Dagur - 30.01.1992, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 30. janúar 1992
Bifhjól til sölul
Til sölu er bifhjól Honda CB 250.
Þarfnast viögerðar.
Verö 15 þúsund.
Uppl í síma 22813.
Óska eftir að kaupa dráttarvél
með ámoksturstækjum.
Upplýsingar ( síma 27108 eftir kl.
20.00.
Meindýraeyðingar.
Hafiö þiö óþægindi af meindýrum á
opnum svæðum, í stofnunum,
híbýlum ykkar eða görðum?
Svo sem: Vargfugli, villtum köttum,
rottum, músum, silfurskottum,
kakkalökkum, mjölmaur, mjölmöl,
fatamöl, hambjöllu, mjölbjöllu, hús-
flugu, þangflugu, fiskiflugu, vegg-
títlu, kónguló, kjallarabjöllu, roða-
maur, blaðlús, runnamaur, runna-
maðk, sltkalús og fl.
Ef svo er þá sjáum við um vandann.
Er með fullkomnustu tæki sem völ
er á og mikla reynslu.
Geri tilboð ef óskað er.
Meindýravarnir sf.,
Árni Logi Sigurbjörnsson,
Brúnagerði 1 640 Húsavík.
Símar: 96-41801 - 96-41804.
Farsími: 985-34104.
Til sölu
MMC Pajero
árg. 1986, ekinn
106 þús. km. Króm-
felgur, brettakantar,
ný 31” dekk. Glæsi-
legur bíll, mikið af
aukahlutum.
Skipti á ódýrari bíl.
Til sýnis og sölu á
Bílasölunni Bílaval,
Strandgötu 53,
sími 21705 og
kvölds. 27561.
Gengið
Gengisskráning nr. 19
29. janúar 1992
Kaup Sala Tollg.
Dollari 57,440 57,600 55,770
Sterl.p. 103,495 103,784 104,432
Kan. dollari 49,121 49,258 48,109
Dðnskkr. 9,3209 9,3469 9,4326
Norskkr. 9,2088 9,2345 9,3163
Sænskkr. 09,9446 09,9723 10,0441
Fi. mark 13,2610 13,2979 13,4386
Fr. franki 10,6012 10,6307 10,7565
Belg.franki 1,7542 1,7590 1,7641
Sv.franki 40,5779 40,6909 41,3111
Holl. gyllini 32,0867 32,1761 32,6236
Þýskt mark 36,1269 36,2276 36,7876
ít. lira 0,04607 0,04820 0,04850
Aust. sch. 5,1360 5,1523 5,2219
Port escudo 0,4191 0,4203 0,4131
Spá. peseti 0,5724 0,5740 0,5769
Jap.yen 0,45842 0,45970 0,44350
irsktpund 96,285 96,552 97,681
SDR 60,6837 80,9084 79,7533
ECU.evr.m. 73,7242 73,9296 74,5087
ÖKUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. ’90
‘ ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,(
og greiðsluskilmálar við allra hæfi,
JÓN S. RRNH50N
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Lada Samara árg. ‘89 til sölu.
Kom á götuna '90.
Ekin 31 þús. km.
Fallegur og góður bíll af Lödu að
vera.
Upplýsingar i síma 22813.
Til sölu.
Land Rover árg. 1975.
Diesel m/mæli
Góð nagladekk.
Ekinn 60.500 km.
Uppl. í síma 21430 á daginn og
23092 eftir kl. 19.
Til sölu Subaru 4x4 árg. ’85.
Ekinn 73 þús. km.
Subaru 4x4 árg. ’86.
Ekinn 88 þús. km.
Toyota Tercel 4x4 árg. ’85.
Ekinn 84 þús. km.
Skipti ódýrari. Góð greiðslukjör.
Á sama stað er óskað eftir tölvu
með hörðum disk og litaskjá.
Uppl. í síma 23895, eftir kl. 17.00.
Til sölu Lada Samara árg. ’87.
Ekin 75 þús., mikið yfirfarin, ný
kúpling, nýtt pústkerfi og fleira.
Verð 120 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 22009.
Honda Civic sport til sölu, árg ’86.
Ekin 81 þús.
Uppl. f síma 96-73122 eftir kl.
19.00.
Akureyringar - nærsveitarmenn.
Öll rafvirkjaþjónusta.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið, að þvf sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri. Sfmi 96-22015 f hádeg-
inu og á kvöldin.
Bflasími 985-30503.
Varahlutir til sölu.
Er að rífa Subaru 1982.
Kaupi bíla til uppgerðar og niðurrifs.
Upplýsingar f síma 96-11132.
Varahlutir.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rokky ’87, Bronco 74, subaru ’80-
'84, Lada Sport ’78-'88, Samara
'87, Lada 1200 ’89, Bens 280 E '79,
Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda
120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85,
626 ’80-'85, 929 ’80-'84, Swift ’88,
Charade ’80-’88, Renault 9 '83-’89,
Peogeot 205 ’87, Uno ’84-’87,
Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Til sölu notaðar innihurðir.
Seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma 26110.
Eldavél til sölu!
Til sölu Ignis eldavél fyrir mjög lítið
verð.
Upplýsingar í síma 22944.
Sjóngleraugu með lituðu gleri og
svartri járnumgjörð fundust á
plani milli Kristjánsbakarís og
Islandsbanka (brekkuafgreiðsla)
þriðjudaginn 28. janúar.
Eigandi getur vitjað þeirra í síma
22944.
