Dagur


Dagur - 01.05.1992, Qupperneq 20

Dagur - 01.05.1992, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Föstudagur 1. maí 1992 Bingó. Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur bingó í Lóni við Hrísa- lund sunnudaginn 3. maí 1992 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir heilsu- hælisbygginguna Kjarnalund. Aðalvinningar. 1. Flugfar fyrir 2 fram og til baka hjá Flugfélagi Norðurlands. Val á hvaða flugleið félagsins sem er. 2. Ferð með „Sæfara“ fyrir 2 frá Akureyri til Hríseyjar og Grímseyjar og til baka. Kaffi með brauði um borð. 3. Veitingar eða matarúttekt hjá Bautanum að upphæð kr. 7 þúsund. 4. Matur fyrir 2 á Greifanum. 5. Kaffi og brauð i Steinhólaskála fyrir 4. Tveir góðir kjötvinningar. Aðrir vinn- ingar aldrei betri. Spilaðar verða 14 umferðir. Fjölmennið og styrkið gott málefni. Nefndin. Vörubílar - Kranabílar - Dráttar- bílar. Vörubílar. 6 & 10 hjóla í öll verk. Kranabílar. 7 til 45 tonnmetra með krabba, klær, körfur, og fl. Dráttarbflar. Með véla- og flatvagn. Útvegum fyllingaefni og mold. Tímavinna - Ákvæðisvinna. Ódýr og góð þjónusta. Vörubílstjórafélagið Valur (Stefnir) Óseyri 2 a, Akureyri. Símar 22620 og 22621. Skrifst. 22622. Bækur - Bækur. Allar bækur Halldórs Laxness fást hjá okkur. Gott verð. Póstsendum. Fróði, Listagili. Sími 96-26345. Oþið 2-6. ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500.- en kr. 1.000.- á bílinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthfas Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. Sumarhúsalóðir til leigu f landi Staðartungu, Hörgárdal, Eyja- fjarðarsýslu. Vegur frá Akureyri ca. 20 km með bundnu slitlagi. Uþþl. í sfma 96-26758 eða á staðnum. Til sölu gömul eldhúsinnrétting með öllu ásamt Ijósum, eldavél, viftu, ofni, ísðkápi, eldhúsborði og eldhússtólum o.fl. Uppl. f sfma 25564 eftir kl. 19. Til sölu vönduð olíukynding. Uppgerð, í fullkomnu standi. Uppl. í sfma 26531, verð 20-30 þúsund. Spákona kemur til Akureyrar, mánud. 4. maí. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861. Mánakórinn heldur vortónleika í Lóni, Hrísalundi 1a, Akureyri 1. maí kl. 21.00. Stjórnandi kórsins er Gordon G. Jack og undirleikari Guðný Erla Guðmundsdóttir. Einsöngvarar: Ingunn Aradóttir og Jósavin Arason. Fjölbreytt efnisskrá. Mánakórinn. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu 25-30 fm. skrifstofuhús- næði á 2. hæð í Miðbænum. Uppl. í síma 96-27466, Pétur Bjarnason. íbúð til leigu á Árskógssandi. Þriggja herbergja íbúð til leigu á Árskógssandi. Laus strax. Upplýsingar gefur Inga f síma 61946 og 61098 eða Pétur í síma 61954. Til leigu 2ja herbergja fbúð mið- svæðis í Reykjavík frá miðjum maí til loka ágúst. Uppl. gefur Kristín í síma 96-23744. Herbergi óskast. Óska eftir herbergi með eldunarað- stöðu til leigu frá og með 1. júlí. Helst nálægt sjúkrahúsinu. Reyki ekki. Uppl. í síma 62163 eftir kl. 19.00. Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð eða húsi til leigu f maí og júnf. Helst sem næst Sjúkrahúsinu. Upplýsingar í símum 96-24272 og 91-675797. Vantar húsnæði sem hentað gæti sem vinnustofa, geymsla og fvera. Kjallari eða ris kemur vel til greina - ástand aukaatriði en þarf að vera ódýrt. Öllum tilboðum fagnað, vinsanii. leggið inn á afgr. Dags merkt „Húsnæði". Óska eftir að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags meikt: „ÍBÚГ. Óska eftir íbúð til leigu, (helst í neðra Glerárhverfi) fyrir 1. júní. Uppl. í sfma 23806, eftir kl. 18.00. Til sölu útsæði. Rauðar íslenskar og Gullauga. Mjög góð vara. Sendum heim. Stefán Kristjánsson, Grýtubakka. Sími: 33179. Spírað kartöfluútsæði! Til sölu spírað kartöfluútsæði. Allar tegundir, þ.e. Gullauga, Rauðar íslenskar, Helga, Bintje, Premiere. Mjög hagstætt verð. Sendum heim. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit, símar 96-31339, 96-31329 og fax 96-31346. