Dagur - 22.04.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 22.04.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 22. apríl 1992 Til sölu, 5 km frá Akureyri, einb.hús m/bílskúr um 240 fm + geymsla. Eignarland 3,7 ha. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Eignakjör, sími 26441. Húsavík. Til sölu einbýlishús á tveimur hæðum, 250 fm. Tvöfaldur inn- byggður bflskúr, möguleiki á sér- íbúð á neðri hæð, sem er ófrágeng- in. Húsið er vel staðsett, frábært útsýni, lóð og gata frágengin. Laus fljótlega. Ákveðin sala. Uppl. I síma 96-41784. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Inn- bænum. Laus 1. mal. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist inn á afgreiðlu Dags fyrir kl. 16 föstud. 25.4. merkt: XÝZ. Herbergi óskast til leigu. Þarf ekki að vera merkilet (samt ekki geymsla). Uppl. í síma 96-22442. Er á götunni! 2ja herbergja fbúð óskast (má vera í gömlu húsi). Uppl. í síma 24572 eftir ki. 19. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Upplýsingar f síma 25757 milli kl. 9 og 18 virka daga. Óska eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 24635 eftir kl. 17.00. Mikael námskeið. Byrjendanámskeið verður haldið á Akureyri dagana 3. (kl. 10.00- 17.00), 4. og 5. maí (kl. 19.30- 22.30). Meðal efnis: sálargerðirnar sjö, aldursskeið sálna, karmalög- málið o.fl. Upplýsingablöð og skráningarlistar í Heilsuhúsinu. Mikael miðill starfar f tengslum við námskeiðið. Nánari upplýsingar í síma 91- 668066. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Gengið Gengisskráning nr. 75 21. apríl 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,600 59,760 59,270 Sterl.p. 104,130 104,410 102,996 Kan. dollari 50,541 50,676 49,867 Dönskkr. 9,2364 9,2612 9,2947 Norskkr. 9,1362 9,1607 9,1824 Sænskkr. 9,8931 9,9197 9,9295 Fi. mark 13,1292 13,1644 13,2093 Fr.franki 10,5796 10,6080 10,6333 Belg.franki 1,7384 1,7430 1,7520 Sv.franki 38,6461 38,7498 39,5925 Holl. gyllini 31,7638 31,8491 32,0335 Þýskt mark 35,7646 35,8607 36,0743 íl lira 0,04759 0,04772 0,04781 Aust. sch. 5,0803 5,0940 5,1249 Port escudo 0,4182 0,4193 0,4183 Spá. peseti 0,5699 0,5714 0,5702 Jap.yen 0,44377 0,44496 0,44589 írsktpund 95,420 95,676 96,077 SDR 81,3236 81,5419 81,2935 ECU, evr.m. 73,3885 73,5855 73,7141 Til sölu 23 feta fiskibátur frá Mót- un hf. með krókaleyfi. Uppl. í síma 96-61758, Björgvin og 61775 á kvöldin, Sigmar. Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt- armælum, talstöðvum, farsímum, loran, GPS, loftnetum, spennu- breytum og öðrum tækjabúnaði í skipum og bátum. Haftækni hf., Furuvellir 1, sími 27222. Til sölu Rotþrær. Allar stærðir og gerðir. Þjónusta. Stein- og malbikssugun og múr- brot. Jarðvegsskipti og fyllingarefni. Uppl. í síma 26380 og 985-21536. Óska eftir að kaupa Hondu mt 50. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 62366 eða 62328. Til sölu. Suzuki Dakar 600. Árgerð 1986 ekið 13.500 km. skoð- að 1993. Vel með farið. Verð ca. 280.000. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. M.M.C. Lanser 1500 GL. Árgerð 1985, ekinn 111.000 km. verð 400.000. Skipti koma til greina á ódýrari bíl, mjög góð kjör. Uppl. í síma 96-23092 eftir kl. 19. Ekinn 59 þ. km. 33" dekk, krómfeigur. Lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-23788. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, L 200 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 '80- ’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-'87, Regati '85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða rafmagns-, véla- og vökvakerfis- bilanir f dráttarvélum og öðrum vinnuvélum. Er ávallt með vel útbúinn sendibíl, verkstæði. Kem á staðinn sé þess óskað. Útvega varahluti í Case-NAL fljótt og örugglega. Eigum nokkra úti- lyftuarma fyrir beisli á 85 og 95 seríu. Fljótleg ásetning. Upplýsingar í símum 96-11298 og 985-30908. Jörð til sölu. Hnjúkur í Ljósavatnshreppi er til sölu. íbúðarhús 130 fm, byggt 78, gamalt íbúðarhús áfast geymslu, fjósi, hlöðu og fjárhúsum, allt stein- steypt, 15 hektara tún, land í skógi, veiðiréttur, hægt að fá hitaveitu. Hugsanlegt að selja í tvennu lagi. Upplýsingar í símum 96-43614 og 96-41817 á kvöldin og um helgar. Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Athugið! Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré. Fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann um verkið. Upplýsingar í símum 11194 eftir kl. 18.00 eða bílasíma 985-32282. Garðtækni, c/o Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Freejack Kl. 11.00 Föðurhefnd Fimmtudagur Kl. 9.00 Freejack Kl. 11.00 Föðurhefnd Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Bilun í beinni útsendingu Kl. 11.00 Dauður aftur Fimmtudagur Kl. 9.00 Bilun í beinni útsendingu Kl. 11.00 Dauður aftur BORGARBÍÓ ® 23500 Leikfélag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Sumardaginn fyrsta kl. 15.00. Fö. 24. apríl kl. 20.30. Lau. 25. apríl kl. 15.00. Hátíðarsýning. Örfá sæti laus. Fö. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Lgikfgiag AKURGYRAR sími 96-24073 Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavik. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíia- sími 985-33440. Starfskraftur óskast um sauð- burð. Upplýsingar í síma 95-12582. Einstæð móðir með 2 börn, eins og 3ja ára óskar eftir starfi í sveit. Hef unnið við ýmis sveitastörf hér á íslandi. Hef meðmæli af íslensku sveita- heimili. Uppl. gefur Heiðbjört f síma 96- 61512. Geirmundur í Hiíðarbæ. Já föstudagskvöldið 24. apríl verður hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar f Hlíðarbæ. Miðaverð kr. 2.000,- Húsið opnað kl. 23.00. Mætið tímanlega, borð ekki tekin frá. Kvenfélagið. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stfflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu Blazer árg. 1971 mjög vel með farinn og óryðgaður. Nýupptekin vél, 350 kúbik, sjálf- skiptur, vökvastýri, álfelgur. Á sama stað er óskað eftir litlum fólksbíl á verðinu 100-150 þúsund. Uppl. í síma 44222. síma 26888, í síðasta lagi 22. apríl. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Hjálparlínan, símar: 12122 -12122.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.