Dagur - 30.11.1991, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 30. nóvember 1991
Óunnar keramikvörur og
brennsla.
KERAMIKLOFTIÐ
Óseyri 18 e.h. Sími 11651.
Opið virka daga 13-17.
laugard. 13-16.
Toyota LandCruiser ’88, Range
Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada
Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85,
626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade
’80-’88, Cuore '86, Rocky '87,
Cressida '82, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’86, Galant ’81-'83, Subaru ’84,
Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona '83, Monza '87, Skoda '87,
Skoda Favorit '90, Escort ’84-’87,
Uno ’84-’87, Regata '85, Stansa
'83, Renault 9 '82-’89, Samara '87,
Benz 280E ’79, Corolla '81-87,
Toyota Camry ’84, Honda Quintett
'82 og margt fleira.
Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard.,,
sími 96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Til sölu Volvo station árg. ’78.
Góður bíll fyrir iðnaðarmenn.
Góð vetrardekk.
Uppl. í síma 96-41939.
Til sölu Subaru station 4WD, árg.
’83.
Ný vetrardekk og ný skoðaður.
Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 27442 eftir kl. 17.00.
Til sölu Toyota Corolla Touring
4x4 árgerð ’90.
Ekin 50 þúsund.
Rauður. Verð kr. 1250 þús.
Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 61990.
Til sölu: Ford Escort Lacer 1100,
árg. ’85.
5 gíra, skoðaður '92.
Verð kr. 370 þús. kr., 220 stgr.
Uppl. í síma 31149 á kvöldin.
Bíll til sölu!
Til sölu Lada Sport, árg. '79.
Uppl. í síma 22320.
Bifreið til sölu.
Subaru bitabox 4x4 árg. '84, með
bekk.
Ekinn ca. 2000 á vél eftir upptekt.
Uppl. í síma 61777 eftir kl. 19.
Bifreiðar til sölu:
Til sölu Benz 1419 4x4 vörubíll
árg. 1977, ekinn 275 þús., vél ekin
5 þús., í góðu lagi. Nýlega skoðað-
ur. Upplagður fyrir bændur í rúllu-
og fjárflutninga. Mögulegt að lengja
pall upp að 8 metrum. Mætti ath. að
taka stóra dráttarvél upp í.
Einnig til sölu Lada Sport 5 gfra,
árg. ’88, ekin 55 þús. Óska eftir
góðum fólksbíl á verðbilinu 300-600
þús. (( skiptum fyrir Löduna).
Uppl. í síma 96-52235 á kvöldin.
Ljósritunarvélar
Kdnica
U-Bix
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Akureyringar, nærsveitamenn!
Annast nýlagnir og viðgerðir.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það litið að því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri.
Símar 96-22015 og 985-30503.
Húsvíkingar - nærsveitamenn
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum farsíma,
tökuvélar, skjái, sjónvörp. Tökum
upp á myndbönd brúðkaup, ráð-
stefnur o.fl. Nintendo. Tökum að
okkur að breyta Nintendo tölvum
fyrir amerískt og evrópskt kerfi.
Radiover Húsavfk, uppl. í síma
41033. Fax 41980.
Ókumælar, Hraðamælabarkar.
ísetning, viðgerðir og löggilding,
Haldex þungaskattsmæla. Ökurita-
viðgerðir og drif fyrir mæla.
Hraðamælabarkar og barkar fyrir
þungaskattsmæla.
Haldex þungaskattsmælar.
Ökumæiaþjónustan,
Eldshöfða 18 (að neðanverðu),
sími 91-814611, fax 91-674681.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sfmi 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
— Teppahreinsun - Rimlagardfnur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
I símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga áteppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Höfum allar gerðir
Ijóskera á leiði
Einnig 3ja og 6 daga
kerti í Ijóskerin
Ljóskerin eru úr varanlegum
málmi og endingargóð
Upplýsingar á kvöldin
og um helgar.
Kristján Guðjónsson sími 24869.
Ingólfur Herbertsson sími 11182.
Reynir Sigurðsson sími 21104.
K.G. bólstrun,
Fjölnisgötu 4 n,
sfmi 26123.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Okkur vantar í sölu vel með farinn
húsbúnað t.d. hillusamstæður,
hornsófa, bókahillur, sjónvörp,
video, afruglara, þvottavélar, þurrk-
ara, ísskápa, frystikistur, skrifborð,
kommóður, örbylgjuofna, eldavélar,
eldhúsborð og margt fl.
Á staðnum.
Sófasett margar gerðir frá kr.
15.000, fataskápar stórir frá kr.
13.000, hornsófar frá kr. 30.000,
sófaborð mikið úrval frá kr. 2.000,
borðstofusett frá kr. 35.000, ísskáp-
ar frá kr. 10.000, sjónvörp frá kr.
