Dagur - 12.02.1992, Side 8

Dagur - 12.02.1992, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 12. febrúar 1992 Vantar Vantar! Vantar vel með farna eldhúsinnrétt- ingu, helst með 4ra hellu eldavél, og einnig staka 4ra hellu eldavél. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Sófaborð, útskorið, með marmaraplötu, nýtt. (sskápar. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns. Sófasett 3-2-1 á góðu verði. Hús- bóndastóll með skammeli. Eldhús- borð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspeglum. Ljós og Ijósakrón- ur. Tveggja sæta sófar. Stakir borð- stofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrif- borð og skrifborðsstólar. Sófaborð, hornborð og smáborð. Fríhangandi hillur, hansahillur og skápar, ásamt öðrum góðum húsmunum. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frysti- kistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæðu, skrifborð og skrifborðsstóla. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Varahlutir! Til sölu 360 AMC vél, 400 sjálfs- skipting og millikassi, Dana 20 milli- kassi, hásingar og fleira úr Wagon- er. Vantar 351-390 vél og skiptingu í Ford eða 350 vél, skiptingu og milli- kassa úr Blaizer. Upplýsingar í síma 26774. Varahlutir. Range Rover, Land Cruiser '88, Rokky '87, Bronco 74, subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Bens 280 E '79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-'87, Tredia '84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-'87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-'85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade '80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Sölufólk óskast. Spennandi sölumennskal! Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk sem nennir að vinna. Námskeið, mjög góð sölulaun. Hafðu samband í síma 96-11116. Gengið Genglsskránlng nr. 11. febrúar 1992 28 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,150 57,310 58,100 Sterl.p. 103,927 104,218 103,767 Kan. dollarí 48,529 48,665 49,631 Dönskkr. 9,3390 9,3651 9,3146 Norskkr. 9,2282 9,2540 9,2113 Sœnsk kr. 09,9634 09,9913 9,9435 Fi. mark 13,2799 13,3171 13,2724 Fr.frankl 10,6266 10,6564 10,6012 Belg. franki 1,7587 1,7637 1,7532 Sv.frankl 40,5104 40,6238 41,6564 Holl. gyllini 32,1745 32,2646 32,0664 Þýskt mark 36,2225 36,3239 36,0962 it. Ilra 0,04811 0,04625 0,04610 Aust. sch. 5,1545 5,1689 5,1325 Portescudo 0,4199 0,4210 0,4195 Spá. peseti 0,5751 ' 0,5767 0,5736 Jap.yen 0,45012 0,45138 0,46339 írsktpund 96,543 96,614 96,344 SDR 60,3523 80,5773 81,2279 ECU.evr.m. 74,0121 74,2193 73,7492 Toyota 4Runner árg. 1990. Hvítur, ekinn 50 þús. Ný ”32 dekk. Álfelgur, brettakantar og stigbretti. Skipti ódýrari. Verð 2.100.000 staðgreitt eða 2450.000 skiptiverð. Ford Bronco I11984 ekinn 87 þús. Topp bíll, verð 1.050.000. 750.000 staðgreitt. Skipti ódýrari. MMC Lancer station, árg. 1986, blár. Ekinn 58 þús., verð 590.000 eða 490.000 staðgreitt. Uppl. á Bílasölunni Stórholt, sfmi 23300. Til sölu eru eftirtaldir bílar á góð- um kjörum: Daihatsu Charmant, brúnsans, árg. 1983. Suzuki Fox, blár, árg. 1988. Nissan Sunny 4x4, grár, árg. 1987. Nissan Sunny sedan, grænn, árg. 1988. MMC Pajero Turbo langur, bl/gr., árg. 1989. Toyota Corolla, rauður, árg. ’87. Toyota Cressida, rauður, árg. '81. Toyota Therchel 4x4, rauður, árg. 1987. Subaru st. b., grár, árg. 1986. Subaru st. at., grænn, árg. 1987. Subaru st. at., blár, árg. 1988. Subaru st. b., grár, árg. 1988. Nánari upplýsingar veittar frá kl. 08.00-17.30 á bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar í síma 96- 22520 og á kvöldin og um helgar í síma 96-21765. Óska eftir 4ra herb. íbúð í Glerár- hverfi sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27818. Til sölu snjósleði, Skidoo plus X árgerð 1991. