Dagur - 22.04.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 22.04.1992, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. apríl 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla Stöð 2 mun nú sem áður, fylgjast með vali á fegurðardrottningu (slands 1992. (þessum þætti munum við kynnast öllum stúlkunum sem taka þátt í ár auk þess sem rætt verður við fegurð- ardrottningar fyrri ára. (lok þessa þátta verður sjónvarpað beint frá krýningarathöfninni sem fram fer í kvöld á Hótel íslandi. Þátturinn hefst kl. 22.20. Sjónvarpið Miðvikudagur 22. apríl Síðasti vetrardagur 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Staupasteinn (24). (Cheers.) 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. í þessum síðasta þætti vetrarins verður að vanda fjölbreytt skemmtiefni og margir góðir gestir líta inn. 21.45 Nýjasta tækni og vís- indi. í þættinum verður meðal annars fjallað um íslenska uppfinningu en það er hækja sem getur staðið sjálf. 22.05 Dauðinn læðist (2). (Taggart - Death Comes Softly.) 22.55 Minningartónleikar um Freddie Mercury. (Freddie Mercury Concert for AIDS Awareness.) Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru á Wembley- leikvanginum í Lundúnum annan í páskum til minning- ar um Freddie Mercury söngvara hljómsveitarinnar Queen, sem lést úr alnæmi fyrir skömmu. 01.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 22. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúðurinn Bósó. 17.35 Félagar. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with Willy Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Vinir og vandamenn. (Beverly Hills 90210 H.) 21.00 Ógnir um óttubil. (Midnight Cailer.) 21.50 Slattery og McShane bregða á leik. 22.20 Fegurð 1992. Stöð 2 mun nú, sem áður, fylgjast með vali á fegurðar- drottningu íslands 1992. í þessum þætti munum við kynnast öllum stúlkunum sem taka þátt í ár auk þess sem rætt verður við fegurð- ardrottningar fyrri ára. í lok þessa þátta verður sjónvarp- að beint frá krýningarat- höfninni sem fram fer í kvöld á Hótel íslandi. 00.00 Sigrún Ástrós. (Shirley Valentine.) Það er breska leikkonan Pauline Collins sem fer með hlutverk Sigrúnar Ástrósar í þessari mynd en hún sló í gegn í þessu sama hlutverki á sviði, bæði í London og á Broadway. Með önnur hlutverk fara þau Tom Conti og Alison Steadman. 01.45 Dagskrárlok. Rasl Miðvikudagur 22. april MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fróttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 BókmenntapistUl Páls Valssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mór sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome. Aðalsteinn Bergdal les loka- lestur (23).. 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Áhrif vorsins á sálina. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri). 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum - Ást með berum augum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hór og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðm fólki. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Samfélagið - Áfalla- hjálp. 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. 23.00 í vetrarlok. 24.00 Fróttir. 00.10 í vetrarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Miðvikudagur 22. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dsegurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stói og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. 22.55 Minningartónleikar um Freddy Mercury, söngvara hljómsveitarinnar Queen. 03.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 22. april 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 22. apríl 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig en hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustenda- línan er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfróttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgj- unni í bland við létt spjall um daginn og veginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni liðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þorhallur Guðmundsson tekur púlsinn á mannlífs- sögunum í kvöld. 00.00 Næturvaktin. Aðalstöðin Miðvikudagur 22. apríl 07.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgun- útvarpi. Líta í blöðin, viðtöl, veður og færð, umræður, tónlist o.fl. 09.00 Stundargaman. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. íslenskan það er málið kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna. Urasjón: Guðmundur Benediktsson. Uppáhaldslögin, afmælis- kveðjur, óskalög, veður, færð, flug o.fl. Opin lína í síma 626060. 12.00 Fróttir og réttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Suðurland/Selfoss/V est- mannaeyjar/Hveragerði/ Þorlákshöfn o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar- syni. 16.00 Á útleið. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón: Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón: íslenska óperan. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 22. apríl 17.00-19.00 Pélini Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir aHa. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Timi tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í 'síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. # Þetta láta þær ganga Margar sögur eru sagðar af slægvisku tófu og hér skal sagt hvernig þær fara að því, að fá sér egg úr fuglabjörgum: „Þá taka þær sig saman nokkrar í hóp og safnast á bjargbrúnina. Síðan bítur ein í skottið á einni þeirra, og steypir hún sér þegar fram af björgunum; svo bítur hin þriðja í skottið á þeirri næstu, og svo koll af kolli, þangað til nógu löng festi af tófum er komin fram af, svo að til eggjanna næst. Þá tek- ur sú fremsta egg og étur lyst sína, rekur síðan upp skræk, og draga þá hinar upp alla dræs- una. Svo fer önnur á undan og fer á sömu leið, og þetta láta þær ganga, þar til allar eru búnar að fá fylli sína.“ # Lifir svo af Og enn um tóur: „Ef tóa er elt í eyjum eða á sundi og sér engrar undankomu auðið, leggst hún niður og lætur sig fljóta á vatn- inu og þykist vera dauð. Menn taka þá hræið og fleygja því upp i bátinn, og liggur hún þar enn sem dauð væri. En þegar henni er fleygt úr bátnum, sprettur hún upp og hleypur burt. En þó að henni sé ekki sleppt, heldur bor- in heim, lætur hún sér ekki bilt við verða, og það þó að hún sé flegin, nema þegar skorið er frá naflanum, fitjar hún upp á trýnið. Þegar skrokknum er kastað burt, hleypur hún sem skjótast, veltir sér i moldarflagi og lifir svo af.“ „Bjarndýr eru í rauninni maður í álögum, en hvernig þau álög eru til komin er ekki vitað. Þegar birnan elur húna sína, eru þeir fyrst börn, en svo bregður hún yfír þau hramminum, og þá breytast þau i húna“, segir i íslenskum þjóðháttum eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Hér á eftir birtast kaflabrot úr bók Jónasar. # Stúlkan breyttist þá í bjarndýrshún „Einu sinni kom maður út ( Grenivík í Grímsey og sá þá birnu úti, sem bar sig hálfaum- lega. Hann sótti inn kúamjólk og gaf birnunni að drekka. Seinna um kvöldið ætlaði maðurinn að fara að taka heyið, en þá var birnan í hlöðunni og var að gjóta. Hann náði einum kvolpin- um, og var það meybarn. Hann fór inn með barnið og ól það upp, en er það komst á legg, sóttl það mjög til sjávar. Einu sinni fór það út á hafísjaka, en þá kom birnan að, brá yfir það hramminum, og breyttist stúlkan þá undir eins í bjarndýrshún og fór þegar með birnunni.11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.