Dagur - 28.12.1991, Page 13
Laugardagur 28. desember 1991 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Upptaka frá tónleikum söng-
konunnar í Barcelona í sept-
ember síðastliðnum.
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 2. janúar
18.00 Stundin okkar (9).
Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
Umsjón: Helga Steffensen.
18.30 Skytturnar snúa aftur
(18).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (72).
(Bordertown.)
19.30 Litrík fjölskylda (19).
(True Colors.)
20.00 Fréttir og veður.
20.45 íþróttamadur ársins
1991.
Bein útsending frá útnefn-
ingu íþróttamanns ársins í
kjöri samtaka íþróttafrétta-
manna sem fram fer á Hótel
Loftleiðum.
21.05 Fólkid í landinu.
Stress nútímans er sálar-
eyðandi.
Sigríður Amardóttir ræðir
við Amy Engilberts dulspek-
ing.
21.35 Bergerac (7).
Lokaþáttur.
Breskur sakamálamynda-
flokkur um lögreglumanninn
Jim Bergerac á eyjunni
Jersey á Ermarsundi.
22.30 Úr frændgarði.
(Norden mnt)
í þættinum verður fjallað um
jóla- og nýárshefðir á
Norðurlöndunum.
23.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 28. desember
09.00 Með Afa.
10.30 Vesalingarnir.
Fimmti þáttur af þrettán. Sá
sjötti í röðinni verður sýndur
á morgun.
10.40 Á skotspónum.
11.00 Dýrasögur.
11.15 Lási lögga.
11.40 Maggý.
12.00 Landkönnun National
Geographic.
12.50 Pancho Barnes
Florence Lowe er goðsögn.
Ung að árum giftist hún pre-
dikara en yfirgaf hann. Flor-
ence dulbjó sig sem strák,
kom sér um borð í skip og
endaði í Mexíkó. Þar fékk
hún viðurnefnið Pancho.
Pancho snýr aftur til Banda-
ríkjanna og fær ólæknandi
flugdelli.
Aðalhlutverk: Valerie Berti-
nelli, Ted Wass og Sam
Robards.
15.15 Konan sem hvarf.
(The Lady Vanishes).
Aðalhlutverk: Margaret
Lockwood, Michael Red-
grave, Paul Lucas, Googie
Withers og Cecil Parker.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Gillette sportpakkinn.
Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
19.19 19:19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling).
20.55 Peggy Sue gifti sig.#
(Peggy Sue Got Married).
Það er Kathleen Turner sem
fer með hlutverk hinnar fall-
egu og glaðlyndu Peggy Sue
sem nýlega hefur skilið við
eiginmann sinn að borði og
sæng. Hún fer einsömul á
dansleik sem haldinn er í
tilefni þess að 25 ár em liðin
síðan hún, ásamt skóla-
systkinum sínum, útskrifað-
ist úr gaggó. Peggy Sue fær
hjartaáfall og þegar hún
vaknar upp er hún aftur
komin í gaggó. Hún fær
þarna tækifæri til að gera
hluti sem hún lagði aldrei í
að framkvæma. Hún fer að
vera með strák sem hún
hafði alltaf verið dálítið skot-
in í, réynir hvað hún getur að
koma fjármálum föður síns á
réttan kjöl og svo er það
auðvitað eiginmaðurinn til-
vonandi eða fyrrverandi.
Aðalhlutverk: Kathleen
Turner og Nicholas Cage.
22.35 Ryð.#
íslensk kvikmynd sem hefur
hlotið feikna athygli um
heim allan. Myndin fjallar
um það þegar Pétur kemur
eftir 10 ára dvöl erlendis, aft-
ur til staðar þar sem hann
framdi glæp. Upp rifjast
hrikalegar minningar og
Baddi, sem býr á staðnum,
vill ekkert með hann hafa og
reynir allt til að losna við
hann. Myndin er byggð á
leikritinu Bílaverkstæði
Badda eftir Ólaf Hauk Sím-
onarson.
Aðalhlutverk: Bessi Bjarna-
son, Egill Ólafsson, Sigurður
Sigurjónsson, Stefán Jóns-
son og Cristine Carr.
00.15 Vopnasmygl.#
(A Casualty of War).
Þetta er hörkuspennandi
njósnamynd byggð á skáld-
sögu eftir Frederick Forsyth.
