Dagur - 08.05.1992, Síða 3
Föstudagur 8. maí 1992 - DAGUR - 3
Fréttir
Við getum ekki lengur haft Framkvæmdasjóð sem
olnbogabam og ýtt þangað öllu sem rekur á okkar flörur
- segir Jakob Björnsson, bæjarfulltrúi
Við afgreiðslu reikninga Akur-
eyrarbæjar fyrir árið 1991 á
fundi bæjarstjórnar Akureyrar
sl. þriðjudag vakti Jakob
Björnsson (B) máls á því að
staða Framkvæmdasjóðs
Akureyrar væri erfið og nauð-
synlegt væri að grípa til ráð-
stafana fyrr en síðar til þess að
tryggja hag hans. Undir þetta
Norðurland vestra:
íslenska
óperan sýnir
Töfraflautuna
Listamenn íslensku óperunnar
ætla að leggja Iand undir fót og
flytja Töfraflautuna eftir Wolf-
gang Amadeuz Mozart fyrir
íbúa á Norðurlandi vestra.
Sýningar verða á Blönduósi
laugardagskvöldið 16. maí kl.
21 og í Miðgarði sunnudaginn
17. maí kl. 15.
í fréttatilkynningu frá íslensku
óperunni kemur fram að áður
auglýstir sýningartímar eru rang-
ir og er fólk beðið að veita þess-
um nýju upplýsingum athygli.
í aðalhlutverkum í Töfraflaut-
unni eru Þorgeir J. Andrésson
sem Tamino, Ólöf Kolbrún
Harðardóttir sem Pamina, Berg-
þór Pálsson sem Papageno og
Sigrún Hjálmtýsdóttir sem Næt-
urdrottningin. Tónlistinni stjórn-
ar Garðar Cortes, undirleikarar
eru Iwona Jagla og Rosemary
Hewlett. í sýningunni munu taka
þátt börn af Norðurlandi vestra.
SS
tók Sigurður J. Sigurðsson
(D), forseti bæjarstjórnar
Akureyrar.
í fjárhagsáætlun Fram-
kvæmdasjóðs fyrir yfirstandandi
ár kemur fram að rekstrartekjur
hans eru áætlaðar 30,5 milljónir
króna, en rekstrargjöld 34,4
milljónir króna. Rekstrarhalli er
því áætlaður 3,9 milljónir.
1,3 milljarður króna í
hlutabréfum í ÚA
í ræðu Halldórs Jónssonar,
bæjarstjóra, við umræðu um fjár-
hagsáætlun bæjarins fyrir árið
1992 kom fram að við útreikning
tæplega 4 milljóna króna rekstr-
arhalla væri ekki tekið tillit til
raunhækkunar á hlutabréfaeign
sjóðsins, en þar vegi þyngst
hlutabréfaeign bæjarins í Útgerð-
arfélagi Akureyringa, sem er
áætluð 1,3 milljarður króna. í
ræðu bæjarstjóra kom einnig
fram að í áætlun um eignabreyt-
ingar sé gert ráð fyrir að þurfi að
afla 162 milljóna króna til þess að
standa í skilum með áhvílandi lán
og til greiðslu hlutafjárloforða.
Þessara fjármuna verði annað-
hvort að afla með nýjum lántök-
um og eða sölu eigna sjóðsins.
Nýjum verkefnum verði að mæta
með lántöku eða sölu þeirra
eigna, sem sjóðurinn eigi.
Nýsköpunarsjóður en
ekki varnarsjóður
í samtali við Dag sagðist Jakob
Björnsson telja að þetta mál bæri
að skoða frá tveim hliðum, ann-
ars vegar að leita leiða til að ráða
bót á erfiðri fjárhagsstöðu Fram-
kvæmdasjóðs nú og hins vegar að
endurskoða stefnu sjóðsins.
Jakob sagðist vilja að Fram-
kvæmdasjóður hefði einhverju
hlutverki að gegna í atvinnuupp-
byggingu í bænum, en á undan-
förnum árum hafi honum verið
beitt fyrst og fremst til að verja
þau atvinnutækifæri sem hafi
staðið tæpt. „Við getum ekki
lengur haft Framkvæmdasjóð
sem olnbogabarn og ýtt þangað
öllu sem rekur á okkar fjörur.
Óneitanlega höfum við oft á tíð-
um meira af vilja en mætti verið
að taka á málum til þess að verj-
ast áföllum. Ég er í sjálfu sér ekki
að halimæla því, en ég hefði vilj-
að að sjóðurinn hefði hlutverk í
einhverskonar þróun eða
nýsköpun," sagði Jakob.
