. *Agiow Það verður opinn Aglow- fundur á Hótel KEA, mánudaginn 2. des. kl. 20. Þá bjóðum við karimönnum líka að vera með. Rúnar Guðnason talar Guðs orð. Söngur, lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffiveiting- ar kr. 500. Stjórn Aglow Akureyri. Kirkjuskólinn laugard. kl. 11.00. Biblíulestur laugard. kl. 13.00. 1. sunnud. í aðventu. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kvenfélagskonur aðstoða í þjónust- unni. Kirkjukaffi eftir athöfn. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðruvallaprestakall! Aðventukvöld verður haldið í Bakkakirkju 1. sunnudag í aðventu 1. des. nk. og hefst kl. 21.00. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar organista. Barnakór syngur nokkur lög og flyt- ur helgileik. Eftir athöfnina verða seld jólakort fyrir æskulýðsfélagið og Friðarljós frá Hjálparstofnun kirkjunnar. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag, 1. des. kl. 11 f.h. Ný börn eru alltaf velkomin og hvetjum við foreldrana einnig til þátttöku. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 1. sunnudag í aðventu, kl. 2 e.h. Benedikt Arn- kelsson, cand. theol. prédikar. Sálmar: 57, 585, 58, 70 og 557. Kvenfélagið verður með heitt súkkulaði og kleinur í Safnaðar- heimilinu eftir guðsþjónustu. Fögnum aðventunni, fjölmennum í Guðs hús. Þ.H. Jólafundur Bræðrafélagsins verður sama dag í Safnaðarheimilinu (fundarsal). Mætið vel og takið nýja félaga með. Stjórnin. Æskulýðsfélagið heldur fund í Safn- aðarheimilinu/KapelIunni nk. sunnudag kl. 5 e.h. Allir æskulýðs- félagar hvattir til þátttöku. Ræðum um störfin á aðventu og jólum. Á.A. og H.B. Aðventutónleikar verða í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag, 1. sunnudag í aðventu, kl. 20.30. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Aðgangurókeypis. Allir velkomnir. Bíblíulestur verður í Safnaðarheim- ilinu nk. mánudag kl. 20.30. Akureyrarkirkja. ÚKUKENNSLH Kenni á Galant, árg. ’90 ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÚN S. HRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Húsavíkurkirkja. Guðsþjónusta kl. 14 á sunnudag. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarnefnd. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarnefnd. Laugardagur 30. nóv.: Barnafundur (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíusögur, söngur og leikir. Unglingafundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13 ára ung- Iinga og eldri. Sunnudagur 1. des.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og meðlæti á eftir. Allir eru velkomnir. Hjálpræðisherinn. Laugard. 30. nóv. kl. 20 bæn. Sunnud. 1. des. kl. 11 helgun- arsamkoma, kl. 13.30 sunnudaga- skóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn samkoma. Bogi Pétursson kynnir Gídeonfélagið og talar. Samskot tekin til félagsins. Mánud. 2. des. kl. 16 heimilasam- band. Miðvikud. 4. des. kl. 17 fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 5. des. kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtlhUKIRKJAII ^mmshuð Laugardaginn 30. nóv. kl. 21.00, unglingasamkoma. Sunnudaginn 1. des. kl. 13.30, barnakirkja, öll börn velkominn. Sama dag kl. 15.30, almenn sam- koma, frjálsir vitnisburðir, stjórn- andi Rúnar Guðnason, samskot tek- in til kirkjubyggingarinnar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM. 16.00. + KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ' Sunnudagurinn 1. des- ember, 40 ára afmæli Afmælissamkoma kl. Ræðumaður Jóhannes Ingibjarts- son, formaður landssambands KFUM og KFUK. Veitingar. Allir hjartanlega vel- komnir. Akureyrarkirkja: Hádegistónleikar í kirkj- unni kl. 12.05. Léttar veitingar í Safnað- arheimilinu á eftir. Skrifstofa Geðverndarfélags Akur- eyrar Gránufélagsgötu 5 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og þriðjudaga kl. 16-19, sími 27990. Fólk er hvatt til að líta inn eða hringja og nota þessa nýju þjónustu. Opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20.00. Allir velkomnir í kaffi, spil og spjall. Toyota Lander II Bensín árg. 1986 ek. 88 þús. km, hvítur. Ath. skipti ód. eða góð kjör. Verð 1.300.000. Uppl. Bílasalan Stórholt sími 23300 eftir kl. 19.00 í síma 26766. Laugardagur 30. nóvember 1991 - DAGUR - 19 Krossgáta o o 5Í0Urr1- þaráari Heiqt- dóenui Dtjnjnni GóSs Ati o ■ V ( -\ v r ),A £53, Ha-fc utundan Tala -Ff v i it a o r Fft?- Likkhik þrádar- ) neéin rala ftrytJju 'Att 'JicjíabL Fuq/inn ' - ) f þensiu Tnkiú íorseiv■ > ý' Drýkjar ULI -* t Lofileq- 2. 7 • 'Ahold SamhL Fuqlar Fr L (t> \iqíaót To'nn Fátmkari Slétt b. Lik Ltfftust Mlaóur A 10. » fínnars V/ V. 1 T)ána 1 f Óamól- Holrrta- búa l Fyrsiu \ s. Sandala. > / f Hvíl d lyflust K/'óQS - Lr\gc\r þvot ta e-ftic KesjVL 9. 3. Lanaó < 6<c/7 HretjT- inqin VJ Blónq 'asamit- Tala > * Tvtnóna Sió Mjelk- urma t 8. » 7 o Skánu 7 Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 206“ Þorsteinn R. Eiríksson, Garðarsvegi 26, 710 Seyðisfirði, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 203. Lausnarorðið var Hljóðaklettar. Verðlaunin, skáldsagan „Ambáttin“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Ein á forsetavaktinni - Dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur". Steinunn Sigurðardóttir skráði. Útgefandi er Iðunn. O h"<- titr Eyba Fu1‘ LÍa fkna Té,» ‘0 s K fi c. ikt.^r 'h 0 R U R 1 *fí‘ R ft u D U O 1 Brún Kotu St.'s máké /W 6uf» t ’é r M - N N VrW Ú ú s p A K / s M r\ R ó T ‘l '/ N A N H a 'fí /•)/* Htdi H '3 ■o D 'fí S l h s A ‘s Sk.l B A Kouu tfrTM s Æ ú '1 5 E Ð 4 G ft T 'k ft A/ 't Hui k 4 V..,u H ú R / k r\ R • R Ý 3 A íw s y H p 4 HÍU- UmL ‘l 'A 't ú N 1 a n- R Ý R u Ftri i s A K ■ l‘o N s k R 1 D Kvab k u tUkn "a 1 N Sk»S, 5 fi K / o '0 t> t J ./? 'fi "R Stehiunn S igurÖardóttir Dnfntr s lij't VigdDur Helgarkrossgáta nr. 206 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.