Dagur - 01.05.1992, Síða 24

Dagur - 01.05.1992, Síða 24
Styttist óðum í laxveiðitímabilið: Vil sjá verulega breyt- ingu upp á við í sumar - segir Orri Vigfósson Frá aukaþingi Fjórðungssambands Norðlendinga á Hótel KEA í gær. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrcpps er í ræðustóli. Mynd: Goiii Aukaflórðungsþing Norðlendinga á Akureyri í gær: Heillaskref að skipta Fjórðungs- sambandinu í tvö kjördæmasamtök - sagði formaður stjórnar Fjórðungssambandsins í setningarávarpi Laxveiðitímabilið hefst eftir mánuð í fyrstu ánum. Orri Vigfússon, formaður Laxárfé- lagsins, segist vona að hvað varðar veiði í Laxá í Aðaldal þá sé niðursveiflunni í veiðinni að Ijúka og aukning verði í sumar, sérstaklega á tveggja ára fiski. Fréttir hafa borist um góða veiði í laxveiðiám í Norð- ur-Skotlandi sém má hugsan- lega skýra með þeim aðgerð- um sem staðið hafa að undan- förnum til að spoma við út- Norðurland: Vel viðrar í dag I dag, 1. maí, viðrar vel á fólk um allt Norðurland. Veður- stofa Islands gerir ráð fyrir léttskýjuðu og fremur svölu veðri. Attin verður breytileg af suðri og vestri. Aðfaranótt laugardagsins þykknar upp með úrkomu. Er líður á laugardaginn verður orðið þurrt og hæg breytileg átt. Á sunnudag er reiknað með lægð inn yfir landið. Um Norðurland þykknar í lofti með suðlægri átt og í bili hlýnar allvel. ój í sumaráætlun íslandsflugs hf., sem tekur gildi 15. maí nk., verður lagt af flug milli Reykja- víkur og Siglufjarðar á mánu- dögum. Jafnframt verður flugi aðra daga flýtt og lagt af stað frá Reykjavík kl. 11 og aftur suður frá Siglufirði kl. 12.20. Þá er ákveðið að taka upp sér- stök sumarfargjöld á leiðum Islandsflugs hf. ■ sumar, sem þýðir einhverja lækkun far- gjalda, en í gær hafði ekki ver- ið ákveðið hversu mikil lækk- unin yrði á flugleiðinni til Siglufjarðar. í surnar mun íslandsflug hf. fljúga til Siglufjarðar fimm sinn- um í viku, á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum, föstu- dögum og sunnudögum. Gunnar Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri íslandsflugs hf., segir að nauðsynlegt hafi verið að fækka ferðum til Siglufjarðar vegna mikils samdráttar í flutn- ingum á þessari leið. Hann segir að tvær ástæður hafi verið fyrir því að ákveðið var að leggja nið- ur mánudagsflugið. Annars vegar sýni tölur að nýtingin sé lökust á mánudögum og hins vegar séu þá áberandi minnstu póst- og dag- blaðaflutningarnir. „Þetta er vissulega þjónustuskerðing, en við teljum að með því að leggja hafsveiðum á laxi. Orri, sem nýkominn er frá Skotlandi, þar sem hann hélt erindi hjá samtökum veiðiréttar- eigenda, segir að þar séu árnar opnaðar á tímabilinu frá janúar til mars. „Þarna hefur verið miklu betri veiði en í fyrra á tveggja ára fiski í ánum í Norður- Skotlandi. Það berast líka góðar fréttir af ám á írlandi og þeim ám sem búið er að opna í Svíþjóð. Við erum því mjög bjartsýnir enda er það stóri fiskurinn sem við þykjumst vera að bjarga með þessum aðgerðum okkar,“ segir Orri. Hann segist vonast til að aðgerðirnar á úthafinu hafi líka áhrif hér á landi. „Við áttum ekki von á miklu fyrr en 1993 en von- umst til að aðgerðirnar fari strax að skila okkur árangri í sumar.“ Orri telur að Laxá í Aðaldal muni bæta verulega við sig í veiði í sumar, bæði í stærri fiski og smáfiski. Þar skipti ræktunar- aðgerðir Laxárfélagsins og bænda í fyrra miklu máli. „Nú er búið að vera þriggja til fjögurra ára lélegt tímabil en nú vil ég sjá verulega breytingu upp á við í sumar en þó sérstaklega 1993 og 1994,“ sagði Orri. JÓH niður flugið á mánudögum, þá komi hún minnst við bæjarbúa," sagði Gunnar. Hann bætti við að ástand flug- vallarins á Siglufirði væri vaxandi áhyggjuefni. „Ástand vallarins er ein skýringin á því að þessi flugleið hefur verið óarðbærari en ella. Vegna erfiðra skilyrða þurfum við oft að nota Twin Ótter vél okkar, sem er bæði lengur á leiðinni og dýrari í rekstri en sú vél sem við vildum nota á þessari leið,“ sagði Gunnar. óþh Með hækkandi sól eykst umferð um vegi landsins og að sögn lögreglunnar í Húnavatns- sýslum, virðist bensínfóturinn vera farinn að þyngjast hjá mörgum. Sömu sögu er að segja frá Sauðárkróki, en þar var bifreið stöðvuð á 119 km/ klst., innanbæjar í vikunni. Lögreglan í Húnavatnssýslum hafði í gær stöðvað 75 ökumenn frá byrjun aprílmánaðar vegna „Við lifum mikla breytinga- tíma þessi misserin bæði hér innanlands og á erlendum vett- vangi. Á einum stað hefur ríkjasamsteypa Sovétríkjanna liðast í sundur og þjóðir og þjóðabrot krefjast sjálfstæðis á sama tíma og á öðrum stað er unnið hörðum höndum að því að koma á laggirnar ríkjasam- steypu í Evrópu. Hér uppi á íslandi sjáum við þessa sömu krafta að verki. Unnið er að sameiningu sveitarfélaga I stærri og öflugri einingar á sama tíma og samtök sveitar- félaga á Norðurlandi, Fjórð- ungssamband Norðlendinga, er að liðast í sundur.