Dagur - 30.01.1992, Side 9
Fimmtudagur 30. janúar 1992 - DAGUR - 9
Hljómsvcitin Rokkbandið, f.v. Davíð Hafsteinsson, Níels Ragnarsson, Pétur Hallgrímsson, Albert Ragnarsson og
Kristján Jónsson. Mynd: Goiii
Rokkbandið frá Akureyri:
Á fóruin ta Noregs og Daranerkur til
að leika fyrir dansi á þorrablótran
Rokkbandið frá Akureyri sem
nýtur vinsælda danshúsagesta
um allt land er á förum til
Noregs og Danmerkur. Hljóm-
sveitin mun leika fyrir dansi á
þorrablótum íslendingafélaga.
Hljómsveitina Rokkbandið
skipa Níels Ragnarsson, Albert
Ragnarsson, Pétur Hallgrímsson,
Kristján Jónsson og Davíð Haf-
steinsson.
„íslendingafélögin á Norður-
löndum hafa oft sótt hljómsveitir
til íslands til að leika fyrir dansi á
þorrablótum. Þann 1. febrúar
munum við þannig leika fyrir
dansi í Osló. Helgina þar á eftir
verðum við í Álaborg og þá í
Óðinsvéum viku seinna. Þetta er
í annað sinn sem við gerum víð-
reist. 1985 fór Rokkbandið í
þriggja vikna hljómleikaferð um
Færeyjar og Noreg sem heppnað-
ist mjög vel,“ sagði Níels Ragn-
arsson, talsmaður hljómsveitar-
innar. ój
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga áteppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sfmi 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugiö.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Snjómokstur.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími
22992 Vignir, Þorsteinn 27507,
verkstæðið 27492 og bílasímar
985-33092 og 985-32592.
Akurcyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Safnahúsið Hvoll Dalvík.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Minjasafnið á Akureyri.
Aðalstræti 58, sími 24162.
Opið sunnudaga frá kl. 14-16.
Aðalfundur Í.D.L. verður haldinn
í Skeifunni mánudaginn 3. febrúar
kl. 20.00.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagar hvattir til aö mæta tímanlega.
Stjórnin.
KÍ
KENNARASAMBANDÍSLANDS
Auglýsing um styrki til
rannsókna og þróunarverkefna
Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóös Kennarasam-
bands íslands auglýsir styrki til kennara sem vinna
að rannsóknum, þróunarverkefnum eöa öðrum
umfangsmiklum verkefnum í skólum.
Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu Kennarasam-
bands íslands, fræösluskrifstofum og hjá trúnaðar-
mönnum KÍ í skólum.
Umsóknum ber aö skila á skrifstofu Kennarasam-
bands íslands Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, fyrir
1. mars 1992.
Almennir
stjórnmálafundir
Framsóknarflokksins
Þingmenn Framsóknarflokksins efna til
almennra stjórnmálafunda í öllum kjördæm-
um landsins á næstunni.
Norðurland eystra:
Fimmtud. 30. janúar í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn kl.
21.00. Ræðumenn: Jón Kristjánsson og Jóhannes Geir Sigur-
geirsson.
Föstud. 31. janúar á Hótel Húsavík, Húsavík kl. 20.30. Ræðu-
menn: Jón Kristjánsson og Jóhannes Geir Sigurgeirsson.
Norðurland vestra:
Fimmtud. 30. janúar á Hvammstanga kl. 21.00. Ræðumenn:
Stefán Guðmundsson, Páll Pétursson og Ólafur Þ. Þórðarson.
Fundirnir eru öllum opnir, verið velkomin.
Framsóknarflokkurinn
Stöðvarstjóri
Viljum ráða stöðvarstjóra að
landflutningafyrirtækinu
Vöruleiðir - Samskip á Akureyri.
Starfið felst í daglegri stjórnun og almennum
afgreiðslu- og skrifstofustörfum þ.m.t. tölvu-
notkun.
Umsóknir þarf aö senda fyrir 6. febrúar til:
Jóns B. Pálssonar svæðisstjóra Samskipa,
Fiskitanga v/Togarabryggju á Akureyri.
Ráðning gæti orðið strax eða eftir samkomulagi.
Vöruleiðir - Samskip
Akureyri
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR,
Eyrarvegi 7, Akureyri.
Stefán Þórarinsson,
Þórarinn B. Stefánsson, Livía K. Stefánsson,
Valborg Stefánsdóttir, Valdimar Kristinsson,
Kristinn Valdimarsson, Stefán Ingi Valdimarsson.
Okkar innilegustu þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlý-
hug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
JÓNS ÞÓRARINSSONAR,
frá Skeggjastöðum,
Ránargötu 29, Akureyri.
Halla Jónsdóttir, Guðmund Knutsen,
Þráinn Jónsson, Halia Gunnlaugsdóttir,
Herdís Jónsdóttir, Edvard van der Linden,
Þórey Jónsdóttir, Bjarni Gíslason,
GuðniJónsson,
Ævar Jónsson, Helga Jóhannsdóttir,
Sæbjörn Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur sam-
úð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður,
bróður og afa,
SVERRIS GUÐMUNDSSONAR,
Lómatjörn.
Sigrfður Sverrisdóttir, Heimir Ingólfsson,
Valgerður Sverrisdóttir, Arvid Kro,
Guðný Sverrisdóttir, Jóhann Ingólfsson,
Guðrún Guðmundsdóttir,
Sigríður Guðmundsdóttir Schiöth,
og barnabörn.