Dagur - 30.01.1992, Page 10

Dagur - 30.01.1992, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 30. janúar 1992 Dagskrá fjölmiðla í dag, fimmtudag, kl. 20.55, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Fólkið í landinu. Birgir Sveinbjörnsson ræðir við Soffíu Sigurðardóttur húsmóður á Sólvöllum á Árskógssandi, en hún er 85 ára og hefur ótal áhugamál og er einkar handlagin. Sjónvarpið Fimmtudagur 30. janúar 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Skytturnar snúa aftur (22). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (5). (Families.) 19.30 Litrik fjölskylda (23). (True Colors.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 20.55 Fólkið í landinu. Þetta er svo gaman. Birgir Sveinbjömsson ræðir við Soffíu Sigurðardóttur húsmóður á Sólvöllum á Árskógsströnd. 21.20 Bergerac (4). Breskur sakamálamynda- flokkur. 22.15 Tónlistartjaldið. (Café le Swing.) Skemmtiþáttur frá norska sjónvarpinu þar sem fram koma Sissel Kyrkjebö, Guri Schanke, Oslo Gospel Choir, Neil Sedaka og Carola, sig- urvegarinn í Evróvision söngvakeppninni í fyrra. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Tónlistartjaldið - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 30. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. 21.00 Blátt áfram. Skemmtilegur og hress íslenskur þáttur þar sem efni Stöðvar 2 er kynnt í máli og myndum. Umsjón: Láms HaUdórsson og Elín Sveinsdóttir. 21.25 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gáta. 22.15 Mannrán.# (Kidnapped.) Ungri stúlku er rænt af fram- leiðendum klámmynda. Þeir ætla sér að misnota hana við iðju sína en sem betur fer reiknuðu þeir ekki með syst- ur stúlkunnar sem ætlar ekki að láta þá komast upp með þetta. Aðalhlutverk: David Naughton, Barbara Crampton, Kim Evenson og Charles Napier. Bönnuð börnum. 23.50 Skipt um stöð. (Switching Channels.) Kathleen Tumer er hér í hlutverki sjónvarpsfrétta- manns sem ætlar að setjast í helgan stein og giftast millj- ónamæringi. Myndin er byggð á leikritinu the Front Page sem er einn vinsælasti gamanleikur allra tíma. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Burt Reynolds og Christopher Reeve. 01.30 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 30. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 08.40 Bara i París. Hallgrimur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. Elísabet Brekkan les sögur sem Isaac Bashevis Singer endursagði eftir móður sinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halidóra Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- lngar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Hvað hefur orðið um iðnaðinn á Akureyri. Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón: Birgir Sveinbjöms- son. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdisardóttir les (21). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Rúrik Haraldsson, fiytur einleikinn „Ekkert lát á draumunum" eftir Peter Barnes. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta stofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarllfinu. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Þrieinn þjóðararfur. Annar þáttur af fjóram um menningararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmanns- son. 23.10 Mál tU umræðu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmái. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 30. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - FimmtudagspistiU Bjama Sigtryggssonar. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhalds- skólanna. í kvöld keppir Fjölbrauta- skólinn í Ármúla við Kvenna- skólann í Reykjavík og Fjöl- brautaskólinn í Garðabæ við Menntaskólann við Hamra- hlíð. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Mauraþúfan. 02.00 Fréttir. 02.02 Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 30. janúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 30. janúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með morgunþátt. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- aner 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Skemmtileg tónlist við vinn- una í bland við létt rabb. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjupnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bryndís Schram tekur púls- inn á mannlifinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf María. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Það er Bjami Dagur Jónsson sem ræðir við Bylgjuhlust- endur um innilega kitlandi og privat málefni. 00.00 Næturvaktin. Stjarnan Fimmtudagur 30. janúar 07.00 Arnar Albertsson. 11.00 Sigurður H. Hlöðverss. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Darri Ólason. 24.00 Næturdagskrá Stjöm- unnar. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 30. janúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. # Ný aukabúgrein Nú til dags er alltaf verið að leita að nýjum hugmyndum til að fjölga atvinnutækifær- um jafnt varðandi búskap sem annað. Ýmsar aukabú- greinar hafa bændur og búa- lið landsins reynt, en eina nýja og ferska hugmynd um aukabúskap íslenskra bænda heyrði ritari S&S þó nýlega og var hún komin frá ungum bónda í Húnaþingi. Hvort henni var fleygt fram í gríni eður ei skal ósagt látið, en Ijóst er að á henni má sjá margar góðar hliðar. Hug- myndin var sú að setja á stofn grafreit) eða greftrun- arfyrirtæki til handa látnum Japönum, en mjög erfitt mun vera orðið að fá legstað í japanskrí mold sökum land- leysis. Hér væri hinsvegar hægt að nýta eyðijarðir og óræktanlegt land undir grafir ríkra Japana og láta þá borga vel fyrir. í framhaldi af þeirri jarðstungu myndi svo flykkj- ast hingað flaumur Japana að vitja látinna ættingja. Eitthvað þyrfti að þjónusta þannig að ferðamannaiðnað- urinn myndi njóta góðs af þessari búgrein. # Útsendari andskotans Á fundi utanríkisráðherra í Miðgarði í Skagafirði i síð- &ST0RT ustu viku féllu stór orð í garð ráðherra eins og komið hefur fram í fjölmiðlum og m.a. orð- aði einn ræðumanna ráðherr- ann við þann gamla í neðra. Að sjálfsögðu voru þarna fyr- ir hagyrðingar sem hentu gaman að öllu saman og m.a. urðu til eftirfarandi ferskeytl- ur. Um höfunda þeirra veit rit- ari S&S ekki neitt. Engu þokar enn um sinn illa Jóni gengur. Ekki er víst að andskotinn ætli að nota hann lengur. og hin: Lævís þykir lygin hans loforð einskis virði. Útsendari andskotans áði í Skagafirði. # Gleymdi Ragnari Á öðrum fundi sem utanríkis- ráðherra hélt í Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra sama dag og fundinn í Mið- garði, átti sér stað það spaugilega atvik að ráðherra taldi einn alþingismanna kjördæmisins ekki vera leng- ur á þingi. Þannig vildi þetta til að ráðherrann var eitthvað að ræða um fjármálaráðherra fyrri ára og minntist m.a. á Ragnar Arnaids. „...sem var alþingismaður fyrir þetta kjördæmi^jú, og er það víst ennþá,“ sagði ráðherrann.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.