“ Svo komst Ingunn St. Svavars- dóttir, formaður stjórnar Fjórð- ungssambands Norðlendinga, að orði í upphafi ávarps við setningu Sveinbjörn Steingrímsson, bæjartæknifræðingur á Dal- vík, segist vonast til að unnt verði að hætta sorpeyðingu á sorphaugum Dalvíkinga, Ólafs- hraðaksturs. Flestir voru teknir á 110-120 km/klst. en þó stigu sum- ir fastar á bensíngjöfina. Á Sauðárkróki virðist sumarið einnig vera farið að kitla pinnann, því sl. miðvikudag stöðvaði lögreglan þar bifreið á 119 km/klst. innanbæjar. Öku- maður var umsvifalaust sviptur ökuréttindum, svo einhver bið verður á að hann aki út í sumarið aftur. SBG aukaþings Fjórðungssambands- ins á Akureyri í gær. Á þinginu var til umræðu undirbúningur að stofnun samtaka sveitarfélaga á kjördæmagrundvelli á Norður- landi, annars vegar Sambands sveitarfélaga í Norðurlandskjör- dæmi vestra, skammstafað SSNV, og hins vegar Sambands sveitar- félaga í Eyjafirði og Þingeyjar- sýslum, skammstafað EYÞING. Á fjórðungsþingi á Húsavík á sl. hausti voru kjörnar tvær þriggja manna nefndir, sín úr hvoru kjördæmi, til að undirbúa stofnun landshlutasamtaka sveit- arfélaga á Norðurlandi á kjör- dæmagrundvelli. Tillögur nefnd- arinnar að lögum og fundarsköp- um fyrir nýju kjördæmasamtökin voru ræddar á aukaþinginu í gær og fyrir því lá tillaga fjórðungs- stjórnar um að þingið fæli henni að undirbúa starfslok Fjórðungs-! firðinga, Svarfdælinga og Árskógsstrendinga á Sauða- nesi, norðan Dalvíkur, í júní eða júlí nk. Bæjarstjórn Akur- eyrar hefur heimilað Dalvík- ingum og Ólafsfirðingum að urða sorp á Glerárdal. Bæjarstjórn Dalvíkur hefur samþykkt að segja upp samningi við Sorptak s.f. um sorphirðu í bænum og jafnframt samþykkti bæjarstjórn að bjóða út hirðingu á húsa- og gámasorpi miðað við urðun á Glerárdal. Útboðsgögn verða send út mjög fljótlega. Sveinbjörn segir að heimilis- sorp verði urðað á Glerárdal, en fundinn verði staður fyrir garða- gróður og þvíumlíkt rusl í ná- grenni Dalvíkur. Þá verði brota- járni safnað saman í grjótnámu við Ólafsfjarðarbæ. Kostnaður við sorpurðun á Glerárdal verður að sögn Svein- björns eitthvað meiri en á Sauða- nesi, eða sem nemur flutningi milli Dalvíkur og Akureyrar. óþh sambands Norðlendinga. Sú til- laga átti þó ekki að koma til afgreiðslu fyrr en fyrir lægi ákvörðun kjördæmadeilda auka- þingsins um að boða til stofn- fundar samtaka sveitarfélaga á kjördæmagrundvelli í sambandi við reglulegt Fjórðungsþing Norðlendinga 1992. Kjördæma- deildirnar höfðu ekki lokið störf- um þegar Dagur fór í prentun í gær og því var ekki búið að afgreiða tillögu fjórðungsstjórn- ar. í setningarávarpi sínu sagði Ingunn St. Svavarsdóttir að hún liti svo á að með skiptingu Fjórð- ungssambands Norðlendinga í tvö kjördæmasamtök væri verið „að stíga heillaskref fyrir norð- lenskar byggðir.“ „Ef við ætlum að sporna við fólksflóttanum úr fjórðungnum og hefja nýja sókn í stað þeirrar varnarstöðu sem við höfum verið í, þá þurfum við að taka upp markvissari vinnubrögð og harðskeyttari,“ sagði Ingunn. Hún sagðist vilja sjá kjördæma- samtökin hafa meiri völd en Fjórðungssambandið hafi nokkru sinni haft, t.d. hvað varðar skipt- ingu fjármagns. óþh Kirkjutröppurnar á Akureyri: Skemmdir raktar til bifreiðar Starfsmenn Akureyrarbæjar unnu í gær að viðgerð á kirkju- tröppunum en töluvert brotn- aði upp úr þeim eftir glæfraför ökumanns niður þær aðfara- nótt miðvikudags. í Ijós hefur komið að skemmdirnar eru af völdum bifreiðar en ekki vélhjóls. Rannsóknarlögreglan hefur haft málið til rannsóknar og fékk hún upplýsingar um ferð bifreið- ar af Fiat Panda gerð niður kirkjutröppurnar umrædda nótt. Á leiðinni hefur bifreiðin tekið niðri á hverjum palli og brotið upp steypuna. Ekki er ljóst hvað ökumanninum gekk til. SS íslandsflug hf.: Hættir að fljúga til Siglu- fjarðar á mánudögum - frá gildistöku sumaráætlunar 15. maí ## Umferðarhraðinn að aukast: Okumaður sviptur öku- leyfi á Sauðárkróki Sorpeyðingu á Sauðanesi: Verður hætt í sumar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.