Hinar amerísku F-lll
sprengjuflugvélar gera árás
á höfuðstöðvar Gadaffís í
Líbíu sem orsaka það að
Gadaffí fær taugaáfall. Hann
heitir að hefna sin og fær
I.R.A. hryðjuverkasamtökin
til að framkvæma hryðjuverk
í Bretlandi þaðan sem
bandarísku flugvélunum var
flogið. Gadaffí ætlar að
borga I.R.A. með stórri
vopnasendingu. Leyniþjón-
usta Breta kemst á snoðir
um þetta og sendir því
útsendara sinn til að komast
að því hver og hvemig eigi
að koma vopnunum til
írlands. Tom Rowse er feng-
inn til verksins og til að sýn-
ast trúverðugur fer hann til
vopnasala og pantar tölu-
vert magn af vopnum sem
hann segir að eigi að nota til
hryðjuverka í Bandaríkjun-
um. Von Toms er sú að
vopnin hans verði send með
sömu sendingu og vopnin
sem ætluð eru fyrir I.R.A.
Áætlun hans virðist ætla að
ganga upp en eitthvað fer
úrskeiðis.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.55 Bágt á Buder.
(Blues for Buder).
Létt og spennandi saka-
málamynd með kyntröllinu
Burt Reynolds.
Bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 29. desember
09.00 Túlli.
09.05 Snorkarnir.
09.15 Fúsi fjörkálfur.
09.20 Litla hafmeyjan.
09.45 PéturPan.
10.10 Ævintýraheimur
NINTENDO.
10.30 Vesalingarnir.
(Les Miserables).
Sjötti þáttur af þrettán. Sjö-
undi þáttur verður sýndur á
morgun.
10.40 Næturgalinn.
(Nightingale).
Vönduð teiknimynd byggð á
sögu H. C. Andersen um
næturgalann sem syngur sig
inn í hjarta keisarans í
Kína. Það er enginn annar en
stórleikarinn Christopher
Plummer sem er sögumaður
í þessari fallegu teiknimynd.
10.55 Blaðasnáparnir.
Vönduð og skemmtileg leik-
in framhaldsmynd um
nokkra hressa krakka sem
gefa út skólablað saman.
11.25 Herra Maggú.
11.30 Naggarnir.
(Gophers).
12.00 Popp og kók
12.30 Fred Astaire og Ginger
Rogers.
(It Just Happened).
Sagan gerist á fjórða ára-
tugnum, í árdaga söngva- og
gamanmyndanna. Hermes
Pan danshöfundur vann þá
með þeim Fred Astaire og
Ginger Rogers, auk margra
annarra Hollywoodstjama.
Þeir Fred og Hermes unnu
saman að 17 kvikmyndum
og hefur sá síðarnefndi valið
myndskeið úr nokkmm
þeirra og ætlar að segja okk-
ur söguna að baki þeirra. Þá
kynnumst við einnig Holly-
wood fjórða áratugarins og
þeim glæsibrag sem yfir öllu
hvíldi og mikil vinna lá á bak
við.
13.40 Jólastrákurinn.
(The Kid Who Loved
Christmas).
Sérstaklega falleg mynd fyr-
ir alla fjölskylduna og alla þá
sem eru í jólaskapi.
15.15 NBA-körfuboltinn.
Fylgst með leikjum í banda-
rísku úrvalsdeildinni.
16.25 Stuttmynd.
17.00 Listamannaskálinn.
(A Footnote in History?).
Einstakur þáttur þar sem
fjallað er um þær breytingar
sem rithöfundar í Austur-
Þýskalandi urðu varir við
þegar Berlínarmúrinn var
rifinn. í þættinum verður
rætt við fjóra þekkta rithöf-
unda, Christof Hein, Christa
Wolf, Helgu Koenigsdorf og
Bert Papenfuss.
18.00 60 mínútur.
18.50 Skjaldbökurnar.
19.19 19:19.
20.00 Ungfrú heimur 1991.
Nú er komið að því. í kvöld fá
íslenskir sjónvarpsáhorfend-
ur að fylgjast með því hver
hreppir titilinn þetta árið.
21.45 Björtu hliðarnar.
Skemmtilegur spjallþáttur.
Að þessu sinni mun Hall-
grímur Thorsteinsson fá til
sín góða gesti.
22.15 Sigrún Ástrós.#
(Shirley Valentine).