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801. Hestar til sölu. Til sölu tveir hestar, 6 og 13 vetra. Upplýsingar í símum 95-35003 og 96-23674. Bifreiðar! Til sölu gegn góðu staðgreiðslu- verði, 1989 árg. Lada Sport, mjög góður bíll og Fiat Uno árg. ’88, lítið ekinn. Upplýsingar í síma 11118 eftir kl. 18 á daginn. Bifreiðar til sölu. MMC Pajero ’83 bensín, Volvo 244 77, Daihatsu Charade '80. Einnig hásingar undan Wagoner og Suzuki TS 125 ER '82. Uppl. í síma 96-43282. Bíll til sölu. Til sölu Chevrolet Blazer árg. '84. Hækkaður á grind, 31 tommu dekk. Ekinn 72.000 mílur. Upplýsingar í síma 43507. Til sölu Toyota Corolla GT-i 16 árg. '88. ek. 58.000 km. Hvítur, álfelgur, topplúga og raf- magn í öllu. Ásett verð 980.000. Staðgr. verð 840.000. Skipti möguleg. Sími 61312. Til sölu Volvo 244 árg. 1979 á kr. 85.000 staðgreitt. Uppl. í síma 96-26309. 21 gíra DBS fjallahjóli var stolið á Brekkunni aðfaranótt 26. apríl. Það er fjólublátt og hvítt með svört- um skermum og bögglabera og krómaðri hliðargrind. Allar upplýsingar eru vel þegnar f síma 24247, Valur. Leikfélatí Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fö. 1. maí kl. 20.30, uppselt. Lau. 2. maí kl. 20.30. Fö. 8. maí kl. 20.30. Lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Au-pair stúlka óskast á lítinn búgarð í Þýskalandi til að gæta 3ja barna og aðstoða við heimilishald. Upplýsingar í síma 96-61557 eftir kl. 19.00, Jóhanna. Hvolpar fást gefins. 9 vikna hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 96-23048. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina og fylgihluti frá Mosaik hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blóma- vasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869 og Reynir, sími 96-21104. Kaupum víxla, skuldabréf og fleira. Áhugasamir vinsamlega sendið upplýsingar í pósthólf 258, 600 Akureyri. Svörum öllum bréfum fljótt. Óska eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Uppl. í símum 62592 og 62503 (Birgir)._________________________ Drengur á 15. ári óskar eftir vinnu. Er vanur sveitastörfum. Uppiýsingar í síma 96-31223. Atvinna í boði við sveitastörf eftir 1. maí eða sem fyrst. Uppl. í síma 95-24494 (Magnús). Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingeminga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Byrjendanámskeið í svæðanuddi verður haldið á Akureyri 3.-7. júní. Kennari verður Kristján Jóhannes- son. Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir, sími 96-24517. Til sölu Yamaha Phaser '85. Skipti koma til greina á Enduro eða Cross hjóli. Uppl. í síma 61727 eftir kl. 19. Stóðhesturinn Prúður frá Neðri-Ási nr. 85157014 verður til notkunar frá 1. júlí í hólfi í Skjaldarvík, Eyjafirði. Einkunn 1. verðlaun 8,27, hæfileikar8,41, bygging 8,13. Þeir hryssueigendur sem áhuga hafa á að nota hestinn, hafi samband við Valgeir í síma 21872 sem fyrst. Heimagisting í Amsterdam. Hefur þú áhuga á heimagistingu og leiðsögn um t.d. Amsterdam og heimsins stærstu blómasýningu? Uþplýsingar í síma 22497 eftir kl. 17.00, Hermann eða Þóra, eða Þóra í síma 30437. Til sölu varahlutir úr Subaru Justy 5 dyra GL 4WD 1987. Upplýsingar á kvöldin í síma 27578. Varahlutir. Er að rífa: Fiat Uno ‘85 og Subaru ‘82. Kaupi bílatil uppgerðar og niðurrifs. Sími: 11132. Varahlutir. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Bronco 74, Subaru ’80- ‘84, Lada Sport ’78-’88, Samara ‘87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 ’83, Escort ’84-'87, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar i síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Karaoke ertoppurinn! Ertu aö leita aö hljóm- sveit, vantar hljóökerfi, veislustjórn, dinner- tónlist eöa þrumustuö á dansleikinn? Tökum að okkur að skemmta við öll tækifæri, höfum lagaval fyrir alla aldurshópa. Hjá okkur færðu tilbreyt- ingu í skemmtunina. Hjá okkur færðu karaoke eins og það gerist best. Upplýsingar í síma 62636. Inga Sæland, karaoke-söngkona.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.