Dagur - 14.04.1992, Blaðsíða 16

Dagur - 14.04.1992, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Þriðjudagur 14. apríl 1992 Til sölu MMC Lancer 1500 GLX, árgerð 1988. Ekinn 35.000 km. Samlitir stuðarar og álfelgur. Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 24468 eftir kl. 19.00. Til sölu mótorhjól Suzuki T5 50 árgerð ’90. Ekið 3800 km. Sem nýtt. Uppl. i sima 96-25709. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit 91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant '80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81-'85, 626 ’80-’85, 929 ’80- '84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87, Uno '84-’87, Regati '85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar i síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bíiapartasalan Austurhlíð. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða rafmagns-, véla- og vökvakerfis- bilanir í dráttarvélum og öðrum vinnuvélum. Er ávallt með vel útbúinn sendibíl, verkstæði. Kem á staðinn sé þess óskað. Útvega varahluti í Case-NAL fljótt og örugglega. Eigum nokkra úti- lyftuarma fyrir beisli á 85 og 95 seríu. Fljótleg ásetning. Uppiýsingar í símum 96-11298 og 985-30908. Kvenfélagið Aldan-Voröld heldur fund í Freyvangi þriðjudags- kvöldið 14. apríl kl. 20.30. Konur mætið vel. Stjórnin. Prentum á fermingarservettur. Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 - sími 96-22844. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur i búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu sfmar 96- 30323 og 30325. Barnavagn til sölu! Til sölu vel með farinn Marmet barnavagn, dökkblár með stálbotni og burðarrúm. Upplýsingar í síma 23219. Til sölu vel með farið pluss-sófa- sett 3-2-1 á 15.000. Pioneer-skápur á 5.000. Ikeafuruteborð á 5.000 og AEG þvottavél á 7.000. Uppl. í síma 27652 á kvöldin. Eumenia þvottavélar með og án þurrkara. Verð frá kr. 52.500. Eumenia er engri lík. Raftækni Óseyri 6, símar 26383 og 24223. Óska eftir að kaupa haugsugu. Uppl. í síma 31287 eftir kl. 20. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Geirmundur í Hlíðarbæ. Já föstudagskvöldið 24. apríl verður hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar í Hlíðarbæ. Miðaverð kr. 2.000,- Húsið opnað kl. 23.00. Mætið timanlega, borð ekki tekin frá. Kvenfélagið. Til sölu mjög þægur og góður reiðhestur. Uppl. gefur Katrín í síma 22696. Gengið Gengisskráning nr. 72 13. apríl 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,910 59,070 59,270 Sterl.p. 104,094 104,377 102,996 Kan. dollari 49,652 49,787 49,867 Dönsk kr. 9,2575 9,2826 9,2947 Norskkr. 9,1603 9,1652 9,1824 Sænskkr. 9,9170 9,9439 9,9295 R. mark 13,1775 13,2133 13,2093 Fr.frankl 10,6101 10,6369 10,6333 Belg. franki 1,7447 1,7494 1,7520 Sv. franki 38,9874 39,0933 39,5925 Holl. gyllinl 31,8906 31,9773 32,0335 Þýsktmark 35,9043 36,0018 36,0743 It líra 0,04769 0,04782 0,04781 Aust. sch. 5,1004 5,1143 5,1249 Port escudo 0,4183 0,4194 0,4183 Spá. peseti 0,5728 0,5744 0,5702 Jap. yen 0,44243 0,44364 0,44589 írsktpund 95,741 96,001 96,077 SDR 80,9712 81,1911 81,2935 ECU.evr.m. 73,5167 73,7164 73,7141 16. sýning miðvikud. 15. apríl, kl. 20.30. 17. sýning laugard. 18. apríl, kl. 20.30. 18. sýning mánud. 20. apríl, kl. 20.30. Upplýsingar í síma 31196. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Tek að mér að leggja og pússa parket. Einnig að pússa og gera við gömul viðargólf. Öll almenn smíðavinna. Upplýsingar í sima 26806. Gestur Björnsson. Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt- armælum, talstöðvum, farsímum, loran, GPS, loftnetum, spennu- breytum og öðrum tækjabúnaði í skipum og bátum. Haftækni hf., Furuvellir 1, sími 27222. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Nú er rétti tíminn til að klippa og grisja. Tek að mér að klippa og grisja tré og runna. Felli einnig stærri tré. Einnig öll önnur garðyrkjustörf. Fagvinna. Upplýsingar í síma 23328 eftir kl. 17. Baldur Gunnlaugsson, Skrúðgarðyrkjufræðingur. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Leikfélae Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Mi. 15. apríl kl. 20.30. Skírdag kl. 20.30. Lau. 18. apríl kl. 20.30. 2. í páskum kl. 20.30. Sumardaginn fyrsta kl. 15.00. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Síml í miðasölu: (96-)24073. IQKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar i dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. ÖKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNREON Sími 22935. Kenni aiian daginn og á kvöldin. Stór 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst í 1 ár eða lengur. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 91-681291. Stórfín 3ja herb. íbúð til leigu í miðborg Reykjavíkur frá og með páskaviku. Allur húsbúnaður fylgir, sjónvarp, video, gerfihnattamóttakari. Útsýni, svalir (ekki í lyftuhúsi). Uppl. í síma 91-22973. Til sölu, 5 km frá Akureyri, einb.hús m/bílskúr um 240 fm + geymsla. Eignarland 3,7 ha. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Eignakjör, simi 26441. Óskum eftir 4-5 herbergja íbúð frá og með 1. júní. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24211 e. kl. 20.00 á kvöldin. Einstæð móðir óskar eftir lítilli íbúð til leigu sem allra fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27526, eftir hádegi. Hjálpræðisherinn. Þriðjudag 14. apríi kl. 20.30 tónleikar. Lúðra- sveitin frá Noregi og lúðrasveit Akureyrar leika. Fimmtudag 16. apríl kl. 20.00 Getsemanesamkoma. Föstudag 17. aprfl kl. 20.00 Golgata- samkoma. Sunnudag 19. apríl kl. 08.00 upp- risufögnuður. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.