Það er breska leikkonan
Pauline Collins sem hér fer
með hlutverk Sigrúnar
Ástrósar en hún sló í gegn í
þessu sama hlutverki á
sviði, bæði í London og á
Broadway og frammistaða
hennar í þessari kvikmynd
er ekki síðri að mati gagn-
rýnenda. Sigrún Ástrós er
miðaldra kona sem er eigin-
lega hvorki hamingjusöm né
óhamingjusöm. Henni finnst
lífið hafa einhvem veginn
farið fram hjá sér uns hún
fær óvænt tækifæri til að fara
til Grikklands. Það ætti eng-
inn að láta þessa kvikmynd
fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: Pauline
Collins, Tom Conti og Ahson
Steadman.
00.05 Dularfulla setrið.
(The Mysterious Affair at
Styles).
Þessi kvikmynd er gerð eftir
samnefndri bók Agöthu
Christie sem var fyrsta bók
hennar er gefin var út.
Aðalhlutverk: David Suchet,
Kugh Fraser, Philip Jackson
og Beatie Edney.
01.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 30. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 Vesalingarnir.
(Les Miserables).
17.40 Maja býfluga.
18.05 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 Systurnar.
Vandaður framhaldsþáttur.
21.00 Innlendur fréttaannáll.
Helstu stórviðburðir ársins
sem er að líða í máli og
myndum. Fréttastofa Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar hefur veg
og vanda af þessum þætti og
það verður athyglisvert að
rifja þessa merkisatburði
upp.
22.05 örlagasaga.
(Die Bertinies).
Annar þáttur af fimm í þess-
um vandaða þýska fram-
haldsþætti.
23.30 Booker.
Bandarískur spennumynda-
flokkur um töffarann Booker
sem vatnsgreiddur og leður-
klæddur leysir úr hvers
manns vanda.
00.20 Fjalakötturinn.
Sá svarti.
(E1 Norte).
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 31. desember
Gamlársdagur
09.00 Snorkarnir.
09.10 Babar og jólasveinninn.
(Babar and Father
Christmas).
Vönduð og skemmtileg
teiknimynd byggð á sam-
nefndri bók Jean De
Brunhoff.
09.35 Tannálfurinn.
(The Tooth Fairy).
Skrítinn og skemmtilegur
tannálfur lendir í skemmti-
legum ævintýrum.
10.00 Sögur úr Andabæ.
(Ducktales).
Andrés Önd og félagar, fyrir
alla fjölskylduna.
10.25 Trúðurinn Bósó.
(Bozo the Clown).
Ævintýraleg teiknimynd.
10.30 Vesalingarnir.
(Les Miserable).
Áttundi þáttur af þrettán.
10.40 Svanirnir.
(The Swans).
Vönduð teiknimynd byggð á
ævintýri eftir H. C. Ander-
sen.
11.35 Jólaboð hjá Afa.
Fjölbreyttur þáttur þar sem
Afi er í sannkölluðu jóla-
skapi.
12.15 Lóa og leyndarmálið.
(Secret of the Nimh).
Hugljúf teiknimynd fyrir alla
aldurshópa.
13.30 Fréttir.
13.45 Kryddsíld.
Elín Hirst fær til sín góða
gesti sem ræða um árið sem
nú er að líða.
14.45 Bugsy Malone.
Þessi skemmtilega dans- og
söngvamynd hefur á að
skipa börnum í öllum hlut-
verkum. Myndin gerist á
bannárunum í Bandaríkjun-
um og er sannkölluð gang-
steramynd nema hvað að í
stað byssukúlna koma
rjómaklessur úr byssunum.
Aðalhlutverk: Jodie Foster,
Scott Baio og Florry Dugger.
16.15 Erlendur fréttaannáll.
Af mörgu er að taka þegar
litið er um öxl til ársins sem
nú er að ljúka. Fréttastofa
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hef-
ur tekið saman það mark-
verðasta sem gerst hefur á
árinu til þessa og kennir þar
margra grasa.
16.50 Kærleiksbirnirnir.
17.15 Ávarp sjónvarpsstjóra
Eyfirska Sjónvarpsfélags-
ins og áramótakveðjur.
17.25 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.35 Buck frændi.
(Uncle Buck).
Þrælskemmtileg gaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna
um bamfóstruna Buck.
Hann er fenginn til að gæta
þriggja frændsystkina sinna
sem em ekkert sérstaklega
hrifin af frænda sínum.
Aðalhlutverk: John Candy,
Amy Madigan, Jean Louisa
Kelly, Gaby Hoffman og
Macaulay Culkin.
