Dagur - 01.05.1992, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Föstudagur 1. maí 1992
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 1. maí
Alþjóðlegur baráttudagur
verkalýðsins
18.00 Flugbangsar (16).
18.30 Hraðboðar (4).
(Streetwise D.)
18.68 Táknmálsfrittir.
19.00 í fjölieikahúsi (1).
19.26 Sækjast sór um líkir (8).
(Birds of a Feather.)
20.00 Fróttir og vedur.
20.35 Söngvakeppni sjón-
varpsstödva.
Kynnt verða lögin frá Eng-
landi, írlandi, Danmörku og
Ítalíu.
20.55 Kastljós.
21.20 í köldum sjó.
Ný íslensk heimildamynd
um ofkælingu mannslíkam-
ans í sjó og hvernig bregðast
skuli við þegar slíkt hendir.
21.45 Samherjar (19).
(Jake and the Fat Man.)
22.35 Kynlíf, lygar og
myndbönd.
(Sex, lies and videotape.)
Bandarísk bíómynd frá 1989.
Myndin fjallar um ung hjón
sem virðast hamingjusöm
þótt undir niðri séu brestir í
hjónabandinu. Húsbóndinn
heldur við mágkonu sína og
þegar gamall skólabróðir
hans kemur í heimsókn
dregur til tíðinda í lífi fjöl-
skyldunnar.
Aðalhlutverk: James
Spader, Andie McDowell,
Laura San Giacomo og Peter
Gallagher.
Kvikmyndaeftirlit rikisins
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 14
ára.
00.15 Rod Stewart á tónleik-
um.
(Rod Stewart.)
Skoski söngvarinn Rod
Stewart á tónleikum í Ham-
borg 20. júlí 1991.
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 2. mai
13.55 Enska knattspyman.
Bein útsending frá leik í
lokaumferð ensku knatt-
spymunnar.
16.00 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður m.a. bein
útsending frá öðrum leik í
úrslitum íslandsmóts karla í
handknattleik og um klukk-
an 17.55 verða úrslit dagsins
birt.
18.00 Múminálfarair (29).
18.30 Ævintýri frá ýmsum
löndum (1).
(We All Have Tales.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ævintýri Stikilsberja-
Finns.
(The Adventures of Huckle-
berry Finn.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu.
Kynnt verða fjögur síðustu
lögin sem taka þátt í úrslita-
keppninni í Málmey 9. maí
en þau em frá Júgóslavíu,
Noregi, Þýskalandi og Hol-
landi.
21.00 '92 á Stöðinni.
21.25 Hver á að ráða? (7).
(Who's the Boss?)
21.50 Róbinson Krúsó.
(Cmsoe.)
Bandarísk bíómynd frá 1988
Myndin fjallar um þrælasal-
ann Róbinson Krúsó sen
kemst einn af þegar skip
hans brotnar í spón í suður
höfum. Honum skolar á land
á eyju og þarf að glíma við
óblíð náttúmöfl, einmana-
kennd og stríðsmenn sem
gera strandhögg á eyjunni.
Aðalhlutverk: Aidan Quinn
og Ade Sapara.
23.20 Perry Mason og morðið
á lagadeildinni.
(Perry Mason and the Case
of the Lethal Lesson.)
Bandarísk sakamálamynd
frá 1989.
Lögreglumaðurinn Perry
Mason tekur að sér að verja
laganema sem er gmnaður
um að hafa myrt son besta
vinar Perrys.
Aðalhlutverk: Raymond
Burr, Barbara Hale og
Alexandra Paul.
00.55 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 3. mai
17.50 Sunnudagshugvekja.
Anna Sigríður Pálsdóttir
kennari flytur.
18.00 Babar (2).
18.30 Sumarbáturinn (2).
(Sommarbáten.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (6).
19.30 Fákar (36).
(Fest im Sattel.)
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Gangur lífsins (2).
(Life Goes On.)