Skattframtal einstaklinga og
fyrirtækja.
Alhliða bókhaldsþjónusta.
Virðisaukaskattsuppgjör.
Kjarni hf.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta
Tryggvabraut 1, pósth. 88,
602 Akureyri, sími 96-27297.
Vantar þig aðstoð við stærðfræð
ina?
Tek að mér að aðstoða nemendur
10. bekkjar og 1. og 2. bekkjar fram-
haldsskóla í stærðfræði.
Upplýsingar veitir Kristján í síma
11161 kl. 17-19.
íbúðir til leigu!
Til leigu 2ja herb. íbúð og 4ra herb.
fbúð.
Lausar strax.
Uppl. í síma 26979.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð á
leigu í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 26988 kl. 15.00-17.00.
BORGARBÍÓ
Salur A
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Freddy er dauður
Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar
Föstudagur
Kl. 9.00 Freddy er dauður
Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar
Salur B
Fimmtudagur
Kl. 9.05 Otto 3
Kl. 11.05 Kraftaverk óskast
Föstudagur
Kl. 9.05 Otto 3
Kl. 11.05 Kraftaverk óskast
BORGARBÍO
S 23500
Mikið ún/al af postulíni til handmál-
unar ásamt öllu sem til þarf.
Merkjum einnig glös, könnur, platta,
boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir-
tæki.
Einnig minjagripaframleiðsla.
Sendum um land allt.
Leir og postulín,
sfmi 91-21194. Greiðslukort.
Bílasport 1991 - Video.
Nú er loksins að koma út efni
sumarsins 1991 á spólum. Hver
keppnisgrein á einni spólu, kr. 2500
til 2900, afgreitt í Sandfelli hf. v/
Laufásgötu, sími 26120 á skrifstofu-
tíma.
Sendum í póstkröfu/VISA um land
allt.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Málverk - Málverk.
Höfum til sölu málverk eftir eftirfar-
andi listamenn:
örn Inga, Jónas Viðar, Iðunni,
Kristján Hall, Jósep Kristjánsson,
Jón Gunnarsson, Helga Wasappel,
Sigurð Kristjánsson og Steingrím
Sigurðsson.
Pastel, olía, vatnslitamyndir, teikn-
ingar.
Ath. Tökum málverk í umboðssölu.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sfmi 21768.
Ný framleiðsla, hornsófar fram-
leiddir eftir máli. Símabekkir, sófar,
legubekkir (sessulonar), stakir
sófar, áklæði að eigin vali.
Bólstrun Knúts Gunnarssonar,
Fjölnisgötu 4 • Sími 96-26123.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sfmi 23250.
Tökum vel með farinn húsbúnað í
umboðssölu.
Sófasett frá kr. 12.000.
Sófaborð frá kr. 3.000.
Stakir sófar frá kr. 10.000.
Svefnsófar frá kr. 6.000.
Borðstofusett m/6 stólum frá kr.
15.000.
Sjónvörp frá kr. 16.000.
Steriogræjur frá kr. 15.000.
Leikjatölvur frá kr. 5.000.
Skrifborð frá kr. 5.000.
Skrifborðsstólar frá kr. 1.500.
Rúm frá kr. 5.000.
Isskápar frá kr. 10.000.
Eldavélar frá kr. 10.000.
Antik stólar frá kr. 5.000.
O.fl. o.fl.
Vantar - Vantar - Vantar.
Hillusamstæður, sófasett, bóka-
skápa og hillur. Þvottavélar,
ísskápa, frystikistur, þurrkara,
sjónvörp, video, afruglara o.fl.
Sækjum og sendum.
Notað innbú,
sími 23250.
Afmælisfundur Kvenfélagsins
Hlífar verður haldinn í Húsi aldr-
aðra, þriðjud. 4. febrúar kl. 20.30.
Kvenfélagskonur frá Grenivík verða
gestir félagsins.
Hlífarkonur fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Stjórnin.
Reiki.
Stofnað hefur verið Reikifélag
Norðurlands og er það fyrsta Reiki-
félagið á íslandi.
Allir þeir sem lokið hafa námskeiði í
Reiki og ganga í félagið á næsta
fundi teljast stofnfélagar.
Mætum því öll á næsta fund í
Zontahúsinu, Aðalstræti 54,
3. febrúar klukkan 20.
Fundir verða framvegis á sama
stað, fyrsta mánudag í hverjum
mánuði.
Upplýsingar gefur Eygló í síma
25462.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Leikfélaí Akureyrar
TJÚTT&TREGI
söngleikur
eftir Valgeir Skagfjörð.
Úr blaöadómum:
„Lífvænlegt kassastykki..."
(H.Á., Degi)
„Yfirbragð sýningarinnar er fallegt og
aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs-
örugga hátt þeirra norðanmanna..."
(S.A., RÚV)
„Ég efast ekki um að þessi veglega
sýning á eftir að verða mörgum til
skemmtunar og létta lund...”
(B.G., Mbl.)
„Atburðarásin er farsakennd á köflum,
mikið um glens og grín, en sárir
undirtónar í bland..." (Au.Ey., D.V.)
Sýningar:
Föstud. 31. jan. kl. 20.30.
Laugard. 1. feb. kl. 20.30.
Sunnud. 2. feb. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er
opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 14-18 og sýningadaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
lEIKFGLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Saga leiklistar
á Akureyri
1860-1992
Ætlar þú aö gerast áskrifandi?
Nú eru síöustu forvöð.
Láttu skrá þig í síma 24073.