22.15 Af fingmm fram.
(International Celebration of
the Piano).
Einstakur þáttur um hátíð
sem haldin var til heiðurs
píanóinu. Þekkt verk verða
spiluð og rakin saga þessa
merka hljóðfæris.
23.15 Paul Simon í Central
Park.
(Paul Simon in the Park).
Frábær tónlistarmynd sem
tekin var upp á tónleikum
kappans í Central Park síð-
astliðið sumar. Honum tókst
að troðfylla garðinn og
mættu fleiri þúsund manns á
svæðið. Þarna leikur hann,
ásamt 20 manna hljómsveit,
lög frá öllum frægðarferli
sínum. Lög eins og Mrs.
Robinson, Graceland, Call
me A1 og mörg fl.
00.00 Nú árið er liðið...
00.10 Paul Simon í Central
Park.
(Paul Simon in the Park).
Nú höldum við áfram þar
sem frá var horfið á síðasta
ári.
00.55 Siðanefnd lögreglunn-
ar.#
(Internal Affairs).
Það eru Andy Garcia og Ric-
hard Gere sem fara með
aðalhlutverkin í þessari
hörkuspennandi kvikmynd.
Garcia er í hlutverki náunga
í siðanefnd lögreglumanna
sem haldinn er þeirri þrá-
hyggju að negla Gere. Hann
fer með hlutverk óprúttins
lögreglumanns sem drýgir
hjá sér tekjumar á vafasam-
an hátt. Hvomgur lætur
undan og þetta getur aðeins
endað á einn veg, með skelf-
ingu...
02.45 Regnmaðurinn.
(Rain Man).
Margföld Óskarsverðlauna-
mynd um tvo bræður sem
hittast á ný eftir langan
aðskilnað. Myndin hefst á
því að Charlie Rabbitt fer á
heimaslóðir til að vera við-
staddur jarðarför föður síns
og kemst að því að bróðir
hans, sem er einhverfur hef-
ur erft fjöldskylduauðinn.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffm-
an og Tom Cruise.
04.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 1. janúar
Nýársdagur
10.00 Steini og Olli.
10.05 Besta bókin.
10.30 Vesalingarnir.
(Les Miserables).
Níundi þáttur af þrettán.
10.40 Sögur úr Andabæ.
(Ducktales).
Skemmtileg teiknimynd um
Andrés Önd og félaga.
11.05 Undradrengurinn
Ninja.
(Ninja the Wonderboy).
Hressileg og skemmtileg
teiknimynd með íslensku
tali.
12.00 Kalli kanína og félagar.
(Looney Toons).
Frábær teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna.
12.05 Tindátinn.
(The Tin Soldier).
Vönduð teiknimynd byggð á
sögu H. C. Andersen um ein-
fætta tindátann.
12.30 Táningarnir í Hæðar-
gerði.
Hressileg teiknimynd um
tápmikla táninga.
13.00 Ávarp forseta íslands.
Sértilboð: Eitt símtal og við gerum þér tilboð
AKUREYRI
96-24838
Bílaleigan Orn
Flugvöllur og Tryggvabraut 1.
ÞÓRSHÖFN: Tel. 96-81175
VIÐ ÞJÓNUM ÞÉR
RVS-AVIS
Licency
Frnstrá.QÍn
Góð tónlist allan sólarhringinn ★ Getraunir ★ Auglýs-
ingar ★ Fréttapunktar ★ og ótalmargt skemmtilegt.
Frostrásin FM 98,7
Sími 11657 * Útvarp með sál.
Það ótrúlega hefur gerst
Þeir eru mættir á svæðið
Hinir
einu sönnu
Skriðjöklar
leika á áramótadansleik Sjallans
Húsið opnað kl. 00.15
Opið til kl. 04.00
Miðaverð kr. 1.500,-
Hattar og knöll
Forsala aðgöngumiða í Sjallanum
mánudaginn 30. desember
frá kl. 17.00-19.00
Kemur Rciggi sót „ríðtmdi d bldu
hryssunni" inn í salinn
Hirðskdld jöklcinnci Bjcirni Hafþór
Helgason verður sérstakur gestur
og tekur lagið með hljómsveitinni
HryssanmmUá.Hesturinn
Mikaldlóm • Steirvi • Teng]a wVa
AutóBiom , Lmdsmot
tefur .Maiwnatetar»u«__---