21.25 Flóttafólk (1).
Flóttamannavandamálið er
mikið og vaxandi alþjóðlegt
vandamál. í þættinum verð-
ur fjallað um þennan vanda í
heild sinni og rætt við ýmsa
sérfróða menn um orsakir
hans og afleiðingar.
22.05 Óeirðasveitin.
(A Reasonable Force.)
Bresk sjónvarpsmynd.
Lögregluforingi er sakaður
um harðræði og morð þegar
maður bíður bana í mót-
mælaaðgerðum. Hann er
hins vegar staðráðinn í að
hreinsa nafn sitt.
Aðalhlutverk: Adrian
Dunbar, Warren Clarke og
Jeremy Kemp.
23.40 Útvarpsfréttir og dag-
skrórlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 4. mai
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulif (41).
(Families II.)
19.30 Fólkið i Forsælu (5).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan
(11);
21.00 íþróttahornið.
Fjallað verður um íþróttavið-
burði helgarinnar og sýndar
svipmyndir frá knattspyrnu-
• leikjum í Evrópu.
21.30 Úr riki náttúrunnar.
Ástralíuposan - martröð
Nýsjálendinga.
(The Wild South - Possum.)
Heimildamynd um pokarott-
ur á Nýja-Sjálandi.
22.00 Ráð undir rifi hverju (6).
Lokaþáttur.
(Jeeves and Wooster n.)
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 1. maí
Hátíðisdagur verkamanna
14.30 Töfrar tónlistar.
(Magic of Music.)
Flest gætum við ekki hugsað
okkur lífið án einhvers konar
tónlistar en í þessum þætti
er fjallað vítt og breitt um
það hvemig við hlustum á
tónlist og njótum þess á
einn eða annan hátt við ólík
tækifæri.
17.30 Gosi.
17.50 Ævintýri Villa og
Tedda.
18.15 Úr álfaríki.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19
20.10 Kænarkonur.
(Designing Women.)
20.40 Góðir gaurar.
(The Good Guys.)
21.35 Ástriðufullur leikur.
(Matters of the Heart.)
Hispurslaus sjónvarpsmynd
um eldheitt ástarsamband
ungs manns við sér mun
eldri konu sem er heims-
þekktur konsertpíanisti.
Ungi pilturinn þykir ákaflega
efnilegur píanóleikari og
hún tekur hann undir sinn
vemdarvæng.
Aðalhlutverk: Jane
Seymour, Christopher
Gartin og James Stacy.
23.10 Grammyverðlaunin
1992.
(Grammy Awards 1992.)
Grammyverðlaunin em ein-
hver þau eftirsóttustu meðal
tónhstarmanna. Afhending
verðlaunanna í ár fór fram í
New York, Radio City Music
Hall, í febrúar síðastliðnum
og vom þau nú veitt í 34.
sinn. Kynnir við athöfnina
var leik- og söngkonan góð-
kunna Whoopi Goldberg,
sem sjálf hlaut Grammy-
verðlaun árið 1985. Meðal
þeirra sem skemmta í
þættinum em Paul Simon,
Barbara Streisand, Michael
Bolton, Aretha Franklin,
Natalie Cole, Dave Gmsin
and the All Star Jazz Band,
Willie Nelson, Tanya
Tucker, Dionne Warwick,
The Commitments, Bobby
McFerrin og LL Cool J.
02.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 2. mai
09.00 Með Afa.
10.30 Kalli kanína og félagar.
10.50 Klementína.
11.15 Lási lögga.
11.35 Kaldir krakkar.
(Runaway Bay n.)
12.00 Úr ríki dýranna.
(Wildlife Tales.)
12.50 í gaggó.
(High School U.S.A.)
Myndin gerist í Mið-Vestur-
ríkjum Bandaríkjanna og lýs-
ir á gamansaman hátt sam-
bandi busa við eldri
nemendur skólans.
Aðalhlutverk: Michael J.
Fox, Nancy McKeon, Todd
Bridges og Anthony
Edwards.
14.25 Indíánadrengurinn.
(Isaac Littlefeathers.)