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 96-41151. Vegna forfalla er laus örfá pláss á námskeiðið sem er að byrja. Uppl. í síma 21150 frá kl. 11 -12 f.h. og 19-20. Iðunn Ágústsdóttir. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Keramikloftið, Óseyri 18, sími 11651. Óunnar keramikvörur, litir og brennsla. Innritun á námskeiðin hafin. Opið mánud.-föstud. frá kl. 13-17, laugard. frá kl. 13-16. Til sölu tvær dýnur í vatnsrúm. Stærð 90x210 hvor dýna. Fylgihlutir: Tveir hitarar og ábreiða (cover) yfir dýnurnar. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 20.00. Til sölu AEG eldavél með 4 hellum. Staðgreiðsluverð kr. 8000. Uppl. í síma 21386 eftir kl. 19. Dalvík! Til sölu íbúð á góðum stað í bænum, hún er 105 fm. og er í tví- býlishúsi, „lán getur fylgt.” Einnig Willys ‘46, uppgerður 1990 með ný upptekinni Volvo B20 og Volvo gírkassa og Willys millikassa, er á 32“ dekkjum. Uppl. í síma 27191 eftir kl. 19. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. LjftlJ JíáiIáíI ratiiAiIliCÍLILl ?!! llalj R) lfíiffilíill Leikfelae Akureyrar Tjútt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: Fimmtud. 13. feb. kl. 17.00. fö. 14. feb. kl. 20.30 lau. 15. feb. kl. 20.30 Nærsveitamenn! Notum tækifærið á meðan færðin er góð! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími f miðasölu: (96)24073. IÁ IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Hestamenn - hestaeigendur! Annast alla hestaflutninga fyrir ykkur, bæði lengri og skemmri ferðir. Hafið samband í sima 96-21702 á kvöldin og um helgar, bílasími 985- 30811. Stebbi Þorvaldar. Skattframtal einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni hf. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Tryggvabraut 1, pósth. 88, 602 Akureyri, sími 96-27297. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta, launa- vinnsla, vsk. uppgjör, ársuppgjör, tölvuþjónusta, aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu, Ráð-hugbúnaður - hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, Norðurbyggð 15, sími 27721. BORGARBIO Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Hasar í Harlem Fimmtudagur Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Hasar í Harlem M' ■ Sff” »r. h » ÍHfRfJ f! Salur B Miðvikudagur Kl. 9.05 Curly Sue Kl. 11.05 Freddy er dauður Fimmtudagur Kl. 9.05 Curly Sue Kl. 11.05 Freddy er dauður BORGARBÍÓ © 23500 Glerárkirkja. Fyrirbænaguðþjónusta í dag mið- vikudag kl. 18.15. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Akureyrarkirkja. Opið hús fyrir aldraða í Sáfnaðarheimili Akur- eyrarkirkju á fimmtudög- um frá kl. 15-17. Verið velkomin. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju, fimmtud. 13. febrúar frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjómin. Lu. HVÍTASUtltlUKIRKJAM «smk>shlíd Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 Ruby Gray miðill verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísa- lund sunnud. 16. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma- búðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. ER AFENGI VANDAMAL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von i stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, simi 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið. A Úrvals píanó og flyglar Þýsku píanóin með flygilásláttinn Píanóstillingar og viðgerðir ísólfur Pálmarsson Vesturgötu 17, sími 91-11980 Söluumboð húsgagnav. Augsýn ENGIN HUS ÁN HITA 33 Vatnsrör svört og galv. 3/8” til 2” Gott verð! 90031 Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.