Dagur - 28.12.1991, Page 14

Dagur - 28.12.1991, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 28. desember 1991 Dagskrá fjölmiðla - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svára hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 íþróttaannáll. 14.00 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Erlendur poppannáll. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældarlisti götunn- ar. 21.00 Safnskífur: „ Christmas “, jóladægurlög frá 1955-1988. „A Motown Christmas", vinsælustu jólalög Motown- fyrirtækisins frá 1973. 22.07 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. ; 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 29. desember 08.07 Vinsældarlisti götunn- ar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.00 Hvernig var á frum- sýningunni? 15.00 Innlendur poppannáll. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Lísa Páls. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Christmas time" með The Judds. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af vedri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Hljóðbylgjan Mánudagur 30. desember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur tónlist fyrir alla og tekur á móti óskalögum frá hlustendum Hljóðbylgjunn- ar. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2kl. 18.00. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 31. desember 13.00-15.00 Dagskrárgerðar- menn Hljóðbylgjunnar kveðja árið með því að rifja upp vinsælustu lög ársins 1991 sem er að renna á enda. Lesnar verða nýárs- kveðjur frá fyrirtækjum. 13.30 Gamli maðurinn og hafið. (The Old Man and the Sea). Það er Anthony Quinn sem fer með hlutverk hins fræga fiskimanns Hemingways og hlaut einróma lof gagnrýn- enda fyrir frammistöðu sína. Til gamans má geta þess að þau Valentina og Francesco Quinn fara einnig með hlut- verk í myndinni. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Gary Cole og Patricia Clarkson. 15.05 Erlendur annáll. Endurtekinn þáttur frá gamlársdegi. 15.40 Hátiðartónleikar í Moskvu. (New Year’s Eve Concert Gala). Tónleikarnir fóru fram í Moskvuborg á nýársnótt, að íslenskum tíma. Við kusum að senda þá út á nýársdag til þess að sem flestir gætu notið þess að sjá og heyra þessa tónlistarjöfra.. 17.40 Pee-wee fer í sirkus. (Big Top Pee-wee). Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Bóndinn Pee-wee leyfir farandsirkus að setjast að á landi sínu. Ekki er sirkusinn búinn að vera þar lengi þegar Pee- wee fær sirkusbakteríuna og tekur hann þá upp á ýmsu skemmtilegu. Aðalhlutverk: Pee-wee Herman, Penelope Ann Miller, Kris Kristofferson og Susan Tyrrell. 19.19 19:19. 19.45 Barishnikov dansar... (Baryshnikov Dances...). Einstakur þáttur þar sem danssnilhngurinn Barishnikov fer á kostum. 20.15 Mary Poppins.# Þessi sígilda fjölskyldumynd er gerð eftir samnefndri bók P. L. Travers um hina full- komnu bamfóstru Mary Poppins. Sagan gerist í London árið 1910 og segir frá ævintýrum Banksfjöl- skyldunnar og þessarar óvenjulegu fóstru sem getur svifið um á regnhlífinni sinni. Það er Julie Andrews sem leikur Mary Poppins og hlaut hún á sínum tíma Ósk- arsverðlaun fyrir. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Dick Van Dyke, David Tomlinson, Glynis Johns, Ed Wynn og Jane Bartlett. 22.25 Losti.# (Sea of Love). Hér fara saman afburða- leikarar og frábærlega vel gert handrit. A1 Pacino leik- ur lögreglumann sem er að rannsaka röð morða. Hann er ekki alveg laus við firðing- inn og feUur fyrir konu EUen Barskin sem tengist rann- sókninni. Fyrir Pacino er þessi kona forboðin og æsandi en spennan magnast þegar hann gerir sér grein fyrir því að hann er yfir sig ástfanginn af þessari konu. Aðalhlutverk: A1 Pacion og EUen Barkin. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Utangarðsfólk. (Ironweed). Þessi kvikmynd er gerð eftir Pulizer verðlaunabók WUli- ams Kennedy og gerist í Albany, New York, árið 1938. Jack Nicholson er hér í hlutverki útigangsmanns sem er hundeltur af fortíð sinni. Félagi hans, sem leUí- inn er af Meryl Streep, á við áfengisvandamál að stríða, rétt eins og hann. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son og Meryl Streep. Stranglega bönnuð bömum. 02.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 28. desember 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningin á árinu 1991. 15.00 Tónmenntir - Grískur tregi. Fyrri þáttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólaleikrit barna og unglinga: „Sitji guðs englar" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.10 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Skotlandssögur. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Apinn sem missti róf- una", smásaga eftir Victor S. Prichett. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 29. desember HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. Umsjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson í Hraungerði. 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Jón Bjömsson um hamingjuna, einkum hug- myndir manna um hana sem kenndar em við veUíðunar- hyggju (eudaimonisma) og nautnahyggju (hedonisma). Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Carmelklaustr- inu í Hafnarfirði. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.05 Jólaleikrit Útvarpsins: „Ljósið skín í myrkrinu" eftir Leo Tolstjo. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Gyðjan barnslega". Dagskrá um Björk Guð- mundsdóttur „Sykurmola". Umsjón: Viðar Eggertsson. 17.30 „Kæru vinir...": Lesið úr jólabréfum fólks til vina og vandamanna og sagt frá raunum bréfbera í jólaönnum. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.25 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi franska söngvarans og kvikmyndaleikarans Yves Montands. Umsjón: Friðrik PáU Jónsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudeginum 18. des- ember). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsíns. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur IUuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 28. desember 08.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Á morgun, sunnudag kl. 13.05, er á dagskrá Rásar 1 jólaleikrit útvarpsins, „Ljósið skín í myrkrinu" eftir Leo Tolstoj. Leikritið er samið á síðustu árum 19. aldar og byggir að verulegu leyti á persónulegri reynslu höfundarins. Á nýársdag, kl. 20.15, er á dagskrá Stöðvar 2 sígild fjölskyldumynd, Mary Poppins. Myndin er gerð eftir samnefndri bók P.L. Travers um hina fullkomnu barnfóstru Mary Poppins. Á sunnudag, kl. 9.15, er á dagskrá Stöðvar 2 hressileg teikni- mynd, Fúsi fjörkálfur, um lítinn andarunga, sem alltaf kemur vinum sínum til hjálpar. Á gamlársdag, kl. 9.35, er á dagskrá Stöðvar 2 teiknimyndin Tannálfurinn. Skrítinn og skemmtilegur tannálfur lendir í ýmsum ævintýrum. Á gamlársdag, kl. 14.45, er hin skemmtilega dans- og söngvamynd, Bugsy Malone, á dagskrá Stöðvar 2. Myndin hefur á að skipa börnum í öllum hlutverkum. f kvöld, kl. 00.15, er á dagskrá Stöðvar 2 hörkuspennandi njósnamynd, Vopnasmygl. Myndin er byggð á sögu Freder- ick Forsyth.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.