Dagur


Dagur - 12.02.1992, Qupperneq 1

Dagur - 12.02.1992, Qupperneq 1
75. árgangur Akureyri, miðvikudagur 12. febrúar 1992 29. tölublað Vel klæddur í fötum frá ennabudin HAFNARSTRÆTI92 - 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 BOX 397 BERNHARDT Thc Tailor-l.ook Togarinn Frosti á Grenivík: Tvöfaldar kvótann á Sauðárkróki - Grenvíkingar vonast eftir að togarinn landi heima þegar samningar við FISK rennur út „Við gerum þetta til að drýgja kvótann hjá okkur og samn- ingurinn við Fiskiðju Sauðár- króks gildir út þennan mánuð. Hvort við förum þá til Kald- baks er ekki búið að ákveða enn,“ segir Jakob Þorsteins- son, forsvarsmaður Frosta hf. sem gerir togarann Frosta ÞH út frá Grenivík. Að sögn Jakobs hefur kvóta- skerðingin komið illa við Frosta hf. því kvóti skipsins er mestur í þorski. Til að tvöfalda hluta kvótans var gerður samningur við Fiskiðju Sauðárkróks um að landa hjá henni í janúar og febrúar og fá tonn á móti tonni í kvóta. Jakob segir að Frosti ÞH sé búinn að leggja upp um 230 tonn á Sauðárkróki, en illa hafi aflast undanfarið. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið tekn- ar um hvar Frosti leggi upp eftir Mokveiði síðustu sólarhringana á loðnumiðunum: Heíldarafljim knniinn í 250 þúsund tonn að samningurinn við Fiskiðju Sauðárkróks rennur út. Asgeir Arngrímsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Kaldbaks hf. á Grenivík, segir að vonir standi til að fá Frosta til að landa hjá fyrir- tækinu eftir að togarinn kemur frá Sauðárkróki. Hann segir vinnu í frystihúsinu það sem af er þessu ári hafa verið daufari en á sama tíma í fyrra, en þá lagði Frosti upp hjá fyrirtækinu. Engu að síður segir Ásgeir að tekist hafi að halda uppi átta tíma vinnu með línufiski og öðru, en vinna í frystihúsinu hófst að nýju um miðjan janúarmánuð. SBG Eftir langan hlýindakafla að undanförnu hefur kólnað töluvert í veðri og búist er við að hann andi köldu næstu daga. I gær var blíðskaparveður um norðanvert landið, stillt og bjart og tilvalið að láta fákana spretta úr spori. Þessi mynd var tekin í gær í Breiðholti, hesthúsahverfi Akureyringa. Mynd: Goiií - nær fjórfalt meiri veiði það sem af er vetrarvertíð en fyrir áramót Áhrif nýs búvörusamnings: „Tekjur bænda lækka og óvissan eykst“ - sagði Ari Teitsson, ráðu- nautur á Ráðunautafundi í gær „Eftir 1. september í haust munu tekjur bænda lækka, störfum í landbúnaði fækkar og óvissan eykst. Það er erfitt að horfast í augu við þessar staðreyndir en þær eru því miður engu að síður sannar,“ sagði Ari Teitsson, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi S-Þing- eyinga á Ráðunautafundi í gær. Erindi Ara fjallaði um breytt starfsumhverfi bænda eftir gildis- töku nýs búvörusamnings 1. sept- ember nk. Ari tók til ýmis dæmi um breytingar á samningnum, m.a. að bændur munu taka mun meiri ábyrgð á meðferð búvara. „Ef grundvallarverð dilkakjöts lækkar, þá óttast ég að bændur þurfi að minnka fastan kostnað og laun muni jafnvel lækka. Þetta þýðir auknar fyrningar á fram- leiðslutækjum á næstu árum,“ sagði Ari. í dag skiptist grund- vallarverð dilkakjöts þannig, að 45% af því eru laun framleið- enda, 37% breytilegur kostnaður og 18% fastur kostnaður. Ari sagði að líkleg áhrif á sölu framleiðsluheimilda yrðu þau að bú stækki, fjármagn flytjist frá landbúnaði, framleiðsluhlutdeild vel rekinna búa aukist og fram- leiðsla aukist milli svæða. Svæðin sem Ari nefndi, eru svæði með lágan framleiðslukostnað, svæði öflugra afurðastöðva og hrein sauðfjárbú. -bjb Loðnuveiðin frá því veiðar hófust í haust er nú orðin um 250 þúsund tonn. Fyrir áramót veiddust 56 þúsund tonn og frá áramótum eru komin um 190 þúsund tonn á land. Mokveiði hefur verið á miðunum síðan fyrir helgi. Miðað við úthlutaðan kvóta á vertíðinni er hlutur íslendinga tæp 580 þúsund tonn. Ljóst er að Á undanlörnum vikuin og mán- uðum hafa eigendur hússins nr. 15 við Rimasíðu á Akureyri unnið að breytingum á því í fjórar íbúðir án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Bygginga- fulltrúinn á Akureyri hefur kært málið til bæjarfógeta- embættisins á Akureyri. Á fundi bygginganefndar Akureyrarbæjar 18. september sl. skýrði Jón Geir Ágústsson, byggingafulltrúi, bygginganefnd frá því að búið væri að innrétta þrjár íbúðir í húsinu nr. 15 við Rimasíðu og unnið væri að því að grænlenski kvótinn, sem og sá hluti sem Norðmenn náðu ekki að veiða, fellur íslendingum í skaut og samtals má því reikna með að kvótinn verði tæp 700 þúsund tonn. Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni, sagði að mokveiði hafi verið á miðunum síðustu sólar- hringana. Vegna löndunarbiðar á þeim höfnum sem næst liggja miðunum sigla skipin lengra og innrétta þá fjórðu. Bygginga- nefnd fól byggingafulltrúa að vinna að málinu samkvæmt bygg- ingarreglugerð og 31. grein í byggingarlögum, sem kveður á um að ef byggingaraðili hlíti ekki fyrirmælum byggingarfulltrúa og lögreglu um stöðvun eða brott- nám framkvæmda, skuli fara með málið að hætti opinberra mála. Þann 13. nóvember sl. skrifaði byggingafulltrúi bæjarfógeta bréf þar sem málið var kært og gerð grein fyrir því að í umræddu húsi við Rimasíðu hefði ekki verið farið að settum reglum. segir Bjarni að því séu aðeins 5-6 skip á miðunum í einu og stoppi stutt. „Flestir eru því á stíminu. Það er afmæli hjá olíufélögunum núna,“ sagði Bjarni. Súlan var á leið til Raufarhafn- ar í gær með fullfermi. Guð- mundur Ólafur var hins vegar á leið frá Raufarhöfn á miðin. Sigurður RE-4 var væntanlegur til Krossanesverksmiðjunnar í nótt með 1380 tonn en þetta er Einhverra hluta vegna hefur málið ekki ennþá náð lengra og hafa íbúðir í húsinu þegar verið leigðar út. Leigjendur segjast hins vegar ekki hafa vitað að þarna hafi ekki verið farið að settum reglum. „í þessu tilviki var farið á bak við lög og reglur, sem er mjög alvarlegt mál. Ég hafði þau afskipti af málinu að ég stöðvaði manninn og sagði honum að þarna mætti ekki vinna. Því var ekki hlýtt á neinn hátt. Ég og fleiri lesa byggingalög þannig að í tilvikum sem þessum beri að fara með slíkt mál að hætti opinberra mála,“ sagði Jón Geir Ágústsson, byggingafulltrúi í gær. Skýrt er kveðið á um í lögum að til breytinga á húsnæði þurfi leyfi bygginganefndar í viðkom- andi sveitarfélagi. í sumum til- fellum þarf að leita heimildar skipulagsnefndar og heilbrigðis- eftirlits. í þessu tilfelli segir bygg- ingafulltrúi að viðkomandi aðili hafi ekki haft leyfi af neinu tagi til breytinga á húsnæðinu. Þrátt fyrir margítrekaðar til- raunir í gær tókst ekki að ná tali af Elíasi Elíassyni, bæjarfógeta, annar farmurinn sem skipið kem- ur með þangað á stuttum tíma. í>á hafa nokkur skip siglt með aflann til Færeyja en þar sem veiðisvæðið er nú að nálgast Vestmannaeyjar er t.d. mun styttra að sigla þangað en til Siglufjarðar eða Krossaness. Eftir því sem næst verður komist er verð þar einnig hærra eða yfir 5000 kr. á tonnið. JOH til þess að spyrjast fyrir um afgreiðslu bæjarfógetaembættis- ins á bréfi byggingafulltrúa frá 13. nóvember sl. óþh Siglufjörður: Skullu saman í hálkunni Tveir bílar skullu saman á mót- um Hvanneyrarbrautar og Tún- götu á Siglufirði í gær. Ekki urðu slys á fólki, en nokkurt eignatjón á bflunum. Þá urðu þrír árekstrar í umferðinni á Akureyri í gær. Lögreglan á Siglufirði sagði í gær að töluverður snjór hefði þjappast á götur bæjarins undan- farna daga og því væri lúmsk hálka. í gær var logn og stillt veður á Siglufirði, en smá snjómugga annað slagið. Lögreglan á Akureyri sagði að árekstrarnir þrír í bænum í gær hefðu verið minniháttar og engin slys hefðu orðið á fólki. óþh Þessu húsi nr. 15 við Rimasíðu hefur verið breytt í fjórar íhúðir án þess að viðkomandi hafi fengið til þess tilskilin leyfi. Gerðar breytingar á húsinu númer 15 við Rimasíðu á Akureyri bak við lög og reglur: MáJið verið kært til bæjarfógeta

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.