Dagur - 31.03.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 31.03.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 31. mars 1992 KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Prentum á fermingarservíettur. Erum með myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Servíettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, sími 21456. Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivikur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 • sími 96-22844. íbúð til leigu. 2ja herb. ibúðtil leigu i Glerárhverfi. Húsgögn fylgja að hluta. Uppl. í síma 96-27334 eftir kl. 17. Húsnæö Tveir ungir menn óska eftir 3ja til 4ra herbergja fbúð á leigu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 21654, Halldór og 11575, Brynjar. Wsr —— ■■■ ■■ verður haldinn laugardaginn 4. apríl nk. i félagsheimili klúbbsins að Frostagötu 6 b, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin um kvöldið. Nánar auglýst í félagsheimilinu. Stjórnin. Reiki. Fundur verður í Reikifélagi Norður- lands mánudaginn 6. apríl í Húsi aldraðra kl. 20.00. Fyrirlesari verður Brynjólfur Snorrason. Ath. hækkað kaffigjald. Fyrirhugað er að síðasti fundur vetrarins verði haldinn í Ólafsfirði. TILB0Ð Gönguskíðabúnaður Skíði ★ Skór Stafir ★ Bindingar á aðeins kr. 7.950 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu, sími 21713. Tek að mér þrif á perskneskum mottum og teppum. Upplýsingar í sima 985-34654. Nilfisk! Viðgerðir og þjónusta á Nilfisk ryk- sugum. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi. Einnig viðgerðir á öðrum smáraf- tækjum. Fljót og örugg þjónusta. Raftækni, Óseyri 6, sími 96-26383, Ingvi R. Jóhannsson. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingemingar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í simsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, t« ppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Veiðileyfi. jVeiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. |júní n.k. Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá Margréti í síma 96-52284. Sveitastörf! 17 ára strákur óskar eftir vinnu við sveitastörf. Er vanur sveitastörfum, hefur bíl- próf og býr í Eyjafjarðarsveit. . Uppl. í síma 96-27650 eftir kl. 17. Til sölu Volkswagen bjalla árgerð ’73. Nýuppgerð. Tilboð óskast. Upplýsingar i síma 21812 og 22431. Til sölu Fiat 127 árgerð 1979. Góður eftir aldri. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21488 á vinnutíma 13 Eiiffifíi ffl ra Bl Fl fil 1” nl S ft * BJJI Jtwjví Leíkfelag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Haildór Laxness Sýningar: Fi. 2. apríl kl. 17.00. Fö. 3. apríl kl. 20.30, uppselt. Lau. 4. apríl kl. 15.00. Lau. 4. apríl kl. 20.30. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYFíAR sími 96-24073 iA Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú aö gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Klæði og geri við bóistruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíia- sími 985-33440. ÖKUKENN5LH Kenni á Galant, árg. '90 OKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JDN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, Bronco '74, Subaru '80- ’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt '80-'87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 '78-'83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Halló - halló. Loksins verslun með notaðar barnavörur. Vantar allt sem tilheyrir börnum, í umboðssölu: Vagna, kerrur, baðborð, rimlarúm, vöggur, barnabílstóla, Hókus-pók- usstóla, leikföng og svo mætti lengi telja. Vinsamlegast hafið samband í síma 11273 eða 27445. Verið velkomin. Barnavöruverslunin, Næstum nýtt, Hafnarstræti 88, (áður Nýjar línur). Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. „Mömmumorgnar“ - opið hús í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 1. apríl frá kl. 10-12: Sigríður Waage fjallar um andlitssnyrtingu. Allir foreldrar velkomnir með böm sín. Skrifstofa Geðverndarfélags Akur- eyrar Gránufélagsgötu 5 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og þriðjudaga kl. 16-19, sími 27990. Fólk er hvatt til að líta inn eða hringja og nota þessa nýju þjónustu. Opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20.00. Allir velkomnir í kaffi, spil og spjall. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri ^ ^ ^ Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, 4p- Akureyri • 96-27677 Almennur félagsfundur miðvikud. 1. apríl kl. 20.30 í Strandgötu 37b. Séra Hannes Blandon flytur erindi. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. BORGARBIÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Doc Hollywood BORGARBÍÓ S 23500 Leikfélag Dalvíkur sýnir Rjúkandi ráð eftir Pír O. Man Aukasýning þriðjudag 31. mars kl. 21 Allra síðasta sýning Miðapantanir í síma 63175 alla daga milli kl. 17 og 19

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.