12.000, video frá kr. 15.000, svefn-
sófar frá kr. 4.000 og margt fleira.
Sækjum og sendum.
Notað innbú
Hólabraut 11
sími 23250.
Opið 13-18 virka daga,
laugard. 10-12.
Tökum óvanaða ungfola í upp-
elai.
Einnig önnur hross á öllum aldri í
vetrarfóðrun eða árshirðingu.
Kolbrún og Jóhannes,
Rauðuskriðu, Aðaldal,
sími 43504.
Herbergi óskast til leigu sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 26229 e. kl. 18.
íbúð óskast.
Ungt og reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbúð frá og með 1. janú-
ar.
Reykja ekki.
Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 26417.
íbúð óskast!
Ég er 22ja ára gömul og óska eftir
einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð
á svæðinu Miðbær-Brekka.
Öruggum greiðslum og góðri
umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-10516.
Til leigu 2ja herbergja íbúð (frek-
ar lítil) í Hrísalundi á 1. hæð.
Sér inngangur.
Upplýsingar í síma 22841 milli kl.
12 og 13 í dag og á morgun.
Til sölu eða leigu lítil 2ja herb.
íbúð á góðum stað á Eyrinni.
Upplýsingar í síma 22940 eftir
klukkan 19 á kvöldin.
Góð 3ja herbergja íbúð til leigu.
Laus strax.
Upplýsingar f síma 31181.
Skólafólk athugið!
4 herb. til leigu nálægt Háskólanum,
aðgangur að eldhúsi, baðherbergi,
sjónvarpi, þvottavél og þurrkara á
sömu hæð.
Nánari uppl. í síma 91-17356 eftir
kl. 20.00 hjá Sigríði Pétursdóttur.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga, svo sem fjárhagsbókhald,
launabókhald, VSK-uppgjör og fjár-
hagsáætlun.
Aðstoða einnig tímabundið við bók-
hald og tölvuvinnslu.
Tek líka að mér hönnun tölvuforrita,
hvort sem er til notkunar hjá fyrir-
tækjum, við félagsstarfsemi eða til
einkanota.
Rolf Hannén, sími 27721.
Barnavagn til sölu!
Emmaljunga, ársgamall.
Upplýsingar í síma 27434.
Til sölu trommusett Yamaha
9000.
Hljómtækjasamstæða með tveimur
hátölurum og talstöðvar 49-SA.
Uppl. í síma 25158 á kvöldin.
Til sölu fjögur 14” 165 negld
snjódekk á felgum.
Uppl. f síma 22357.
Til sölu:
Tvær Hondur 250 árgerð 72 og 74.
Varahlutir fylgja.
4 stk. 13” álfelgur og sumardekk
undir Lada Samara.
2 stk. felgur undir Bronco + vetrar-
dekk, stærð 177-75x15”.
2 stk. felgur undir Rússajeppa +
nagladekk stærð 600-16x15”.
Uppl. í síma 22813.
Til sölu: Polaris Indy Supertrak
árgerð 1989.
Hátt og lágt drif. Bakkgír. Rafstart.
Tveggja manna sæti. Farangurs-
grind. Áttaviti. Hiti í handföngum.
Ekinn 2200 mílur.
Uppl. gefur Þorsteinn í síma 96-
43926.
Til sölu tveir vélsleðar, 30 hestöfl
með rafstarti og bakkgír. Mikið
magn af varahlutum fylgir.
Einnig til sölu keyrslutölva í bíl. í
tölvunni er Chruscontrol, eyðslu-
mælir og margt fleira.
Upplýsingar í síma 44222.
Til sölu Polaris Indy 650, árg.
1990.
Ekinn 2500 mílur.
Upplýsingar í síma 96-24122 eftir
kl. 19.00. Sími 22840 á daginn.
Til sölu Polaris Indy Trail Delux,
árg. ’88 með rafstarti, löngu sæti og
upphituðum handföngum.
Uppl. í síma 44243.
Vantar þig legur í búkkann á vei-
sleðanum þínum?
Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá
kr. 304.
Straumrás.
Furuvöllum 1. Sími 26988.
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Ki. 11.00 Hörkuskyttan.
Sunnudagur
Kl. 3.00 Fuglastrfðið
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Kl. 11.00 Hörkuskyttan
Mánudagur
Kl. 9.00 Tortímandinn 2
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.05 Beint á ská V2
Kl. 11.05 Leikaralöggan
Sunnudagur
Kl. 3.00 Litla hafmeyjan
Kl. 9.05 Beint á ská V2
Kl. 11.05 Leikaralöggan
Mánudagur
Kl. 9.05 Beint á ská V2
Fuglastríðið kr. 500.
Litla hafmeyjan kr. 300.
BORGARBÍÓ
® 23500