Vönduð mynd um indíána-
dreng sem er tekinn í fóstur
af gyðingi. Allt gengur
þrautalaust fyrir sig þangað
til kynþáttafordómar fara að
gera vart við sig í umhverf-
inu.
16.00 HM í klettaklifri innan-
húss.
í þessum þætti verður
bmgðið upp skemmtilegum
myndum frá heimsmeistara-
mótinu í klettaklifri innan-
húss sem fram fór í Birming-
ham en þessi íþrótt á vax-
andi vinsældum að fagna
hér á landi.
17.00 Glys.
18.00 Popp og kók.
18.40 Addams fjölskyldan.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusög-
ur.
(Americas Funniest Home
Videos.)
20.25 Mæður í morgunþætti.
(Room for Two.)
20.55 Á norðurslóðum.
(Northem Exposure.)
21.45 Karate-strákurinn II.
(The Karate Kid n.)
Daniel (The Karate Kid) og
Miyagi fara til Japans. Þar
lenda þeir í átökum við fom-
an erkifjanda Miyagis og
viðskotaillan frænda hans.
Leikurinn berst víða og þeir
félagar lenda í ótrúlegustu
aðstæðum.
Aðalhlutverk: Ralph
Macchio, Noriyuki (Pat)
Morita, Nobu McCarthy og
Martin Kove.
Bönnuð böraum.
23.35 Engin miskunn.
(No Mercy.)
Góð spennumynd um lög-
reglumann frá Chicago, sem
leitar morðingja félaga síns.
Aðalhlutverk: Richard Gere,
Kim Basinger, Jeroen
Krabbe og George Dzundza.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.25 Nikita litli.
(Little Nikita.)
Það verða heldur betur
umbreytingar í lífi ungs pilts
þegar hann kemst að því að
ýmislegt er gmggugt við
fortíð foreldra hans og allt
sem honum hefur verið sagt
er byggt á lyginni einni
saman. Ekki er um neina
smálygi að ræða heldur em
foreldrar hans sovéskir
njósnarar en hann telur sig
Bandaríkjamann.
Ljóð
Söngur lóunnar
Ég heyrði svo hreimblíðan söng í gær
á hæðinni sunnan við bæinn.
Hann hjarta mitt hreif svo angurtær,
að hugur minn sveif upp í blæinn.
Hann seiddi fram æskunnar ljúfsára líf‘
hann leiddi burt hugar og vetrarkíf,
því lóan söng dýrð inn í daginn.
Hún söng mig í leiðslu. Ég langvegu sá,
hve lífið er hégóma vafið.
Hún vakti mér söknuð. Hún vakti mér þrá
að veraldar losna við drafið.
Ó, hve mig langaði að líða frjáls
úr lægingar heimi til dýrðarbáls
og vita hið görótta grafið.
Ef gæti ég sungið eins sætt og hún
og svifið um víðan geiminn
á flughraða undir fagurrún
og farið um allan heiminn,
þá skyldi ég öðrum orða það,
sem eilífðin festi á rósarblað,
að Guð sé ei fár eða gleyminn.
Hún syngur til dýrðar Drottni þeim,
sem dauðanum helgjöld taldi;
sem dó til að frelsa fallinn heim
með fegursta lausnargjaldi.
Því syngur hún nóttlausan, nýtan dag,
það nægir þó ei fyrir þetta lag,
sem viðkvæma hjartað valdi.
Hún syngur burt áhyggjur, sorg og tár
og síðasta óttann, sem kvelur.
Næst kemur sumar um eilíf ár,
og ekkert komu þess dvelur.
Pá syngjum við saman, lóan mín,
söngljóðin bæði mín og þín,
sem vilji og hjarta velur.
Jón Hilmar Magnússon.
(Höf. er búsettur á Akureyri.)
Spói sprettur
Gamla myndin
M2-2170.
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri
Hver kannast
viö fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf’ 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að
auðvelda lesendum að merkja
við það fólk sem það ber
kennsl á. Þótt þið kannist
aðeins við örfáa á myndinni
eru allar upplýsingar vel
þegnar. SS