Dagur


Dagur - 12.02.1992, Qupperneq 10

Dagur - 12.02.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 12. febrúar 1992 Dagskrá fjölmiðla i dag, miðvikudag, kl. 22.00, er á dagskrá Sjónvarpsins myndin Framagosar. Þetta er nýstár- leg heimildamynd í gamansömum dúr. Hún einkennist af furðulegum uppátækjum. Sjónvarpið Miðvikudagur 12. febrúar 08.20 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 10 km skíðaskotfimi karla. 10.30 Hlé. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmólsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikamir í Albertville. Helstu viðburðir dagsins. 19.30 Staupasteinn (16). 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjó Hamma Gunn. Aðalgestur þáttarins verður Stefán Hilmarsson rokk- söngvari. Vinir Dóra og Chicago Beau taka lagið. Sýnt verður brot úr Otello í uppfærslu íslensku óper- unnar og Blúsbræður koma í heimsókn. Þá verður hugað sérstaklega að frísklegu félagslífi unglinga. 21.45 Nýjasta tækni og vísindi. 22.00 Framagosar. (The Social Climbers). Áströlsk mynd um hóp létt- lyndra ævintýramanna sem klífa tind Hauscaranfjalls í Andesfjöllum Perú. Mark- miðið er að halda formlegt kvöldverðarboð sem hæst yfir sjávarmáli, setja með því heimsmet og safna fé til líknarmála. 23.00 EUefufréttir. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Helstu viðburðir kvöldsins. 23.30 Dagskrórlok. Stöð 2 Miðvikudagur 12. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og OUi. 17.35 Svarta Stjarna. 18.00 Draugabanar. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Óknyttastrákar. (Men Behaving Badly.) Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur af sjö. 20.40 Vinir og vandamenn. (Beverly Hilis 90210 II). Nú hefur aftur göngu sína framhaldsþátturinn sem hefur slegið í gegn um heim allan og er meðal vinsælasta sjónvarpsefnis i Bandaríkj- unum. 21.30 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) Jack Killian lætur sér fátt fyr- ir brjósti brenna. 22.20 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur spjallþáttur. 22.50 Tíska. 23.20 Columbo og kynlifs- fræðingurinn. (Sex and the Married Det- ective). Þetta er sakamálamynd með lögreglumanninum Col- umbo. Að þessu sinni er hann á höttunum eftir morð- ingja sem gengur laus á kynlífsráðgjafarstöð. Litið er að finna af sönnunargögn- um á staðnum en allir, er starfa við stöðina, muna eftir glæsilegri konu sem var á vappi þar á sama tima og morðið var framið. Aðalhlutverk: Peter Falk, Stephen Macht og Ken Lemer. 00.50 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 12. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi méð Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- Ingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Morg- unn lífsins" eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. 17.45 ísmús - Tónmennta- dagar Ríkisútvarpsins. Yfirht yfir helstu dagskrár- liði. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Samfélagið. 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Leslampinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 12. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 íslenska skífan: „Dawn of the human revolution" með Herbert Guðmunds- syni frá 1967. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 12. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 12. febrúar 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þorhallur Guðmundsson tekur púlsinn á mannlífs- sögunum í kvöld. 00.00 Næturvaktin. Aðalstöðin Miðvikudagur 12. febrúar 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Líta í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenska það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Upþáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðurland/Selfoss/Vest- mannaeyj ar/H veragerði/ Þorlákshöfn o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón: íslenska óperan. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 12. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heim- ilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgj- unni í bland við létt spjall um daginn og veginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. / smátt # Óvenjuleg hrein- skilni „atvinnu- rekanda“ í fyrradag rann út frestur til að skila inn skattaframtölum. Framundan er mikil vinna hjá starfsmönnum „skattsins“ við að fara yfir framtölin en þótt það hijómi kannski ótrú- lega hefur S&S heimildir fyrir því að slík vinna sé oft á tíð- um býsna skemmtileg. Ritari S&S frétti af skemmtilegu dæmi um óvenjulega hrein- skilni framteljanda á síðasta ári. Sá sem taldi fram í því tilfelii er búsettur í ónefndum smábæ á Norðurlandi og stundar atvinnu sem vart get- ur talist til hálaunastarfa. En neyðin kennir naktri konu að spinna og viðkomandi hafði fundið upp haldgóða leið til að drýgja tekjurnar. Hann hóf eigin atvinnustarfsemi með litlum tilkostnaði en drjúgum gróða og þegar upp var stað- ið hafði hann hartnær tvö- faldað tekjur sínar. Og í hverju var svo þessi sjálf- stæði atvinnurekstur fólginn? Jú, bruggun og sölu á landa. Og annað hvort hef- ur viðkomandi ekki haft vitn- eskju um að slík starfsemi væri ólögleg eða hann hefur talið sjálfsagt að láta samfé- lagið njóta ágóðans með sér því allt var þetta tíundað skil- merkilega í skattaframtalinu. Ekki fylgir sögunni hver við- brögð hins opinbera voru en sennilega er ekki algengt að menn gefi upp ágóðann af þessari þjóðlegu „atvinnu- grein.“ # Færð í lofti í gær barst okkur bréf, undir- ritað af S.Þ., og birtum það hér óbreytt: „Oft ræðum við íslendingar um veður, og ekki síður færð, sérstaklega á vetrum þegar færi getur verið mis- gott bæði fyrir fólk og farar- tæki. Undanfarið hefur nokkrum sinnum verið minnst á færð i útvarpinu, „færð í lofti,“ t.d. að þurft hafi að fresta flugi til tiltekinna staða vegna „færð- ar ( lofti“. Ekki hefur þetta verið útskýrt frekar, t.d. hvort um aurbleytu eða snjó hafi verið að ræða, en einhver fyrirstaða hefur eflaust verið og trúiega þurft að doka við, jafnvel að grfpa til skóflunn- ar. Ef að í lofti er afleit færð oft þurfa flugmenn að doka og hrópa til farþega, fallinna I værð: „Farið þið út að moka!“ Trúlega verður einnig fljót- lega farið að tala um að skip hafi tafist í hafi vegna slæmr- ar færðar á sjó!

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.