Eins og áður segir er hlutur
Framkvæmdasjóðs í ÚA metinn
á um 1,3 milljarð króna. Kemur
ekki til greina að losa eitthvað af
Umsóknarfrestur um stöðu
forstöðumanns Safnahússins á
Húsavík rann út 28. aprfl sl.
Það bárust 12 umsóknir um
stöðuna og mun stjórn Safna-
hússins fjalla um þær á fundi
sínum í næstu viku. Umsókn-
irnar bera með sér að mjög vel
menntað fólk og víða að hefur
hug á að og veita menningar-
og fræðasetri Þingeyinga for-
stöðu.
Finnur Kristjánsson hefur ver-
fé sjóðsins þar? „Þarna ertu
kannski kominn að kjarnum. Um
það er alls ekki eining hvar í
flokki sem menn standa. Persónu-
lega vil ég ekki loka á þennan
möguleika, en áður en eitthvað
af fjármunum Framkvæmdasjóðs
í ÚA yrðu losaðir með sölu
hlutabréfa, væri nauðsynlegt að
ákveða hvað ætti að gera við pen-
ingana. Ég hef horft til þess að
kanna ítarlega hvort ekki væri
raunhæft að bærinn legði peninga
í frekari úrvinnslu sjávarafurða
hjá Útgerðarfélaginu," sagði
Jakob.
Verður aö tryggja
sjóðnum fé
Sigurður J. Sigurðsson, forseti
bæjarstjórnar Akureyrar, sagði í
samtali við Dag að nauðsynlegt
væri annars vegar að tryggja
Framkvæmdasjóði fjármuni svo
ið forstöðumaður Safnahússins
frá opnun þess og byggt þar upp
miðstöð þjóðlegs fróðleiks og
lista í sýslunni. Safnahúsið gegnir
mikilvægu hlutverki í ferða-
mannaþjónustu og menningar-
starfsemi í Þingeyjarsýslu, en þar
er byggðasafn, myndlistasafn,
skjalasafn, ljósmyndasafn, nátt-
úrugripasafn, sjóminja- og land-
búnaðartækjasafn. Auk þess er í
húsinu Bókasafn Suður-Þingey-
inga, en Elín Kristjánsdóttir veit-
ir því forstöðu.
hann gæti staðið undir skuldbind-
ingum sínum, vöxtum og fjár-
magnskostnaði, og hins vegar að
skuldbreyta lánum hans svo að
þau dreifðust á lengri tíma. Þá
kæmi líka til greina að selja
eitthvað af eignum sjóðsins til
þess að greiða niður skuldir.
„Ég get ekki séð að bæjarsjóð-
ur geti á komandi árum lagt
Framkvæmdasjóði til fé til að
standa við skuldbindingar sínar.
Hann verður að glíma við það
sjálfur," sagði Sigurður. Um
stöðu Framkvæmdasjóðs sagði
Sigurður að hún væri verri nú en
oft áður, vegna þess að lántökur
vegna Krossaness hf. heföu aukið
skuldbindingar hans. Hins vegar
mætti ekki gleyma því að eignir
sjóðsins hafi vaxið gríðarlega á
síðustu árum vegna fyrst og
fremst hækkunar á gengi hluta-
bréfa í Útgerðarfélagi Akureyr-
inga hf. óþh
Umsækendur um stöðu for-
stöðumanns Safnahússins eru:
Gísli Salómonsson, Húsavík,
Guðni Halldórsson, Reykjavík,
Haraldur Jóhannesson, Húsavík,
Haukur Gunnarsson, Reykja-
hverfi, Haukur Tryggvason,
Húsavík, Jón Allansson,
Svíþjóð, Kári Sigurðsson, Húsa-
vík, Sherry Curl, USA, Sigurður
Ægisson, Bolungarvík, Þórður
Helgason, Kópavogi, Þórhallur
Hólmgeirsson, Noregi og Þórir
Aðalsteinsson, Húsavík. IM
Safnahúsið á Húsavík:
12 umsóknir um starf forstöðumanns
.
Nú um helgina verður
stórsýning á Nissan bílum
frá kl. 14-17
á bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
að Oseyri 5a Akureyri.
Þar verður t.d. boðið
uppá reynsluakstur á
Nissan Patrol diesel og
Nissan Sunny 4WD.
Notaðir bílar metnir á
staönum.
Frábær verð
Verödæmi: Nissan
Sunny stallbakur SLX
16QQ cc 4ra dyra
16 ventla vél,
4ra þrepa sjálfskipting,
aflstýri, samlæsingar á hurðum,
rafdrifnar rúður, upphituð sæti
og margt, margt fleira
Staðgreiðsluverö er kr. 1.014.000
FINISSAN